Morgunblaðið - 04.12.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.12.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1999 57 * unni. Eftir guðsþjónustuna verður s#i kirkjugestum boðið kaffi og meðlæti. Gerðubergs- kórinn í Breiðholts- kirkju Á morgun, annan sunnudag í að- ventu, fáum við ánægjulega heim- ™ sókn í Breiðholtskirkju í Mjódd. Þá kemur Gerðubergskórinn, kór fé- lagsstarfsins í Gerðubergi, og syng- ur við messu kl. 14, undir stjórn Kára Friðrikssonar, en sú hefð hefur skapast að kórinn syngi við messu í kirkjunni þennan sunnudag og hefur sú heimsókn ávallt verið mjög vel heppnuð. Einnig munu þátttakendur I úr félagsstarfinu, þau Anna Jóns- dóttir, Eyjólfur Ragnar Eyjólfsson, || Guðlaug Hróbjartsdóttir og Margrét P Grétarsdóttir lesa ritningarlestra og bænir. Vakin skal athygli á því, að hér er um breyttan messutíma frá því sem venjulegast er. Að messu lokinni verður síðan kaffisala Barna- og unglingakórs Breiðholtskikrkju, en kórinn er nú að undirbúa þátttöku í norrænu barnakóramóti í vor. Það er von okk- H ar að sem flestir safnaðarmeðlimir ! og aðrir velunnarar kirkjunnar hafi ;> ! tækifæri til að taka þátt í guðsþjón- , ! ustunni og styðja síðan starf barna- kórsins með því að þiggja veitingar á eftir. Sr. Gísli Jónasson. Aðventu- tónleikar Kórs Hjallakirkju IKór Hjallakirkju heldur sína ár- legu aðventutónleika í Hjallakirkju, Kópavogi, sunnudaginn 5. desember kl. 20.30. Kórinn fór í Norðurlanda- ferð sl. sumar og kom þá fram í Norrköping, Gautaborg, Lundi, Óð- insvéum og Kaupmannahöfn. Alls söng kórinn á 5 tónleikum í fullri lengd og einnig við tvær messur. Efnisskráin í ferðinni var fjölbreytt iin og metnaðarfull og fékk kórinn góða ; dóma. Einsöngvarar með kórnum Ivoru kórfélagarnir María Guð- mundsdóttir, sópran, Gréta Jóns- dóttir, mezzosópran og Gunnar Jónsson, bassi en undirleikari var Lenka Mátéová. Allir þessir aðilar koma fram með kórnum á aðventu- tónleikunum og hafa að auki fengið í lið með sér hjónin Guðrúnu Birgis- dóttur og Marial Nardeau þverf- lautuleikara. Sr. íris Kristjánsdóttir annast talað mál. Einnig verður al- mennur söngur. Allir eru hjartan- lega velkomnir. Aðgangur er ókeyp- Safnaðarstarf Grafarvogs- dagurinn Utiguðsþjónusta á „Sögustað við sund“ hinum forna kirkjustað í Gufu- nesikl. 11. Lagt verður af stað frá Grafarvogskirkju kl. 9.45. Gengið frá kirkjunni að hinu foma kirkjustæði (1150-1886) í Gufunesi. Leiðsögu- maður: Anna Lísa Guðmundsdóttir frá Árbæjarsafni. Þjónað verður við altari gömlu kirkjunnar sem er í eigu Reykjalundar. Sr. Vigfús Þór Áma- son sóknarprestur prédikar og þjón- ar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur undfr stjórn Harðar Bragasonar organista og kórstjóra. Að lokinni guðsþjónustu býður Áburðar- verksmiðjan í Gufunesi upp á grillað- ar pylsur og gos. Munið sætaferðir til baka að kirkjunni. Aðalskip Graf- arvogskirkju verðui’ t.il sýnis allan daginn. Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkmn- arheimilinu Eir kl. 13.15 í tilefni dágsins. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafar- vgoskirkju syngur, organisti: Hörð- ur Bragason. Prestarnir. Kvöldmessa í Hallgríms- kirkju Á sunnudag verður mikil dagskrá í Hallgrímskirkju. Um morguninn verður að venju messa kl. 11. Um miðjan dag kl. 17 verða tónleikar Schola cantomm og um kvöldið kl. 20 verður kvöldmessa með einföldu sniði. Þar verður lögð áhersla á kyirð, bæn og íhugun. Báðir prestar kirkjunnar annast messuna ásamt hóp úr Mótettukór. Organisti verður Douglas A. Brotchie. Fundur í Safnaðarfélagi Dómkirkjunnar Almennur fundur verður haldinn í Safnaðarfélagi Dómkirkjunnar sunnudaginn 5. desember nk., annan sunnudag í aðventu, um kl. 12:00 á hádegi, strax að lokinni árdegis- messu i