Morgunblaðið - 04.12.1999, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 04.12.1999, Blaðsíða 68
» LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Jólakaffi Hringsins verður í Broadway á morgun 5. desember kl. 13.30 Dagskráin verður sem hér segir: Sigrún Hjálmtýsdóttir, „Diddú“, syngur nokkur lög. Meðleikari er Anna Guðný Guðmundsdóttir. Börn frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru, Davíð Gill Jónsson og Halldóra Sif Halldórsdóttir, sýna dans. Töframaðurinn Bjarni Baldvinsson sýnir töfrabrögð. Feðgarnir Jónas Þórir Dagbjartsson og Jónas Þórir Jónasson leika ljúfa tónlist á fiðlu og píanó. Glæsilegt happdrætti — Girnilegt kaffihlaðborð tfremclýrapaté með &alati og- cumkerlamkÁm Qrafimv regktur laco <í &alati með graflaam&w cAðcdréttir cAndarhringcc ag- syJuirhrúnaóar kartaflur i 'BmardedÁuc kr. 4250 'Kegktur lamhaÉryggur, kartöflur, rauðkál agyhaunir, með hmtri&á&w kr. 3850 Iflglkúnahririgumeð &ætumkartöflumQgy rauðmm&ð&u kr. 3.950 Með aðak-étímumfyigú- fairéttui' að eigiti mii ag ifiiiréttir d fUaðharði Klapparstígur 26 - sími 552 6022 (I Áttu eftír að fá þér aldamótafötín? Ótrúlegt úrval samkvæmísefna fyrír dömuna og herrann. V/RKA i:x- Mörkin 3, sími 568 7477 UMRÆÐAN Grátbroslegum farsa lýkur Á MÁNUDAGINN lýkur ömurlegum kafla í sögu Alþingis. Þann dag verður umhverfís- nefnd Alþingis neydd til að stöðva faglega um- fjöllun á ákaflega gagn- rýniverðri skýrslu Landsvirkjunar um af- leiðingar Fljótsdals- vilq'unar á umhverfí og náttúru. Með því brýtur Finnur Ingólfsson iðn- aðarráðherra loforð sitt um að Alþingi fengi tóm til að fjalla á faglegan máta um rökin með og á móti því að sökkva Eyjabökkum. Frá upp- hafi til enda var málið farsi, settur upp í því skyni að telja þjóðinni trú um að það væri í lagi að farga Eyja- bökkum vegna þess að Alþingi hefði komist að þeirri niðurstöðu eftir fag- lega umíjöllun. En til hennar fékk þingið ekki tóm. Falleinkunn sérfræðinga Margir sérfræðingar, sem flestir eru í þjónustu rítósins og hafa engra hagsmuna að gæta, hafa á fundum með umhverfisnefnd bent á alvarleg- ar veilur á skýrslu Landsvirkjunar. Sérfræðingar í náttúruvísindum sögðu flestir aðspurðir að framsetn- ing og túlkun gagna í skýrslunni væri Landsvirkjun í vil. Fimm örstutt dæmi: 1. Höfundar skýrslunnar draga mjög úr mikil- vægi sérkennilegra og ákaflega fagurra jarð- myndana, svokallaðra Hrauka, á Eyjabökk- um. Þess er hvergi get- ið að þeir eru að lítónd- um einstæðir í heiminum. I saman- tektarkafla skýrslunn- ar er enn dregið úr sér- stöðu þeirra innan- lands, og haldið fram (án þess að vísa til heimilda) að þeir eigi sér hliðstæðu á Sval- barða! 2. í umfjöllun um Ramsar-samninginn, sem fjallar um vemd votlendis, er af óstóljanlegum ástæð- um ektó nefnt að samningurinn kveð- ur á um að fórgun votlendis skuli háð umhverfismati. 3. Allir náttúrufræð- ingar sem ég hef rætt við telja áhrifa- svæði virkjunarinnar einstakt að því leyti að það er eina samfellda gróður- lendið frá jötói til sjávar sem finnst á íslandi. Þessa er getið í skýrslunni en sem skoðunar tiltetóns náttúrufræð- ings einsog um léttvægt minnihluta- sjónarmið sé að ræða. 4. Höfundar komast að þeirri nið- urstöðu með „samanburði fyrirliggj- andi gagna“ að gróðurfélög á Eyja- bökkum eigi sér „hliðstæður víða á hálendinu". Þetta er ein af þyngstu náttúrufræðilegu