Morgunblaðið - 13.10.1999, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.10.1999, Blaðsíða 28
staöakeöjuna meö Schiffer, Campbell og MacPherson, og geröi sér fyrst Ijóst aö eitt- hvaö væri að fara úrskeiðis og dró fjármuni sína til baka. Þá á hún staöinn Up and Down Club í San Fransisco meö systur sinni, Erin. STEPHANIE SEYMOUR 8Stephanie Seymour er þrítug og mun þekktari í Bandarfkjunum en Evrópu. Eru eigur henn- ar metnar á tæpa 1,4 millj- aröa. Hún varö fræg utan fyrir- sætubransans eftir hávaöa- saman skilnaö viö rokkstjörn- una Axl Rose úr Guns ‘N Roses; höföaöi hún mál gegn honum fyrir líkamsárás og haföi betur í réttarsalnum. Seymour var uppgötvuö í Elite-keppninni þegar hún var 14 ára. Hún hef- ur setið fyrir í pimörgum sund- fatatímaritum Sports illustrated og tekur aöeins aö sér augiýs- ingaherferðir í prentmiölum. Þá hefur hún setiö fyrir í Playboy og f tölvuleiknum Hell. VENDELA KIRSEBOM 9Vendela Kirsebom var 13 ára þegar hún var uppgötvuö á veitinga- staö í Stokkhólmi af Eileen Ford. Síöan þá hefur þessi 32 ára fyrirsæta komiö sér upp auöæfum sem metin eru á rúma 1,2 milljaröa. Kvik- myndaferill hennar hefur verið heldur snubbóttur og náði hæst þegar hún lék kærustu Arnolds Schwarzeneggers í Batman. Hún hefur helgaö sig málefnum barna, var valin talsmaður UNICEF og fékk mannúöarverðlaun Audrey Hepburn. Einkalíf hennar komst helst í sviösljósiö þegar kvikmyndaframleióandinn Jon Peters gerði hosur sínar græn- ar fyrir henni og sendi einka- þotu sína fulla af blómum til Svíþjóöar. Sambandiö entist álíka lengi og blómin. KAREN MULDER , í|í‘; Æ-:h. Karen Mulder j s í skaust upp á stjörnuhimin- WWH inn þegar hún var 17 ára og sigraöi í Elite- keppninni. Hún er ein af tekju- hæstu fyrirsætum tískuheims- ins og kemur fram í auglýsing- um fyrir Guess-gallabuxur. Þá vinnur hún reglulega fyrir hönnuöi á borð viö Yves Saint Laurent og Versace. HELENA CHRISTENSEN Danska fyrir- sætan Helena Christensen 11811 Ha er þrftug og hefur komiö sér upp um 900 milljóna ríkidæmi. Hún var uppgötvuð af Ijósmyndara árið 1989. Versace lét eitt sinn hafa eftir sér aö hún heföi feg- ursta líkama í heimi. Galliano sagöi aö hún gæddi fötin lífi og glæddi þau eldi. Hún átti vingott vió söngvarana Chris Isaak og Michael Hutchence heitinn úr INXS. Margir muna líklega eftir henni úr mynd Ro- berts Altmans Pret-a-Porter þar sem hún prýddi umtöluö auglýsingaplaköt myndarinnar. NADJA AUERMANN ^<l| á Þýska fýrirsæt- ^jP an Nadja Au- ermann er 28 ftáwtSI SlB ára og hefur safnað í sarpinn um 800 millj- ónum. Hún var uppgötvuð á kaffihúsi áriö 1989 og beðin um að sitja fyrir í ferðabæk- lingi. Ekki er mikið vitaö um einkalíf fyrirsætunnar sem eignaöist annaö barn sitt í september. Hún er í uppáhaldi hjá hönnuöinum Karl Lagerfeld Pf Claudia Shciffer Kate Moss og er fræg fyrir fótleggi sína sem Lagerfeld segir þá bestu í bransanum. Hún fór fyrir her- ferö Yves Saint Laurent meö Ijósmyndaranum Helmut Newton árin 1992 og 1993. EVA HERZIGOVA Æ. Tékkneska fyr- irsætan Eva Herzigova er 26 ára og á orðið um 740 milljónir. Hún tók þátt í fýrirsætukeppni á vegum franskrar skrifstofu þegar hún heimsótti Prag meö foreldrum sínum fyrir 10 árum og sex mánuðum síóar var hún komin til Parísar. Henni hefur oft veriö líkt viö Marilyn Monroe og er algeng sjón á tískuvikum þótt hún sé þekkt- ust sem Wonderbra-stúlkan. Hún tekur aöallega að sér aug- lýsingar í prentmiðlum. Hún lék í ítölsku myndinni L'Amico del cuore í fyrra en engum sögum fer af viðtökunum. SHALOM HARLOW Æ| Shalom Har- Æwt low er ára gl^fcog státar af lllitlii BTeignum upp á 600 milljónir. Hún var upp- götvuö á popptónleikum meö Cure þegar hún var 17 ára. Hún haföi fariö þangað meö foreldrum sínum sem skírðu hana eftir gyðingakveöjunni: „Friöur sé meö yöur." Hún hef- ur setið fýrir í auglýsingum og komiö fram á tískusýningum auk þess að leika í kvikmynd- um. Næst bregöur henni fyrir með Monicu Potter og Freddie Prinze Jr. í Head Over Heels. TYRA BANKS 15 Tyra Banks var 17 ára og og ætlaöi í Loyola Marymount-há- skólann en ákvaö í staðinn aö skrá sig hjá Elite. Það hefur skilað henni 600 milljóna auö- æfum. Hún hefur komiö fram í myndböndum George Michael og Michaels Jacksons, unniö fýrir helstu hönnuðina og leikiö í Pepsi-auglýsingu með Cindy Crawford og Bridget Hall. Þá fékk hún hrós fyrir frammistööu sína í myndinni Higher Learning áriö 1995 og bregöur næst fyr- ir í myndinni Love Stinks. AMBER VALLETTA gíjáAmber Val- j ■ ■■ ietta er 25 ára fj^l | og skaust fram hBH <&. W á sjónarsvióið fyrir tíu árum þegar hún var skráö í fyrirsætuskóla af móöur sinni. Eignir hennar eru metnar á um hálfan milljarö. Húnþykir koma vel fýrir sig oröi, hefur nokkrum sinnum komið fram í viðtalsþætti Jay Leno og prýtt forsíöu Time. Hún giftist karlfyr- irsætunni Harve Le Bihan áriö 1994 en þau skildu eftir 18 mánuöi. Hún sá um tískuþátt- inn House of Style á MTV áriö 1989 og sést næst í kvikmynd- inni What Lies Beneath þar sem Harrison Ford og Michelle Pfeiffer eru í aöalhlutverkum. 28

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.