Morgunblaðið - 01.12.1999, Side 68

Morgunblaðið - 01.12.1999, Side 68
MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ NYTT OG BETRA' strjuul HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 TORRENTE „Hann er svo ótrúlegur ad það er ekki hægt annað en að hlæja af honum'HA. Mbl I.Q. 0,07 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. US’GI IU l\ GOPA °GlUSiÐ i 1999 Besta ísíenska kvimyntfin Basto wiKSqOfn - buony reiiMonson Besta kvennhiutvefk • Tiima Gurmkigsdóítir Besta tónTist-HSmar Öm Hiwnson Besto forðun - Rogna Forsberg Framiog Isbids til óskasverNcuna áríð 2000 Sýnd kl. 5, 7 og 9. STEVE MARTIN EDDIE MURPKY Atfabakka 8, siini 587 8900 og 587 8905 mmík mMSk mwttik snMiaijWN mwtfk mtwOk mYRKRAH^f ÐINGINN HILMIR 8 N JE R GUDNASON Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 14. Synd kl. 11. b.i.u. Sýnd kl. 5. /j DIGITi James Bond er mættur í sinni stærstu mynd hingað til! Pierce Brosnan, Robert Carlyle, Sophie Marcueau og Denise Richards fara á kostum og hasaratriðin slá öllu við. Algjörlega ómissandi mynd. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. b.í. 12. .ÓFE Hausverk MBL ÓHT Rás2 SS Xið Tarran, konungur frumskógarins, er mættur til leiks I nýju ævintýri. Nýjasta stómiyndin frá Disney er frábæríega vel gerð, fjörug og _____spennandioglullafskemmtilegritónlist Sýnd kl. 5 og 7. Islenskt tal.miDIGirAL HT Rás 2 ,SnÍlld“ HK Fókus ÓJ Stöö 2 OFE Hausverk MUDIGnAL Sýnd kl. 5 isl. tal ★ ★★ OFE Hausverk Kl. 11. B.i. 14. ★ ★★ ÓJ BYLGJAN ýjKI. 5, 7 og 9. B.i. 12 WXSSS.U. 6.50, 9 og 11.10. www.samfilm.is I3ICMIEGA ’ Fólínsýra Takist fyrir þungun og á meðgöngu. Fæst í næsta apóteki. Miðvikudagsfönk á Giaumbar Morgunblaðið/Sverrir Þorsteinn og Helgi Svavar segja snjókomuna jafnvel geta haft áhrif á spilamennskuna. GLAUMBAR mun um óákveðna framtíð helga miðvikudagskvöldin fönktónlist sem fer eins og eldur í sinu meðal yngri kynslóðar landsins og hefst skemmtunin kl. 22.30. Þorsteinn Sigurðarson og Helgi Svavar Helgason eru fulltrúar tveggja hljómsveita sem munu spila til skiptis á Glaumbar þessi kvöld, en síðar hefst „djammsession" sem í kvöld er helguð blásturshljóðfæra- leikurum. Funkmaster 2000 og Holmes í kvöld er það Funkmaster 2000 sem leikur, en í henni eru ásamt Helga Svavari; Hannes Helgason, Ómar Guðjónsson, Valdimai- Kol- beinn Sigurjónsson og Birgir Bald- ursson. Hijómsveitin hans Þor- steins nefnist Holmes og er nýstofnuð fönksveit þar sem Andrés Þór Gunnlaugsson leikur á gítar, Ól- afur Hólm á trommur, Ingi Skúla- son á bassa og Þorsteinn á saxófón. Helgi: Við í Funkmaster höfum verið að spá í hvað við erum að fara, taka ákvarðanir um það og komum með fullt af nýjum hlutum sem fólk mun fá forsmekkinn af á Glaumbar. Þorsteinn: Við höfum ekki enn komið fram opinberlega, en okkur finnst mjög gaman að spila þessa tónlist. Við höfum valið lög af handahófi, en ætlum sérstaklega að reyna að taka á lögum sem hingað til hafa verið sungin. Spila jafnvel