Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 3
 Jaclcie Brown Mynd eftir hinn frábæra leikstjóra Quentin Tarantino. Pam Grier leikur flugfreyju sem smyglar dóppeningum frá Mexíkó til Kaliforníu en er staóin aó verki. Auk Grier eru Samuel L. Jackson, Bridget Fonda, Michael Keaton og Robert De Niro í stórum hlutverkum. Jack Nicholson og Helen Hunt eru hér í Óskarsverðlaunahlutverkum í frábærri gamanmynd. Aóalpersónan er sérvitur náungi sem forðast annaó fólk eins og heitan eldinn. GoCfjketiifiaii: Tin Cup Seinjjetd Islandsvinurinn Kevin Costner leikur fyrrverandi atvinnumann í golfi. Hann ákveður að keppa í U.S. Open mótinu til að ganga í augun á kærustu keppinautar sins. Helsti galli persónu Costners er að hún spilar aldrei skynsamlega, hvorki í einkatifinu né á golfvetlinum. Seinfeld og vinir hans eru mættir aftur í lokasyrpu hinna vinsælu Seinfeld þátta. Þættirnir, sem verða á dagskrá á laugardagskvöldum i vetur, munu án efa kitla hláturtaugarnar svo um munar. Fylgist með frá byrjun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.