Morgunblaðið - 24.11.1999, Page 29

Morgunblaðið - 24.11.1999, Page 29
—— wáMiMaimmmMmí Vélin tekur púlsinn á skemmtanalífinu Hann a basunu og kann ekki á hana, nema pínulítið. finni út hvað sé að gerast og leggi einnig eitthvaö í púkk. „Við hittumst um miðja viku, ræðum um þátt- og búum til tímaplan," segir Þórey. „Svo mætum við bara og gerum stutt innslög; þetta á ekki að vera und- irbúið um of heldur á þetta að gerast svolítið ósjálfrátt." SKATTAR OG ELDAMENNSKA Att þú kannski hund? Vélin hefur verió ræst fyrir þá áhorfendur Sjónvarpsins sem vilja gægjast aftur í tímann og fylgjast meö uppákomum liöinnar helgar. Umsjón með þessari tímavél hafa Þórey Vilhjálmsdóttir og Kormákur Geirharðsson en ritstjóri er Guðrún Helga. Þórey og Kormákur voru köll- uð til verksins með stuttum fyrirvara þótt hugmyndin hefði verið nokkuð lengi í gerjun. „Það var hringt í mig innan við viku áður en fyrsti þáttur- inn fór í loftið," segir Kormák- ur. „Ég geröi prufuþátt á þriðjudegi, var samþykktur á miövikudegi og á föstudegi hóf ég vinnu aö fyrsta þættin- um,“ segir hann. „Ég veit að aðrir karlmenn voru I spilinu svo segja má að ég hafi verió stöasti séns,“ bætir hann við og brosir. „Nei, það er ekki rétt,“ grípur Þórey inn í. „Stungið hafði verið upp á honum en það þótti skrýtið að viö vær- um bæöi meö annan fótinn í tískuheiminum." „Ég var víst álitinn einhvers konar tískumógull," segir Kor- mákur kíminn. „Ég sem er bara trommari." Þau segja að þættirnir séu unnir þannig að Guðrún Helga Það vekur athygli þegar horft er á þættina að hin ýmsu fróöleikskorn um viö- mælendur fylgja viðtölunum í litlum römmum. „Oft vinnum við þessar upplýsingar úr bút- um sem klipptir hafa verið úr viðtalinu," segir Kormákur. „En stundum grefst Guðrún Helga fyrir um þetta. Þetta eru staöreyndir á borð viö að viömælandinn eigi hund. Grunnþátturinn er sá að þetta sé ekki dæmigert viðtal eins og Maður er nefndur heldur sé áhorfendum komið á óvart; að söngvari sé spuröur að því á útgáfutónleikum hvernig mat hann eldi eða hvort hann borgi háa skatta." Þau segjast ekki sjá eftir helgunum í skemmtanalífiö og hinar ýmsu uppákomur. „Við förum á staði sem við mynd- um annars ekki fara á,“ segir Þórey. „Svo erum við ekki að fram á rauöa nótt,“ bætir hún við. Kormákur kinkar kolli og segir: „Af vissum ástæðum sem vart þarf að skýra frekar er ekki hægt að taka upp þeg- ar of langt er liöiö á nóttina." l.ÍS NETINU BÆJARLIND 6 200 KÓPAVOGI Sfmi: 554 6300 Fax: 554 6303 29

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.