Morgunblaðið - 28.09.1999, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 C 5
W /> 551 2600 V
W C 552 1750 ^
Vegna mikillar sölu bráð-
vantar eignir á söluskrá.
Áratuga reynsla tryggir
öryggi þjónustunnar.
Vesturberg — 2ja
Falleg 58,4 fm íbúð á 2. hæð.
Parket. Stórar svalir. V. 5,9 millj.
Einbhús Kjalarnesi
Fallegt einbhús, hæð og ris, v/
Esjugrund. 4 svefnherb. 50 fm
bílsk. innr. sem íb. Laust.
Þingholtin verslunarhúsn.
103 fm atvinnuhúsnæði með stór-
um gluggum á jarðhæð við Berg-
staðastræti. Húsnæðið hentarfyrir
ýmiskonar starfsemi. Þar hefur
Stigi sem
hægt er að
fella saman
Þetta er sannkallaður „harm-
oníku-stigi“. Hann er gerður úr áli
og festur á loftlúgu með karmi og
seldur m.a. í Danmörku.
Einbýlis- og raðhús
Rituhólar - glæsileg eign
Sérlega fallegt 282 fm einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt góðum bílskúr.
Vandaðar innrétt. Gott skipulag. Auðvelt
að skipta í tvær góðar íbúðir. Eign í góðu
ástandi á mjög rólegum og góðum stað.
Frábært útsýni yfir alla borgina.
Vættaborgir - raðhús - nýtt í
SÖIu Mjög gott 161 fm raðhús á
tveimur hæðum. Parket. Flísar. Falleg
eldhúsinnrétting. Mikið geymslurými
undir súð. Frábær staðsetning.
Glæsilegt útsýni. Húsið er ekki full-
frágengið að innan, en vel íbúðarhæft.
Hraunberg - einbýlishús -
mikið aukarými Vorum að fá í
sölu eitt þessara eftirsóttu einbýlishúsa
með 90 fm bílskúr og 90 fm geymslu-
rými undir. Góð lofthæð. Húsið sjálft er
183 fm á tveimur hæðum. 4 góð
svefnherb. Stór og björt stofa. Góð
sjónv.aðstaða. Stórt eldhús. Vandaðar
innréttingar og gólfefni. Fallegur
ræktaður garður. Góður sólpallur. Mjög
góð staðsetning.
Dalsbyggð - Garðabæ -
einb/tvíb. Einstaklega glæsilegt 307
fm einbýlishús með ca 60 fm aukaibúð
og 52 fm tvöf. innb. bilskúr. Eignin er í
sérlega góðu ástandi með vönduðum
innréttingum og gólfefnum. Góð
suðurverönd. Frábært útsýni. Skipti
möguleg á minni séreign í hverfinu.
Esjugrund - raðh. vorum að fá í
einkasölu nýtt 3ja herb. raðhús á
rólegum og góðum stað. Stórt eldhús.
Rúmgóð svefnherb. Góðar innréttingar.
Skipti á stærri eign.
( § k FJÁRFESTING f FASTEIGNASALA ehf Sími 5624250 Borgartúni 31
Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl.
Sérhæöir
. • s’ 1%/' H grtt 1
Njörvasund - hæð og ris
Vorum að fá í einkasölu mjög góða rúml.
120 fm íbúð á efri hæð og í risi í góðu
þribýlishúsi ásamt 28 fm bílskúr. 4-5
svefnherb. Ágætar innréttíngar. Parket á
gólfum. Húsið er í góðu ástandi.
Fallegur ræktaður garður. Frábær stað-
setning í rólegu umhverfi.
Núpalind - penthouse-
íbúð Stórglæsileg ný 188 fm íbúð á
tveimur hæðum ásamt stæði í bíla-
geymslu. Sérlega vandaðar mahóní-
innréttingar frá Brúnási. 5 góð herb-
ergi. Tvennar svalir i suður og vestur.
