Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 8
► Fimmtudagur 2.
september
Frasier
► Samskipti Frasiers við bróð-
ur sinn og pabba, ráðskonu
og samstarfsfólk í Seattle ein-
kennist af lúmskum húmor.
10.30 ► Skjáleikur
16.15 ► Við hliðarlínuna (e)
[3378660]
16.35 ► Leiðarljós [8493006]
17.20 ► Sjónvarpskringlan
[683396]
17.35 ► Táknmálsfréttir
[3679289]
17.40 ► Nornin unga Banda-
rískur myndaflokkur. [68666]
18.05 ► Heimur tískunnar
(Fashion File) (13:30) [6992482]
18.30 ► Skippý (Skippy) fsl. tal.
(16:22) [4442]
19.00 ► Fréttir, íþróttir
og veöur [65111]
19.45 ► Frasier Bandarískur
gamanmyndaflokkur um út-
varpsmanninn Frasier og fjöl-
skylduhagi hans. Aðalhlutverk:
Kelsey Grammer. (1:24) [226043]
20.10 ► Fimmtudagsumræðan
Umræðuþáttur í umsjón frétta-
stpfu Sjónvarpsins. [636802]
hATTIIP 20-40 ► Derrick
rH I lUR (Derrick) Þýskur
sakamálaflokkur um Derrick,
lögreglufulltrúa í Miinchen, og
Harry Klein, aðstoðarmann
hans. Aðalhlutverk: Horst
Tappert og Fritz Wepper.
(5:21)[1108821]
21.40 ► Netið (The Net) Banda-
rískur sakamálaflokkur um
unga konu og baráttu hennar
við stórhættulega tölvuþrjóta
sem ætla að steypa ríkisstjórn-
inni af stóli. Aðalhlutverk:
Brooke Langton. (14:22)
[697050]
22.25 ► Trondur Patursson í
Færeyjum (Derude pli Færoer-
ne) Danskur þáttur um fær-
eyska listamanninn, fjallamann-
inn, sjómanninn og tröllkarlinn
Trond Patursson. [676006]
23.00 ► Ellefufréttir [25173]
23.15 ► Sjónvarpskringian
[1787314]
23.30 ► Skjáleikurinn
Far vel, frilla mín
► Saga sem spannar 50 ár og
gerist á tímum mikilla breyt-
inga í sögu Kína þar sem öriög
einstakiinga mega sín lítills.
13.00 ► Gamlar glæður (Stolen
Hearts) Rómantísk gaman-
mynd. Aðalhlutverk: Sandra
Bullock og Denis Leary. 1996.
[6400314]
14.45 ► Oprah Winfrey [1670937]
15.35 ► Simpson-fjölskyldan
(19:24)(e)[7878208]
16.00 ► Eruð þlð myrkfælin?
[61550]
16.25 ► Tímon, Púmba og
félagar [908260]
16.50 ► LíttU inn [5642956]
16.55 ► í Sælulandi [3999192]
17.20 ► Smásögur [5632679]
17.25 ► Sögur úr Broca-stræti
[2611685]
17.35 ► Glæstar vonlr [67937]
18.00 ► Fréttir [67111]
18.05 ► Sjónvarpskringlan
18.30 ► Nágrannar [8444]
19.00 ► 19>20 [320208]
20.05 ► Vík milli vina (9:13)
[838482]
20.50 ► Caroline í stórborginni
(12:25) [498208]
21.15 ► Gesturinn (The Visitor)
Bandarískur myndaflokkur.
Óþekkt flugvél brotlendir í
fjallshlíð. Ur flakinu skríður
Adam MacArthur. Hvaðan
kemur hann og hver er hann?
(2:13)[6737763]
22.05 ► Murphy Brown (24:79)
1396424]
22.30 ► Kvöldfréttir [12685]
22.50 ► Farvel, frilla mín
(Farewell My Concubine)
★★★'/z Ahrifarík bíómynd sem
hlaut Guilpálmann árið 1993.
Þetta er ástarsaga sem spannar
50 ár í lífl tveggja leikara við
Pekingóperuna og gleðikonunn-
ar sem kemur upp á milli þeirra.
