Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 C 13
Armúla 21 - Reykjavík
Sími 533 4040 Fax 588 8366
Opið mánud.-fimmtud. frá kl. 9-18,
föstud. frá kl. 9-17
Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali,
Ólafur Guðmundsson sölustjóri, Birgir Georgsson sölum.,
Ólafur Kj. Halldórsson sölumaður, Erlendur Davíðsson lögg.
fasteignasali, Ragnheiður Gísiadóttir ritari,
Svandís Þorvaldsdóttir skjalavarsla.
TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA
2ja - 3ja herb. íbúðir
VANTAR 2JA HERB.
ÍBÚÐIR Á SÖLUSKRÁ
OKKAR, HAFIÐ SAMBAND
VIÐ SÖLUMENN.
EFSTASUND Góð 2ja herb. ósam-
þykkt íb. á jarðhæð í tvíbýli með sérinn-
gangi. Stærð 58 fm Nýl. eldhúsinnr. Raf-
magn og gler endurnýjað. Hús klætt að
utan. Góð staðsetning. Verð 4,9 millj.
9658
VIÐ MIKLUBRAUT Rúmgóð 2ja
herb. íb., ca 60 fm, I litlu fjölb. Ibúðin er
talsvert endumýjuð. Áhv. 2,1 millj. Verð
5,7 millj. 9621
ASPARFELL 2ja herb. íb. í lyftuhúsi á
3. hæð með suðursvölum. Gott útsýni.
Verð 5,5 millj. Laus strax. 9619
SSii 01083
i;G 11JJ ■ m m B ftfi
! CS C B|g P BB B-
SELTJARNARNES - LAUS
Vorum að fá I sölu 3ja herb. íb. á 1. hæð I
fjórbýli við Melabraut. Rúmg. herb. Parket.
Stærð 72 fm Verð 8,5 millj. LAUS STRAX.
9675
HRAUNBÆR - BILSK. góö 3ja
herb. Ib. á 3. hæð ásmt innb. bílskúr. Tvö
góð svefnherb. Þvhús innaf eldhúsi. Suð-
ursvalir. Stærð 83 fm. Áhv. 4,2 millj. Verð
8,7 millj. Hús og sameign í góðu
ástandi. 9693
HJARÐARHAGI Rúmgóð 3ja herb.
íbúð á 4. hæð í fjölbýli, um 82 fm, ásamt
28 fm bílsk. Suðursvalir. Hús I góðu ástandi.
Verð 8,9 millj. LAUS STRAX. 9613
TRYGGVAGATA - ÚTSÝNI
Fallega innréttuð 93 fm íb. á 4. hæð með 5
stórum gluggum er snúa að höfninni.
Parket . Fallegar sérsmlðaðar innr. Mikil
lofthæð. Suðursvalir. 9689
SÉRHÆÐIR
VESTURBÆR Sérlega góð efri hæð I
fjórbýlishúsi. Tvö svefnherb. Tvær saml.
stofur. Endurnýjað baðherb. Nýl. parket.
Stærð 100 fm. Áhv. hagstæð lán. Hús
viðgert og í góðu ástandi. 9694
PARADIS HESTAMANNSINS
Vorum að fá í sðlu lítið lögbýli í næsta nágrenni Reykjavíkur. Land-
areignin er ca 6 ha af vel grónu og afgirtu landi. Á lóðinni eru húseignir í
sérflokki og skiptast í: Einbýlishús er 136 fm rúmgott með 3-4
svefnherb., stóru eldhúsi, góðri stofu. Allar innr. og gólfefni eru mjög
vönduð. Stálgrindarskemma, ca 319 fm, innréttuð fyrir 42 hross, inni-
reiðaðstaða og heygeymsla. Góð beitarhólf. Frábær aðstaða. Góð
aðkoma. Fallegt útsýni. Allar nánari uppl. á skrifstofu.
