Morgunblaðið - 01.12.1999, Side 71

Morgunblaðið - 01.12.1999, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 VEÐUR Spá kl. 12.00 i dagiW & $ # # $ * w Æ A Sjj? $ * v ' * \'íi\ 25 m/s rok ' 20mls hvassviðri -----15m/s allhvass ' Vv 10m/s kaldi \ 5 m/s gola O -B -B Ö Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * \ Rigning 1 %*é % Slydda Alskýjað % 1(c * \ ý* Skúrir V* Snjókoma y Slydduél Él Sunnan, 5 m/s. Vindorin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. 4 10° Hitastig Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan og suðaustan 10-15 m/s með snjókomu um landið suðvestan- og vestanvert, en hægari og bjart veður norðaustan- og austan- lands framan af degi. Vestan 8-13 m/s þegar líður á daginn og dálítil snjókoma eða él um mest allt landið, Norðiægari og harðnandi frost um landið vestanvert með kvöldinu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag, föstudag og laugardag lítur út fyrir að verði breytileg eða norðaustlæg átt, 5-8 m/s, með éljum og 2 til 7 stiga frosti. Á sunnudag eru horfur á að verði austanátt með éljum norðan til en víða snjókomu sunnan til og svalt veður. Og á mánudag líklega norðaustanátt með éljum og áfram svalt. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til ' • hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á f*1 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin skammt norður af Færeyjum var heldur vaxandi og á leið til austnorðausturs. Á Grænlandshafi var svo að myndast smálægð sem fara mun til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísi. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -4 léttskýjað Brussel 7 léttskýjað Boiungarvik -6 alskýjað Amsterdam 10 skýjað Akureyri -7 alskýjað Lúxemborg 6 skýjað Egilsstaðir - vantar Hamborg 8 skýjað Kirkjubæjarkl. -5 skafrenningur Berlin 8 skýjað Jan Mayen -2 snjóél Frankfurt 6 skýjað Nuuk -8 snjókoma Vín -3 þokumóöa Narssarssuaq -7 skafrenningur Algarve 16 skýjað Þórshöfn 0 skýjað Malaga 16 hálfskýjað Bergen -3 léttskýjað Barcelona 13 mistur Ósló 8 rigning á síð. klst. Ibiza 15 þokumóða Kaupmannahöfn 6 rigning Róm 12 þokumóða Stokkhólmur - vantar Winnipeg 2 alskýjað Helsinki 4 skúrir á sið. klst. Montreal -3 skýjað Dublin 12 súld á sið. klst. Halifax 2 alskýjað Glasgow - vantar New York 3 skýjað London 11 alskýjað Chicago 3 léttskýjað París 8 skýjað Orlando 19 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni. 1. desember Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.14 3,1 7.19 1,3 13.37 3,3 20.09 1,1 10.41 13.16 15.45 8.34 ÍSAFJÖRÐUR 3.31 1,7 9.24 0,8 15.35 1,9 22.21 0,6 11.19 13.21 15.23 8.42 SIGLUFJÖRÐUR 5.50 1,1 11.29 0,5 17.51 1,2 11.01 13.03 15.04 8.24 DJÚPIVOGUR 4.03 0,8 10.38 1,9 16.55 0,9 23.18 1,8 10.17 12.45 15.14 8.06 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 útlit, 4 anistur, 7 í átt til baka, 8 óskar cftir, 9 veggur, 11 hluta, 13 lofs,14 huldumaður, 15 spotta, 17 hrdpar, 20 tímabils, 22 jöfnum höndum, 23 hljóðfærum, 24 skyldmennið, 25 rás. LÓÐRÉTT: 1 stutt ræða, 2 Danir, 3 regla, 4 skúrar, 5 afkimi, 6 vesalings, 10 jarðar- för,12 ginning, 13 lik, 15 Qöl, 16 verkfærið, 18 hænan, 19 hæsi, 20 svif- dýrið, 21 gauf. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 þarfaþing, 8 lagar, 9 íhuga, 10 gef, 11 sötra, 13 aftan, 15 starf,18 skálm, 21 lát, 22 fitla, 23 iðinn, 24 þankagang. Lóðrétt: 2 aðgát, 3 farga, 4 þrífa, 5 naumt, 6 slys, 7 barn, 12 rýr, 14 fák, 15 sefa, 16 aftra, 17 flakk, 18 sting, 19 árinn, 20 máni. í dag er miðvikudagur 1. desem- ber, 335, dagur ársins 1999. Fullveldisdagurinn. Orð dags- ins; Því að ekkert er hulið sem eigi verður obinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós. (Lúk. 8,17.