eldgömul lög og breyta þeim, kannski eitthvað frá Stevie Wonder, en við fórum líka alla leið yfir í sýru- djass. Helgi: Við viljum fá sem flesta á Glaumbar sem hafa gaman af fónk- tónlist. Bæði tónlistarmenn og alla aðra sem vilja hlusta á og upplifa þessa tónlist. Loksins geta aðdá- endur tónlistarstefnunnar gengið að fönkinu vísu. Þorsteinn: Það er alltaf eftir- spurn eftir fönkhijómsveitum. Fólk sem vill hlusta á þetta þarf bara að vita hvar og hvenær og þess vegna ákváðum við að skapa þessa fönk- hefð. Það er vonandi að sem flestar aðrar fönkhljómsveitir gangi til liðs við okkur, svo það verði alltaf eitt- hvað nýtt. Helgi: Það er alltaf eitthvað nýtt í gangi í fönktónlist því hún er svo op- in. Þótt sama lagið sé spilað oft er ekki endilega víst að áheyrendur fatti það því það breytist í höndum hvers tónlistarmanns sem leikur það. Og þá getur allt skipt máli, þess vegna hvernig veður er úti. Kannski er snjókoma. • Sængurföt • Gardínuefni C^or\/ío++i ir NO NAME -----COSMETICS----- KOMOu -og sjáöu nýju litina! Miðvikud. 1. des. SI’ES snyrlivöruversl. Háaleilisbraut 58-60 • Reykjavík kl. 14-18 Föstud. 3. des. SARA snyrtivöruversl. Bankastr.eti 8 Rcykjavfk - kl. 12-18 Föstud. 3. des. SILLA Make Up Studio Fjarðargölu 13-15 Hafnarfirói - kl. 14-18 Laugard. 4. des. SARA snyrtivöruversl. Hnnkastr.eti 8 Reykjavík - kl. 13-16 FORÐUNARFRÆÐINGUR NO NAME veitir ráðleggingar Morgunblaðið/Kristinn Andrés Þór spilar á gítarinn í kvöld í góðra vina hópi. GÍTARLEIKARANS Wes Mont- gomery verður minnst á Múlan- um í kvöld og verða lög hans, bæði frumsamin og þau sem hann gerði fræg, í aðalhlutverki. And- rés Þör Gunnlaugsson gítarieik- ari hefur fengið með sér djas- skappana Sigurð Flosason sem s- pilar á altósaxófdn og slagverk, Þórir Baldursson sem leikur á Hammond-orgel og Birgi Bald- ursson á trommur til að taka lög Montgomery, sem lést í júní árið 1968 og hefði því orðið 75 ára á næsta ári hefði hann lifað. „Þetta er fjölbreytt dagskrá, þar sem áhrif Montgomery munu svífa yfir vötnum. Þetta er í ætt við „grúv“-djass og má heyra fönk- og svingáhrif einnig í tón- listinni." Andrés segir að þessi hljóðfærasamsetning sé mjög í anda Wes Montgomery enda styð- ur Hammond-hljómurinn gítar- leik hans á plötum, í stað þess hefðbundna að hafa bass- ann uppi við. - Er Wes Montgomery í miklii upp- áhaldi hjá þér? „Ég held að hann sé nú í upp- áhaldi hjá öllum gítar- Wes Montgomery leikurum, lést í júní 1968. hvort sem þeir hafa áhuga á djassi eða annars konar tónlist. Hann kom með svo sér- stakan hljóm inn f tónlistina og ég held að hann hafi haft áhrif á alla gítarleikara sem á eftir hon- um hafa komið. Hann hefur haft alveg jafn mikil áhrif á popp- og rokktdnlistarmenn og er kannski þekktastur fyrir að vera mjög ijóðrænn sólógítarleikari.“ Tónleikarnir á Múlanum í kvöld hefjast klukkan níu. Lágmarks „wesen“ á Múlanum i kvöld Djass í anda Wes Montgomery

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.