Morgunblaðið - 28.09.1999, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 C 15
i
herbergja íbúð ca 39 fm á jh./kj. í tvíbýli.
Parket á gólfum og ágætar innréttingar,
fallegur garður. Gott verð, góð íbúð.
Þessa er vert að skoða. 4131
Tjarnarból - Seltjarnarnesi.
62 fm 2ja herb. Ibúð á 3. hæð I mjög góðu
fjölbýli. Rúmg. svefnherb. og stofa, suður-
svalir. Áhv. 3,5 millj. í bygg.sj. Verð 7
millj. 3581
ATVlNNUHiUSNÆÐl
Alafossvegur. Rúmlega 100 fm
sérlega skemmtileg og listræn eign á
náttúruunnendastað. Tvö svefnherbergi,
rúmgóð vinnustofa, skrifstofa. Eign i góðu
viðhaldi. Verð 6,3 millj. 4138
Blikahólar. Vel skipulögð ca 100 fm 4ra herb. fbúð með stórfenglegu útsýni
og rúmgóðum bílskúr. Rúmgóð herb. og stofa. Verð 9,8 millj. Skipti á minna. 4101
Flyðrugrandi. vorum að fá inn ca 70 fm 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í góðu
fjölbýli. Fæst í skiptum fyrir íbúð í svipaðri stærð en á öðrum stað í bænum. 4215
Laufengi. Vorum að fá f sölu einstaklega skemmtilega ca 114 fm íbúð á annarri
hæð í góðu og fjölskylduvænu fjölbýlishúsi (Grafarvogi. Fæst í skiptum fyrir sérbýli á
góðum stað, helst í Kópavogi. 4212
Orrahólar. Góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu og snyrtilegu fjölbýli. Góðar
innr. og gólfefni. Fallegur garður. Verð 7,6 millj. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á SÉR-
BÝLI, OPIN STAÐSETNING..4135
Rauðalækur Erum með vel skipulagða og fallega ca 140 fm hæð á þessum
vinsæla stað í skiptum fyrir gott ca 160-220 fm einbýli allt að 20 millj. Hæðin er tals-
vert endumýjuð með stórum svefnherbergjum. Verð 13,9 millj.
Anney Bæringsdóttir
Jöklafold
Ævar Dungal
Viðar Böðvarsson
Vorum að fá í einkasölu sérlega glæsilegt og vandað einbýlishús með tveimur sþ.
íbúðum. Stærri íbúðin sem er ca 180 fm auk bílskúrs, er með björtum og stórum
stofum með mikilli lofthæð og þar er fallegur arinn. Þar eru einnig fjögur góð
svefnherbergi. Minni íbúðin er ca 93 fm 2ja herbergja. Húsið, sem er einkar
vandað að allri gerð, er teiknað af Vífli Magnússyni. 4232
mmm
Marbakkabraut. Ca 145 fm parhús
á tveimur hæðum i smíðum á þessum
gróna stað í Kópavogi. Fjögur svefnher-
bergi og rúmgóð stofa. Útsýnishús. Húsið
afh. fullbúið að utan og fokhelt að innan f
byrjun des/99. Verð 13 millj. 3666
Arbær - Seláshverfi. vorum að
fá i sölu einstaklega fallegt og vel staðsett
ca 320 fm einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr. Sex svefnherbegi og björt
og stór stofa með góðum suðursvölum.
Frábært útsýni og fallegt útivistarsvæði i
næsta nágrenni. 4211
Esjugrund. 2 falleg einbýlishús.
Annað er með 5 svefnherb. og hitt með 2
svefnherb. Falleg gólfefni og góðar innr.
Stórkostlegt útsýni. Garður í rækt. Áhv.
10 millj. Verð á báðum húsum aðeins 13,9
millj. Húsin eru laus nú þegar. 2490
Lækjarsel - Glæsilegt og
vandað einbýlishús með
aukaíbúð. Við erum með í sölu eitt
vandaðasta einbýlishús á Reykjavikur-
svæðinu. Húsið, sem er á tveimur hæðum,
er með samþykktri 2ja herb. aukaibúð á
jarðhæð. Húsið er afar vandað að allri
gerð og frágangur úti sem inni með því
besta sem gerist. Sérlega falleg lóð með
33 fm verönd og hlöðnum útiami (grilli).
Allar innréttingar eru úr eik og gegnheilt
eikarparket á stofum en Buctal-flísar á ar-
instofu, sjónvarpsholi og svölum. Þetta er
eign í sérflokki. Upplýsingar gefur Ein-
ar. 4085
Einbýli í Vesturbæ. Vorum að fá í
sölu sérlega fallegt og reisulegt ca 180 fm
einbýlishús á þremur hæðum auk bílskúrs.
Möguleiki að hafa þrjár íbúðir f húsinu.
Einstaklega fallegur og vel hirtur garður
umlykur húsið. 4082
MMMMM
Fjarðarsel. Tæpl. 100 fm ósamþ.
