Morgunblaðið - 01.12.1999, Page 39

Morgunblaðið - 01.12.1999, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 39 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evran áfram veik Lokagengi evrunnar gagnvart dollara var í gær 1,0067 dollarar eftir að hafa farið niður í 1,0045 dollara fyrr um daginn. Fjármála- markaður virðist viðkvæmur um þessar mundir og óljóst hvort eða hvenær Evrópski seðlabankinn grípur inn í. Jacques Chirac, for- seti Frakklands, og Gerard Schröder, kanslari Þýskalands, mæltu svo um í gær að lágt gengi evrunnar ylli þeim ekki áhyggjum. Fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Lawrence Summers, sagði þá stefnu óbreytta að staða dollarans yrði sterk. Hlutabréfaverð lækkaði á flest- um mörkuðum í gær og mestar urðu sveiflurnar í gengi hlutabréfa tækni- og fjarskiptafyrirtækja. Finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia lækkaði um 6,3% og Ericsson lækkaði um 3% í gær. Olfufélög lækkuðu lítið eitt í verði í kjölfar lækkandi olíuverðs. FTSE 100 vísitalan í London lækkaði um 1,42% í gær og var við lok viðskipta 6.597,2 stig. DAX vísitalan í Frankfurt lækkaði um 0,12% og endaði í 5.896,04 stig- um. Franska CAC-40 vísitalan í París lækkaði um 0,6% og var í lok gærdagsins 5.341,6 stig. Þegar mörkuðum í Evrópu var lokað í gær hafði Dow Jones hlutabréfavísitalan í Bandaríkjun- um hækkað um 0,63% en Nasdaq lækkað um 0,38%. Olíuverð lækkaði í gær um allt að 60 sent á tunnu en hækkaði svo aftur um 31 sent og var 24,54 dollarar við lok viðskipta. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júní 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó 24,41 Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Byggt á gögnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 30.11.99 verð verð verð (kfló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 340 50 97 3.249 316.426 Blálanga 81 71 79 1.323 104.149 Grálúða 184 100 170 1.045 177.623 Hlýri 198 105 161 16.718 2.696.039 Humar 1.600 400 839 280 235.001 Hámeri 70 70 70 73 5.110 Karfi 73 10 60 19.799 1.192.391 Keila 80 40 71 18.142 1.280.824 Langa 124 45 102 1.997 204.253 Langlúra 96 90 90 3.626 326.702 Lúða 900 100 463 1.055 488.556 Lýsa 80 66 77 874 67.055 Sandkoli 77 54 74 6.812 505.955 Skarkoli 188 100 163 5.332 869.999 Skata 265 235 264 122 32.180 Skrápflúra 61 30 52 2.161 112.709 Skötuselur 290 120 268 2.152 575.764 Steinbítur 185 70 171 22.855 3.903.685 Stórkjafta 54 10 43 280 11.996 Sólkoli 300 130 210 635 133.520 Tindaskata 10 8 9 2.529 21.532 Ufsi 68 52 63 2.006 125.705 Undirmálsfiskur 214 90 140 13.255 1.849.145 svartfugl 70 70 70 37 2.590 Ýsa 200 58 159 41.364 6.568.574 Þorskur 200 105 151 61.274 9.264.344 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 85 85 85 600 51.000 Hlýri 198 198 198 36 7.128 Karfi 66 66 66 120 7.920 Keila 60 60 60 1.200 72.000 Langa 108 108 108 200 21.600 Lúða 690 275 506 47 23.800 Sandkoli 54 54 54 38 2.052 Skarkoli 160 150 152 1.669 253.605 Skrápflúra 30 30 30 82 2.460 Steinbítur 180 165 171 474 80.822 Sólkoli 180 180 180 33 5.940 Ýsa 160 149 154 2.600 401.206 Þorskur 179 120 124 2.155 267.737 Samtals 129 9.254 1.197.269 