ÞINGHOLTIN - RIS Björt og rúm
góð 3ja herbergja risíbúð í 4-býlishúsi með
útsýni. ibúðin er i mjög góðu ástandi. Hús
ný klætt að utan, gler rafmagn og hita-
lagnir endurnýjaðar. Verð 9,6 millj. 9655
ÞINGHOLTIN - RIS Rúmgóð 3ja
herb. íbúð á 4. hæð i fjölbýli, um 82 fm,
ásamt 28 fm sérb. bílskúr. Suðursvalir.
Hús i góðu ástandi. Laus strax. Verð 8,9
millj. 9613
HVERFISGATA - LAUS góö 3ja
herbergja íbúð á 2. hæð f litlu fjöl. Nýtt
eikarparket. Endurnýjað gler og rafmagn.
Stærð 77 fm. Falleg lóð. Verð 7,2 millj.
LAUS STRAX. 9617
4RA TIL 6 HERB. ÍBÚÐIR
ÖLDUSLÓÐ HAFN. M. BÍL-
SKÚR Rúmgóð efri sérhæð, um 106 fm,
ásamt geymslurisi og sérbyggðum 36 fm
alvöru jeppabílskúr. Hús nýl. málað og i
góðu ástandi. Sérþvottahús í ibúð. Suður-
svalir. Verð 11,7 millj. 9680
SMÁÍBÚÐAHVERFI - LAUST
Góð efri sérhæð í tvíbýli ásamt innb.
bílskúr við Byggðarenda. Rúmgóðar stofur
og 3 svefnherb. Stærð samtals 160 fm.
Húsið er allt klætt að utan, þak endurnýj-
að. Frábær staðsetning. Fallegt útsýni
yfir Elliðaárdalinn. LAUS STRAX. 9724
HAFNARFJÖRÐUR Góð efri sér
hæð með sérinng. í tvlbýli. við Reykjavikur-
veg. 4-5 svefnherb. Góðar stofur. Stórar
vinkilsvalir. Góður garður. Stærð 130 fm.
Verð 11,9 millj. Hús gott. 9712
EFSTASUND - BÍLSKÚR Góð
efri sérhæð í tvíbýli með sérinngangi,
ásamt rúmg. bílskúr. fbúðin er á tveimur
hæðum og skiptist í: 5 herb., góðar stofur.
Stærð 164 fm + 38 fm bílskúr. Hús í góðu
ástandi og mikið endumýjað. Góð stað-
setning. Verð 14,8 m. LAUST FLJÓT-
LEGA. 9716
RAÐHÚS - PARH.
FJARFESTAR - FJARFESTAR -
FJÁRFESTAR - FJÁRFESTAR -
Atvinnuhúsnæði
Til sölu, gegn 10 ára leigusamningi, tæplega 2.000 fm gott
iðnaðarhúsnæði og rúmlega 400 fm skrifstofubygging. Einn leigutaki.
Góð og vaxandi staðsetning. Hugsanlega ónýttur byggingarréttur.
Allar nánari uppl. á skrifstofu.
VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFU-
HÚSNÆÐI - BYGGINGARRÉTTUR
VEL STAÐSETT HORNHÚS - JARÐHÆÐ SEM ER TVÍSKIPT VERZLUN-
ARHÆÐ OG TVÆR SKRIFSTOFUHÆÐIR. YFIRBYGGINGARRÉTTUR.
HEILDARSTÆRÐ NÚ UM 1.800 FM.
AFHENDING SAMKOMULAG. FRÁBÆR STAÐSETNING. ÝMSIR NÝT-
INGARMÖGULEIKAR, T.D. HENTAR HÚSIÐ OG STAÐSETNING VEL
UNDIR HÓTELREKSTUR. SELT í EINU LAGI.
ALLAR NÁNARI UPPL. Á SKRIFSTOFU.
