Morgunblaðið - 01.12.1999, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 5 7
ÞJÓNUSTA
FRÉTTIR
maiiuu.-iuunuuu. ki. lv-úi, iusiuu. íu. iu-ii, laugaiu.
(1. okt.-30. apr(l) kl. 13-17.______________
BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: ld. 14-16.____
BÖRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15:
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími
563-1770.___________________________________
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-
17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420.
bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúsi
er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins
verða opnar alla virka daga kl. 9-17.________
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30- 16.30 virka daga. Sími 431-11255.____
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og
laugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðai
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18._____
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fímmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 og
laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og
_ sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615. •_______
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagaröur-
inn er opinn alla daga._______________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlyuvegi. Sýningarsalir.
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokaC
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is____________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud._______________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓIAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906._____________________________________
ViINJASAFN AKUREYRAR, Mii\jasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MÍNJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiösögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eIdhorn.is.____________________
VÍÍNJASAFN ORKUVEITU ReyKjavíkur v/rafstöðina
v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
_ komulagi. S. 567-9009. ___________
VIINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumai
frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma
422-7253.____________________________
ÍDNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
. Simi 462-3550 og 897-0206._____________
VTÍNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tlma eftir samkomulagi,_____________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
_ Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.__
NÍTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
_ 13.30-16.________________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, llafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga
_ og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
_ 13.30-16.___________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opiö laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu-
_ lagi. S: 565-4442, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natmus.is.
^JÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá ki,
13-17. S. 581-4677._________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl.
Uppl. i s: 483-1165, 483-1443.______________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alia daga ki. 10-18.
Slmi 435 1490.________________________________
STÖFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga tii föstudaga
kl. 14-16 til 15. mai.______________________
SÍeFnaRÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga ki.
13- 18 nema mánudaga. Slmi 431-6566.________
WÓDMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudagakl. 11-17._________________
ÁMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl- 10-19. Laugard. 10-15._____________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga._____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið samband
við Nátturufræðistofnun, Akureyri, 1 slma 462-2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júnl
-1- sept. Uppl. 1 sima 462 3555.______________
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega i sum
arfrákl. 11-17._____________________________
ORÐ DAGSINS __________________________________
Eeykjavík síml 551-0000. _____________________
Akureyri s. 462-1840. ________________________
SUNDSTAÐIR____________________________________
ÖJNDSTAÐIR í REYKJAVlK: Sundiiöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, hclgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15,
_ þfh. mið. ogföstud. kl. 17-21. _____________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
_ Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).___
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
_ og sud. 8-17. Sölu hætt hálfttma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
_ föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.______
YARMÁRLAUG 1 MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7,45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
5UNDUUG1N í GRINDAVÍK:0pið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555.____
SUNDUUG KJAUNESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22.
belgar 11-18.________________________________
3UNDMIÐSTÖÐ KEFUVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. ki. 9-16.___
SUNDUUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-B og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300,
SUNDUUG AKUREYRAR cr opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
_ og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532._________
SUNDUUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30, Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______
ÍAÐARSBAKKAUUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7
_ 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._______
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI________________________________
HUSDYRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok
að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna.
Síml 6757-800.___________________
SORPA ________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv-
arhftfði nnnar kl. 8-19.30 virka daoa. Ilnnl.RÍmi 630-2206.
Stúdentar
minnast full-
veldisdagsins
Vilja bæta
bókakost
Háskólans
Stúdentar leggja blómsveig að leiði
Jóns Sigurðssonai- kl. hálfeitt í dag.
Þar mun Katrín Jakobsdóttir,
framhaldsnemi í íslensku, flytja
minni hans.
Klukkan tvö hefst hátíðardagskrá
í Hátíðarsal Háskólans, aðalbygg-
ingu.Yfirskrift hátíðarinnar er að
þessu sinni: Blindur er bóklaus mað-
ur - bætum bókakost Háskóla ís-
lands.
Finnur Beck, formaður Stúdenta-
ráðs, setur hátíðina. Páll Skúlason,
rektor Háskóla íslands, ávarpar há-
tíðargesti. Sigmundur Ernir Rúnar-
sson, fréttamaður og skáld, flytur
hátíðarræðu.
Þröstur Helgason, blaðamaður og
formaður Bókasambands Islands,
flytur einnig ræðu. Finnur Beck, for-
maður Stúdentaráðs og Ragnhildur
Hjaltadóttir, formaður
Hollvinasamtaka HÍ, afhenda Páli
Skúlasyni, rektor, framlag til tölvu-
kosts Háskóla Islands.
Háskólakórinn mun einnig flytja
nokkur lög undir stjórn Egils Gunn-
arssonar.
Heiðursgestur hátíðarinnar er
forseti íslands, Ólafur Ragnar
Grímsson.