Þvotthús í íbúð. Tilb. til afhend. í
janúar nk. Frábær staðsetning í
nýjum miðbæ. Sjón er sögu ríkari.
Fýlshólar - aukaíbúð -
glæsilegt útsýni Góð ca 80 fm 3ja
herb. ibúð ásamt ca 50 fm 2ja herb.
aukaibúð. Parket á gólfum. Nýleg
eldhúsinnrétting. Nýstandsett baðher-
bergi. Stórglæsilegt útsýni yfir alla
borgina, Esjuna og Snæfellsnes. Verð
10,8 millj.
Hlíðarhjalli - nýtt í sölu
Einstaklega falleg og góð 125 fm neðri
hæð í tveggja hæða húsi. Tvö sérlega
stór herb. Parket. Flísar. Mjög björt
stofa. Mjög skjólsæll og góður s-garður.
3ja herb.
Vogahverfi - nýtt í sölu Vorum
að fá í sölu góða 3ja herb. íbúð á 2. hæð
í litlu fjölbýlishúsi. Rúmgóð svefnherb.
Nýlegar innréttingar í eldhúsi og á
baðherb. Hús nýlega klætt með Steni.
Góð staðsetning.
Þverholt - bílskýli Vorum að fá í
einkasölu sérlega góða 85 fm íbúð í
nýlegu lyftuhúsi. 2 svefnherb. Vandaðar
innrétingar. Parket og flísar á gólfum.
Tengt f. þvottav. á baði. innang. i
bilskýli. Húsvörður. Áhvl. 5,1 millj.
hagstæð lán. Verð 10,9 millj.
Hringbraut - nýtt í sölu Vorum
að fá í einkasölu góða 66 fm litið
niðurgrafna kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. 2
góð svefnherb. Stór stofa. Gluggi á baði.
Góður garður. Ekkert greiðslumat.
Hrísrimi - laus strax, lyklar á
skrifstofu Mjög björt og falleg 85 fm
íbúð á 3. hæð með mikilli lofthæð.
Vandaðar innréttingar. Þvottahús í ibúð.
Stór og björt stofa. Suðursvali. Sameign
mjög góð að utan sem innan.
2ja herb.
Vallarás - lyftuhús nýtt í
sölu Vorum að fá i sölu góða 53 fm
íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Björt og
rúmgóð íbúð í nýstandsettu fjölbýlishúsi.
Góð eign á hagstæðu verði.
Krummahólar - bílskýli
Mjög góð 65 fm íbúð á 5. hæð. Björt
og rúmgóð stofa. Mjög góðar s-
svalir. Eldhúsaðstaða innaf stofu.
Sérlega snyrtileg og vel umgengin
íbúð. Geymsla á hæðinni. Stæði í
bílageymslu.
íb. fyrir eldri borgara
Gandavegur - 2ja herb.
íbúð - laus Strax Mjög góð 2ja
herb. íbúð á 6. hæð i lyftuhúsi.
Flísar. Teppi. Rúmgott svefnherb.
Tengt f. þvottavél á baðherb. Gott
skápapláss i eldh. Yfirbyggðar svalir.
Frábært útsýni.
Nýjar íbúðir
Hulduborgir - ný íbúð Ný og
sérlega góð 4ra herbergja íbúð með
bílskúr. Ibúðin verður afhent í apríl nk.
fullbúin með flísum á baðherbergi en án
annarra gólfefna. Sameign skilast
fullfrágengin að utan sem innan. Mikið
útsýni. Frábær staðsetning. Síðasta
íbúðin á þessum vinsæla stað.
Flétturimi 32-38 - sérinngangur
Sérlega vandaðar og glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í þessum fallegu 3ja hæða húsum. íbúðirnar verða
afhentar fullbúnar án gólfefna nema á baðherb. og á þvottahúsi verða flísar. Allar íbúðirnar verða með
sérinngangi. Stórar svalir. íbúðir á 1. hæð verða með sérgarði og verönd. Húsin verða með varanlegri
utanhússklæðningu. Stutt er í þjónustu og skóla. Fyrstu íbúðirnar verða til afhendingar í nóvember. Bygg-
ingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari uppl. hjá sölumönnum.