ElNBÝLISHÚS
LANGHOLTSVEGUR Góð 4ra
herb. íb. á miðhæð í þríbýli. 3 svefnherb.,
rúmg. eldhús. Stærð 94 fm. Hús nýl. klætt
að utan og í góðu ástandi. Stórar suður-
svalir. Áhv. 4,9 millj. Verð 9,3 millj. 9672
BREKKUSEL Gott endaraðhús á
þremur hæðum ásamt sérb. bflskúr. 6
svefnherb. 3 stofur. Arinn. Möguleiki á að
hafa séríbúð á jarðhæð. Stærð 250 fm.
Allar nánari uppl. á skrifst. 9687
VESTURBERG Vel staðsett og gott
193 fm einbýlishús ásamt rúmg. 33 fm bfl-
skúr. Húsið er í mjög góðu ástandi. 4-5
svefnherb. Góðar stofur. Húsið er í góðu
ástandi. Verð 16,9 millj. 9709
— m
V
; ' **.
" Stt 1 »
DUNHAGI M. BILSKUR Ftúm
góð 4ra til 5 herb. fbúð á 3. hæð ásamt
sérbyggðum bilskúr. Hús nýl. viðgert að
utan. Tvær saml. stofur og þrjú svefnher-
bergi. Verð 10,8 millj. 9678
KRUMMAHÓLAR - ÚTSÝNI
4ra herbergja endafb. á 2. hæð með sér-
innng. af sameiginl. svölum. 3 svefnherb.,
hol, stofa og þvottahús í íbúð. Stórar suð-
ursv. Útsýni. Stærð 100 fm. V. 7,8 millj.
9673
ÞINGHOLTIN Mjög góð 4ra herb. íb.
á 2. hæð í 4-býlishúsi með útsýni. Ibúðin
er í mjög góðu ástandi. Hús ný klætt að
utan, gler, rafmagn og hitalagnir endurnýj-
aðar. Verð 10 millj. 9654
HRAUNTEIGUR - RIS Frábær-
lega vel staðsett risíbúð I fjórbýli rétt við
Laugardalinn. Stofa og 3 svefnherbergi.
Nýl. þak, gler, gluggar og rafmagnstafla.
Verð 7,3 millj. 9641
HLIÐARAS - MOS. Nýi. og gott
parhús á tveimur hæðum ásamt innb.
bilsk. 3 svefnherb. Góð stofa, mikil loft-
hæð. Stærð samtals 194,5 fm. Verð 13,9
millj. Eignin er ekki fullkláruð. Mikið
útsýni. 9696
ÞINGASEL - AUKAIB. Giæsiiegt
og vel staðsett einbýli á tveimur hæðum
ásamt aukaíb. á jarðhæð og tvöföldum
bílskúr. Vandaðar innr. og gólfefni. Góðar
stofur, mikil lofthæð. Stærð 290 fm. Fallegt
útsýni. Glæsilegur garður. Verð 24,8 millj.
HAFNARFJORÐUR Faiiegt 224
fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 27
fm bílskúr I lokuðum botnlanga við Norður-
braut. Húsið stendur á' fallegri homlóð. 5
svefnherbergi, rúmgóðar stofur. Verð-
iaunalóð. Góð staðsetning. Verð 19,8
millj. 9650
NEÐSTABERG - 2ÍB. Giæsiiegt
einbýlishús, hæð, ris og kjallari á frábær-
um útsýnisstað. Góðar stofur, arinn, 4-5
herbergi og einstaklingsibúð i kj. með
sérinng. Stærð 266 fm + 33 fm bílskúr.
Góð staðsetning. 9560.
Atvinnuhúsnæði til leigu
FISKISLOÐ Vönduð nýl. húseign, ca 1.000 fm. Framhús er á tveim hæðum og
er innréttað sem skrifstofur og aðstaða starfsmanna. Bakhúsið er með mikilli lofthæð
og stórum innkeyrsludyrum á gafli og bakhlið. Sérlega góð lóð, malbikuð, og að-
koma greið. LAUST STFIAX.
ÆGISGATA Rúmg. og mikið endur-
nýjuð íb. á 2. hæð f góðu steinhúsi. 4
svefnherb. 2 stofur. Þvhús í ib. Fallegar
innr. Mikil lofthæð. Björt og vel skipulögð.
