Morgunblaðið - 24.11.1999, Blaðsíða 9
SJÓNVARPIÐ
Báknið
► Bresk bíómynd sem gerist f
vestrænu framtídarþjóðfélagi
þar sem tæknihyggja og
skrifrædi eru allsráðandi.
10.30 ► Skjáleikur
16.00 ► Fréttayfirlit [74442]
16.02 ► Leiðarljós [204070862]
16.45 ► Sjónvarpskringlan
17.00 ► FJör á fjölbraut (Heart-
break High VII) (40:40) [51133]
17.50 ► Táknmálsfréttir
[8937355]
18.00 ► Búrabyggð (Fraggle
Rock) ísl. tal. (36:96) [9355]
18.30 ► Mozart-sveitin (The
Mozart Band) Teiknimynda-
flokkur. ísl. tal. (21:26) [4046]
19.00 ► Fréttir, íþróttir
og veður [87591]
19.45 ► Tvíhöfði Gamanefni frá
þeim félögum Jóni Gnarr og
Sigurjóni Kjartanssyni sem
upphaflega var sýnt í Dagsljósi
þar sem þeir voru vikulegir
gestir í á annan vetur. [237713]
20.05 ► Eldhús sannleikans
Sigmar B. Hauksson fær til sín
góða gesti, þau Guðmund
Bjömsson, yfirlækni, Kolbrúnu
Björgúlfsdóttur, ieirlistakonu,
og Sturlu Bii-gisson, matreiðslu-
meistara. [425336]
20.50 ► Ástamál (Love
Matters) Bandarísk sjónvarps-
mynd frá 1997 um ástir, erfið-
leika og framhjáhald í lífi
tvennra hjóna. Aðalhlutverk:
Griffín Dunne, Annette O’Tooíe,
Kate Burton, Tony Goldwyn og
Gina Gershon. [678607]
22.35 ► Báknið (Brazil) Bresk
bíómynd frá 1985. Myndin ger-
ist í vestrænu framtíðarþjóðfé-
lagi þar sem tæknihyggja og
skrifræði eru allsráðandi og
segir frá skrifstofublók sem
sogast inn í undarlega atburða-
rás. Aðalhlutverk: Jonathan
Pryce, Katherine Helmond, Ro-
bert De Niro, Ian Holm, Bob
Hoskins, Michael Palin og Ian
Richardspn. [1363862]
00.55 ► Útvarpsfréttir [5083008]
01.05 ► Skjáleikurinn
► Föstudagur 26, nóv.
Kysstu mig, Guido
► Frankie ákveður að reyna
fyrir sér sem leikari. Hann fer
að leigja með manni sem
hann þekkir sama og ekkert.
06.58 ► ísland í bítld [356722591]
09.00 ► Glæstar vonlr [88249]
09.20 ► Línurnar í lag (e)
[5584442]
09.35 ► A la carte (4:12) (e)
[9047442]
10.05 ► Það kemur í Ijós (e)
[7973539]
10.30 ► Skáldatími [6688]
11.00 ► íslendingar erlendis
(5:6) (e) [6810423]
11.40 ► Myndbönd [8517775]
12.35 ► Nágrannar [75978]
13.00 ► Kjarni málsins (Inside
Story) 1997. [58249]
13.50 ► Simpson-fjölskyldan
(125:128) [141317]
14.15 ► Elskan, ég minnkaði
börnin (9:22) [56862]
15.00 ► Lukku-Láki [90404]
15.25 ► Andrés önd [9128591]
15.50 ► Jarðarvinir [5809591]
16.15 ► Finnur og Fróði [726442]
16.30 ► Sögur úr Broca-stræti
[39355]
16.45 ► Nágrannar [7172152]
17.10 ► Glæstar vonir [2519065]
17.35 ► Sjónvarpskringlan
18.00 ► Fréttir [41591]
18.05 ► 60 mínútur II [9865107]
19.00 ► 19>20 [881]
19.30 ► Fréttir [152]
20.00 ► Skógarlíf 2 (Jungle
Book 2) Aðalhlutverk: Jamie
Williams og BiII Campbell.
1997. [4739688]
21.35 ► Kysstu mig, Guido
(Kiss Me Guido) Aðalhlutverk:
Anthony Barrile, Anthony Des-
ando o.fl. 1997. [2722171] ’
23.10 ► Kafbátaæfingin (Down
Periscope) Aðalhlutverk: Kels-
ey Grammer o.fl. 1996. Bönnuð
börnum. (e) [9225930]
00.45 ► f leit að svari (Kiss and
Tell) Bresk sakamálamynd. Að-
alhlutverk: Rosie Rowell, Dani-
el Craig og Peter Howitt. 1996.
