Morgunblaðið - 01.09.1999, Side 10
► Laugardagur 4-september
Einræðisherrann
► Jack er þvingaður til að lát-
ast vera einræðisherra smárík-
is og það gengur á ýmsu hjá
honum í þessu nýja hiutverki.
09.00 ► Morgunsjónvarp barn-
anna Einkum ætlað börnum
að 6-7 ára aldri. ísl. tal.
[481051]
10.30 ► Skjáleikur [59577278]
15.45 ► EM í knattspyrnu Bein
útsending frá leik Islands og
Andorra í knattspyrnu. Um-
sjón: Geir Magnússon. [2789655]
18.00 ► Táknmálsfréttir [73384]
18.10 ► Fjör á fjölbraut (Heart-
break High VII) (29:40)
[6990742]
19.00 ► Fréttir, íþróttir
og veður [21723]
19.45 ► Lottó [7005297]
19.50 ► Einkaspæjarinn (Buddy
Faro) Bandarískur sakamála-
flokkur. Aðalhlutverk: Dennis
Farina, Frank Whaley, Allison
Smith og Charlie Robinson.
(13:13)[6833891]
20.40 ► Elnræðisherrann (Moon
Over Parador) Bandarísk gam-
anmynd frá 1988. Leikari er
þvingaður til að látast vera
suður-amerískur einræðis-
herra. Honum er þetta á móti
skapi en svo má illu venjast að
gott þyki. Leikstjóri: Paul
Mazursky. Aðalhlutverk: Ric-
hard Dreyfuss, Raul Julia,
Sonia Braga og Jonathan
Winthers. [297568]
22.25 ► Kolkrabbinn - Samsæri
á Sfkiley II (La piovra — II
patto) Síðari hluti ítalskrar
spennumyndar frá 1998 um
harðvítuga baráttu lögreglunn-
ar við mafíubófa á Sikiley.
Myndin hlaut Silfurdísina á
kvikmyndahátíðinni í Monte
Carlo 1998. Leikstjóri: Gi-
acomo Battiato. Aðalhlutverk:
Raoul Bova, Anja Kling,
Maurizio Donadoni, Tony
Sperandeo og Fabrizio Contri.
[2244346]
00.10 ► Útvarpsfréttir [5715259]
00.20 ► Skjáleikurlnn
Nútímafólk
► Ung hjón missa vlnnuna og
koma brestir í hjónabandið,
en þegar þau leita á náðir ný-
aldarsinna breytist margt.
09.00 ► Með Afa [5262094]
09.50 ► Hagamúsin og húsa-
músin [5037013]
10.10 ► 10 + 2 [8865297]
10.25 ► Villingarnir [6310758]
10.45 ► Grallararnir [5956162]
11.10 ► Baldur búálfur [6113029]
11.35 ► Ráðagóðlr krakkar
[6024181]
12.00 ► Ævintýrl á eyðieyju
(Beverly Hills Family Robin-
son) 1997. (e) [418075]
13.30 ► Gullgrafararnir (Goid
Diggers: The Secret Of Bear
Mountain) 1995. (e) [428452]
15.00 ► Fylgsnlð (Möv ogfund-
er) Aðalhlutverk: KasperAnd-
ersen og Allan Winther. 1992.
(e)[9046487]
16.10 ► Óboðnir gestlr (The
Uninvited) Aðalhlutverk: Leslie
Grantham. 1997. [3891013]
17.50 ► Oprah Wlnfrey [3584549]
18.35 ► Glæstar vonlr [6842433]
19.00 ► 19>20 [431520]
20.05 ► Morð í léttum dúr (6:6)
[4263520]
20.45 ► Seinfeld [303704]
21.15 ► Nútímafólk (NewAge)
Peter og Katherine Wither eru
uppar frá Los Angeles. Aðal-
hlutverk: Peter Weller, Judy
Davis og Patrick Bauchau.
1994. [2886907]
23.10 ► Lögmál áráttunnar
(Rules ofObsession) Aðalhlut-
verk: Scott Bacula, Chelsea Fi-
eld og Sheila Kelly. 1994. Bönn-
uð börnum. [6127568]
00.50 ► Olíulindin (The Crude
Oasis) Aðalhlutverk: Jennifer
Taylor, Aaron Shields og Ro-
bert Peterson. 1995. Strang-
lega bönnuð börnum. [8022785]
02.15 ► Blankur í Beverly Hills
(Down and Out in Beverly
Hills) Aðalhlutverk: Bette
Midler, Nick Nolte og Richard
Dreyfuss. 1986. [8729563]
03.55 ► Dagskrárlok
Cher á tónleikum
► Söngkonan Cher var með
tónleika í Las Vegas fyrir örfá-
um dögum og nýtur hún mikilla
vinsælda um þessar mundir.