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 81 81 81 904 73.224 Karfi 73 10 71 1.352 96.087 Keila 80 59 74 6.954 512.162 Langa 123 50 93 66 6.167 Lúða 775 300 425 412 175.116 Lýsa 80 80 80 532 42.560 Skarkoli 174 100 164 853 139.781 Skötuselur 225 120 208 181 37.576 Steinbltur 172 110 165 1.924 317.345 Sólkoli 300 190 210 192 40.330 Ufsi 65 52 55 238 13.161 Undirmálsfiskur 190 182 190 544 103.300 Ýsa 196 58 172 11.123 1.913.490 Þorskur 170 116 145 86 12.460 Samtals 137 25.361 3.482.758 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 174 174 174 1.118 194.532 Karfi 73 10 72 1.202 86.195 Keila 60 50 57 211 12.130 Langa 94 94 94 135 12.690 Lúöa 775 310 379 177 67.145 Skarkoli 183 174 179 550 98.698 Skrápflúra 45 45 45 995 44.775 Steinbftur 185 120 172 18.076 3.105.276 Sólkoli 300 300 300 87 26.100 Tindaskata 10 10 10 650 6.500 Ufsi 65 53 64 418 26.635 Undirmálsfiskur 98 98 98 563 55.174 Ýsa 171 81 140 879 123.016 Þorskur 187 131 158 18.990 3.007.636 Samtals 156 44.051 6.866.503 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun slöasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá (% síöasta útb. Ríkisvíxlar 11. nóvember ‘99 3 mán. RV99-1119 9,50 0,11 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. '99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggö spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. Ávöxtun ríkisvíxla - y,4- % I,—r\ I I ' Y 5 Ðt \ 8 s o o 1 co I 1 I Sep t. Okt. NÓV. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 50 50 50 43 2.150 Grálúða 165 165 165 62 10.230 Hlýri 180 168 169 5.754 975.130 Karfi 67 56 57 558 31.756 Keila 66 66 66 4.488 296.208 Lúða 400 255 386 70 26.985 Skarkoli 145 145 145 84 12.180 Steinbítur 176 176 176 1.373 241.648 Sólkoli 180 180 180 13 2.340 Ufsi 59 59 59 288 16.992 Undirmálsfiskur 106 106 106 758 80.348 Ýsa 158 149 150 489 73.330 Þorskur 125 125 125 99 12.375 Samtals 127 14.079 1.781.673 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 39 39 39 76 2.964 Lúða 730 730 730 4 2.920 Skarkoli 188 176 182 1.532 279.238 Skötuselur 290 290 290 12 3.480 Sólkoli 150 150 150 5 750 Undirmálsfiskur 95 95 95 500 47.500 Ýsa 170 125 148 200 29.500 Þorskur 180 112 147 26.500 3.902.125 Samtals 148 28.829 4.268.477 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 104 100 100 2.397 240.851 Blálanga 71 71 71 27 1.917 Hlýri 176 176 176 851 149.776 Humar 1.600 400 839 280 235.001 Karfi 60 57 59 16.489 967.410 Keila 80 40 75 4.665 351.508 Langa 124 45 115 962 110.726 Langlúra 96 90 90 3.617 325.892 Lúða 900 240 565 318 179.540 Lýsa 69 69 69 77 5.313 Sandkoli 77 74 74 6.760 503.147 Skarkoli 155 132 135 627 84.532 Skata 265 265 265 117 31.005 Skrápflúra 61 30 60 1.084 65.474 Skötuselur 270 120 269 762 205.138 Steinbítur 169 161 164 341 55.798 Stórkjafta 54 54 54 209 11.286 Sólkoli 200 200 200 263 52.600 Tindaskata 8 8 8 1.032 8.256 Ufsi 68 54 66 868 56.984 Undirmálsfiskur 124 97 114 2.393 273.281 Ýsa 200 110 160 16.099 2.569.722 Þorskur 200 140 153 9.443 1.441.096 Samtals 114 69.681 7.926.251 FISKMARKAÐUR VESTFJ . PATREKSF. Undirmálsfiskur 102 102 102 370 37.740 Ýsa 148 107 127 1.211 153.276 Þorskur 105 105 105 202 21.210 