Stærð 144 fm Verð 14,5 millj. Ath. skipti
á minni eign mögul. 9659
BRÆÐRATUNGA - KOP. Vor
um að fá i sölu gott og vel staðsett raðhús
á tveimur hæðum ásamt sérb. bílskúr. 3
svefnherb. 2 stofur. Húsið er í mjög góðu
ástandi, bæði utan sem innan. 9692
MOSFELLSBÆR Glæsilegt raðhús
á einni hæð með fallegum garði og stórri
suðurverönd við Víðiteig. Tvö svefnher-
bergi. Góð stofa. Fallegar innréttingar.
Verð 10,7 millj. 9723
GRUNDARÁS Vandað og fallegt
raðhús, um 190 fm, á tveimur hæðum
ásamt sérb. 41,0 fm tvöf. bllskúr. Sér-
smiðaðar innréttingar. Húsið stendur ofan
við götu með fallega suðurlóð. Rúmgóðar
stofur með arni, sjónvarpsherbergi og 4
svefnherbergi. 9669
VESTURBERG - BÍLSKÚR
Glæsilegt raðhús á einni hæð ásamt sér-
byggðum bllskúr. 3 svefnherbergi. Glæsi-
legt eldhús með nýrri sérsmíðaðri innr.
Þvhús og búr innaf. Stærð 127 fm. Verð
14,5 millj. 9662
ÞVERÁS - ÚTSÝNI Vel staðsett
endaraðhús á tveimur hæðum með innb.
bílskúr og sólskála. 6 rúmgóð herbergi,
sjónvarpsskáli og góð stofa. Húsið er vel
staðsett með miklu útsýni. Stærð ca 230
fm. Tilvalið fyrir útivistarfólk. 9649
Atvinnuhúsnæði
LANGHOLTSVEGUR
LAUST Skrifstofuhúsnæði á 1. hæð
(götuhæð), liggur að Drekavogi og skipt-
ist í tvö skrifstofuherb., opið vinnusvæði,
kaffistofu o.fl. Stærð 226 fm. Verð 9,5
millj. LAUST STRAX. 9697
VESTURBÆR Atvinnhúsnæði á
götuhæð, ca 600 fm. Bjart með góðum
gluggum. Mikil lofthæð. Engar súlur.
Laust strax. Hagstæð áhvílandi lán. 9686
DALSHRAUN - HF. Gott ios fm
atvinnuhúsnæði á jarðhæð með góðum
innkeyrsludyrum og lofthæð. Verð 5,4
millj. 9512
MOSFELLSBÆR Iðnarhúsnæði á
einni hasð (endi) með góðu millilofti. 8 m
lofthæð, 4 metra dyr. Stærð 266 samtals.
Gott útipláss. Góð aðkoma. 9711
NYBYLAVEGUR - LAUST
Skrifstofu- og verzlunarhúsnæði á tveim-
ur hæöum. Miðhæðin er 372 fm. Efri
hæðin er 256 fm með stóru svölum og
útsýni. Góð aökoma frá Dalbrekku. Selst
í einu eða tvennu lagi. LAUST STRAX.
9384
VESTURVÖR - KÓP. Gott iðn
aðar- og skrifstofuhúnæði (skrifstofu-
húsnæðið er nýtt sem íbúðarhúsnæöi,
innréttaðar tvær glæsilegar íbúðir). Um er
að ræða framhús, gnjnnflötur ca 260 fm,
(tvær hæðir) og bakhús, (skemma ca 300
fm, með stórum innkeyrsludyrum). Allt
steyptar byggingar. Gott ástand. Góð
aðkoma. Stór lóð. Fallegt útsýni. 9297
KJOREIGN
KJOREIGN
KJÖREIGN
KJÖREIGN
KJOREIGN
KJÖREIGN
KJOREIGN
KJOREIGN
Fagleg vinna fyrir þína framtíð (f
Félag Fasteignasala