Morgunblaðið - 04.01.2000, Síða 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Þetta myndarlega hús stendur við Háagerði 14. Það er á tveimur
hæðum og alls um 350 ferm. Ásett verð er 27 millj. kr, en húsið er til
sölu hjá Fold.
Stórt hús í
suðrænum stíl
HJÁ fasteignasölunni Fold er til
sölu tæplega 350 fermetra einbýlis-
hús sem möguleiki er á að breyta í
tvíbýli. Húsið stendur við Háagerði
14. Þetta er steinhús, byggt í áföng-
um, sá fyrri var reistur árið 1956 en
sá seinni árið 1980. Húsið er á
tveimur hæðum og alls að flatarmáli
um 350 fermetrar.
„Þetta er fallegt hús I suðrænum
stíl,“ sagði Ævar Dungal hjá Fold.
„Nýir franskir gluggar eru í húsinu
og eru gluggapóstar einnig nýir.
Húsið er hið vandaðasta og hefur
verið mikið endumýjað, en það
skiptist í níu herbergi og tvær stof-
ur. Náttúrusteinn og parket eru á
gólfum og þarna er arinn, sauna,
sólpallur og heitur pottur.
I fremra húsinu er komið inn í
forstofu með spænskri áferð á
veggjum og innfelldum ljósum og
innbyggðum. Forstofuherbergið er
með parketi. Stofumar eru tvær og
samliggjandi og með parketi á gólf-
um. Eldhúsið er með náttúrastein-
flísum á gólfi og dökkri fallegri inn-
réttingu. Nýleg AEG-tæki era í eld-
húsi og rúmgóður borðkrókur.
Upp á aðra hæð er teppalagður
stigi, en þar eru þrjú herbergi og
hjónaherbergi með parketi á gólf-
um. Baðherbergið er með flísum.
Gangur er á milli húsanna með
náttúraflísum á gólfí, en á þeim
gangi er gengt inn í baðherbergi
með nýjum tækjum. I bakhúsinu er
svo stór stofa með náttúrasteinflís-
um á gólfi og mjög fallegur og sér-
stakur arinn. I stofunni era allar
lagnir fyrir eldhús þannig að mjög
auðvelt er að breyta þessu húsi í
gott tvíbýli.
Úr stofunni er gengt út á skjól-
góðan sólpall, en þar er heitur pott-
ur og garðurinn er í góðri rækt. Bfl-
skúrinn er sérstæður og innangengt
er í hann bæði úr garði og úr stofu.
Fallegur stigi er upp á efri hæð
bakhússins, en þar era tvö her-
bergi. Úr stofu er einnig gengt nið-
ur í kjallara, en þar era tvö mjög
stór herbergi, sauna og sturta.
Þetta er í alla staði hin vandað-
asta eign á einum vinsælasta stað í
Reykjavík. Ásettar era 27 millj. kr.,
en áhvílandi eru 14,4 millj. kr.“
Húsnæðið er alls 2450 fermetrar og er við Bakkabraut 2 í Kópavogi.
Það skiptist í fjórar einingar og er til sölu hjá Ási.
Atvinnuhúsnæði
við Kópavogshöfn
TALSVERÐ eftirspurn hefur verið
eftir atvinnuhúsnæði að undanfomu
og talsverð hreyfing. Fasteignasalan
Ás er með til sölu atvinnuhúsnæði að
Bakkabraut 2 í Kópavogi sem nýtt
hefur verið undir matvælavinnslu.
„Þetta hús var upphaflega byggt
fyrir Síldarútvegsnefnd í tveimur
áföngum, sá fyrri var reistur 1968
sem birgðaskemma, og er einangrað
stálgrindarhús með mikilli lofthæð.
Síðari áfanginn var byggður 1983 og
er skrifstofur, matstofa og búnings-
herbergi fyrir starfsfólk og svo
vinnslusalur með viðurkenndu gólfi,“
sagði Kári Halldórsson hjá Ási.
„Þetta er vandað húsnæði, alls
2450 fermetrar að stærð og er því
eins og fyrr sagði skipt í einingar, 1.
birgðageymslu, 2. skrifstofur-matsal
og búningsherbergi, 3. vinnslusal og
loks 4. verkstæðis- og tækjageymslu.
Þess má geta að eignin er öll í
góðu ástandi og vel við haldið. Plön
era steypt og malbikuð og í húsunum
er loftræsti- og öryggiskerfi. Frá-
rennslislagnir era tengdar við nýtt
frárennsliskerfi sveitarfélaganna.
Umhverfi er allt hið snyrtilegasta og
er húsið staðsett skammt frá nýrri
höfn Kópavogsbæjar. Óskað er eftir
tilboðum í eignina.
Matur og Tómstundir Fatakaup Heilsugaasla Sími og Ýmislegt Samtals
hreinlv. áskriftargjöld
Einstakl. 23.036 1.071 2.357 2.143 3.600 1.071 33.278
Hjón 31.860 2.243 4.936 4.487 3.600 2.243 55.087
Hjón m. 1 bam 48.492 3.423 7.302 6.846 3.600 3.423 73.086
Hjón m. 2 börn 58.291 4.608 9.677 9.216 3.600 4.608 90.000
Hjón m. 3 böm 66.764 5.795 12.055 11.591 3.600 5.795 105.600
Hjón m. 4 börn 74.030 6.984 14.434 13.968 3.600 6.984 120.000
Einst. for. m. 1 bam 34.047 2.233 4.688 4.465 3.600 2.233 51.266
Einst. for. m. 2 böm 43.882 3.411 7.048 6.821 3.600 3.411 68.173
Einst. for. m. 3 böm 52.949 4.594 9.418 9.189 3.600 4.594 84.344
Einst. for. m. 4 böm 62.023 5.786 11.803 11.571 3.600 5.486 100.569
Lágmörk framfærslukostn-
aðar í greiðslumatí hækka
Markaðurinn
Kaup á húsnæði eru fjárskuldbinding
til langs tíma, segir Hallur Magnússon
yfirmaður gæða- og markaðsmála
Ibúðalánasjóðs. Því er mikilvægt að gæta
að forsendur greiðslumatsins séu
raunveralegar og gefi rétta mynd af
eigin framfærslu. Þrátt fyrir það
hafa of margir einungis miðað við
lágmarksframfærslutölur í greiðslu-
matinu sem hugsuð eru sem öryggis-
mörk.