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Örfírisey kemur í dag. Ingar Iverscn fer í dag. Ilafnarfjarðarhöfn: Sjdli kom og fór í gær. Arnarnúpur og Sval- barði komu í gær. Du- obulk fór í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Jóla- kvöldverður - jólahlað- borð verður fóstud. 10. des., húsið opnað kl. 18. Glæsilegt jólahlaðborð, gestur kvöldsins sr. Örn Bárður Jónsson, SVR- kórinn, syngur jólalög, Baldvin Halldórsson leikari les Ijóð. Skráning í Aflagranda s. 562 2571. Árskógar 4. Kl. 9 bað- þjónusta, kl. 9 handa- vinna, kl. 13 - opin smíðastofan, kl. 13 spil- að. Bólstaðarhlíð 43. Venju- leg miðvikudagsdagskrá í dag. Jólahlaðborðið verður 9. des. kl. 18. Sal- urinn opnaður kl. 17.30. Sr. Kristín Pálsd. flytur jólahugvekju. Alda Ingi- bergsd. sópran syngur. Jónas Þ. Dagbjartsson og Jónas Þórir leika á fiðlu og pianó. Þóra Þor- valdsd. les jólasögu. Uppl. og skráning í s. 568 5052. Félag eldri borgara, Garðabæ. Skemmtifund- ur verður í safnaðar- heimilinu, Kirkjuhvoli 3. des. kl. 20. Jólahlaðborð, dans og fleira. Aliir eldri borgarar í Garðabæ og Álftanesi velkomnir. Rútuferðir. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Boccia, jiútt og spilað kl. 13.30. A morgun verður opið hús kl. 14. Flutt verða lög af nýjum geisladiskum, lesnir valdir kaflar úr nýút- komnum bókum og Mar- grét Eir syngur einsöng. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Söng- félag FEB kóræfing kl. 17 í dag. Jólavaka með jólahlaðborði verður 3. des. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson flyt- ur jólahugvekju. Kórinn Söngfuglar, félagsstarfs aldraðra, syngur, stjórn- andi Sigurbjargar Hólmgrímsdóttur. Upp- lestur, gamanvísur o.fl. skemmtiatriði. Caprí tríó leikur fyrir dansi. Sala aðgöngumiða og skráning á skrifstofunni s. 588 2111, kl. 9-17. Félagsheimilið Gull- smára Gullsmára 13. Leikfimi á mánud. og miðvikud. kl. 9.30 og kl. 10.15 og á fóstud. kl. 9.30. Veflistarhópurinn á mánud. og miðvikud. kl. 9.30. Jóga á þriðjud. og fímmtud. kl 10. Handa- vinnustofan opin fimmtud. kl. 13-17. Félagsstarf aldraðra Bú- staðakirkju. Opið hús í dag frá kl. 13.30.-17. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 10-13 verslunin, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 enska, byrjendur. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, frá há- degi spilasalur opinn, kl. 13.30-14.30, bankaþjón- usta, veitingar í teríu. Mánud. 6. des. kl. 13. verður upplestur úr nýj- um bókum frá Skjald- borg. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, kl. 10 myndlist, kl. 10.30 boccia, kl. 13 félagsvist, tréskurður kl. 16.30, kl. 16 hringdansar, kl. 17 bobb. Miðar á stund kyn- slóðanna sem verður í Salnum 2. desember, verða afhentir í dag í Gjá- bakka og Gullsmára. Hraunbær 105. Venjuleg miðvikudagsdagskrá í dag. Okkar árlega jóla- hlaðborð verður 9. des. Húsið opnað kl. 18. Ingi- björg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri ávarpar gesti. Upplestur, Gunnar Eyjólfsson leikari. Sr. Pétur Þorsteinss, prestur Óháða safnaðarins, flytur hugvekju. Graduele-kór Langholtskirkju syngur, stjórnandi Jón Stefáns- son. Uppl. í síma 587 2888. Hæðargarður 31. Kl. 9 opin vinnustofa, mynd- list/postulínsmálun, kl. 9 fótaaðg., kl. 10.30 biblíu- lestur og bænastund. Hvassaleiti 58-60. Venju- leg .miðvikudagsdagskrá í dag. Aðventumessa verð- ur 3. des. kl. 