Morgunblaðið - 30.09.1999, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 30.09.1999, Qupperneq 1
Utlánaaukn- ing ógnar stöðugieika Fjármál á fimmtudegi/6 Arlegur sparnaður um einn milljarður Tískan stór hluti af bretta lífsstílnum Stefnt að útflutningi hjá Týnda hlekknum/S Hægt að auka hagræði og samkeppni cg samkeppnishæfni íslenskra fjármála- stofnarta umtaísvert/10 ERLENT UPPBOÐÁ NETINU INNLENT BREYTINGAR HJÁ GLOBUS- VÉLAVER 2J Hindranir í nýsköpun # Mikilvægt er að efla umgjörð og aðbún- að nýsköpunar í íslensku atvinnulífi frá því sem verið hefur. í úttekt sem Verslunarráð íslands og Nýsköpunarsjóður unnu um hindranirviö nýsköpunarstarffyrirtækja kemurfram að ýmislegt má beturfara f starfsumhverfi frumkvöðla. í könnuninni kvarta viömælendur nokkuð undan vinnu- brögðum skattyfirvalda. Þau eru gagnrýnd fyrir að vinna ekki með fýrirtækjum í því skyni að koma málum til betri vegar, heldur séu fyrst ogfremst að leita að misfellum og refsa fyrir þær./2 Nýr forstjóri hjá Netverki • Bretinn John Huckle hefurverið ráðinn forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Netverks. Huckle tekur við af David Allen sem ráðinn varforstjóri íjúní sl. Holberg Másson, stjórnarformaður Netverks, segir innkomu Huckles tengjast áformum erlendra fjár- festa um að taka þátt í rekstri Netverks, sem og undirbúningi fýrirtækisins fyrir skráningu á erlenda hlutabréfamarkaði./2 j GENGISSKRÁNING \ . i 82 • .2' Kr. Kr. Kr. Kaup Sala Genqi 1 Dollari 71,75000 72,15000 73,68000 Sterlp. 118,15000 118,79000 117.05000 Kan. dollari 49,01000 49,33000 49,48000 Dönsk kr. 10,18300 10,24100 10,36400 Norsk kr. 9,22500 9,27900 9,28000 Sænsk kr. 8,72700 8,77900 8,84100 Finn. mark 12,72590 12,80510 12,96030 Fr. franki 11,53500 11,60680 11,74750 Belg.franki 1,87570 1,88730 1,91020 Sv. franki 47,30000 47,56000 48,09000 Holl. gyllini 34,33500 34,54880 34,96760 Þýskt mark 38,68660 38,92760 39,39930 ít. líra 0,03908 0,03932 0,03979 Austurr. sch. 5,49880 5,53300 5,60000 Port. escudo 0,37740 0,37980 0,38440 Sp. peseti 0.45480 0,45760 0,46310 Jap. jen 0,67030 0,67470 0,66360 (rskt pund 96,07400 96,67220 97,84410 SDR (Sérst.) 99,02000 99,62000 100,36000 Tollgengi fyrir september er sölugengi 30. ágúst. Sjálfvirkur sfmsvari gengisskráningar er 562 3270 Sérblað um viðskipti/atvinnulíf Fimmtudagur 30. septembei* 1999 EVRA 79,00 Or-....- "■■■!--—i--------—------------1 1.9 ■ 8.9 15.9 22,9 29.9 DOLLAR 71,00----------------------------------: 70,001-------t--------r—-------,---—, 1.9 8.9 15.9 22.9 29.9 Islenski hugbúnaðarsjóðurinn kaupir 16,7% hlut í KINE ehf. Talið geta náð mjög góðum árangri í sölu íslenski hugbúnaðarsjóðurinn hf. hefur keypt 16,7% hlutafjár í KI- NE ehf. Fyrirtækið er stofnað í kringum hugmyndina Hreyfi- greinir en það er búnaður til þess að meta hreyfingar á hlutlægan og þar með nákvæmari hátt en áður. Hreyfigreinirinn getur bæði mælt hreyfingar og haft áhrif á þær. Fyrsta skrefið í átt að hreyfi- greininum er hugbúnaðurinn KineView 1.0 sem styðst við myndb- andstökuvél og 2 rásir af vöðvarafriti með myndunum. ÍSLENSKI hugbúnaðarsjóðurinn hefur keypt 16,7% hlutafjár