íbúð í kjallara í tvibýli (raðhús). Tvær stofur
og tvö svefnherb. Nýtt parket á allri
íbúðinni. Sérsmíðaðar hurðir. Mjög góður
garður frá stofu. MJÖG GÓÐ (BÚÐ. Áhv.
3,6 millj. Verð aðeins 6,9 millj. 4032
Guðbjörg Gylfadóttir Sign'ður Sif Sævarsdóttir Hátfdán Steinþórsson
Galtalind. Höfum fengið í sölu alveg
sérlega fallega og velskipulagða ca 115
fm 4ra herbergja íbúð ( nýju fjölbýlishúsi á
einum vinsælasta stað í Kópavogi. Parket
og flísar á öllu. Vandaðar innréttingar úr
kirsuberjaviði. Ekki missa af þessari. 4090.
Grundarstígur. Verulega góð 90 fm
íbúð á 3. hæð i þríbýli. Nýlegt parket á
gólfum. Ibúðin er listmáluð að innan.
Utsýni yfir Tjörnina og miðbæinn. Áhv.
3,8 millj. Verð 9,9 millj. 4045
Rofabær. Vorum að fá i sölu vel
skipulagða ca 100 fm íbúð f nýlega stand-
settu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað [
Árbænum. Suðursvalir með frábæru
útsýni. Stutt [ skóla og alla þjónustu.
Verð 8,4 millj. 4307
Snorrabraut. Tvær samtals 115 fm
2ja herb. íbúðir á 3. og 4. hæð i nýlegu
húsi. Ibúöirnar eru algjörlega aðskildar.
Gegnheilt parket á öllum gólfum. Suður-
svalir frá neðri ibúðinni. Sérbflastæði.
Örugg staðsetning. Áhv. 7,4 millj. Verð
12,9 millj. 4050
Vesturgata - frábært útsýni
yfir höfnina. Vel skipulögð og tals-
vert endurnýjuð ca 116 fm ibúð á 3. hæð i
góðu steinhúsi. Fllsar og nýtt parket á
gólfum. Öll hreinlætistæki á baðherbergi
eru ný sem og allt gler og gluggar eru
endurnýjaðir. Verð 11,8 millj. 4202
Vesturgata - í hjarta
miðbæjarins. f reisulegu steinhúsi í
Vesturbænum vorum við að fá í sölu ca 92
fm íbúð á 1. hæð. Ibúðin hefur nánast öll
verið endurnýjuð á mjög smekklegan hátt,
m.a. eru allar innréttingar og gólfefni ný
sem og hreinlætistæki á baði. Allt gler er
nýtt og gluggar endumýjaðir, o.fl. Einstakt
tækifæri til að eignast draumaíbúðina f
vesturborginni. Verð 9,9 miilj. 4201
Ægisíða. 110 fm efri hæð í þríbýli.
Þrjú rúmg. svefnherb. og stór tvöf, stofa.
Nýlegt gegnheilt parket á allri íbúðinni. Ný-
leg eldhúsinnrétting. Áhv. 5,15 millj. Verð
10,7 millj. 4254
Hraunbær. Nokkuð góð tæpi. 90 fm
ibúð á 3. hæð i viðhaldsfríu klæddu fjöl-
býli. Nýr linoleum-dúkur á gólfum. Stór
stofa með suð-vestursvölum. Áhv. 4,7
millj. Verð 8 millj. 4049
Flyðrugrandi. Falleg 3ja herbergja
(búð á vinsælum stað. Góð sameign.
Gufubað. Útsýni á KR-völlinn. Parket á
gólfum og ágætar innréttingar. Verð 8,3
millj. 4128
Vallengi. Vorum að fá f sölu vel skipu-
lagða ca 90 fm íbúð á fyrstu hæð i mjög
barnvænu hverfi i Grafarvogi. Rúmgóð
herbergi, stofa og þvottahús innan íbúðar.
Stutt i skóla. Verð 8,7 millj. 4224
Vesturberg. Falleg ca 92 fm 3ja
herb. íb. á annarri hæð i snyrtilegu fjölbýli.
Rúmgóð herbergi, tölvuhorn, tvennar sval-
ir, stofa, borðst. og ágætt eldhús með inn-
ang. i þvottahús og búr. Gott verð fyrir
góða íb. 4147
Vesturvallagata. Skemmtileg ca
75 fm 3ja herbergja íbúð i kjallara i góðu
þríbýli i Vesturbænum. Tvö rúmgóð
herbergi, þvottahús innan ibúðar. (búðin
hefur verið endumýuð að miklu leyti.
Áhvílandi 2,7 millj. i byggsj. Verð 6,7
millj. 4217
Flúðasel. Vorum að fá i sölu ca 220
fm raðhús með möguleika á aukaibúð á
jarðhæð með sérinngangi. Húsið, sem er
nýlega viðgert, er vel skipulagt með rúm-
góðum herbergjum. Verð 14 millj. 4097
Miðbær. Ný- og veluppgert raðhús
með frábæru útsýni. 4 rúmgóð svefnherb.