14. Prestur sr. Kristín Pálsdóttir, Gerðubergskórinn syng- ur. Allir velkomnir. Jólafagnaður verður 10. des. og hefst með jóla- hlaðborði kl. 19. Börn út tónlistaskóla Suzuki-sam- bandsins leika á hljóð- færi. Telpnakór Grensás- kirkju syngur, stjórnandi Margrét Pálmad. Dan- sparið Linda Hreiðarsd. og Hannes Þór Egilsson sýna dansa. Húsið opnað kl. 18.30. Uppl. og skrán- ing í s. 588 9335. Norðurbrún 1, Kl. 9 Fótaaðgerðastofan opin, kl. 9-12.30 smíðastofan opin, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, kl. 13-13.30 bankinn, félagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Vitatorg. Venjuleg mið- vikudagsdagskrá í dag. Jóladagskrá fyrir desem- ber: 3. des. að loknu bingói koma listamenn og flytja okkur jólagleði í boði Friðriks Jörgensens, 6. des. bakað laufabrauð, 10. des. aðventu og jóla- kvöld, 13. des. jólaskreyt- ingar yfirfarnar og lagað- ar, 16. des. kirkjuferð á jólaföstu með lögregl- unni, 17. des. jólabingó, 29. des. afa- og ömmu- ball. Nánar auglýst á töflu í félags- og þjóii^ ustumiðstöð. Vesturgata 7. Venjuleg miðvikudagsdagskrá í dag. Jólafagnaður verður 9. desember. Húsið opn- að kl. 17.30, jólahlaðborð, Sigurbjörg Hólmgríms- dóttir verður við flygil- inn, kvartett skipaður nemendum úr Tónhstar- skóla Reykjavíkur, kór Hálsaborgar syngur und- ir stjórn Kristínar Þóris- dóttur. Tvísöngur Signý Sæmundsdóttir og ÖriL Árnason syngja við und- irleik Jónasar Þóris, Jónas Þ. Dagbjartsson leikur á fiðlu. Kór félags- starfs aldraðra syngur. Upplestur. Hugvekja í umsjón sr. Hjalta Guð- mundsonar Dómkirkju- prests. Uppl. og skráning í síma 562 7077. Barðstrendingafélagið, spilað í kvöld í Konna- koti, Hverfisgötu 105, 2. hæð, kl. 20.30. Hana-nú Kópavogi. Bók- menntaklúbbi Hana-nú er frestað til miðvikud. 8. des. kl. 20. «T" ITC-deildin Irpa. ATH.! fundurinn verður mið- vikudaginn 8. desember en ekki í kvöld. Kvenfélag Bústaðasókn- ar. Jólafundur Kvenfé- lags Bústaðasóknar verð- ur í safnaðarheimilinu 13. des. kl. 19.30. Jólamatur, jólavaka, jólasöngvar, jólahappdrætti, helgistsund í kirkjunni^- Skráning fyrir 8. des. hjá Sigrúnu í s. 553 0448, eða hjá kirkjuvörðum s. 553 8500. Kvenfélagið Hrönn held- ur jólafund á morgun í Húnabúð, Skeifunni 11, kl. 20. Hátíðarstemming, Einsöngur með gítarund- irleik ogjólahappdrætti. Kvenfélagið Heimaey. Félagskonur eru beðnar að skrá sig sem fyrst á jólafundinn 6. des. hjá Hildi, Pálínu eða Þor- gerði. Kvenfélag Fifkirkjunn--^ ar í Reykjavík. Jólafund- ur verður á morgun í safnaðarheimilinu og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Á dagskrá verður hugvekja, söngur og happdrætti, munið jóla- pakkana. Kvenfélag Háteigssókn- ar heldur jólafund 7. des. kl. 20. Á borðum verður hefðbundinn jólamatur. Söngur, tónlist og upp- lestur. Munið eftir jóla- gjöfunum. Tilkynnið þátttöku í síðasta lagi 3. desember í síma 553 6697 (GuðnvW 553 7768/898 7824 (Kristín). Kvennadeild Reykjavík- urdeildar Rauða kross Islands. Munið jólafund- inn í Sunnusal Hótels Sögu á morgun kl. 18.30. Fjölbreytt dagskrá. Til- kynnið þátttöku í s. 568 8188. Lífeyrisþegadeild SFR. Jólafundurinn verður 4. des. kl. 14. í félagsmið- stöðinni, Grettisgötu 8(j^*. 4. hæð. Hljóðfæraleikur, upplestur, happdrætti og kaffihlaðborð. Tilkynnið þátttöku í s. 562 9644. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldþeri 569 1115. NETFAN^^^ RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjaid 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 150 kr. einta

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.