í KI- NE ehf. sem er heilbrigðistækni- fyrirtæki sem einbeitir sér að þró- un og framleiðslu tækja og hugbúnaðar á sviði lífaflfræði. Notendur eru aðallega læknar, sjúkraþjálfarar og annað fag- menntað fólk sem fæst við þjálfun, endurhæfingu og vinnuvistfræði. KINE ehf. var stofnað árið 1996 í kringum hugmyndina hreyfig- reini, en það er búnaður til að meta hreyfíngar á hlutlægan og þar með nákvæmari hátt en áður. I tilkynningu til Verðbréfaþings Islands kemur fram að Islenski hugbúnaðarsjóðurinn hf. telji KI- NE ehf. geta náð mjög góðum árangri í sölu og markaðssetningu á næstu árum, og félagið falli mjög vel að fjárfestingarstefnu sjóðsins þar sem það þrói og framleiði vör- ur sem að mestu leyti byggist á hugbúnaði sem hafi mikla mögu- leika til að ná fótfestu á innlendum mörkuðum. Fyrsta útgáfa hugbúnaðar að koma á markaðinn Að sögn Baldurs Þorgilssonar, framkvæmdastjóra KINE ehf., er fyrsta skrefið í átt að hreyfigrein- inum hugbúnaðurinn KineView 1.0, sem er að koma á markaðinn þessa dagana, en það er forrit sem notað er fyrst og fremst til að greina hreyfingar sjúklinga með notkun myndbandstökuvélar. „KineView er aðeins hluti af því sem við köllum hreyfigreini, en það verður unnið að honum í fram- tíðinni t.d. með ýmsum mæliein- ingum. Við erum þegar komnir mjög langt með mælieiningar sem mæla vöðvarit á þráðlausan hátt, sem má segja að sé einstakt í heiminum í dag því það notar eng- inn þessa aðferð sem við erum að nota. Við höfum verið að nota fyrstu ftumgerðimar meðal ann- ars í samstarfi við Álaborgarhá- skóla,“ sagði Baldur. Hann sagði að markaður væri um allan heim fyrir búnaðinn sem um ræðir og fyrirsjáanlegt að stöðugildum hjá KINE ehf. fjölgaði úr 2,5 í 15 á næstu árum. Frumkvöðlar að stofnun KINE ehf. eru rafmagnsverkfræðing- arnir Baldur Þorgilsson, Ásmund- ur Eiríksson og Þórður Helgason, forstöðumaður eðlisfræði- og tæknideildar Landspítalans. KI- NE ehf. er með aðsetur á Frum- kvöðlasetri Impru hjá Iðntæknist- ofnun og sagðist Baldur telja félagið í hópi með Össuri; Tauga- greiningu, Flögu og Islenskri erfðagreiningu þótt það væri minna þekkt en þau félög. Veltan fimm milljarðar „í nágrannalöndunum er velta í heilbrigðistækniiðnaði áætluð um þriðjungur af umfangi heilbrigðis- þjónustunnar. Það þýðir að hér á landi ættum við að velta 20 mil- ljörðum króna en í dag er veltan fimm milljarðar. Það er því takm- ark félags fyrirtækja í heilbrigð- istækniiðnaði að efla þetta þannig að við komumst upp í 20 milljarða á ári,“ sagði hann. 20 min semkun, einum í gegnum Kauphöll Landsbréfa fslenskir fjárfestar geta nú tengst stærsta fjármálamarkaði heims með einföldum og skjótum hætti. í gegnum Kauphöll Landsbréfa er unnt að kaupa og selja hlutabréf í yfir níu þúsund alþjóðlegum fyrirtækjum — á svipstundu. Aðe’inS Það er ekki eftir neinu að bíða. Hafðu samband við ráðgjafa 3 ... KAUPHðU Landsbréfa eða farðu í útsýnisferð » LANÐSBRlFA á www.landsbref.is IIæ/" _______________________________________ LANPSBRÉFHE www.landsbref.is • Sími 535 2000 hver viðskipti Stnf 1 1|bib||

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.