Morgunblaðið - 13.10.1999, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.10.1999, Blaðsíða 10
► Laugardagur 16. október Verndarinn ► Lögreglumanninum Mike Keegan er falið að gæta Claire Gregory sem orðið hef- ur vitni að hrottalegu morði. 04.50 ► Formúla 1 Bein út- sending. [63345500] 09.00 ► Morgunsjónvarp barn- anna (5:13) [854055] 10.30 ► Hlé [8303158] 10.55 ► Formúla 1 [99742448] 12.15 ► Hlé [8535103] 13.10 ► Sjónvarpskringlan 13.25 ► Þýska knattspyrnan Bein útsending frá leik í úrvals- deildinni. [1526041] 15.15 ► Karatekappar Svip- myndir af sýningaratriðum á Norðurlandamótinu í karate. [4275697] 16.30 ► Leikur dagsins Bein út- sending frá leik á Islandsmót- inu í handknattleik. [3139142] 17.50 ► Táknmálsfréttir [9690622] 18.00 ► Eunbi og Khabi ísl. tal. (5:26) (e) [9513] 18.30 ► Þrumusteinn (Thund- erstone) (3:26) [8622] 19.00 ► Fréttlr, íþróttir og veður [12239] 19.45 ► Lottó [4514974] 19.55 ► Stutt í spunann Þáttur með tónlist og gamni. Umsjón: Hera Björk Þórhallsdóttir og Hjálmar Hjálmarsson. [744413] 20.40 ► Löng er leiðin heim (The Long Way Home) Banda- rísk bíómynd frá 1996. Aðal- hlutverk: Jack Lemmon, Sarah Paulson og Betty Garrett. [154061] 22.20 ► Verndarinn (Someone to Watch over Me) Bandarísk spennumynd frá 1987. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ckki hæfa áhorfend- um yngri en 16 ára. Aðalhlut- verk: Tom Berenger, Mimi Rogers og Lorraine Bracco. [4639852]_ 00.05 ► Útvarpsfréttir [5453340] 00.15 ► Skjáleikurinn [17363036] 05.30 ► Formúia 1 Bein út- sending Ó, Ráðhús ► Það er komið að kosning- um og allt starfsliðið leggst á eitt til þess að fá borgartjór- ann endurkjörinn. 09.00 ► Með Afa [7362790] ! 09.50 ► Trillurnar þrjár [6610993] 10.15 ► 10 + 2 [9943535] 10.30 ► Villingarnir [8228413] 10.50 ► Grallararnir [9284061] 111.10 ► Baldur búálfur [8279351] 11.35 ► Ráðagóðir krakkar [8260603] 12.00 ► Alltaf í boltanum [9581] 12.30 ► Simpson-fjölskyldan (101:128) [59790] 12.55 ► 60 mínútur II (23:39) (e)[4371018] 13.45 ► Enski boltinn [3890055] 16.05 ► Oprah Winfrey [9380239] 17.00 ► Glæstar vonir [498413] 19.00 ► 19>20 [3516] 20.00 ► Ó,ráðhús (Spin City) (1:24) [45535] 20.35 ► Seinfeld (7:24) [289332] 21.05 ► Vinaminni (Circle of Friends) Myndin fjallar um þrjár vinkonur, leyndarmál þeirra og átök, fyrstu ástina og samskiptin við hitt kynið. Aðal- hlutverk: Chris 0 'Donnell, Minnie Driver og Geraldine O 'Rawe. 1995. [6655448] : 22.50 ► Bjartar nætur (Vita natter) Sænska lögreglan kem- ur upp um eiturlyfjahring og virðist vera að bílstjóri glæpa- mannanna, sem skotinn var í árásinni, sé sonur Becks lög- regluforingja. Aðalhlutverk: Peter Haber, Mikael Pers- brandt og Stina Rautelin.1997. Bönnuð börnum. [735581] 00.20 ► Víxlsporið (The Grot- esque) Aðalhlutverk: Alan Bates, Sting, Theresa Russell og Lena Headey. 