Fundarstjóri er Guðmundur
Freyr Sveinsson.
- ♦ ♦ ♦.
Kvöldganga
um gamla
Víkurlandið
HAFNARGÖNGUHÓPURINN
gengst fyrir tveimur gönguferðum í
kvöld, miðvikudagskvöld, frá Hafn-
arhúsinu, Miðbakkamegin kl. 20.
Báðir hóparnir fylgjast að í byrj-
un, fara upp Grófina, um Víkurgarð
og Austurvöll og með Tjörninni að
austanverðu suður í Hljómskála-
garð. Þar skiljast leiðir. í styttri
gönguferðinni verður farið eftir
Tjarnargötu og Aðalstræti til baka
niður að Hafnarhúsi. I lengri göngu-
ferðinni verður haldið úr
Hljómskálagarðinum eftir Njarðar-
götu suður í Litla-Skerjafjörð og um
Skildinganeshóla og Háskólasvæðið,
Tjarnargötu og Aðalstræti til baka
að Hafnarhúsinu. Þar lýkur báðum
gönguferðunum.
Allir eru velkomnir.
-----»♦♦■
Leiðrétt
f
m 5i>
OPINN ALLAN
Á myndinni eru frá liægri: Elísa Wíum, Foreldrahúsinu, Sigríður Ingvars-
dóttir, formaður Caritas, sr. George, Jóhanna Long og Gunnar J. Frið-
riksson, stjómarmenn Caritas og Þórdís Sigurðardóttir, Foreldrahúsinu.
Caritas styrkir
Foreldrahúsið
CARITAS, hjálparstofnun kaþólsku
kii-kjunnar á íslandi, mun nú á að-
ventunni vera með fjársöfnun í þágu
Foreldrahússins við Vonarstræti 4b.
Auk hefðbundinnar söfnunar, sem
mun standa út aðventuna, verður
sérstakt lokaátak söfnunarinnar sem
eru hátíðartónleikar sem haldnir
verða í Kristskirkju í Landakoti
fyrstu helgina í febrúar. Þá verður
kirkjan tekin í notkun á nýjan leik
eftir umfangsmiklar endurbætur.
Einnig verða seld jólamerki Caritas í
sama tilgangi.
Þeir sem vilja leggja Foreldrahús-
inu lið geta komið framlögum til allra
kaþólsku safnaðanna á Islandi eða
inn á reikning nr. 202-500 í ísland-
sbanka, Lækjargötu, segir í tilkynn-
ingunni.
Kínaklúbbur Unnar til Kína
Myndin er tekin í Yu-garðinum í Shanghæ í októ-
ber sl. en þangað verður líka farið í þessari ferð.
VORFERÐ Kína-
klúbbs Unnar verð-
ur farin dagana 12.
maí til 2. júní á
næsta ári. Ferðina
kynnir Unnur Guð-
jónsdóttir fimmtu-
daginn 2. desember
á veitingahúsinu
Shanghæ, Lauga-
vegi 28.
Kynningin hefst
kl. 19.30 með litskyggnusýningu
frá þeim stöðum sem farið verður
til en Unnur hefur tekið myndirn-
ar í fyrri ferðum Kínaklúbbsins.
I þessari Kínaferð, sem er sú
fjórtánda í röðinni sem Unnur
stýrir til og um Kína, verður farið
vítt og breitt um landið, margvís-
leg náttúruundur skoðuð ásamt
fornminjum, gengið á Kínamúrn-
um, siglt eftir Keisaraskurðinum
o.fl.
Stund
kynslóð-
anna í
Salnum
TVEGGJA klukkustunda dagskrá
verður í Salnum í Kópavogi fímmtu-
daginn 2. desember kl. 17. Þessi
dagskrá er ætluð fólki á öllum aldri
og ber réttnefnið Stund kynslóð-
anna.
Stund kynslóðanna er menning-
ar- og skemmtidagskrá fyrir fólk á
öllum aldri og er samstarfsverkefni
Félags eldri borgara í Kópavogi,
Hana-nú og félagsheimilanna Gjá-
bakka og Gullsmára sem eru opin
öllum bæjarbúum en þó sérstaklega
ætluð fyrir félags- og tómstunda-
starfsemi eldra fólks í Kópavogi.
Skólahljómsveit Kópavogs tekur
á móti gestum við innganginn en á
dagskránni sem Gunnar Karl Páls-
son háskólanemi stjórnar er m.a.
