Morgunblaðið - 18.08.1999, Side 5

Morgunblaðið - 18.08.1999, Side 5
I Leikarnir ► Allir hugsanlegir hlutir fara úrskeiðls og þykir það fjar- stæðukennt að Ólympíuleik- arnlr hefjist á tilsettum tíma. 11.30 ► Skjáleikurinn 16.50 ► Leiðarljós [7432741] 17.35 ► Táknmálsfréttir [6409470] 17.45 ► Melrose Place (Mel- rose Place) (29:34) [6686302] 18.30 ► Myndasafnið (e) Eink- um ætlað börnum að 6-7 ára aldri. [2012] 19.00 ► Fréttir, íþróttir og veður [25963] 19.45 ► Víkingalottó [7644895] 19.50 ► Gestasprettur [743586] 20.10 ► Lelkarnlr (The Games) Áströlsk gamanþáttaröð þar sem undirbúningsnefnd Olymp- íuleikanna í Sydney árið 2000 er höfð að háði og spotti. (1:11) [785708] 20.35 ► Beggja vinur (Our Mutual Friend) Breskur myndaflokkur um ástir tveggja almúgastúlkna á Viktoríutíman- um. Aðalhlutverk: Anna Friel, Keeley Hawes, Steven Mackin- tosh, Paul McGann, Kenneth Cranham og Duvid Morrissey. (2:6)[6925296] 21.30 ► Þrennlngin (Trinity) Bandarískur myndaflokkur. Að- alhlutverk: Tate Donovan, Chariotte Ross, Justin Louis, Sam Trammell, Bonnie Root, Kim Raver, John Spencer og Jill Clayburgh. (7:9) [5203234] 22.15 ► Nýjasta tækni og vís- Indl Fjallað er um hvernig nota má kulda sjávardjúpanna til að breyta eyðimörk í ræktað land, orrustuflugvélina Eurofighter, öldrunarrannsóknir og ræktun og þjálfun leitarhunda. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.35 ► Við hliðarlínuna Fjallað um íslenska fótboltann. [944] 23.00 ► Ellefufréttir og íþróttlr [78895] 23.15 ► Sjónvarpskrlnglan [9216586] 23.25 ► Skjáleikurinn ► Miðvikudagur 18. ágúst Franskur koss ► Kate fer til Parísar til að hafa uppi á kærastanum sín- um sem hefur fallið kylliflatur fyrir þarlendrl fegurðardís. 13.00 ► Franskur koss (French Kiss) Kate er dauðhrædd við að fljúga en þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er í tygjum við glæsikvendi í París ákveður hún að leggja það á sig að fljúga til Parísar til að reyna að bjarga sambandinu. Aðal- hlutverk: Kevin Kline, Timothy Hutton og Meg Ryan. Leik- stjóri: Lawrence Kasdan. 1995. (e)[8070050] 14.45 ► Ein á báti (Party of Five) (16:22) (e) [274692] 15.25 ► Vík milli vina (Daw- son 's Creek) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. (6:13) (e)[9494741]’ 16.10 ► Brakúla greifi [494673] 16.35 ► Sögur úr Andabæ [5114031] 16.55 ► Spegill Spegill [5243055] 17.20 ► Glæstar vonir [663893] 17.40 ► Sjónvarpskringlan [2738789] 18.00 ► Fréttir [89963] 18.05 ► Harkan sex (Staying Alive) Nýr breskur mynda- flokkur um líf og störf nokkurra hjúkrunarnema sem starfa við Gilmore-sjúkrahúsið. Aðalhlut- verk: Sean Blowers, JennyBoIt og Ian Fitzgibbon. (e) [5948692] 19.00 ► 19>20 [431944] 20.05 ► Samherjar (High Incident) (20:23) [963708] 20.50 ► Hér er ég (Just Shoot Me) (15:25) [2582741] 21.10 ► Harkan sex (Staying Alive) Sjá umfjöllun að ofan. (2:6)[6115925] 22.05 ► Murphy Brown (19:79) [138470] 22.30 ► Kvöldfréttlr [18499] 22.50 ► íþróttlr um allan heim [1151079] 23.45 ► Franskur koss (French Kiss) Sjá umfjöllun að ofan. 1995.