Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 13
Geimstöðin MIR
► Geimstöðin var ætlaö aö
vera á braut í fimm ár en þau
eru nú orðinn ellefu og hefur
hún veriö að hristast í sundur.
11.30 þ- Skjáleikurlnn
16.35 ► Lelðarljós [8295465]
17.20 ► SJónvarpskringlan
[362804]
17.35 ► Táknmálsfréttir
[5514397]
17.45 ► Beverly Hllls 90210
(Beverly Hills 90210IX)
Bandarískur myndaflokkur.
(5:27) [3418552]
18.30 ► Tabalugi (Tabaluga)
Þýskur teiknimyndaflokkur um
drekann Tabaluga og vini hans í
Grænumörk og baráttu þeirra
við snjókarlinn Frosta í Klaka-
borg. ísl. tal. (15:26) [4484]
19.00 ► Fréttir, íþróttlr
og veður [56465]
19.45 ► Becker (Becker)
Bandarískur gamanmynda-
flokkur. (19:22) [558282]
20.10 ► Geimstöðin MIR (MIR
Mortals) Ný heimildarmynd frá
: BBC um rússnesku geimstöðina
sem bandaríska geimferða-
; stofnunin, NASA, dæmdi
ótrygga 1991. [928200]
21.10 ► Sviplausi morðinginn
(Mördare utan ansikte) Sænsk-
; ur sakamálaflokkur byggður á
sögu eftir Henning Mankell.
Leikstjóri: Pelle Berglund. Að-
alhlutverk: Roif Lassgárd, Sven
Wollter, Björn Kjellman, Ernst
Giinther, Nina Gunke og Carina
; Lidborn. (3:4) [1090858]
22.10 ► Sönn íslensk sakamál
- Stóra kókaínmálið íslensk
[: sakamál frá 1968 til 1996. Fjall-
j að er um aðdraganda og bak-
j svið glæpanna frá upphafi. (6:6)
(e)[838842]
22.35 ► Friðlýst svæðl og nátt-
úruminjar - Löngufjörur Dag-
i skrárgerð: Magnús Magnússon
(e)[474668]
23.00 ► Ellefufréttir og íþróttlr
[9129]
23.15 ► SJónvarpskrlnglan
: 23.30 ► Skjáleikurinn
Þriðjudagur 7. september
Feitt fólk
► Fjallað er á athyglisveröan
hátt um offltuvandamál og
iðnaðinn sem þrýfst á þétt-
holda fólki.
13.00 ► Samherjar (22:23) (e)
[70465]
13.50 ► Verndarenglar (11:30)
(e) [1967674]
14.40 ► Caroline í stórborginni
(12:25)(e) [789533]
15.10 ► Ástir og átök (6:25) (e)
[7752216]
15.35 ► Hér er ég (4:6) (e)
í [7670668]
16.00 ► Köngulóarmaðurinn
[57303]
16.20 ► Tímon, Púmba og fé-
lagar [720484]
16.45 ► í Barnalandi [373910]
17.00 ► Áki já [35113]
17.10 ► Slmpson-fjölskyldan
| (89:128)[5628194]
17.35 ► Glæstar vonir [58281]
18.00 ► Fréttir [47303]
18.05 ► Sjónvarpskringlan
[6792484]
18.30 ► Nágrannar [2026]
19.00 ► 19>20 [205945]
20.05 ► Hill-fjölskyldan (King
Of the Hill) Teiknimyndasyi'pa.
(4:35) [454200]
20.35 ► Dharma og Greg
(11:23)[225197]
21.05 ► Feitt fólk (Fat fíles)
Bresk heimildamynd um ofát og
offitu. Vísindamenn fjalla um
rannsóknir sem gerðar hafa
verið á sviðinu, leita skýringa á
því hvers vegna mönnum reyn-
ist svo erfitt að grenna sig og
ennþá erfiðara að halda þeirri
þyngd sem þeir ná eftir megr-
unarkúr. (1:3) [8023736]
22.00 ► Daewoo-Mótorsport
(20:23) [939]
22.30 ► Kvöldfréttlr [56769]
22.50 ► Innsti ótti (Primal
Fear) Spennumynd um morð og
metnaðarfullan lögreglumann.
