Morgunblaðið - 24.11.1999, Qupperneq 4
Morgunblaðið á
netinu www.mbl.is
Þegar Noah Wyle skrifaöi
undir samning um aö leika f
þremur þáttaröðum í viðþót af
Bráövaktinni fékk hann laun
sem myndu gera hvaða heila-
skurölækni sem er afbrýði-
saman. Einnig fékk hann vil-
yröi fyrir því aö leika í og
framleiöa eigin kvikmyndir og
ýmiskonar sjónvarpsverkefni.
Hann hefur nú stofnað
Wyle/Katz fyrirtækiö ásamt
stjúpfööur sínum Jim Katz
sem hefur átt
viðskipti
viö ein-
stak-
linga á
borð viö
Clint
Eastwood
og Divine.
Noah Wyle veröur í nokkur ár í viðbót
á Bráóavaktinnl.
í verkfærum!
„Þegar ég vissi aö ég
myndi veröa áfram á Bráða-
vaktinni í nokkur ár vildi ég
hafa eitthvaö aö ganga að
þegar þeim tíma lýkur,"
sagöi Wyle sem er 28 ára
gamall og er þessa dagana
að leika í sjöttu þáttaröö
sinni sem læknirinn John
Carter. Wyle er einn best
launaöi sjónvarpsleikari allra
tíma en hefur lítiö reynt fyrir
sér í kvikmyndum ennþá ólíkt
félögum hans af Bráöavakt-
inni þeim George Clooney,
Anthony Edwards, Julianna
Margulies og Eriq La Salle.
Hann lék þó snemma í mynd-
inni Swing Kids og síöar í
myndinni A Few Good Men. í
óháðu kvikmyndinni Myth of
Fingerprints fór hann einnig
með hlutverk og nú síðast í
kvikmyndinni Pirates of Sil-
icon Valley.
„Ég ákvaö aö láta
ekki strax undan
þrýstingi og fara
af Bráöavaktinni
og út í kvik-
myndaleik. Ég
vildi hugsa mig
vel um og velja
hlutverkin vel.
En ég safna aó
mér góöum
verkefnum og
núna er eins
og rétti tíminn
sé kominn til
að vinna úr þeim.“
Meöal þeirra verkefna sem
Wyle/Katz er aö vinna aö um
þessar mundir er rómantíska
gamanmyndin Dick og Jane
og umsáturstryllirinn Capitol
Offense.
Aðdáendur læknisins
Carters geta samt búist við
aö sjá hann leysa úr málum
sjúklinganna meö sóma í
framtíöinni eins og hingaö til
þrátt fyrir að leikarinn Noah
Wyle sé farinn aó huga að
framtfðarstarfi eftir aö veru
hans á Bráóavaktinni lýkur.
SJÓNVARP .....622
ÚTVARP.......30-43
Ýmsar stöðvar . .30-43
Krossgátan .......44
Þrautin þyngri . . . .45
Kvikmyndir
í sjónvarpi.....46-47
Útivist
allt árið um kring . . .11
Jólaþáttur
Hernaöarleyndarmál
jólasveinsins .........21
Átt þú
kannski hund?
Vélin tekur púlsinn
á skemmtanalífinu . . . .29
Morgunblaðið / Dagskrá Útgefandi Árvakur hf. Kringl-
unni 1 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 5691100
Auglýsingar 5691111. Dagskrá: beinn sími: 5691259
OFólk
Pierce
vinsælli en
Ross
■pp.<y-| * Læknar í Bret-
* MS*A*S*H, vin-
sælasta lækni í sjónvarpi. Hann
sló út hinn geðþekka og kyn-
þokkafulla lækni á Bráöavakt-
inni, Doug Ross, sem George
Clooney leikur. Niðurstööur
könnunarinnar voru birtar í dag-
blaöinu Hospital Doctor og tóku
yfir 1.000 læknar þátt í henni.
Læknarnir voru spuröir að því
hvaöa sjónvarpslækni þeir vildu
helst líkjast og fékk Pierce 24%
atkvæða. Læknum þóttu þeir
Ross og Pierce góðir læknar en
einnig kunnu þeir aö meta þá
kvenhylli sem þeir njóta.
——
Tim leitar
fyrir sér
H* Tim Allen er
aö leika t sjón-
töluverða athygli
út á mynd sína Jólasveinninn
sem kom út áriö 1994. Nú
þegar dagar Handlagins heimil-
isfööur eru endanlega taldir
hefur Allen ákveöiö aö ein-
beita sér aö kvikmyndaleik og
fyrirtæki stnu Boxing Cat
Prods. og fékk þar framleiö-
andann Brian Reilly til liös viö
sig. Hann framleiddi Jólasvein-
inn og einnig Jungle to Jungle
sem vakti töluveröa athygli.
„Tim veit aö annaö hvort
stjórnar maöur eöa lætur
stjórna sér,“ sagöi Reilly.
„Hann fær frábærar hugmyndir
og er mjög skapandi. Núna er-
um viö aö leita aö góöum efni-
viö til aö vinna úr, það er ekk-
ert leyndarmál."
4