Morgunblaðið - 13.10.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.10.1999, Blaðsíða 29
Bridget Hall Nadja Auermann Tyra Banks Eva Herzigova Reuters CARLA BRUNI 18 els í París eftir að hafa hætt háskólanámi. Hún varð fræg þegar hún var oröuö við Mick Jagger og er hún sögð vefja karlmönnum um fingur sér; hefur hún m.a. átt í sambandi við Eric Clapton og Vincent Perez. Hún hefur komið fram á fjölmörgum sýningum fyrir marga helstu hönnuðina og er enn góð vinkona Jaggers. LAETITIA CASTA ,,jígp Laetltla Casta \ , jer 19 ára og ^^Syngst á auð- jöfralistanum með um 310 milljónir. Hún var uppgötvuö í sumarfríi með for- eldrum sínum á ströndinni í Lumio á Korsíku árið 1993 og gaf útsendari Madison-fyrir- sætuskrifstofunnar í Parfs for- eldrum hennar nafnspjaldið sitt. Eftir að hafa nauöað í þeim fékk hún að spreyta sig. Einna mestur Ijómi hefur leikiö í kringum hana undanfarin tvö ár og hefur hún komið fram f auglýsingaherferðum og prýtt yfir 60 forsíður. Hún býr heima hjá foreldrum sínum f Parfs. Ný- | verið lék hún hina i gullfallegu Falbala ' (þarf vart að taka það fram) í Christy Turlington sýnir hverju hún vill heldur klæðast en ioðfeldum fyrir PETA. NIKI TAYLOR rtÆ N/W Taylor er [P jW 24 ára’ heftjr m! rakað saman ■flfei M um 380 millj- ónum og varð yngst til að skrifa undir samning upp á margar milljónir dollara þegar hún réð sig til snyrtivörufyrir- tækisins Cover Girl aðeins 17 ára. Hún stofnaði eigið fyrir- tæki, Niki Inc., í desember ár- ið 1993 og giftist ruönings- hetjunni Matt Martinez en þau skildu fljótlega. Hún er þekkt- ust fyrir að sitja fyrir á daga- tölum og auglýsingum í prent- miðlum. Samningur hennar við Cover Girl er metinn á um 700 milljónir og ætti hún því að verða ein af tíu ríkustu fyr- irsætunum innan tveggja ára. Italska fyrir- sætan Carla Brunl er þrítug og hefur kom- ið sér upp um 330 milljóna auöæfum. Hún var 19 ára þegar hún hóf fyrirsætu- störf hjá City Mod- dýrustu frönsku mynd sem gerð hefur verið, Ástríkur og Steinríkur gegn Sesari. BRIDGET HALL Brldget Hall er 21 árs en byrjaöi engu að síöur fyrir rúmum áratug f fyrirsætu- bransanum, eða 10 ára. Hún hætti f skóla í áttunda bekk og segist sjá eftir þeirri ákvörðun. Það hefur ekki spillt fyrir henni í starfi. Hún var ráð- in af Ford-skrifstofunni árið 1992 og hefur byggt upp veldi sem metið er á 270 milljónir. Hún á eigið fyrirtæki, Bridget Hall Inc. Um tíma stóð hún í ástarsarpbandi við Tyson Beckford, eina af hæst laun- uðu karlfyrirsætunum, og voru þau kölluö gullparið. Hall hef- ur komiö fram í fjölmörgum auglýsingaherferðum, leikið f Pepsi-auglýsingu og í myndinni Kynþokkinn drýpur af Elle MacPherson í áströlsku kvlkmyndinni Slrens. Sratch the Surface árið 1997 á móti Pheobe Cates, Whitney Houston og Brooke Shields. 29

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.