Aðalhlutverk: Richard Gere,
Laura Linney og Edward
Norton. Stranglega bönnuð
börnum. (e) [9908991]
01.00 ► Dagskrárlok
Ferðin á hafsbotn
► Lelðin sem Nelson aðmírall
fer með kjarnorkukafbát ligg-
ur hættulega nærri logandi
geislabelti í undlrdjúpunum.
18.00 ► Dýrlingurinn [93303]
18.50 ► Sjónvarpskringlan
[132465]
19.10 ► Strandgæslan (Water
Rats) (12:26) (e) [1263533]
20.00 ► Hálendingurinn (Hig-
hlander) (3:22) [9910]
21.00 ► Ferðin á hafsbotn
(Voyage to the Bottom ofthe
Sea) Nelson aðmíráll tekur
flunkunýjan kjarnorkukafbát til
kostanna en ferðin endar með
ósköpum. Sígild mynd sem allir
aðdáendur vísindaskáldsagna
verða að sjá. Aðalhlutverk:
Waiter Pidgeon, Joan Fontaine
og Robert Sterling. 1961.
[3207571]
22.45 ► Enski boltinn Rifjaðir
verða upp eftirminnilegir leikir
nágrannaliðanna Everton og
Liverpool. [6339397]
23.45 ► Glæpasaga (Crime
Story) (e)[405303]
00.35 ► Evrópska smekkleysan
(Eurotrash) (e) [7753069]
01.00 ► Dagskrárlok og skjá-
lelkur
omega
17.30 ► Ævintýri í Þurragljúfri
Barnaefni. [686007]
18.00 ► Háaloft Jönu 687736]
18.30 ► Líf í Oröinu [695755]
19.00 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. [505533]
19.30 ► Frelslskallið [504804]
20.00 ► Kærlelkurinn mikils-
verði[607945]
20.30 ► Kvöldljós Bein útsend-
ing. [939736]
22.00 ► Líf í Oróinu [514281]
22.30 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. [513652]
23.00 ► Líf í Orðinu [690200]
23.30 ► Lofið Drottin
Buddy
► Gertrude Llntz var einn
mesti dýravinur allra tíma og
áttl gæludýr af öllum stærð-
um og geröum, m.a. apa.
06.00 ► Gæludýralöggan (Ace
Ventura: Pet Detective) Aðal-
hlutverk: Jim Carrey, Sean
Youngog og Courteney Cox.
1994. [1642113]
08.00 ► Innrásin frá Mars
(Mars Attacks!) Aðalhlutverk:
Jack Nicholson, Glenn Close,
Annette Benning, Pierce
Brosnan. 1996. [1639649]
10.00 ► Evíta Aðalhlutverk:
Madonna, Antonio Banderas og
Jonathan Pryce. [2811484]
12.10 ► Gæludýralöggan (Ace
Ventura: Pet Detective) Aðal-
hlutverk: Jim Carrey, Sean
Young. 1994. (e) [3093736]
14.00 ► Innrásin frá Mars
(Mars Attacks!) Aðalhlutverk:
Jack Nicholson, Glenn Close.
1996. (e) [373736]
16.00 ► Evíta Aðalhlutverk:
Madonna, Antonio Banderas og
Jonathan Pryce. (e) [6246910]
18.10 ► Buddy Aðalhlutverk:
Rene Russo, Robbie Coltrane
og Alan Cumming. 1997.
[7004007]
20.00 ► Cobb Aðalhlutverk:
Tommy Lee Jones, Lolita Da-
vidovich. 1994. Stranglega
• bönnuð börnum. [2934303]
I 22.05 ► Skothylki (Full Metal
Jacket) Aðalhlutverk: Matthew
Modine, Adam Baldwin. 1987.
j Stranglega bönnuð börnum.
[8903868]
24.00 ► Buddy Aðalhlutverk:
Rene Russo, Robbie Coltrane
og Alan Cumming. (e) 1997.
[309717]
; 02.00 ► Cobb Aðalhlutverk:
Tommy Lee Jones, Lolita Da-
vidovich. 1994. Stranglega
! bönnuð börnum. (e) [10321717]
04.05 ► Skothylki (Full Metal
Jacket) Aðalhlutverk: Matthew
Modine, Modine, Adam Bald-
vin. (e) 1987. Stranglega bönn-
uð börnum. [6195649]