Samtals 119 1.783 212.226 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 59 59 59 624 36.816 Langa 120 120 120 145 17.400 Lýsa 75 75 75 188 14.100 Steinbítur 70 70 70 59 4.130 Ýsa 111 111 111 97 10.767 Þorskur 156 149 153 847 130.006 Samtais 109 1.960 213.219 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 105 105 105 2.750 288.750 I Ýsa 158 158 158 161 25.438 I Samtals 108 2.911 314.188 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Þorskur 187 187 187 600 112.200 Samtals 187 600 112.200 FISKMARKAÐURINN HF. Langa 58 58 58 363 21.054 Langlúra 90 90 90 9 810 Skarkoli 116 116 116 11 1.276 svartfugl 70 70 70 37 2.590 Ufsi 61 61 61 145 8.845 Ýsa 144 144 144 11 1.584 Samtals 63 576 36.159 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúöa 100 100 100 83 8.300 Hlýri 165 164 165 600 98.802 Steinbítur 153 150 150 252 37.838 Undirmálsfiskur 90 90 90 59 5.310 Ýsa 163 131 149 916 136.832 Þorskur 135 135 135 1.438 194.130 Samtals 144 3.348 481.212 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Grálúða 184 172 177 900 159.093 Hlýri 182 181 181 4.857 879.506 Undirmálsfiskur 214 214 214 3.623 775.322 Ýsa 156 149 152 7.069 1.077.528 Samtals 176 16.449 2.891.448 HÖFN Annar afli 95 95 95 198 18.810 Hámeri 70 70 70 73 5.110 Karfi 30 30 30 2 60 Langa 116 116 116 126 14.616 Lúða 790 100 483 27 13.050 Lýsa 66 66 66 77 5.082 Sandkoli 54 54 54 14 756 Skarkoli 115 115 115 6 690 Skata 235 235 235 5 1.175 Skötuselur 280 275 275 1.197 329.570 Steinbftur 155 155 155 73 11.315 Stórkjafta 10 10 10 71 710 Sólkoli 130 130 130 42 5.460 Tindaskata 8 8 8 847 6.776 Ufsi 63 63 63 49 3.087 Ýsa 135 70 119 105 12.485 Samtals 147 2.912 428.751 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 74 74 74 392 29.008 Hlýri 174 119 136 752 102.415 Steinbftur 181 120 175 283 49.514 Undirmálsfiskur 106 106 106 4.445 471.170 Ýsa 100 100 100 404 40.400 Þorskur 187 171 179 914 163.368 Samtals 119 7.190 855.875 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 340 315 329 11 3.615 Samtals 329 11 3.615 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 30.11.1999 Kvótategund Viðskipta- ViAskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboö (kr). tilboð (kr). ettir (kg) efiir (kg) verö (kr) verö (kr) meðalv. (kr) Þorskur 64.700 116,00 117,01 333.400 0 111,74 111,09 Ýsa 77,00 156.899 0 75,67 75,03 Ufsi 38,03 18.867 0 38,03 37,52 Karfi 76.000 41,70 41,70 0 3.859 41,70 41,77 Grálúða * 95,00 90,00 50.000 25.150 95,00 105,00 105,00 Skarkoli 1.000 109,50 107,00 109,49 98 9.000 107,00 109,49 106,50 Langlúra 40,00 0 2.519 40,00 40,00 Skrápflúra 23,00 1.000 0 23,00 21,01 Humar 430,00 1.000 0 430,00 392,92 Úthafsrækja 35,00 0 70.000 35,00 13,60 Ekki vom tilboð (aðrar tegundir * Öll hagstæöustu tilboð hafa skilyröi um lágmarksviðskipti AUGLÝSINGADEILD Hunbl.is Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is AL£.7y\f= e!TTH\SA1D AÍÝT7 ’68 kynslóðin í Súlnasal ’68 kynslóðin hyggst að venju fagna árþúsundamótum í Súlnasal Hótels Sögu á nýárskvöld. Halldór Gunnarsson tónlistarmað- ur tekur á móti gestunum með klass- ískri popptónlist sjötta áratugarins áður en borðhald hefst undir stjórn Margrétar