Því var talið rétt að hækka lág-
mörkin í ljósi reynslunnar.
Öryggismörkin í greiðslu-
matinu eru nú þannig :Sjá
töflu til vinstri:
Meðalfram-
færslukostnaður
Gott er að hafa til hlið-
sjónar meðalframfærslu-
kostnað samkvæmt
neyslukönnunum Hagstofu
Islands þegar raunveruleg-
ur framfærslukostnaður er
metinn við greiðslumatið.
í meðalframfærslukostn-
aði er tekið tillit til fleiri
þátta en lagðir eru til grund-
vallar í öryggismörkum
íbúðalánasjóðs við greiðslu-
mat. Meðalframfærslu-
kostnaður samkvæmt neyslukönnun
Hagstofunnar er eftirfarandi: Sjá
töflu fyrir neðan:
Eins og sjá má er veralegur munur
á þeim öryggismörkum sem Ibúða-
lánasjóður setur og þeim meðalfram-
færslutölum sem fram koma í
neyslukönnunum Hagstofu Islands.
Því er brýnt að hafa í huga að lág-
marksframfærslutölurnar eru ein-
ungis öryggismörk en gefa ekki
raunsanna mynd af framfærslukostm
aði venjulegra íslenskra fjölskyldna. I
ljósi þess að kaup á húsnæði er fjár-
skuldbinding til langs tíma er mikil-
vægt að gæta raunsæis við gerð
greiðslumatsins og leggja raunvera-
legan framfærslukostnað hvers og
eins til grandvallar.
raunsæis við gerð greiðslumats.
LÁGMÖRK framfærslukostnaðar
í greiðslumati vegna umsókna
um íbúðalán Ibúðalánasjóðs hækk-
uðu um 20% 1. desember 1999.
Við greiðslumat vegna lána íbúða-
lánasjóðs er gert ráð fyrir að
greiðslumatið byggist á raunveru-
legum framfærslukostnaði hvers
umsækjanda fyrir sig. Þó gerir
greiðslumatið ráð fyrir öryggismörk-
um sem taka mið af lágmarksfram-
færslukostnaði samkvæmt reynslu-
tölum Ráðgjafarstofu heimilanna.
Lántakandinn sjálfur ber ábyrgð á
Alhliða
matsþjónusta og
ráðgjöf
Alhliða mat á fasteitymim
T.d. bnma-, vatnsskaða-, úttekt á leiguhúsnæði og sölu-
húsnæði, verð-, kostnaðar-, markaðs- og jarðamat.
Itaupendur og seljendur, leigutakar, leigusalar:
Hafið ykkar mál á hreinu og látið matsmann losa
ykkur við eftirmála.
Ælmat. s. 567 6502T 893 1176
Einar S. Jónsson, Matsmannafélagi íslands.
Tómstundir Fatakaup Heilsu- Ýmislegt Heimilis-
kostn. búnaður
o.fl.
14.182 7.025 2.694 10.241 6.538
22.715 12.271 5.192 14.580 9.641
31.103 14.143 10.219 26.708 9.861
36.939 16.648 7.324 24.086 20.081
31.595 17.059 7.204 26.705 15.296
30.674 23.222 8.957 26.980 15.009
20.839 10.041 6.131 20.298 7.889
24.749 11.820 4.394 18.305 6.065
21.168 12.112 4.323 20.296 2.237
20.552 16.487 5.374 20.504 12.007
Menntun Veitingar Áfengi Samtals
Gisting Tóbak
471 7.227 5.191 72.054
1.208 11.129 5.718 112.873
3.516 12.385 7.477 155.766
2.437 11.587 6.459 172.817
2.612 11.754 7.252 174.448
2.009 14.732 5.141 181.804
2.286 9.041 4.935 105.274
1.584 8.460 4.263 117.374
1.698 8.580 4.786 117.436
1.306 10.755 3.393 122.727
Fasteignasölur
í blaðinu
ídag
ÁS
Berg
Bifröst
Borgir
Brynjólfur Jónsson
Eignamiðlun
Fasteignamarkaðurinn
Fasteignaland
Fasteignamiðstöðin
Fasteignasala íslands
Fjárfesting
Fold
Frón
Garður
Gimli
Híbýli
Holt
Hóll
Hraunhamar
Húsakaup
Húsvangur
Höfði
Kjöreign
Lundur
Lyngvík
Miðborg
Séreign
Skeifan
Smárinn
Valhöll
bls. 23
bls. 19
bls. 19
bls. 6
bls. 17
bls. 10
bls. 14
bls. 5
bls. 11
bls. 18
bls. 17
bls. 9
bls. 8
bls. 15
bls. 4
bls. 5
bls. 20
bls. 24
bls. 7
bls. 8
bls. 5
bls. 22
bls. 3
bls. 21
bls. 16
bls. 18
bls. 5
bls. 13
bls. 15
bls. 12-13
Leiðandí félag í
nútímalegum
vinnubrögðum
FELAGII FASTEIGNASALA