Bönnuð börnum. (e) [7640331]
02.35 ► Dagskrárlok
NBA-leikur vikunnar
► Forvitnilegt verður að sjá
hvaða móttökur Pippen fær
hjá leikmönnum Rockets en
hann lék með liðinu í fyrra.
18.00 ► Heimsfótbolti með
Western Union [7997]
18.30 ► Sjónvarpskringlan
18.50 ► íþróttir um ailan heim
[2135152]
20.00 ► Alltaf í boltanum
(16:40) [715]
20.30 ► Út í óvissuna
(Strangers) (9:13) [336]
21.00 ► Áfram Columbus
(Carry On Columbus) Gaman-
mynd. Aðalhlutverk: Jim Dale,
Maureen Lipman, Rik Mayall,
Alexei Sayle og Peter Richard-
son. 1992. [12084]
22.30 ► Fílamaðurinn (Elephant
Man) 'k-k-kVz Aðalhlutverk:
John Hurt, Anthony Hopkins,
Anne Bancroft og John
Gielgud. 1980. [19510]
00.30 ► Trufluð tilvera Bönnuð
börnum. (26:31) [6908244]
01.00 ► NBA-leikur vikunnar
Bein útsending. Portland
TrailBlazers - Houston
Rockets. [24127398]
03.05 ► Dagskrárlok
og skjáleikur
SKJÁR 1
18.00 ► Fréttir [12065]
18.15 ► Silikon Umsjón: Anna
Rakel Róbertsdóttir og Börkur
Hrafn Birgisson. (e) [4405794]
19.00 ► Innlit - Útlit (e) [389355]
20:00 ► Fréttir
20.20 ► Út að borða með ís-
lendingum Uumræðuþáttur í
beinni útsendingu. Umsjón:
Inga Lind Karlsdóttir og Kjart-
an Örn Sigurðsson. [701713]
21.15 ► Will and Grace Banda-
rískur gamanþáttur. [955978]
21.45 ► Þema Charmed
[8735317]
23.00 ► Þema hryllingsmynd
[51997]
24.00 ► Skonrokk
06.00 ► Englasetrið (House of
Angels) Sænsk gamanmynd frá
enska leikstjóranum Colin
Nutley. Aðalhlutverk: Helena
Bonham Carter. 1992. [7291959]
08.00 ► Gröf Roseönnu (Rose-
anna 's Grave) Ljúfsár kómedía.
Aðalhlutverk: Mercedes Ruehl
og Jean Reno. [7204423]
10.00 ► Brúðkaup besta vinar
míns (My Best Friend 's Wedd-
ing) Aðalhlutverk: Julia Ro-
berts, Dermot Mulroney og Ca-
meron Diaz. 1997. [1863201]
12.00 ► Englasetrið (House of
Angels) [725539]
14.00 ► Gröf Roseönnu (Rose-
anna 's Grave) [189713]
16.00 ► Brúðkaup besta vinar
míns (My Best Friend 's Wedd-
ing) [176249]
18.00 ► Stálin stinn (Master-
minds) Aðalhlutverk: Vincent
Kai-theiser, Patrick Stewart og
Brenda Frícker. 1997. Bönnuð
börnum. [547713]
20.00 ► Játningar skólastúlku
(Confessions Of A Sororíty Girl)
Aðalhlutverk: Jamie Luner og
Bettie Rae. 1993. [32125]
22.00 ► 187 ★★>/2 Aðalhlut-
verk: Samuel L. Jackson, John
Heard, Kelly Rowan, Clifton
González González og Tony PI-
ana. 1997. Stranglega bönnuð
börnum. [27539]
24.00 ► Stálin stinn (Master-
minds) Bönnuð börnum. [177534]
02.00 ► Játningar skólastúlku
(Confessions Of A Sorority
Girl) [6119114]
04.00 ► 187 kkVz Stranglega
bönnuð börnum. [6199350]
OMEGA
17.30 ► Krakkaklúbburinn
Barnaefni. [492084]
18.00 ► Trúarbær Barna-og
unglingaþáttur. [493713]
18.30 ► Líf í Orðinu með Joyce
Meyer. [478404]
19.00 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. [311510]
19.30 ► Frelsiskailið með
Freddie Filmore. [310881]
20.00 ► Náð til þjóðanna með
Pat Francis. [317794]
20.30 ► Kvöidljós Ýmsir gestir.
[745713]
22.00 ► Líf í Orðinu með Joyce
Meyer. [397930]
22.30 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. [396201]
23.00 ► Líf í Orðinu með Joyce
Meyer. [480249]
23.30 ► Lofið Drottin
9