18.00 ► Jerry Springer (e)
[27520]
18.45 ► Knattspyrna Bein
útsending. [7271636]
21.00 ► Þetta er Wally Sparks
(Meet Wally Sparks) Það mælir
allt á móti því að Wally Sparks
fái að stýra sjónvarpsþætti sín-
um mikið lengur.Aðalhlutverk:
Cindy WiIIiams, Rodney Dan-
gcrfield og Debi Mazar. 1997.
[3454487]
22.45 ► Cher á tónleikum Upp-
taka frá tónleikum söngkonunn-
ar Cher sem haldnir voru á
MGM-hótelinu í Las Vegas fyr-
ir fáeinum dögum. 1999.
[7699433]
00.20 ► Hnefaleikar (David
Reid gegn Keith MuIIings) Da-
vid Reid mætir áskoranda sín-
um í WBA ofurveltivigt. Keith
Mullings hefur vissulega margt
til brunns að bera en Reid hef-
ur verið að mikilli siglingu und-
anfarið. Bardaginn fór fram í
Las Vegas. [5294211]
02.25 ► Emanuelle (Emanuelle)
Ljósblá mynd. Stranglega
bönnuð börnum. (e) [7873650]
03.55 ► Dagskrárlok og skjá-
lelkur
OMEGA
09.00 ► Barnadagskrá
[25875365]
12.00 ► Blandað efnl [2413162]
14.30 ► Barnadagskrá Krakkar
gegn glæpum, Krakkar á ferð
og flugi, Gleðistöðin, Þorpið
hans Villa og fl. [55916433]
20.30 ► Vonarljós (e) [261549]
22.00 ► Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar [839704]
22.30 ► Lofið Drottin (Praise
the Lord) Blandað efni frá TBN
sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir.
Ninja í Beveriy Hills
► Hópur ninja bjargar barnl,
sem þeir nefna Haru og ala það
upp sem sitt eiglð. En seint
verður hann fuilgildur nlnja.
106.00 ► Fangar á eigln helmill
(Home Invasion) Aðalhlutverk:
Penn Jillette og Teller. 1997.
[1711297]
08.00 ► Rússarnir koma
(Russians Are Coming!) Aðal-
hlutverk: Alan Arkin, Brian
Keith, Eva Marie Saint og Carl
Reiner. 1966. [7139100]
10.05 ► Vlnaminn! (Circle of
Friends) Haustið 1957 halda
þær Benny og Eve frá heimabæ
sínum til Dyblinnar í frekara
nám. Aðalhlutverk: Chris
0 'Donnell, Minnie Driver og
Geraldine 0 'Rawe. 1995.
[3953452]
12.00 ► Fangar á eigln heimill
(Home Invasion) 1997. (e)
[234075]
14.00 ► Nlnja í Beverly Hllls
(Beverly Hilis Ninja) Aðalhlut-
verk: Chris Farley, NicoIIette
Sheridan og Robin Shou. 1997.
I [605549]
16.00 ► Rússarnlr koma
(Russians Are Coming!) 1966.
(e) [6307075]
18.05 ► Allt að engu (Sweet
Nothing) Aðalhlutverk: Mira
Sorvino, Michael Imperioli og
Paul Calderon. 1996. Bönnuð
1 börnum. [2299704]
20.00 ► Nlnja í Beverly Hills
(Beverly Hills Ninja) 1997. (e)
[38487]
22.00 ► Hasar í Minnesota
(Feeling Minnesota) Aðalhlut-
verk: Keanu Reeves, Vincent
D 'Onofrio og Cameron Diaz.
1996. Stranglega bönnuð börn-
um. [45723]
24.00 ► Vinaminni (Circle of
Friends)1995. (e) [617940]
■ 02.00 ► Allt að engu (Sweet
Nothing) 1996. Bönnuð börn-
um. (e) [1392785]
04.00 ► Hasar í Minnesota
1996. (e)Stranglega bönnuð
börnum [1312549]
10