1995. Stranglega bönnuð börnum. (e) [3216611] 01.55 ► Hart á móti hörðu: Mannrán (Harts In High Sea- son) Stefanie Powers og Robert Wagner fara með hlutverk hjónanna Jennifer og Jonathan Hart. 1995. [55194017] \ 03.30 ► Dagskrárlok Stórmót í körfubolta ► Ekki er annað vitað en NBA-meistararnir, San Anton- io Spurs, mæti með alla sínu sterkustu leikmenn til Ítalíu. 13.00 ► Með hausverk um helgar Þátturinn er sendur út í opinni dagskrá. [82370210] 15.45 ► Stórmót í körfubolta Bein útsending frá alþjóðlegu körfuboltamóti í Mílanó á Italíu. [38533806] 18.25 ► Jerry Springer (2:40) (e) [5819516] 19.15 ► Valkyrjan (Xena: Warríor Princess) (3:24) (e) [6321245] 20.05 ► Herkúles (8:22) [778564] 21.00 ► Gríptu gæsina (Rented Lips) Arehie Powell og Charlie Slater fást við kvikmyndagerð og eru að bíða eftir stóra tæki- færinu. Sjónvarpsstjórinn Bill Slotnik fær þá til að gera klám- mynd en ætlar í staðinn að koma öðrum verkum þeirra á framfæri. Félagarnir gleypa við tilboðinu en lenda íljótt í vand- ræðum því Slotnik sagði þeim bai'a hálfan sannleikann. Aðal- hlutverk: Martin Mull, Dick Shawn, Jennifer TiIIy og Ro- bert Downey Jr. 1987. Bönnuð börnum. [71072] 22.30 ► Hnefaleikar - David Reid David Reid gegn Keith Mullings. [8485852] 00.35 ► Emmanuelle 6 (Black Emanuelle en Afrique) Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. [8023494] 02.10 ► Dagskrárlok og skjálelkur OMEGA 20.30 ► Vonarljós (e) [136061] 22.00 ► Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. [728806] 22.30 ► Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ymsir gestir. Ægisgata ► Óvenjuleg rómantísk mynd sem segir á gamansaman hátt frá samdrætti ólíks fólks í Bandaríkjunum. 06.00 ► Vinkonur (Girls Town) Dramatísk mynd. Aðalhlutverk: Lili Taylor, Bruklin Harris og Anna Grace. 1996. Bönnuð börnum. [1548887] 08.00 ► Barnfóstrufélagið (The Baby-Sitter 's Club) Aðalhlut- verk: Schuyler Fisk, Bre Blair og Rachel Leigh Cook. 1995. [1551351] 10.00 ► Algjör plága (The Ca- ble Guy) Gamanmynd. Aðal- hlutverk: Matthew Broderick, Jim Carrey og Leslie Mann. 1996. [4685968] 12.00 ► Ægisgata (Cannery Row) ★★1/z Ovenjuleg róman- tísk-dramatísk kvikmynd byggð á sögu Nóbelsverðlaunahöfund- arins, Johns Steinbeck. Aðal- hlutverk: Nick Nolte, Debra Winger og Audra Lindley. 1982. [116887] 14.00 ► Barnfóstrufélagið (e) [570061] 16.00 ► Algjör plága (e) [494697] 18.00 ► Ægisgata ★★"/2 (e) [938061] 20.00 ► Vinkonur (e) Bönnuð börnum. [21351] 22.00 ► Aldrei að ellífu (Never Ever) Ástir og afbrýði takast á í þessari dramatísku mynd. Aðal- hlutverk: James Fox, Jane March, Sandrine Bonnaire og Charles Finch. Stranglega bönnuð börnum. [18887] 24.00 ► Aðdáandinn (The Fan) Aðalhlutverk: Robert De Niro, Wesley Snipes, Ellen Barkin og John Leguizamo. 1996. Strang- lega bönnuð börnum. [494263] 02.00 ► Á köldum klaka (Nil By Mouth) Aðalhlutverk: Ray Winstone, Kathy Burke o.fl. 1997. Stranglega bönnuð börn- um. [5751833] 04.00 ► Aldrei að eilífu (e) Stranglega bönnuð börnum. [5748369] 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.