Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 C 25
3É61
Hringbraut - glæsihús.
Vorum að fá í sölu glæsilegt og mikið
endumýjað einbýlishús vestarlega við
Hringbrautina. Húsið er steinsteypt og
tveggja hæða samtals u.þ.b. 195 fm og
hefur allt verið standsett á smekklegan
hátt, bæði að utan og innan, svo og lóð.
Toppeign. 8796
PARHÚS
Grjótasel.
Gott 242 fm parhús á mjög eftirsóttum
stað. Á miðhæð eru stórar stofur, eld-
hús, snyrting, herb., þvottah. o.fl. Á efri
hæð eru 3-4 herb. og bað. Á jarðhæð er
tvöf. bílskúr, herb. o.fl. Hluti bílsk. hefur
verið nýttur sem íb.aðstaða. Stórar svalir
með fögru útsýni. V. 16,5 m. 8893
Fellsás - nýtt útsýnishús.
Vorum að fá í einkasölu glæsilegt og
sérhannað u.þ.b. 230 fm parhús á tveim-
ur hæðum með stórum inn-byggðum
bílskúr. Húsið er teiknað á glæsilegan
máta með stórum boga-dregnum útsýn-
isgluggum og garðskála og er afhent nú
þegar fullbúið að utan og klætt, en rúm-
lega fokhelt að innan. Sérstök eign á
frábærum útsýnisstað efst í hlíðinni. V.
tilboð. 8612
RAÐHÚS
Dalsel - eign í sérflokki.
Vorum að fá í einkasölu þrílyft um 230
fm raðhús ásamt stæði í bílag. Húsið
hefur mjög mikið verið endumýjað á
glæsilegan hátt. 5-6 svefnherti. og stórar
stofur. Heitur pottur í garði. Ákv. sala. V.
15,9 m. 9015
Seljabraut - raðhús - laust
strax.
Vorum að fá í sölu vel skipulagt u.þ.b.
190 fm endaraðhús á þremur hæðum f
Seljahverfinu ásamt 30 fm stæði i bílag.
Eignin skiptist þannig: 1. hæð. Forstofa,
sjónvarpshol, tvö herbergi, baðherb. og
vaskhús. Útgengt er út í garð frá vask-
húsi. Miðhæð: Stofa, borðstofa, herbergi
og mjög rúmgott og skemmtilegt eldhús.
3. hæð: Tvö herbergi, baðherbergi og
leikherbergi. Góð eign fyrir fjölskyldufólk.
Laust strax. V. 14,3 m. 8984
Esjugrund.
Snyrtilegt 126 fm raðhús á einni hæð.
Eignin skiptist m.a. í forstofu, hol, stóra
stofu, eldhús, bað og 3 herbergi. Gengið
er út í garð úr stofu. V. 10,9 m. 8992
Nesbali - laust fljótl.
Vorum að fá í sölu fallegt 220 fm raðhús
á tveimur hæðum á eftirsóttum stað.
Húsið skiptist m.a. í tvær stofur og 6-7
herbergi. Arinn. Mögulegt er að útbúa
séríbúð í kjallara. Bíiskúrsréttur. V. 18,5
m.8326
HÆÐIR jQ
Kambsvegur - sérhæð.
5-6 herb. falleg um 182 fm efri sérhæð í
bakhúsi með innb. 30 fm bílskúr. Fallegt
útsýni. Ákv. sala. V. tilboð. 1561
Gnípuheiði - ný sérhæð.
Vorum að fá í einkasölu glæsilega, nýja
neðri sérhæð u.þ.b. 115 fm Húsið stend-
ur efst við Digranesheiði og er útsýni
frábært til suðurs. Ibúðin er öll ný en þó
vantar gólfefni. Nýjar og fallegar innrétt-
ingar. Sérinngangur. Lóð verður frá-
gengin og hús að utan og hiti í plani.
Ahv. ca 7,4 m. húsbréf. V. 12,7 m. 8869
Ljósvallagata - aukaherb. í
risi.
Björt og falleg íbúð í einstöku húsi. Eign-
in er 116 fm og skiptist m.a. í tvær stof-
ur, herb., baðh. og eldhús. (risi eru fjög-
ur minni herbergi, sem nýta má á ýmsan
hátt. V. 8,9 m. 8830
4RA-6 HERB.