(e)[8654429] 01.35 ► Dagskrárlok Bakkabræður í Paradís ► íbúar bæjarins Paradísar eru svo vingjarnlegir að það sæmir vart að ræna bankann þeirra, allra síst á jólunum. 18.00 ► Gillette sportpakkinn [5963] 18.30 ► Sjónvarpskringlan [39944] 18.45 ► Golfmót í Evrópu [8064215] 19.45 ► Stöðin (e) [326673] 20.10 ► Kyrrahafslöggur (Pacifíc Blue) (6:35) [7832895] 21.00 ► Bakkabræóur í Paradís (Trapped in Paradise) ★★ Tveir illþokkaðir náungar sem hafa nýverið losnað úr fangelsi plata lítillátan bróður sinn til að koma með sér til smábæjarins Paradísar í Pennsylvaníu að ræna banka. Aðalhlutverk: Nicholas Cage, Dana Carvey og Jon Lovitz. 1994. [5909654] 22.50 ► Mannshvörf (Beck) Bresk spennuþáttaröð. (e) [5091654] 23.40 ► Léttúð 2 (Penthouse 13) Ljósblá kvikmynd. Strang- lega bönnuð börnum. [397321] 00.35 ► Dagskrárlok og skjáleikur 17.30 ► Sönghornið [909586] 18.00 ► Krakkaklúbburinn [900215] 18.30 ► Líf í Orðinu [918234] 19.00 ► Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. [828012] 19.30 ► Frelslskalllð [827383] 20.00 ► Kærleikurinn mikils- verði [824296] 20.30 ► Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni. Gestir: Eiður Að- algeirsson og Guðrún Margrét Pálsdóttir. (e) [269505] 22.00 ► Líf í Orðinu [837760] 22.30 ► Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. [836031] 23.00 ► Líf í Orðinu [920079] 23.30 ► Lofið Drottin Brostu ► Fyrirhuguð fegurðarsam- keppni yngismeyja í Santa Rosa hefur ólík áhrif á alla þá sem að henni koma. 06.00 ► Brostu (Smile) ★★★1/z Aðalhlutverk: Bruce Dern, Bar- bara Feldon o.fl. 1975. [4916418] 08.00 ► Litli hirðmaðurinn (A Kid in KingArthur's Court) Aðalhlutverk: Ron Moody, Joss Ackland o.fl. 1995. [4996654] 10.00 ► North Aðalhlutverk: Elijah Wood, Jason Alexander, Julia Louis-Dreyfus og Bruce Willis. 1994. [5715505] 12.00 ► Brostu ★★★1/2 (e) [258079] 14.00 ► Litli hirðmaðurinn (e) [603505] 16.00 ► North(e) [683741] 18.00 ► í nærmynd (Up Close And Personal) Aðalhlutverk: Joe Mantegna, Michelle Pfeif- fer, Robert Redford. [586465] 20.00 ► Tvíeykið (Double Team) Aðalhlutverk: Jean- Claude Van Damme. 1997. Bönnuð börnum. [89321] 22.00 ► Þú tekur það ekki með þér (You Can 't Take It with You) Aðalhlutverk: James Stewarto.fi. 1938. [6812673] 00.10 ► í nærmynd (e) [4482906] 02.10 ► Tvíeykið (e) Bönnuð börnum. [9869857] 04.00 ► Þú tekur það ekki með þér (e) [4431136] SKJÁR 1 16.00 ► Pensacola (e) [91741] 17.00 ► Dallas (53) (e) [17789] 18.00 ► Bak við tjöldin [81166] 18.35 ► Dagskrárhlé [4039031] 20.30 ► Dýrin mín stór og smá (8) (e) [70234] 21.30 ► The Love Boat (3) (e) [76418] 22.30 ► Kenny Everett (e) [17505] 23.05 ► Dallas (54) (e) [1144789] 24.00 ► Dagskrárlok 5

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.