S. Björnsdóttur fram- kvæmdastjóra, eins upphafsmanna ’68 dansleikjanna. Pétur Gunnarsson, rithöfundur og heimspekingur, sem nú í nóvember var verðlaunaður fyrir bók sína Punktur, punktur, komma, strik, sem fjallar um mótunarár ‘68 kynslóðar- innar í Reykjavík, flytur ræðu. Sig- , rún Eðvaldsdóttir leikur fíðlu- konserta síðustu alda og íslensku bítlarnir, hinir landskunnu Hljómar úr Keflavík - öll með tölu - þau Gunnar Þórðarson, Rúnar Júlíusson, Engilbert Jensen, Erlingur Björns- son, að ógleymdri Shady Owens, sem kemur alla leið frá Bretlandi, munu flytja öll vinsælustu Hljómalögin. Gestir munu sjálfir, að vanda, syngja undir stjórn og við undirleik þeirra félaga úr Þokkabót, Gylfa Gunnars- sonar og Halldórs Gunnarssonar. Upp úr klukkan ellefu stígur á sviðið danshljómsveitin Pops. Hljóm- sveitin kemur saman árlega til að skemmta sér og sinni ’68 kynslóð á Radisson - Sögu. Að vanda eru miðar í borðhaldið < löngu uppseldir og biðlistar langir. Hægt er þó sem fyrr að kaupa miða á dansleikinn, en fjöldi þeirra er tak- markaður og verða allir seldir fyrir- fram. ---------------- Jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins Dregið verður 24. desember HAPPDRÆTTI Krabbameinsfélags- ins hefru' frá upphafi verið ein mikil- vægasta tekjulind krabbameinssam- takanna hér á landi. Fræðsla um krabbamein og ki'abbameinsvamir, útgáfa fræðslurita, tóbaksvarnir í skólum, stuðningur við krabbameins- sjúklinga og aðstandendur, leit að krabbameinum og rannsóknir eru allt þættir í starfsemi félagsins sem veltur á stuðningi sem þjóðin veitir félaginu. Nýlega kom m.a. út bæklingurinn „Mamma, pabbi, hvað er að?“ sem fjallar um þau áhrif sem böm verða fyrir þegar foreldri veikist alvarlega. I jólahappdrættinu fá konur heimsenda happdrættismiða. Vinn- ingar í jólahappdrættinu era 153 tals- - ins að verðmæti 18,4 milljónir kr. Að- alvinningamir em tvær Yaris Sol-bif- reiðir frá Toyota að verðmæti 1.198.000 kr. hvor. Þriðji aðalvinning- urinn er bifreið eða greiðsla upp í íbúð að verðmæti 1.000.000. 150 vinningar em svo úttektir hjá ferðaskrifstofu eða verslun, hver að verðmæti 100.000 kr. Vinningamir era skattfrjálsir. Dregið verður 24. desember. Krabbameinsfélagið hvetur stuðn- ingsmenn sína til að bregðast vel við og greiða heimsenda miða. Miðar em einnig til sölu á skrifstofu Krabba- meinsfélagsins í Skógarhlíð 8. ------♦-♦-♦----- Bæklingur um 1000 ára afmæli kristnitökunnar KRISTNIHÁTÍÐARNEFND og Námsgagnastofnun hafa í samein- ingu gefið út bækling til stuðnings verkefnavinnu í tengslum við 1000 ára afmæli kristnitöku á Islandi. Bæklingurinn er ætlaður kennur- um, prestum og öðrum þeim sem vinna með þörnum og unglingum sem vilja fjalla um kristnitökuna og sögu kristninnar á Islandi. Efni bæklingsins er skipt í þrennt eftir tímaröð og era kaflarnir ásatrú, kaþólsk trú og lútersk trú. Hverju tímabili er síðan skipt í marga undir- kafla. í heftinu eru orðskýringar og ítarleg heimildaskrá. Bæklingurinn er 32 síður í brotinu 17x24 cm. Höf- undar em Stefanía Björnsdóttir og Guðlaug Björgvinsdóttir. Ragna Steinarsdóttir gerði heimildaskrá. ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.