Morgunblaðið - 18.08.1999, Qupperneq 4
Viðurkenndu það -
þú ert líka aðdáandi
Saga Madonnu
á Sýn 30. ágúst.....27
Morgunblaðið á
netinu www.mbl.is
Morgunblaðið / Dagskrá Útgefandi Árvakur hf. Kringl-
unni 1 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 5691100
Auglýsingar. 5691111. Dagskrá: beinn sími: 5691259
18. ágúst - 31. ágúst
SJÓNVARP .....5 22
ÚTVARP.......30-43
Ýmsar Stöðvar .30 43
Krossgátan .........44
Þrautin þyngri ... .45
Horst
Tappert
Derrick aftur
í Sjónvarpinu .........11
Formúla 1
Riddarar
nútímans............14-15
giíksásvíbi ii ■ HömimA i ■ CAtonoieir
Ráðgátur af skjánum
Þættir
Lít út fyrir
að vera
12 ára
Kellie Green þótti standa sig af-
bragösvel í hlutverki Beccu í
þáttunum vinsæiu „Life Goes
On" sem sýndir voru hérlendis
fyrir nokkrum árum. „Becca var
þirrandi vegna þess aö hún
vissi alltaf allt,“ segir Green f
samtali viö tímaritiö Entertain-
ment Weekly. „En þegar öllu er
á botninn hvolft er það ef til vill
ég sem er pirrandi."
„Ég er ósammála," mótmæl-
ir Lydia Woodward, ein af fram-
leiöendum Bráöavaktarinnar.
„Kellie gæti ekki veriö fjær því
að vera prfmadonna. Hún leik-
ur greinda stúlku sem er ekki
alveg búin aö ná fullum þroska
ennþá."
Woodward er aö ræöa nýtt
hlutverk Green í þáttunum en
þar leikur hún óþolandi lækna-
nemann Lucy Knight. „Lucy er
eins og mýfluga sem lætur
mann ekki í friöi," segir
Green. „Hún er óstöövandi en
jafnframt taugaveikluö og það
getur stundum veriö svo óþol-
andi - en ef til vill er þetta
bara ég sem er taugaveikluö í
þáttunum."
Green hóf leikferilinn aöeins
veröur David
Duchovny
fjarri góöu
gamni. I sjö
ár hefur Da-
vid rannsak-
aö yfirnátt-
úruleg fyrir-
bæri og nú er
komiö nóg. David Duchovny
„Sjö ár viö er ordlnn leidur
einn þátt er á Rádgátum.
langur tími
og ég hef nóg annaö við tím-
ann aö gera," sagði leikarinn í
viðtali viö Toronto Sun. David
leikur alríkislögreglumanninn
Fox Mulder og er aö eigin sögn
fyrir löngu orðinn leiður á þátt-
unum en viöurkennir að þeir
hafi átt sína spretti. Ákveöiö
var á síöasta ári aö taka þætt-
ina upp í Los Angeles í staö
sjö ára þegar hún lék í mynd
Michaels Landons, „Father
Murphy", eftir að hafa beöiö
vinkonu sína, sem vildi svo til
aö var dóttir Landons, um hlut-
verk. Eftir aö hafa leikiö í sjón-
varpsþáttunum Christy fór hún í
háskólanám í Yale í þrjú ár.
„Jafnvel þótt ég hafi ekki
lokið náminu hafa þessi ár ver-
iö mér afar mikilvæg," segir
hún. Líklega spilar þar inn í aö
hún kynntist veröandi eigin-
manni sínum, Keith Christian, í
skólanum en þau ganga f
hjónaband í sumar. Annars
hefur hún í nógu aö snúast f
þáttunum Bráöavaktinni þar
sem hún annast ráðgjöf viö
sjúklinga og á erfitt meö að ná
trausti þeirra.
„Ég geng inn og segi: „Hæ,
ég er læknirinn ykkar." Þeir
segja bara: „Er þaö, já?" Enda
lít ég út fyrir aö vera tólf ára.
Ég myndi ekki vilja leita til mín
heldur."
Það er ekkert leyndarmál lengur
að næsta þáttaröð mynda-
flokksins The X-Files, eöa Ráö-
gátur, veröur sú síöasta og ef
þeir veröa framleiddir áfram
KIIHCUIHHI ■ ÁHAHAIISniU IS ■ UAIDAICÖIII II
McCartney
gerist
plötusnúður
setja tónlist eftir
aöra á fóninn hjá BBC World
Service og spila uppáhalds
lögin sín. Þetta verður fjögurra
þátta röö sem tekin var upp á
heimili hans á Suðaustur-
Englandi og mun McCartney
útskýra hvers vegna lögin eru
honum svo kær. „Sir Paul er
kunnur á alþjóðavettvangi og
á aödáendur víöa um heim,"
segir Alan Rowett,
framleiöandi þáttanna. „Hann
hefur verið mörgum
kynslóðum tónlistarunnenda
innblástur og þaö veröur
stórkostlegt aö komast aö þvf
hvaöa plötur og tónlistarmenn
hafa veitt honum innblástur.
Áöur hafa stjörnur á borð viö
Diönu Ross, Boy George og
Pet Shop Boys spreytt sig viö
plötuspilarann hjá BBC.
Vancouver aö kröfu leikarans
en greinilega hefur þaö ekki
verið nóg til aö gleöja hann og
halda honum við efnið. Hins
vegar hefur leikkonan Gillian
Anderson, sem leikur Scully,
skrifað undir samning fyrir átt-
undu þáttarööina svo veriö
gæti aö hún fengi nýjan félaga
eöa yröi ein aö fást viö saka-
málin. David heldur aö þaö
gæti vel gengiö upp. „Þótt ég
hafi í eina tíö veriö ómissandi í
þáttunum er ég þaö ekki leng-
ur. Enginn er ómissandi." Da-
vid er orðinn einn af heitustu
leikurum í Hollywood í dag og
er um þessar mundir aö leika í
rómantfsku gamanrnyndinni Re-
turn to me á móti Minnie Dri-
ver sem veröur frumsýnd á
næsta ári. David og Gillian
munu halda áfram aö leika í
The X-Files myndunum þó aö
þættirnir fái nýtt fólk eöa veröi
teknir af dagskrá.
4