Morgunblaðið - 01.12.1999, Síða 3

Morgunblaðið - 01.12.1999, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 3 > r ÍÉfí j HULU LYFT AF LEYNDARMÁLUM STRÍÐSÁRANNA Æsileg hertaka Reykjavíkur. <m Handtaka þýska ræðismannsins og SS-foringjans Gerlachs. ♦ Orðrómur á Austfjörðum, sem blandaðist inn í einn mesta harmleik breska flotans á stríðsárunum. Ráðagerðir Hitlers um að hrifsa * Island úr höndum Breta og innlima það í Þriðja ríkið. Stórfelld njósnastarfsemi Breta og Bandaríkjamanna á íslandi. „ Svartur listi sem njósna- foringjar bandamanna gerðu til undirbúnings handtökum á tæplega 700 meintum and- stæðingum hérlendis, er birtur í fyrsta sinn í bókinni. í bókinni Bretarnir koma varpar dr. Þór Whitehead nýju ljósi á hemám Breta á íslandi árið 1940 Þór lýsir á lifandi hátt einhverjum örlagaríkustu vikum íslandssögunnar og styðst þar við upplýsingar úr innsta hring, vitnisburði innlendra og erlendra þátttakenda í atburðarásinni og byggir á fjölmörgum skjölum sem ekki hefur verið vitnað til áður. Æm I Þór Whitehead hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir síðustu bók sína í þessum merka bókaflokki, Milli vonar og ótta. SKiPPBrs-ur-Ær- v - S •uyi !'••**■■■' . . , • (

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.