Kaplaskjólsvegur.
Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 96,5
fm 4ra herb. fbúð I vesturbænum. Eignin
skiptist í hol, rúmgott eldhús, bað-her-
bergi, þrjú herþ. og stóra stofu. Auka-
herbergi I kjallara. V. 9,5 m. 9006
Fífusel m. aukaherb.
4ra herb. mjög góð íbúð á 3. hæð ásamt
aukaherb. í kj. og stæði í bílageymslu.
Ný eldhúsinnr. Sérþvottahús. Mjög góð
eign. 9012
Garðastræti.
Vorum að fá í einkasölu 121,5 fm íbúðar-
húsnæði á góðum stað við Garðastræti.
Eignin skiptist í stofu, eldhús, baðher-
bergi og þrjú herþergi. Sérgeymsla í
kjallara. I dag er íbúðin nýtt sem skrif-
stofuhúsnæði en auðveldlega er hægt
að breyta henni í fullbúna íbúð. Eignin er
samþykkt sem íbúð. Góð eign á góðum
stað. V. 10,5 m. 9034
Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðumúla 21
ÞRÓTTARASVÆÐIÐ - EINSTAKT TÆKIFÆRI
Nýjar sérhæðir í grónu hverfi
|S
I
Til sölu glæsilegar nýjar sérhæðir sem afhendast í júní 2000. Um er að ræða um 117-126 fm efri og
neðri sérhæðir, sem eru með mismunandi útfærslum. Hæðirnar skiptast í forstofu, hol, stofur, eld-
hús, baðherbergi, geymslu, 3 herb. o.fl. Hæðunum verður skilað fullbúnum að innan með flísal. for-
stofu, baðherbergi og þvottahúsi. Innréttingar verða mjög vandaðar en einnig er möguleiki að velja
um innréttingar og tæki að hluta. Stórar svalir eru á efri hæðum og sérverönd á neðri hæðum. Sér-
inngangur og sérhiti. Að utan verður húsið steinað og klætt með sedrusviði. Allar stéttar verða
hellulagðar og með hitalögn. Staðsetning er frábær og mjög stutt í alla þjónustu, útivistarsvæði
s.s. Laugardalinn o.fl. Verð 14,3 millj. 8834
Suðurhús - glæsihús.
Vorum að fá í einkasölu glæsi-
legt u.þ.b. 240 fm einbýlishús á
einni hæð með innbyggðum
bílskúr. Húsið er allt hið
vandaðasta og stendur í útjaðri
byggðar við óbyggt svæði. Flís-
ar og parket. Góðar innréttingar.
Stór verönd og sólpallar. Glæsi-
legt hús á eftirsóttum stað í
Húsahverfi. V. 21,9 m. 8954
Áfltahólar - lyfta.
4ra herb. glæsileg 110 fm íbúð á 6. hæð
með stórglæsilegu útsýni. Nýtt parket á
gólfum. Mjög snyrtileg sameign. Ákv.
sala. V. 8,9 m. 9024
Trönuhjalli
Vorum að fá I einkasölu fallega fjögurra
herbergja íbúð við Trönuhjalla í Kópa-
vogi. Eignin, sem skiptist m.a. í þrjú her-
bergi, stofu, baðherbergi og eldhús, er
með flísum og parketi á gólfum. Aðstaða
fyrir þvottavél I íbúð. Glæsilegt útsýni úr
íbúðinni. Góð eign V. 11,0 m. 9026
Veghús.
Falleg og rúmgóð 4ra herb. íbúð í lyftu-
húsi. Ibúðin snýr í suður og skiptist m.a.
í hol, 2 herbergi, stofu, borðstofu, eldhús
og búr. V. 8,6 m. 8991
Kleppsvegur.
Snyrtileg 4ra-5 herb. Ibúð á 2. hæð.
íbúðin er 100,9 fm og skiptist m.a. í hol,
stofu, borðstofu, eldhús, bað og tvö her-
bergi. Suðursvalir. V. 8,7 m. 8989
Baldursgata.
