Morgunblaðið - 01.09.1999, Side 27

Morgunblaðið - 01.09.1999, Side 27
ÆFING 1 ÆFING 2 Þessl æfing þjálfar framanverða lærvöðvana. Þú réttlr úr öðrum fætlnum þannig að hann sé alveg beinn og spennir lærvöðvana og heldur spennunni smástund. Setið og lyft. Þú hefur hendurnar framan á hnjánum eða á sófabríkinni og sltur framarlega á sófanum. Síðan lyftir þú rassinum frá sófanum þar til þú finnur spennu í lærvöðvunum, en gott er að spenna magavöðvana einnig í þessari æfingu. Haldlð er spennu í vöðvunum smástund og síðan sest aftur og æfingin endurtekin. Þessi æfing er mjög góð fyrir rass, maga og læri. ÆFING 3 Þú setur bók eða lítinn bolta milli hnjánna og þrýst- Ir jafnt og þétt að. Spenna í tíu sekúndur og slaka á og byrja upp á nýtt. ÆFING 4 Hér kemur eln góð fyrir bakið. Púði er settur i kjöltuna og hendur hafð- ar belnar niður að gólfi. Síðan er höndunum lyft eíns og sést á seinnl myndlnni og bakvöðvarnir spenntir í tíu sekúndur. Þá eru hendur látnar siga niður og æfingin endurtekin. ÆFING 5 Hendur krosslagðar fyrir framan brjóstkassann og spennt og haldið. Spenn- unni er haldið í tíu sek- úndur og slakað. SPARIilLBOD etíHShSUCI II ■ HÖFBIHKKÁ I ■ CAKBÁIOiei 1 ■ KKIHelimnl ■ iHKHAIISmi IS ■ FHKBAKSÖUI II 27

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.