ávarp bæjarstjórnar, börn frá leik-
skólanum Kópasteini syngja undir
stjórn Maríu Guðmundsdóttur,
Bókmenntaklúbbur Hana-nú les úr
verkum Gyrðis Elíassonar, sýndir
verða gamlir hringdansar sem Sig-
urbjörg J. Þórðardóttir stjórnar,
tvöfaldur kvartett syngur nokkur
lög undir stjórn Asgeirs Sverrisson-
ar, flutt verður brot úr Smellinum,
lífið er bland í poka undir stjórn Ás-
dísar Skúladóttur, Gleðiboltar
Hana-nú gleðja, böm úr Kársnes-
skóla flytja helgileik undir stjórn
Sigrúnai- Ragnarsdóttur, afrakstur
„Sköpunardags“ félagmiðstöðva
unglinga, en hann var 26. nóvem-
ber, mun gleðja augu og eyru gesta
og lokaorðin flytur Aðalsteinn Sig-
fússon, félagsmálastjóri í Kópavogi.
Aðgöngumiðar að Stund kynslóð-
anna sem er öllum opin á meðan
húsrúm leyfir verða afhentir í Gjá-
bakka og Gullsmára frá kl. 9 til 17.
Dagskráin er í boði Félags eldri
borgara í Kópavogi.
Sögusýning í tilefni 100 ára afmælis
Helga Benediktssonar
HALDIN verður sýning dagana
3.-5. desember á líkönum fískiskipa
sem vora í eigu Helga Benediktsson-
ar, útvegsbónda og kaupmanns í
Vestmannaeyjum, en Helgi hefði
orðið 100 ára 3. desember.
Um er að ræða 20 líkön af skipum
sem Helgi átti ýmist einn eða í sam-
eign með öðrum. Hér er í sjónhend-
ing rakin þróun íslenskra fískiskipa í
rúma 6 áratugi, en skipin voru smíð-
uð á árunum 1895-1960. Líkönin
smíðuðu Grímur Karlsson, skipstjóri
í Grindavík og Tryggvi Sigurðsson,
vélstjóri í Vestmannaeyjum.
Þá verða til sýnis ljósmyndir og
skjöl sem bregða upp svipmyndum
af sögu Helga Benediktssonar ásamt
félags- og athafnalífi í Vestmanna-
eyjum á árunum 1924 og fram yfir
1950. Fæstar þessara ljósmynda
hafa birst áður.
Nokkrar kvikmyndir eru til frá
þessum tíma og verða þær sýndar á
meðan á sýningunni stendur. Sumar
þeirra hafa aldrei komið fyrir al-
menningssjónir fyrr.
Helgi Benediktsson var fæddur að
Grenjaðarstað 3. desember 1899.
Hann fluttist til Vestmannaeyja árið
1920 og bjó þar til dauðadags. Hann
lést 8. apríl 1971. Hann kvæntist
Guðrúnu Stefánsdóttur frá Skuld í
Vestmannaeyjum 26. maí 1928 og
eignuðust þau átta börn.
Helgi Helgason VE 343 og Helgi
VE 333. Helgi liggur utan á
Helga Helgasyni. Myndina tók
Sigtryggur Helgason í Vest-
mannaeyjahöfn á sjómannadag-
inn 1948.
í Morgunblaðinu í gær birtist grein
eftir Eirík Stefánsson formann
Verkalýðs- og sjómannafélags Fá-
skrúðsfjarðar, hugleiðing um Fljóts-
dalsvirkjun. Við birtingu greinarinn-
ar féllu niður nokkrar línur í lok
hennar, en þar átti að standa: „Ég
skora á ríkisstjórnarflokkana að
hvika hvergi í málinu og halda fast í
atvinnustefnu sína, það mun enginn
tala um þessa mýrarfláka og fen uppi
á hálendi eftir að ákvörðun hefur
verið tekin og framkvæmdir hafnar.
Ég er þess fullviss að þetta mál mun
til framtíðar styrkja bæði Fram-
sóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokk-
inn sem alvöruatvinnuflokka.“
Höfundur og lesendur eru beðnir
velvirðingar á þessum mistökum.
i
►MERICTAR
ÍÞRÓTTATÖSKUR OG
™,pOKAR
557
1960
Þátttaka í happdrætti Krabbameinsfélagsins
er stuðningur við mikilvægt forvarnastarf
Hleittu stuáfi/nxi - oe/'tu mexf /
es r /\ . r
153 skattfrjálsir vinningar
að verðmiÉti 18r4
milljónir króna
ÍPBÍÍ MIÐINR' 001999
l ÉfffÁ. ■
I Yaris Sol, 5 dyra.
Upplýiif'9fir um Verðmæti 1.198.000 kr.
vmningsnúmer i símum 540 1918 hvor vinningur.
(simsvart), 1 bifreið eða greiðsla
540 1900 oq á upp i íbúð.
hfimasíðu Krabbameins- Verðmaeti 1.000.000 kr.
féiagsins http://www. 150 úttektir hjá ferðaskrifstofu
krabb.is/Happ/ j eða verslun. Verðmæti 100.000 kr.