Morgunblaðið - 13.10.1999, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.10.1999, Blaðsíða 2
FLESTIR META ÖRYGGI BÍLS EFTIR BÚNAÐI EINS OG ABS HEMLALÆSIVÖRN, LOFTPÚÐUM OG KRUMPUSVÆÐUM. VIÐ HJÁ NISSAN VITUM AÐ RAUNVERULEGT ÖRYGGI BÍLSINS RÆÐST AF ÖÐRU; ÞÉR, ÖKUMANNINUM. ÖKUMANNSÞREYTA VELDUR FLESTUM DAUÐASLYSUM AÐ DRUKKNUM ÖKUMÖNNUM UNDANSKILDUM. ÞAÐ SEM HELST VELDUR ÖKUMANNSÞREYTU OG VIÐHELDUR HENNI ER TITRINGUR SEM BERST FRÁ VEGINUM MEÐ STÝRISSTÖNGINNI. TIL AÐ VERJAST ÞESSU ÞÁ HÖFUM VIÐ NÚ AÐSKILIÐ STÝRISSTÖNGINA FRÁ BURÐARGRIND BÍLSINS OG ÞAR MEÐ GERT STÝRIÐ MUN STÖÐUGRA EN ÁÐUR. ÁRANGURINN ER SÁ AÐ ÞÚ ÞREYTIST MINNA, ERT MEIRA VAKANDI OG í BETRI AÐSTÖÐU TIL AÐ KOMA í VEG FYRIR SLYS LÖNGU ÁÐUR EN ÞÚ ÞARFT Á HEMLALÆSIVÖRN EÐA LOFTPÚÐA AÐ HALDA. ÞETTA ER HLUTI AF HINU ÞRÍSKIPTA ÖRYGGISKERFI NISSAN. FYRST ER AÐ NEFNA ÖRYGGI UPPLÝSINGA, SEM VARA ÞIG VIÐ SLYSUM ÁÐUR EN ÞAU GERAST. ÞÁ ÖRYGGI STJÓRNUNAR, SEM HELDUR ÞÉR í NÁNU SAMBANDI VIÐ VEGINN OG HJÁLPAR ÞÉR AÐ FORÐAST VANDRÆÐI. LOKS ER HIÐ HEFÐBUNDNA ÖRYGGI ÞRIÐJUNGUR E HVORT ERU ÞE BÍLSINS SJÁLFS, SEM VERNDAR ÞIG EF TIL ÁREKSTRAR KEMUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.