Vorum að fá í einkasölu u.þ.b. 96 fm
íbúð á jarðhæð. Eignin skiptist m.a. I tvö
herbergi, stofu, tvö baðherbergi, eldhús
o.fl. I dag er einstaklingsíbúð stúkuð frá
íbúðinni og er hægt að leigja hana sér.
Athyglisverð eign fyrir handlagna. V. 7,3
m. 8958
Veghús - laus.
Stór 5 herb. íbúð í lyftuhúsi ásamt stæði
í bílageymslu. (búðin skiptist m.a. I sjón-
varpshol, þrjú herbergi, stofu, borð-stofu
og eldhús með þvottahúsi inn af. V. 9,2
m. 8990
Leirubakki - endaíbúð.
Vorum að fá í sölu snyrtilega og bjarta
u.þ.b. 100 fm endaíbúð á 2. hæð í góðu
fjölbýli. Parket á gólfum og góðar inn-
réttingar. Suðursvalir. Fjögur svefnher-
bergi. (búðin losnar um næstu áramót.
8812
Miðstræti - Þingholt.
Erum með í einkasölu ákaflega skemmti-
lega risíbúð í timburhúsi við Miðstræti.
(búðin er m.a. með 3 svefnh. með nýjum
12 fm svölum í suðvestur með útsýni yfir
Tjörnina. 9 fm útigeymsla fylgir. Húsið
hefur verið endumýjað að mestu leyti að
utan. Að innan þarfnast íbúðin endur-
bóta I takt við nýja tíma. (búðin er laus
strax. V. 8,7 m. 8068
3JA HERB.
Hraunbær - bílskúr.
83 fm íbúð á 3. hæð með sérþvottahúsi í
íbúð. Góðar suðursvalir. Parket á gólf-
um. Bílskúr er 23 fm með rafm. og hita.
V. 8,5 m. 9029
Hagamelur.
Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og
bjarta íbúð á jarðhæð I þríbýli við Hag-
mel. Eignin skiptist í tvö herbergi, stofu,
rúmgott hol, eldhús og bað-herbergi.
Parket, dúkur og flfsar á gólfum. Húsið
er í mjög góðu ástandi. V. 8,7 m. 8997
Kjarrhólmi.
Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb.
íbúð á 3. hæð við Kjarrhólma í Kópavogi.
Eignin skiptist I hol, stofu, eldhús, tvö
herbergi, baðherb. og þvottahús í íbúð.
Blokkin er í góðu ástandi. V. 7,8 m. 9032
Vitastígur - sérinng.
3ja herb. um 68 fm góð ibúð I kjallara.
Sérinng. Sérþvottahús. Ákv. sala. V. 5,4
m.9007
Tómasarhagi.
Vorum að fá i einkasölu fallega og
vandaða risíbúð í fjórbýli á þessum
frábæra stað. Eignin, sem er 3ja herb.,
skiptist í tvö herbergi, hol, stofu, baðher-
bergi og eldhús. Geymsluris yfir íbúðinni.
Massíft eikarparket á gólfum og góð eld-
húsinnrétting. Nýtt þak. Svalir. Vönduð
eign. 9017
Furugrund - lyfta.
3ja herb. mjög falleg (búð á 6. hæð í
góðu lyftuhúsi. Suðursvalir. Glæsilegt
útsýni. Stæði ( bílageymslu. Laus fljót-
lega. V. 8,2 m. 9011
Álfholt - glæsileg.
3ja herb. um 100 fm glæsil. íbúð á
jarðhæð. Sérsmiðaðar innr. Stórt baðh.
m. hombaðkari, innr. handklæðaofn og
flísal. Sérverönd. Fallegt útsýni. (b. I sér-
flokki. V. 10,5 m. 8976
Gyðufell.
Mjög snyrtileg 3ja herb. íbúð sem skipt-
ist m.a. í hol, tvö herbergi, stofu, eldhús
og yfirbyggðar svalir. (búðin er dúklögð
og með nýlegri innréttingu í eldhúsi. V.
7,3 m. 8985
Torfufell - laus.