NÝBÝLAVEGI 14,
200 KÓPAVOGI.
FAX 554 3307
Opið virka daga
9-12 og 13-17
ÁSBRAUT - KÓP. Nýkomin í sölu
sérlega falleg og mikið endurnýjuð 65 fm
fbúð á 1. hæð. Útsýni, parket, nýtt
eldhús o.fl. Áhv. ca 3 m. V. 6,4 m.
FRÓÐENGI - RVÍK. Glæsil. ný 100 fm
íbúð á 2. h. ásamt góðum 22 fm bílsk. Park-
et, vandaöar innrétt., útsýni. Verð 10,5 m.
Fasteignasalan
KJÖRBÝLI
SKÚLAGATA - REYKJAVÍK.
Glæsilegar 2ja og 4ra herb. (einnig ein penthouse-íbúð) íbúðir í lyftuhúsi.
íbúðirnar skilast fullbúnar með vönduðum innréttingum en án gólfefna í
nóvember nk. Frábær staðsetning, stutt í alla þjónustu og iðandi mannlíf
miðbæjarins. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu.
•s 564 1400
ÞANGBAKKI - RVÍK. Vorum að fá í
einkasölu ca 82 fm íbúð á 7. hæð í
sérlega vel staðsettu húsi. Stutt í alla
þjónustu og samgöngutæki. Góð Ibúð á
eftirsóttum stað. Laus strax. Verð 8,7 m.
HÖRGSHOLT - HAFNARFIRÐI.
Glæsileg nýleg 91 fm 3ja herb. endaíbúð
á 1. hæð í góðu, litlu fjölbýli. Útsýni.
Suðurgarður. Áhv. 5 m. V. 8,9 m.
HVERFISGATA - RVÍK. Rúmgóð
og falleg 102 fm íbúð á 3. hæð í nýviðg.
húsi. Laus fljótl. V. 8,3 m.
KÓPAVOGSBRAUT - KÓP.
Sérlega falleg 123 fm 4-5 herb. sérhæð á
miðhæð I þríbýli. Frábær staðsetning.
Útsýni. Áhv. 6,1 m. Verð 11,8 m.
ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Sérlega
skemmtilegt 180 fm einbýlishús á
frábærum útsýnisstað. Húsið er kjallari,
hæð og ris. Húsið þarfnast endurbóta en
þó er ýmsu lokið, t.d. nýtt eldhús, parket
á 1. hæð o.fl. Samþ. teikn. fyrir 78 fm
bflskúr. Ákveðin sala. Áhv. 8,8 m. Verð
15,3 m.
LINDASMÁRI - KÓP. RAÐHÚS.
Glæsilegt nýl. 208 fm raðhús á þessum
eftirsótta stað. Fallegar innréttingar og
hurðir úr mahónl. 56 fm óinnréttað risloft
með góðum þakgluggum býður upp á
mikla möguleika. Frábær staðsetning, stutt
í skóla og alla þjónustu. Áhv. húsbréf 6,6
m. Verð 16,3 m.
AUÐBREKKA - KÓP. Gott 140 fm
húsnæði á götuhæð með inn-
keyrsludyrum. Endahús. Góð bílastæði.
Verð 8,2 millj.
VESTURVÖR - KÓP. Höfum til
sölu 5000 fm atvinnuhúsnæði sem er f
smfðum. Frábær staðsetning á hafnar-
bakkanum. Nánari uppl. á skrifstofu.
LYNGÁS - GARÐABÆ. Mjög gott
101 fm atvinnu/verslhúsn. á mjög góðum
stað. Góð aðkoma. Malbikað bílaplan.
Verð 7,9
Kristjana Jónsdóttir sölustjóri.
Rafn H. Skúlason, lögfr., iögg. fastsali.