Aðalhlutverk: Gong Li, Leslie
Cheung og Chang Fengyi. 1993.
Bönnuð börnum. (e) [81010260]
01.25 ► Gamlar glæður (e)
[22980154]
03.00 ► Dagskrárlok
Jerry Springer
► Jerry lítur um öxl í kvöld og
rifjar upp kynni vid litríka
gesti sem hafa komiö í þátt-
Inn. Hvað varð um þetta fólk?
18.00 ► WNBA Kvennakarfan
[3753]
18.30 ► Sjónvarpskringlan
[17192]
18.45 ► Daewoo-Mótorsport
(18:23) [99376]
19.15 ► Tímaflakkarar (Sliders)
(e)[289192]
20.00 ► Brellumeistarinn (F/X)
(7:18) [66686]
20.50 ► íslensku mörkin
[498208]
21.15 ► Trinity í Afríku (I'm
For the Hippos) Aðalhlutverk:
Bud Spencer og Terence Hill.
[2935227]
22.50 ► Jerry Springer Rifjuð
eru upp kynni við nokkra eftir-
minnilegustu gesti þáttarins.
[9397395]
23.30 ► Geimveran (Not Of
This Earth) Spennumynd. Aðal-
hlutverk: Michael York, Parker
Stevenson, Elizabeth Barondes
og Richard Belzer. Bönnuð
börnum. [62260]
01.00 ► Dagskrárlok og skjá-
leikur
OMEGA
17.30 ► Krakkar gegn glæpum
[890208]
18.00 ► Krakkar á ferð og flugl
Barnaefni. [891937]
18.30 ► Líf í Orðinu [809956]
19.00 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. [719734]
19.30 ► Samverustund (e)
[606821]
20.30 ► Kvöldljós Bein útsend-
ing. [150227]
22.00 ► Líf í Orðinu [728482]
22.30 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. [727753]
23.00 ► Líf í Orðinu [871173]
23.30 ► Lofið Drottin
Krakkalakkar
► Sögukennarinn Tom Foster
ákveður að fara með upp-
reisnagjarna nemendur sína í
óvenjulega ævintýraferð.
06.10 ► Krakkalakkar (Kidz in
the Wood) Gamanmynd. Aðal-
hlutverk: Julia Duffy, Dave
Thomas, Tatyana M. Ali og AI-
fonso Ribeiro. 1994. [9771735]
; 08.00 ► Vændiskonan (Co-ed
Call Girl) Joanna Halbert er
feimin nítján ára skólastelpa
sem á enga raunverulega vini.
Nokkrir kunningjar hennar
plata hana hins vegar til að feta
út á hættulega braut. Aðalhlut-
verk: Tori SpelUng, Scott Plank
og Susan Blakely. 1996. [1837289]
10.00 ► Hann eða við (It Was
Him or Us) Sagan segir frá
Peggy Wilson sem flýr með
unga dóttur sína frá ofbeldis-
fullum eiginmanni. Aðalhlut-
verk: Ann Jillian, Richard Gri-
eco, Richard Masur og Monique
Lanier. 1995. [3832276]
12.00 ► Krakkalakkar (e)
[123753]
14.00 ► Vændiskonan (e)
; [594227]
16.00 ► Hann eða við (e)
; [574463]
18.00 ► Lögmál áráttunnar
(Rules of Obsession) Aðalhlut-
verk: Scott Baeula, Chelsea Fi-
eld og Sheila Kelly. 1994. Bönn-
uð börnum. [945937]
20.00 ► Gjörgæslan (Critical
Care) Aðalhlutverk: Helen Mir-
Iren, James Spader og Kyra
Sedgwick. 1997. [32043]
22.00 ► Ævi Antonlu (Anton-
ia 's Line) Þegar Antonia á að-
■ eins einn dag eftir ólifaðan lítur
hún yfír farinn veg og rifjar upp
í: fyrirgangsmikið líf sitt. Aðal-
; hlutverk: Willeke Van Ammel-
í; rooy og EIs Dottermans.
| [29579]
24.00 ► Lögmál áráttunnar
' (e)Bönnuð börnum. [573390]
02.00 ► GJörgæslan (e) [1421241]
04.00 ► Ævi Antoniu (e)
I [20393869]