Falleg 72,2 fm Ibúð sem skiptist í hol,
tvö herbergi, eldhús með borðkók,
baðherbergi og stofu. Vestursvalir. Ný-
legar innréttingar. V. 6,9 m. 8988
Laufásvegur.
Vorum að fá í einkasölu stórskemmtilega
82,5 fm 3ja herb. íbúð á þessum vinsæla
stað. [þúðin er á jarðhæð í þríbýli og
skiptist eignin í rúmgott eldhús, baðher-
bergi, stofu og tvö herbergi. Sameigin-
legt þvottahús. Þessa verður þú að kíkja
á. V. 8,5 m. 8937
Laufrimi.
Falleg 3ia herb. íbúð með inngangi af
svölum. Ibúðin er 84 fm og skiptist m.a. í
forstofu, stofu, eldhús, tvö svefnherb. og
baðherb. Svalir út af stofu. V. 8,1 m.
8932
Fjarðarsel.
Mjög góð 95,4 fm ósamþykkt íbúð I kjall-
ara í raðhúsi við Fjarðarsel. (búðin er
björt og skemmtileg með góðum garði.
Eignin skiptist m.a. í tvö herbergi, eld-
hús, stofu, sjónarpshol, þvottahús og
geymslu. Lofthæð er í kringum 2,3 m. V.
6,9 m. 8904
2JA HERB.
Grettisgata.
Vorum að fá í einkasölu skemmtilega
67,6 fm risíbúð við Grettisgötu. Eignin
skiptist í herbergi, stofu, baðherbergi og
eldhús sem er opið inn I stofuna. Parket
og flísar á gólfum. Nýtt rafmagn og nýjar
pípulagnir. V. 6,2 m. 9016
Frostafold.
Vorum að fá í einkasölu góða 63 fm 2ja
herb. íbúð í Frostafold. Eignin skiptist í
anddyri, stofu, eldhús með borökrók,
þvottahús, baðherbergi og herbergi.
Góðeign. V. 7,5 m. 9005
Ljósvallagata.
Vorum að fá í einkasölu 50,5 fm 2ja
herb. kjallaralbúð rétt við Háskólann.
Eignin skiptist í herbergi, stofu, bað-her-
bergi og eldhús. Góð lofthæð. Fín fyrir
háskólanema. V. 5,5 m. 9014
Álftahólar - m. glæsilegu
útsýni.
2ja herb. rúmlega 60 fm mjög góð Ibúð á
6. hæð í lyftuhúsi. Stórar suðursvalir m.
glæsilegu útsýni. Parket. Ákv. sala. V.
6,9 m. 9010
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■
Heimasíða
http://www.eignamidlim.is
Netfang:
eignamidlun@itn.is
Baldursgata - frábær stað-
setning.
2ja herb. falleg og björt íbúð á 1. hæð í
steinhúsi. Parket á gólfum. Sérhiti. V. 5,1
m.9002
Gyðufell.
Mjög snyrtileg 2ja herb. íbúð í nýlega
viðgerðu húsi. (búðin skiptist m.a. I hol, j
eldhús, herbergi, stofu og yfirbyggðar
svalir. Nýl. innréttingar. V. 5,8 m. 8986
Teigasel - laus.
Mjög snyrtileg og rúmgóð 2ja herb. ibúð I '
á 4. hæð. íbúðin skiptist m.a. í hol, i
baðherbergi, eldhús, herbergi og stofu. j
Gott hús. V. 6,2 m. 8977
Dalaland - gengið út í garð.
Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta
2ja herbergja u.þ.b. 50 fm íbúð á
jarðhæð í góðu fjölbýli. Parket og
vandað eldhús. Gengið beint út á suður-
lóð úr stofu. Hús og sameign í góðu
ástandi. V. 6,4 m. 8969
Starrahólar
Vorum að fá í einkasölu góða 61 fm íbúð
í tvíbýlishúsi (einbýlishús). Eignin skiptist
í forstofu, geymslu, baðherbergi, eldhús,
stofu og herbergi. Góður garður og sér-
bílastæði við hús. Kiktu á þessa. V. 7,4
m.8953
Möðrufell.
Snyrtileg 2ja-3ja herb. íbúð á jarðhæð.
