Morgunblaðið - 04.01.2000, Side 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 4. JANIJAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR ELDRI BORGARA J|
Grandavegur - 6. hæð m.
bílskýli.
Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta
u.þ.b. 87 fm 3Ja herb. íbúð í húsinu nr. 47 við
Grandaveg (f. eldri borgara) ásamt stæði í
bílag. íbúðin er á 6. hæð og er útsýni mjög
gott til Bláfjalla, Keilis o.fl. Suðaustursvalir.
Mikil sameign, salur, heitir pottar o.fl. Laus
fljótlega. V. 13,3 m. 9187
EINBÝLI
Byggingarlóð í Skerjafirði.
Til sölu byggingarlóð fyrir einbýlishús
(bakhús) við Einarsnes. V. aðeins 2,5
m.8972
EIGNAMMIMN
Slarfsmenn: Sverrir Krislinsson ÍÖ99. fostEignosali, sölustjóri, Þorleifur St.Gu5niundsson(B.S(., sölum., Guumunuui uhjui|uumuu n»«n. uy luyy.mjiciynu
skjokigerð. Stefón Hrafn Slefónsson löofr., sökmi,(Dskor R. Horðorson, sölumoður, Kiortan Hollgeirsson, sökimoður, Jóhonno Volaimorsdóttir, augwsingar,
/arsla og ritori, 6löf Sfemorsdóttir, símavorsla og ötlun skjala, Rokel Dögg Sigurgeirsdóttir, stmavorslo 09 öflun slcjalo. jg
gjoídkeri, Inga Honnesdóttir, simovars
Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • SííYiumila 2 1
Ingólfsstræti.
Vorum að fá í sölu þetta virðulega og
reisulega einbýli við Ingólfsstræti. Hús-
eignin sem er samt. 301 fm auk bílsk. er
á þremur hæðum. Eignin skiptist m.a. í
tvær fallegar samliggjandi stofur, borð-
stofu, eldhús, 5 herbergi, tvö baðherb.
og góðar geymslur í kj. M.a. eru rósettur
og skrautlistar. Eignin er á u.þ.b. 700 fm
lóð. Glæsilegt einbýli miðsvæðis. 9211
Vesturbær Kópavogs.
Vorum að fá i einkasölu einlyft um 165 fm
glæsilegt einbýli ásamt um 45 fm bílskúr
sem er m. 3ja fasa rafmagni. Húsið er
mjög mikið endumýjað m.a. sólstofa, gól-
fefni o.fl. Kamina er i stofu. Hiti er i inn-
keyrslu. Mjög fallegur garður og glæsilegt
útsýni. Ákv. sala. V. 19,9 m. 9185
EIGNIR OSKAST
Skrifstofubygging - 4000-5000 fm óskast til kaups.
Traust fyrirtæki hefur beðið okkur að útvega 4000-5000 fm skrifstofubyggingu til
kaups. Mjög góðar greiðslur í boði. Húsið mætti vera í smíðum. Allar nánari uppl.
veita Stefán Hrafn og Sverrir.
Við höfum verið beðin um að leita að einb.-, rað- eða parhúsi með
sjávarútsýni á stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir fjársterkan viðskiptavin.
Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 120-150 fm íbúð með stæði
í bilageymslu i Garðabæ eða í Leitunum. Góðar greiðslur fyrir rétta eign.
Traustur viðskiptavinur okkar óskar eftir skrifstofu- eða atvinnuplássi,
helst í útleigu. Eignin má kosta 500-1000 millj. Staðgreiðsla i boði fyrir rétta eign.
3ja-4ra herb. íbúð í Selásnum.
Raðhús í Fossvogi. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 200-
250 fm raðhús í Fossvogi. Góðar greiðslur i boði. Allar nánari uppl. veita Sverrir,
Stefán Hrafn og Óskar.
150-160 frn sérhæð í vesturborginni óskast. Góðar greiðslur í boði.
100-300 frn skrifstofupláss Óskast. Staðgreiðsla í boði.
Höfum kaupendur að eignum í Smára- og Lindahverfi.
Vantar 3ja-4ra herb. íbúðir í Breiðhoiti, Seijahverfi og Árbæ.
Njálsgata - skipti.
3ja-4ra um 101 fm björt ib. á 1. hæð.
Nýstandsett eldhús. Parket. Stórar stof-
ur. Skipti á 3ja herb. minni íb. æskileg á
sama svæði. V. 8,5 m. 9192
Logafold - sjávarlóð
aukaíb.
Sérstaklega fallegt og gott hús sem
stendur á sjávarióð við Grafarvoginn.
Húsið er á tveimur hæðum og við það er
bygging þar sem er aukaíbúð og tvöfald-
ur bilskúr. ( húsinu eru m.a. 5 herb., tvær
stofur og sólskáli, eldhús og stórt búr.
Verönd og gróin lóð. V. 33,0 m. 8950
Vitastígur.
Fallegt járnklætt einbýlishús á steyptum kjall-
ara. Eignin sem er á þremur hæðum skiptist
m.a. í þrjár samliggjandi stofur, sex herbergi,
snyrtingu, baðherbergi og vaskhús. Þrjú
einkabilastæði fylgja eigninni. Mögulegt er að
útbúa þrjár íbúðir. V. 14,7 m. 8926
PARHÚS 'jjH"!