röksemdunum sem hneigja niðurstöðuna að því að verj- Össur Skarphéðinsson -/elinek Fegurðin kemur innan fró Laugovegi 4, www.mmedia.is/stuss hrein og fallegjþqnnun Býrð þú úti á landi? Ef þú kaupir gleraugu hjá Sjónarhól, getur þú ferðast fyrir mismuninn Gleraugnaverslunin SJÓNARHÓLL HAFNARFIRÐI & GLÆSIBÆ Frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi Stórliöfðu 17, við Gullinbrú, sími 567 4844. www.flis^flis.is • nctfanc: flisC^itn.is Alþingi Handstýrður meirihluti þingheims mun svo taka að sér, segir Össur Skarphéðinsson, að sökkva Eyjabökkum með vísan til skýrslu sem búið er að tæta sundur og saman. anlegt sé að sökkva Eyjabökkum. Gallinn er bara sá að þetta er rangt. 5. Skýrslan staðhæfir að virkjunin muni ektó hafa áhrif á gróður við strendur Lagarfljóts. Prófessor við Háskóla íslands tók þetta sem dæmi um til- hæfulausa staðhæfingu, enda nefnd án heimilda. Rannsóknum stórlega áfátt Yfirmaður stórrar vísindastofnun- ar tjáði nefndinni að stofnunin gerði verulegar athugasemdir við hvernig niðurstöður hennar væru matreiddar í skýrslunni. Hann kvað miklar gloppur á einstökum köflum sem vörðuðu náttúrufar og benti á að höf- undum hefðu yfirsést þýðingarmiklar innlendar rannsóknii', t.d. á rofi við virkjunarlón. Yfirmaður annarrar rítósstoihunar taldi úttekt á öðrum virkjunarkostum en Fljótsdalsvirk- jun villandi og ektó væri hægt að fall- ast á nauðsyn hennar nema útreikn- ingar um hina kostina væru birtir. Fulltrúi þriðju rítósstofnunarinnar kom með álnarlangan lista yfir það sem henni þótti áfátt við skýrsluna, benti til dæmis á skelfilega Útla um- fjöllun um hið gríðarlega efnisnám sem virkjuninni fylgdi, auk fjölda annarra atriða. Mikilvægur þáttur í mati á um- hverfisáhrifum er að benda á svokall- aðar mótvægisaðgerðir, sem vinna gegn tjóni framkvæmdar á umhverf- inu. Frá því er skemmst að segja að þær hlutu falleinkunn hjá öllum sem um þær ræddu við umhverfisnefnd. Á Alþingi var haldið fram að ekk- ert landsvæði á Islandi væri jafn vel rannsakað og Eyjabakkar. í skýrsl- unni segir enda „að rannsóknir á dýralífi við Eyjabakka hafi nú staðið í hartnær 30 ár...“ í umhverfisnefnd kom fram að þessi staðhæfing um dýralífsrannsóknirnar er kolröng. Rannsóknir hafa verið afar takmark- aðar enda stóðu þær aðeins yfir sum- urin 1979-1981, auk einnar viku sumarið 1975. Að öðru leyti er eink- um um að ræða talningar á gæsum og hreindýrum á Eyjabökkum, dagpart á hverju sumri. Úttekt höfunda á gæsum á Eyjabökkum var einmitt OFNBAKAÐUR Kjúklingur í hunangs og sinnepssósu fyrir 4 til 6. Notið: 4 tii 6 úrbeinaðar kjúklingabringur, kjúklingabita eða heilan ferskan kjúkling. Sósa: 1/2 bolli hunang • 1/2 bolli dijon sinnep • 1 tsk. basil krydd • 1 tsk. paprikkukrydd • 1/2 tsk. þurkuð steinselja • salt og pipar. Erlendar uppskrrftasíður: http://www.chickenrecipe.com/ http://www.eatchicken.com/ Matreiðsluaðferð: Kryddið kjúklingin með salti og pipar og leggið í eldfast mót. Blandið saman kryddinu, hunangi og sinnepi og penslið kjúklinginn og notið aðeins helminginn af blöndunni. Bakið við 180 C í 20 mín (bitar) heila fuglinn í 30 mín. Snúið bitunum og fuglinum og penslið með afganginum af kryddblöndunni. Bakið í aðrar 20 mín (bitar) en heila fuglinn í 35 min. _ »■» ■ ■•■ ... hreint lostœti! KJUKLINGA^ / BÆNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.