Dómkirkjunni. Á fundi Safnaðarfélagsins mun Hallgerður Gísladóttir, deildarstjóri í þjóðháttadeild Þjóðminjasafns ís- lands, halda stutt erindi um matar- gerð fyrri tíma og matarhefðir Is- lendinga, einkum í tengslum við jólahátíðina, sem brátt gengur í garð, en nýkomin er út bók hennar um íslenska matarhefð. Fundir Safnaðarfélags Dómkirkj- unnar eru haldnir eftir árdegis- messu fyrsta sunnudag hvers mán- aðar og hefjast um kl. 12:00 á hádegi. Þeir eru haldnir á 2. hæð í Safnaðar- heimili Dómkirkjunnar, á horni Von- arstrætis og Lækjargötu, og standa yfirleitt í rúma klukkustund. Fund- irnir hefjast með léttum málsverði á vægu verði og að því loknu koma valdir gestir í heimsókn, sem halda stutt erindi um hin ýmsu málefni. Fundir Safnaðarfélagsins eru opn- ir öllum velunnurum Dómkirkjunn- ar, innan sóknar sem utan, og eru þeir tilvalið tækifæri til að mynda og styrkja tengsl við Dómkirkjuna. Stjórn Safnaðarfélags Dómkirkjunnar Mismunandi kjör barna í heiminum Mismunandi kjör barna í heimin- um er yfirskrift fjölskyldusamkomu í aðalstöðvum KFUM og KFUK á morgun, annan sunnudag í aðventu, kl. 17. Anna Margrét Ólafsdóttir frá Hjálparstarfi kirkjunnar mun fjalla um efnið á lifandi og auðskilinn hátt. Sigurbjörn Þorkelsson les stutta sögu úr bók sinni, Þá munu steinarn- ir hrópa, sem tengist efninu. Kór Kristilegra skólasamtaka mun syngja tvö til þrjú lög undir stjórn Ölafar I. Kjartansdóttur. Hugvekju dagsins flytur Helgi Gíslason, æsku- lýðsfulltrúi KFUM og KFUK. Seinni hluta samkomunnar verður boðið upp á sérstakar samverur fyrir börn. Skipt veðrur í hópa eftir aldri. Eftir samkomuna gefst fólki kostur á því að staldra við og kaupa sér ljúf- fenga máltíð gegn afar sanngjömu gjaldi. Allir eru velkomnir að koma í aðal- stöðvar KFUM og KFUK annan sunnudag í aðventu til að njóta sam- félags og uppbyggilegs efnis, ætlað allri fjölskyldunni. Sigurbjörn Þorkelsson, framkvæmdastjóri. Jólafundur Safnaðarfélags Askirkju _ JÓLAFUNDUR Safnaðarfélags Áskirkju verður föstudaginn 10. des- ember og hefst hann kl. 19 með borð- haldi þar sem hátíðarmatur verður framreiddur. Helena Stefánsdóttir syngur einsöng við undirleik Guðna Þ. Guðmundssonar. Upplestur. Kiðl- ingarnir leika og syngja nokkur jóla- lög. Jólahugvekja. Happdrætti. Vinsamlega tilkynnið þátttöku fyrir 7. desember til: Kirkjuvörður 588- 8870, Erla 553-4784, Guðrún 581- 2044 og Þóranna 568-1418. Stjórn Safnaðarfélags Ásprestakalls. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 13. Samvera í safnaðarheimilinu og jólahlaðborð á Hótel Loftleiðum. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Fríkirkjan Vegurinn. Fjölskyldu- hátíð kl. 11. Brauðsbrotning og fögn- uður í húsi drottins. Léttar veitingar eftir samkomuna. Samkoma kl. 20. Brauðsbrotning, prédikun og fyrir- bænir. Samúel Ingimarsson prédik- ar. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24. Samkoma í dag kl. 14. Björg R. Pálsdóttir. Þrið. 7. des: Brauðsbrotning kl. 20. Barna- blessun kl. 20.30. Föstudaginn 10. des: Bænastund unga fólksins kl. 19.30. Allir hjartanlega velkomnir. Vinalínan er opin á hverju kvöldi frá kl. 20-23 Úkeypis símaþjónusta -100% trúnaður sími 800 6464 — Vinalína Rauða krossins þegar þú þarft á uini að halda Mikið úrval af glæsilegum fatnaði við öll tækifæri Opið laugardagfró kl, 10-16, sunnudag fró kl. 13-17. r ouiiarion Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147. LISTMUNAUPPBOÐ ANNAÐ KVÖLD KL. 20 Á RADISSON SAS HÓTEL SÖGU VINSAMLEGA KOMIÐ OG SKOÐIÐ VERKIN í GALLERÍ FOLD, RAUÐARÁRSTÍG 14, í DAG, FRÁ KL. 10-17, EÐA Á MORGUN FRÁ KL. 12-17. SELD VERÐA UM 100 VERK, ÞAR Á MEÐAL FJÖLMÖRG VERK GÖMLU MEISTARANNA. ART CALLERY Rauðarárstíg 14, sími 551 0400. f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.