Morgunblaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 5
LJmo Haukadalur 1943U Hvanneyri 1911 Reykjavík W 1957 Þingvellir J1909 Akureyri 1914 Reykjavík 1990 Mosfellsbær 1994 Laugarvatn 1997 Borgames 1984 . Keflavík og Njarðvík 1965 Laugarvatn 11961 Laugar 71987 Húsavík 1968 Eiðar 1971 uðárkrókur H946 Laugar 1955 L Akureyri »'1949 Hveragerði 71975 Akranes 1952 Eiðar 2001 Egilsstaðir 1981 Akureyri O 2004 777 1978 Selfoss Verðurþinn bærnæstur? Tuttugasta ogfjórða Landsmót UMFÍ verður haldið í júlí árið 2004. Ungmennafélag íslands óskar eftir umsóknum frá sambandsaðilum og sveitarstjórnum um að taka að sér undirbúning ogframkvæmd 24. Landsmóts UMFÍ. Fyrsta Landsmót UMFÍ fórfram á Akureyri 1909 en Landsmótin eru oróin tuttugu og tvö talsins. Síðasta Landsmót var haldið í Borgarnesi 1997. Næsta Landsmót UMFÍ verður haldið á Egitsstöð- umi2.-i5.júlÍ200t. Landsmót UMFÍ hafa jafnan verið mikil lyftistöng fyrir byggðarlögin þar sem þau hafa verið haldin. Kröftug uppbygging íþróttamannvirkja hefur átt sér stað og starf ungmenna- og íþróttafélaga eflst Landsmót UMFÍ eru stærstu íþrótta- og menning- arhátíðir sem hatdnar eru hér á tandi og vekja þjóðarathygli. Á Landsmótinu sem haldið verður 2004 má gera ráð fyrirallt að tvö þúsund þátttak- endum sem keppa í um tuttugu fþróttagreinum. Þar mun fremsta íþróttafótk landsins keppa í flestum greinum íþrótta en auk þess verður keppt í starfsíþróttum eins ogt.d. pönnukökubakstri, dráttavélaakstri og tínubeitingu. Á Landsmótum UMFÍ er boðið upp á fjölbreytta dagskrá þar sem öll fjölskytdan getur verð saman. Aukin áhersla hefurverið lögð á þátttöku almenn- ings í ýmsum íþróttagreinum á síðari árum. Umsóknum um að halda 24. Landsmót UMF( 2004 skal skilað á þjónustumiðstöð UMFÍ að Fellsmúla 26.108 Reykjavík fyrir 31. desember 1999. UNGMENNAFÉLAG ISLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.