Morgunblaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 4
 Morgunblaðið á netinu www.mbl.is 15. september - 28. september SJÓNVARP .........6-22 ÚTVARP...........30-43 Ýmsar stöðvar . .30-43 Krossgátan .........44 Þrautin þyngri . . . .45 íþróttir Beinar útsendingar í sjónvarpi ........11 Konan bakvið þægilegu röddina Ragnheiöur Ásta Pétursdóttir, þulur ... .15 Kenny, Stan, Kyle og Cartman er nú hægt aú sjá í bíó. Stríð á hendur Kanada Á mörkum lífs og dauða Stuttmyndin Sjálfvirkinn frumsýnd ................28 MorgunblaðiÖ / Dagskrá Útgefandi Árvakur hf. Kringl- unni 1 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 5691100 Auglýsingar 5691111. Dagskrá: beinn sími: 5691259 Teiknimynda- flokkurinn Trufl- uð tilvera eða „South Park“, sem sýndur er á Stöð 2, er mjög vinsæll víða um heim. Hann var fyrst sýndur árið 1997 og hefur síðan þá verið fastur punktur í tilveru margra, sérstaklega ungs fólks. Per- sónur þáttanna þykja mjög skondnar og aumkunarverðar og bráðlega verður hægt að sjá þær á hvíta tjaldinu því gerð hefur veriö um þær kvikmynd í fullri lengd. Framleiðendur myndar- innar lentu í töluverðum vand- ræðum við aó koma henni í Stan og Kyle óttaslegnlr á svip. Vinsælir um heím allan. spfflnBdn gegnum nálar- auga kvikmynda- eftirlitsins í Bandarfkjunum og eftir að myndin haföi verið klippt og skorin þrívegis fékkst hún loks samþykkt en er engu að síður bönnuð börnum. STÆRRI, LENGRI OG ÓKLIPPT Myndin hefur þegar verið frumsýnd í Bandaríkjunum og heitir „South Park: Bigger, Longer and Uncut". í þáttun- um, líkt og í myndinni, er gert grín aö öllu og öllum, ekkert er heilagt. Fjórmenningarnir Stan, Kyle, Cartman og Kenny eru í þriðja bekk og glíma við hin óvenjulegustu vandamál. Á hvíta tjaldinu sjá þeir kanadíska kvikmynd sem hef- ur á þá slæm áhrif og þeir læra að blóta. Foreldrunum líkar ekki hvert stefnir og í kjölfarið upphefst stríð við Kanada þar sem þarist er með frumlegum voþnum. Gagnrýnendur eru á einu máli um aó South Park-kvik- myndin sé ekki fyrir börn, þótt hún sé teiknimynd. i henni er hins vegar hægt að finna já- kvæðan boðskap - ef vel er að gáð. Ég vildi ég væri... • Victoria Principal er sjálf- sagt betur kunn sem Pamela í Dallas. Hún hef- ur staðið á því fastar en fótun- um að koma ekki fram á endurfundum leik- aranna í Dallas en gerir und- antekningu á því á næstunni þegar hún kemur fram ásamt Patrick Duffy, sem lék eigin- mann hennar, Bobby, í þáttun- um „Family Guy" á Fox sjón- varpsstööinni. Þau verða í hlutverkum Pamelu og Bobby eins og gamla daga og gaman veröur að fylgjast með hvort að þau hafi tapað töfrunum. Ástæðan fyrir því að hún lét til leiðast er að hennar sögn að þetta er gamanleikur en ekki framhald þáttanna í eiginlegri merkingu. Þá fær hún nóg af gamni í þáttunum Jack ogjill sem hefja göngu sína vestan- hafs í haust. Þar leikur hún móður Jack, Amöndu Peet. Og þess má geta að Jill er karl- maöur. -hHHt— Þokkadísir í fjölbragða- glímu • Sjónvarps- þætti þar sem þokkafullum ung- um konum með meira af farða en vöövum er teflt saman var hleypt af stokkunum fyrir skömmu í Los Angeles. „Fljóð f fjölbragðaglímu" nefnist þátt- urinn og koma þar fram fá- klæddar konur sem heita nöfnum á borð við Rebekka dóttir kotbóndans, Stína strandvörður og Tálkvendið Tóta. „Þetta er rétti tíma- þunkturinn," segir framleið- andinn David McLane. „Kvennaíþróttir njóta hylli og fjölbragðaglíma hefur aldrei verið vinsælli." 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.