Morgunblaðið - 30.05.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.05.1999, Blaðsíða 21
T« MORGUNBLAÐIÐ Yilja við- ræður um farsíma London. Morgnnblaðið. GEISLAVARNIR brezka ríkisins hafa að sögn The Daily Telegraph hvatt til þess að teknar verði upp viðræður milli ríkisstjórnarinnar og farsímaframleiðenda og að al- menningi verði gerð ljós sú hætta, sem kann að felast í notkun far- síma. Þessi hvatning kemur í kjölfarið á rannsókn, sem gerð var fyrir Panoramaþátt BBC, en hún leiddi í ljós að geislun frá tilteknum far- símum var mjög mismunandi, en vel innan þeirra hættumarka, sem það opinbera hefur sett. Samt hafa vísindamenn enn vakið athygli á því, að rannsóknir þurfi að fram- kvæma á farsímanotkun, einkum hvort samband er á milli hennar og heilaæxla. Hvetja þeir fólk ein- dregið til þess að takmarka far- símanotkunina sem mest og nota síma, sem lítil geislun er frá og þá með heyrnartækjum, sem gera mönnum kleift að halda símanum frá höfðinu. The Daily Telegraph segir, að bandarískir fai-símaframleiðendur hafi verið kallaðir á leynilegan fund öryggiseftirlitsins og hefur eftir George Carlo, forstöðumanni rann- sóknaráðs farsímaframleiðenda, að það sé ekki lengur ábyrg afstaða að afneita allri hættu. Þá var í brezkum sjónvarpsfréttum skýrt frá sænskri rannsókn á vegum far- símaframleiðenda, sem sögð var hafa leitt í ljós, að hættan á heila- æxli er 2,5 sinnum meiri hjá þeim, sem nota farsíma en þeim, sem láta þá vera. Uppdekkuð * borð m fyðej§fcs\&.- Gœðavara Gjafavara 4 matar- og kaffistell Allir veróflokkar. Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versate. VERSLUNIN Ltmgavegi 52, s. 562 4244. SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999 B 21 * Opna Á 1%, kvennamótið Fyrsta opna kvennamótið verður haldið að Strandarvelli 6. júní. Höggleikur með og án forgjafar. , Glæsileg verðlaun Skráning_______ ' sími 487 8208 fex 487 8757 e-mail ghrmot@simnet.is fýrir kl. 18.00 laugardaginn 5. júní. STRANDARVÖLLUR Nú er tækifærið! Vid erum ad innrita í matartæknanám ♦ Um er ad ræða námsbraut fyrir þá sem vilja læra að matreiða heilsufæði og sérfæði. ♦ Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið veitir matartæknum starfsréttindi. ♦ Inntökuskilyrði: Grunnskólapróf, starfsreynsla og annað nám er metið. ♦ Námstími er þrjú ár( bæði í skóla og á starfsnámsstað. Mikil vöntun er á matartæknum til starfa á vinnumarkaðinum. Innritun virka daga frá kl. 8.00 til 16.00 Frekari upplýsingar veitir kennslustjóri. HÓTEL- OG MATVÆLASKÓLINN III MENNTASKÓLINN f KÓPAVOGI v/Digranesveg - 200 Kópavogur, —BMMi simi 544 5530, fax 554 3961. Netfang mk@ismennt.is Sumar happdrætti LCar.i,bahaf,Lð Glæsilegir eðalvagnar, hlaðnir búnaði. — Stuðningur þinn setur æskufólk íöndvegi með íslenska þjóðfánanum. Flöggum ágóðum degi Vöruúttektir Vöruúttektirí Kringlunni. Hver að verðmæti kr. 100.000, KRINGMN Hver að verðmæti kr. 1.600.000,- SKÁTAHREYFINGIN Skattfrjálsir vinningar Glæsileg amerísk Palomino fellihýsi. — Hvert að verðmæti kr. 585.000,- íslenðke fénann í öndvegi Ferðir fyrirtvo til Malasíu / Thailands í tvær vikur með fararstjóra. — Hver að verðmæti kr. 250.000,- í síma 562 1390 — dregið 1999 Ferðir fyrir tvo til Dóminíkana á fimm stjörnu hóteli, allt innifalið. — Hver aó verðmæti kr. 220.000,- Greiða má með greiðsiukorti í~

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.