(búðin er 61 fm og skiptist m.a. í hol,
stofu, eldhús, baöherb. og tvö svefn-
herb. Úr stofu má ganga út á lóð. 8934
Miðleiti.
Falleg 2ja herb. 59,5 fm íbúð á 2. hæð í
eftirsóttu fjölbýli í Leitunum ásamt stæði
í bílag. Eignin er vönduð í alla staði og
staðsetning frábær. Lyftublokk. Góð
eign sem stoppar stutt. V. 8,7 m. 8889
Möðrufell - laus.
2ja herb. góð og björt 58 fm íbúð á 4.
hæð. Suðvestursvalir. Nýir skápar og
nýl. eldhúsinnr. Stutt í Elliðaárdalinn.
Laus strax. V. 4,7 m. 8474
Kötlufell - standsett.
2ja herb. 56 fm björt og mikið standsett
íbúð á 3. hæð. Stutt í alla þjónustu.
Húsið verður allt klætt og með yfir-
byggðum svölum. Laus strax. V. 4,7 m.
8475
ATVINNUHÚSNÆÐI
Akralind - Kópavogi.
Vorum að fá i einkasölu fimm bil á götu-
hæð I stærðinni frá 70-100 fm. Bilin
henta vel fyrir ýmis konar starfssemi, s.s.
iðnað eða heildverslanir. Um er að ræða i
steypta byggingu með innkeyrsluhurðum
og góðri lofthæð. Aðkoman er góð með j
malbikuðu plani og snjóbræðslukerfi. j
Plássunum verður skilað tilbúnum til inn-
réttinga. Möguleiki er að kaupa fleiri en
eitt bil saman. Nánari uppl. veita Óskar I
og Stefán Hrafn. 5578
Frystihús í Garðinum.
I Höfum í einkasölu um 1540 fm frysti-
hús. Húsið er byggt 1967 og 1982 og
j skiptist m.a i góða frystiklefa, vinnslu-
; sali, skrifstofur, starfsmannaaðstöðu
o.fl. Gott at-hafnasvæði er á lóðinni.
j Allar upplýsingar gefur Stefán Hrafn,:
; Sverrir og Þorleifur. 5582
Gistiheimili í Mexíkó til sölu.
Vorum að fá til sölu gistiheimili með 14
íbúðum við standgötu á vinsælum ferða- j
mannastað á Kyrrahafsströnd Mexíkó. ‘
Staðurinn er mikið sóttur af ferðamönn- í
um frá Kanada og Bandaríkjunum yfir j
vetrartímann og heimamönnum yfir sum- ;
arið. Hver ibúð er með stofu, svefnher- j
bergi, eldhúsi og baði. Á efri hæðum eru !
svalir með útsýni yfir sjóinn. Heimild er til j
að byggja eina hæð til viðbótar og væru y t
þá 26 ibúðir. Upplýsingar veitir Þorleifur. '
5571
Bæjarflöt - nýbygging.
Vorum að fá í einkasölu glæsilegt at-
vinnuhúsnæði í iðnaðarhverfinu við í
Bæjarflöt í Grafarvogi. Um er að ræða j
nýtt húsnæði sem hægt er að kaupa í
einingum frá 126 fm til 633 fm Góðar
innkeyrsludyr og gott útisvæði. Nánari
uppl. veita ðskar og Stefán Hrafn. 5564
Bíldshöfði - 464 fm.
Mjög snyrtilegt og vandað hús. Á 2. hæð
(jarðhæð sunnanmegin) er um 387 fm
verslunar- og lagerrými með góðri loft-
hæð og sérstakl. styrktri plötu. Á 3. hæð
er um 77 fm skrifstofurými. Mjög góð
eign á eftirsóttum stað. V. 30 m. 5538
Suðurhraun.
Vorum að fá til sölu þessa glæsilegu
húseign sem er um 4900 fm Húseignin
skiptist m.a. í stóra vinnslusali með mik-
illi lofthæð, skrifstofuhúsnæöi, mötu-
neyti, starfsmannaaðstöðu o.fl. Eign sem
gefur mikla möguleika. Allar uppl. veita
Stefán Hrafn og Þorleifur. 5581