S-svalir. Rúmgóð stofa. Nýjar og vandað-
ar innr. og gólfefni. Verð 12.9 millj. Sjón er
sögu ríkari. 4136
Fálkahöfði í Mosfellsbæ.
um að fá í sölu nýtt ca 170 fm parhús á
einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið
er vel skipulagt og með fallegum
sérsmiðuðum innréttingum úr kirsuberja-
viði. Verð 15,9 millj. 4306
Heiðnaberg. Vorum að fá í sölu
mjög fallega ca 115 fm íbúð á 1. hæð með
sérinngangi og 25 fm bilskúr. Fjögur
svefnherbergi, stofa og sólskáli. Garður og
allt umhverfi sérlega aðlaðandi. Skipti
möguleg á 4ra herb. ibúð í Hólahverfi.
Áhv. ca 7,1 millj. Verð 12,3 millj. 4220
Hraunbær. Faiieg 4ra herb. ib. á 1.
hæð í góðu fjölbýli sen nýbúið er að taka i
gegn. Parket og dúkur á gólfi, ágætar
innr., s-svalir. Áhv. ca 4,7 millj. Verð 8,9
millj. 4144
Holtsgata. Vorum að fá I sölu
skemmtilega 73 fm (búð á jarðhæð (ekki
niðurgrafin) í góðu fjölbýli i Vesturbænum.
Allir gluggar snúa út í garð. Skemmtileg
eign á góðum stað. 4231
Laugavegur. Rúmgóð rúml. 60 fm
3ja herb. ibúð á jarðhæð í fábýli. Sérinn-
gangur, sérþvottahús og garður. Inn-
réttaður geymsluskúr á lóðinni. Áhv. 2,75
millj. Verð aðeins 5,2 millj. 4027
Skjólbraut - Kóp. Hugguleg 3ja
herbergja íbúð (risi. íbúðin er sérlega rúm-
góð í góðu steinhúsi. Tvö góð herb. og
stofa. Frábærar suðursvalir með góðu
útsýni úr stofu. Góð eign á rólegum stað.
3862.
Klapparstígur. Ekkert greiðslu-
mat. Tæpl. 70 fm íbúð á 1. hæð í þessu
góða húsi. Ibúðin er mjög rúmgóð og
vönduð. Stæði i bilskýli. íbúðin er laus til
afh. nú þegar. Áhv. 5,6 millj. í bygg.sj.
Verð 8,6 millj. 4251
Skeiðarvogur. vorum að fá í söiu
alveg stórskemmtilega ca 65 fm 2ja her-
bergja íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Rúmgóð
stofa og svefnherb., þvottahús innan
íbúðar.Láttu þetta ekki framhjá þér fara.
4219
Hjarðarhagi. vorum að fá i soiu ca
131 fm neðri sérhæð ásamt bílskúr á
Íressum vinsæla stað í Vesturbænum.
búðin hefur verið talsvert endumýjuð,
m.a. eru allar innréttingar og hurðir nýleg-
ar. Áhv. 6,4 millj. byggingarsj. og hús-
bréf. Verð 14,9 millj. 4304
Bræðraborgarstígur. Guiimoii í
Vesturb. ibúðin er laus nú þegar.Tæpl.
90 fm íbúð á þessum vinsæla stað. Tvö
svefnherbergi og tvær stofur. Uppgert eld-
hús og flísalagt baðherb. Húsið er hlaðið
úr samskonar grjóti og alþingishúsið og er
nýmálað. Garðurinn er risastór með mat-
jurtagarði og ýmisskonar berjalyngi og
trjám, allgjör paradís. Lyklar á skrifstofu.
Áhv. 5 millj. Gott verð. 3641
------------------------------.-----------------------------------------------------------------|--------------------------------------------------------------------------------------------
Hjaltabakki. Tæpl. 75 fm 2ja-3ja
herb. íbúð á jarðhæð i nýlega viðgerðu
fjölbýli. Parket á gólfum og útgangur frá
stofu út i suðurgarð. Möguleiki að útbúa
annað herbergi. Verð 6,5 millj. 4255
Ásholt. Alveg einstök 2ja herb. íb. á 4.
hæð í nýlegri lyftublokk við Ásholt í Rvk.
Björt stofa með góðum vestursvölum er
snúa út í garð. Bílskýli með þvotta-
aðstöðu. Sjón er sögu rikari. Áhv. 4 millj.
Verð 8,8 millj. 3754
• "V
ið virka daga
1. 8,00 - 17.00
Vibar Böðvarsson
n ðskip tafi'œði ngnr
L‘ cIfyl1 tlSílLl Heitnasíða: www.mbl.is/fasteignir,
ANNEY BÆRINGSDÓTTIR * EINAR GUÐMUNDSSON * GUÐBJÖRG GYLFADÓTTIR * SIGRÍÐUR SIF SÆVARSDÓTTIR * VIÐAR BÖÐVARSSON * ÞORGRÍMUR JÓNSSON * ÆVAR DUNGAL i»r HUGRÚN SIF HARÐARDÓTTIR * HÁLFDÁN STEIÞÓRSSON
FOLD
FASTEIGNASALA
MAKASKIPTASKRÁ
Félag Fasteignasala