Morgunblaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Blekkingin um
valkostina 200
LJÓST er að forseti
borgarstjórnar
Reykjavíkur, Helgi
Hjörvar, ætlar að
verða maðurinn og
pólitíkusinn sem lagði
niður Reykjavíkurflug-
völl og þar meðþnnan-
landsflug á íslandi.
Það er með ólíkindum
hvað svokallaðir
vinstrimenn hafa ham-
ast við síðustu 10-20
árin að losa okkur
landsmenn við aðal
samgöngumannvirki
þjóðarinnar. Ég vil
benda leikmanninum
Helga Hjörvari, (eins og
hann hefur kosið að kalla sig þó svo
að hann hafi sjálfskipað sig sem flug-
vallahönnuð) á það að hvorki hann né
aði-ir pólitíkusar taka ákvörðun um
lágmarks öryggisstaðla í flugmálum.
Alþjóðaflugmálastofnunin (ICAO)
sem við íslendingar erum aðilar að
(síðan 1947) setur lágmarks öryggis-
staðla fyiir flugvelli. í öllum tilfellum
skal setja hæni kröfur en lágmarks-
kröfur stofnana eins og ICAO í
þessu tilfelli. Hvorki skipulagshags-
munir né fjárhagsmunir geta ráðið í
þessu tilfelli því að völlurinn er til
staðar, og er í dag mjög nálægt
lágmarksgildi er alþjóðaflugmála-
stofnunin (ICAO) setur.
Flugvallahönnuðurinn nefnir í
grein sinni 27. nóvember 200 valkosti
um flugvöll. Samkvæmt tillögu hans
hefur hann valið einn valkost af þess-
um 200, þ.e. að flugbraut (14/32) í
Reykjavík sé fullnægjandi þó að þeir
sem nota flugbraut 14 viti að hindrun
er í brotflugi og brautin of stutt í
mörgum tilfellum fyrir atvinnuílug.
Leikmaðurinn Helgi Hjörvar ætl-
ar einnig að skipa sig sem reglu-
gerðasmið fyiir ICAO, því hann álít-
ur að kröfur þær sem sú stofnun
setur séu of strangar og æskilegast
sé að rýra öryggiskröfur Reykjavík-
urflugvallar.
Helgi nefnir í gi-ein sinni að ATR-
vélar Islandsflugs séu hannaðar fyr-
ir hliðarvind þvert á braut allt að 38
hnútum. Það vita allir (flugmenn)
sem nota flugbrautir að 38 hnúta
vindur þvert á braut er ekki viðun-
andi og er ekki innan ramma
►SIER
MIERKT
HAND
KLÆDI
Verð 1.490
. Bí'nit
lágmarksreglna er
gilda um flugvelli.
Þarna hefur greinar-
höfundur ákveðið
einnig að gerast
reglugerðarsmiður
flugs á íslandi, því
hann telur 38 hnúta
vind þvert á braut við-
unandi þegar
lágmarkskröfur, til
slíkra mannvirkja
sem Reykjavíkurflug-
völlur er, eru hvað
vindmörkin áhrærir
þvert á braut 13-15
hnútar skv. lágmar-
ksstöðlum ICAO.
Eftir skrifum Helga
Hjörvars að dæma og skv. tillögum
hans sem reglugerðarsmiðs um flug-
braut í Reykjavík ætlar hann að
sætta sig við að öryggiskröfur verði
lækkaðar um helming svo að blekk-
ing hans nái fram að ganga.
Reykjavíkurflugvöllur
Hvorki Helgi Hjörvar
né aðrir pólitíkusar
Pétur Steinþórsson
eiga, að mati Péturs
Steinþórssonar,
að taka ákvörðun um
lágmarks öryggisstaðla
í flugmálum.
Ljóst er að atvinnuflug á íslandi
verður ekki stundað án norður-suð-
urbrautar (02/20) á Reykjavíkurflug-
velli vegna vinda og annarra þátta
sem reglur kveða á um til slíkra
mannvirkja og með tilliti til notagild-
is flugvallarins.
Höfundur cr flugsljóri.
Jólatilboð
CDD-BS6
Allt að 130 númera minni
Þar af 50 með nafni
Blikkljós, valhnappur *
Tímamæling
Getur geymt útfarandi númer
Islenskar leiðbeinlngar og merkingar
A vegg eða borð
stgr.
Jólatilboð
TDD-E000
Allt aö 150 numera minni
Þar af 50 með nafni
Blikkljós, valhnappur
Tímamæling samtala
Getur geymt útfarandi númer
23 skammvalsminni, hátalari
Islenskar leiðbeiningar og merkingar
Á vegg eða borð
tnmi
stgr.
Jólatilboð
TDD-1000
30 númera minni
Blikkljós, valhnappur
Timamæling samtala
3 skammvalsminni
Islenskar leiðbeiningar og merkingar
Á vegg eða borð
stgr.
Jólatilboð
CDD-H0D3
30 númera minni
Tímamæling samtala
Blikkljós, valhnappur
Islenskar leiðbeiningar og merkingar
Á vegg eða borð
m
stgr.
fiístfl
Sfðumúla 37 - S. 588-2800
MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 4^
FAGRIHJALLI
- Nýl. glæsil. sérhannað parhús
Höfum í einkasölu þetta
glæsil. 180 fm parh. á
fráb. stað í Suðurhlíðum
Kópav. Vandaðar sérsm.
innréttingar. Merbau-
parket. 5 svefnherb. Suð-
ursvalir. Glæsil. hönnun.
Eign í algjörum sérfl. Áhv.
3,8 m. byggsj.
VESTURBERG
- Parhús
Vorum að fá fallegt 160 fm parhús á mjög góðum stað m.
innbyggðum bílskúr. Húsið er í góðu standi. Eign sem vert er
að skoða. Hafið samband strax.
Valhöll, sími 588 4477.
Tilboð
vikunnar
Ólafur Gunnarsson - Vetrarferðin
Kynngimögnuð, hröð og dramatísk skáldsaga
sem gerist í Reykjavík á stríðsárunum.
Þriðji hlutinn í þríleik Ólafs Gunnarssonar
hófst með Tröllakirkju (1992).
kr. Verð áður 4.480 kr.
Slóð fiðrildanna Jónas Hallgrímsson
Gildir til þriðjud. 7. des. 1999
Nýjar bækur
daglega
E>Tnimdsson
Austurstræti 5111130* Kringlunni 533 1130 • Hafnarfirði 555 0045
Lækkaðu skattana!
Kauptu hlutabréfí tæka tíð
! Ávöxtun fjármuna ^
I Verðbréfa ráðgjöf V E R Ð B R É F A S T O F A N
Suðurlcmdsbraut 20, Reykjavík Sími 570-1200