Grjótasel.
Gott 242 fm parhús á mjög eftirsóttum
stað. Á miðhæð eru stórar stofur, eld-
hús, snyrting, herb., þvottah. o.fl. Á efri
hæð eru 3-4 herb. og bað. Á jarðhæð er
tvöf. bílskúr, herb. o.fl. Hluti bilsk. hefur
verið nýttur sem íb.aðstaða. Stórar svalir
með fögru útsýni. V. 16,5 m. 8893
Fellsás - nýtt útsýnishús.
Glæsilegt og sérhannað u.þ.b. 230 fm
parhús á tveimur hæðum með stórum
innb. bílskúr. Húsið er teiknað á glæsi-
legan máta með stórum bogadregnum
útsýnisgluggum og garðskála og er af-
hent nú þegar fullbúið að utan og klætt
en rúmlega fokhelt að innan. Sérstök
eign á frábærum útsýnisstað efst í
hliðinni. V. tilboð. 8612
RAÐHÚS §|fl|
Esjugrund.
Snyrtilegt 126 fm raðhús á einni hæð.
Eignin skiptist m.a. í forstofu, hol, stóra
stofu, eldhús, bað og 3 herbergi. Gengið
er út í garð úr stofu. V. 10,9 m. 8992
HÆÐIR ö
Nesvegur - glæsileg.
Glæsileg rúmlega 150 fm sérhæð ásamt
31 fm bílskúr. Hæðin skiptist í tvær saml.
stofur, 3 herb., eldhús m. vandaðri innr.,
snyrtingu o.fl. Parket. Stórar suðursvalir.
Eign í sérflokki. V. 16,6 m. 9194
Álfheimar.
Rúmgóð 153,0 fm efri sérhæð á þessum
eftirsótta stað auk bílskúrs. Eignin skipt-
ist m.a. í fjögur herbergi, stofu, borð-
stofu, tvær snyrtingar og eldhús. Rúm-
góð eign á eftirsóttum stað. V. 13,9 m.
9132
Kambsvegur - sérhæð.
6-7 herb. falleg um 182 fm efri sérhæð í
bakhúsi með innb. 30 fm bílskúr. Fallegt
útsýni. Ákv. sala. V. tilboð. 1561
4RA-6 HERB.
Grettisgata.
Falleg og skemmtileg íbúð á tveimur
hæðum í bárujámsklæddu timburhúsi í
tvíbýli. Eignin skiptist í tvær stofur, borð-
stofu, eldhús, þrjú herbergi og baðherb.
Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús.
Stór lóð fylgir eigninni. V. 12,9 m. 9210
k:,,
,™SE®8 R mni
fftl
t
4 li
m
*r«
fl'
i:
S:
a
II
ai «
II «
8 ■
«6 «
II -
m
Klapparstígur - glæsilegt.
4ra herb.103 fm glæsileg íbúð á 8. hæð
ásamt stæði í bilageymslu. Ibúðin er öll með
sérsmíðuðum innréttingum, massífu parketi
og granítflísum, tvennum svölum og glæsi-
legu útsýni. Laus strax. V. 15,0 m. 9188
Birkimelur.
Snyrtileg ca 80 fm 3ja herb. íbúð á 4.
hæð ásamt aukaherbergi í risi. Parket á
gólfum, suðursvalir og mjög gott útsýni.
V. 8,6 m. 8870
Sóltún.
Höfum í söiu glæsilega 3ja herb. íbúð í
nýbyggingu í Sóltúni 11-13 í Reykjavík.
Eignin skiptist í tvö herbergi, baðher-
bergi, geymslu, þvottahús, eldhús og
stofu. Ibúðin afhendist fullbúin án gólf-
efna. Möguleiki er að kaupa sérbílastæði
í bílageymslu með íbúðinni. Afhendingar-
tími er 1. júlí 2000. 8530
Meistaravellir.
3ja herb. björt íbúð á 3. hæð í eftirsóttri
blokk. Suðursvalir. Laus fljótlega.
Ákveðin sala. V. 8,5 m. 8779
Gyðufell.
Mjög snyrtileg 3ja herb. íbúð sem skipt-
ist m.a. í hol, tvö herbergi, stofu, eidhús
og yfirbyggðar svalir. (búðin er dúklögð
og með nýlegri innréttingu i eldhúsi. V.
7,3 m. 8985
2JAHERB. ' S
Rauðhamrar - laus.
4ra-5 herb. mjög falleg og björt um 115
fm endaib. með útskotsglugga. Stórar
suðursvalir. Rúmgott baðh. sem er bæði
með baðkari og sturtu. Sérþvottahús.
Laus strax. V. 10,9 m. 9206
Gerðhamrar - neðri sérhæð.
Vorum að fá í einkasölu ákaflega fallega og
rúmg. u.þ.b. 136 fm neðri sérhæð í tvíb. Allt
sér. Parket og vandaðar innréttingar. Stór
sólpallur m. heitum potti. Giæsil. baðherb.
Áhv. gott byggsj.lán. V. 13,5 m. 9208
Brávallagata.
Höfum fengið í sölu rúmgóða 93,6 fm
4ra herb. íbúð á efstu hæð við
Brávallagötu í Reykjavík. Eignin skiptist í
þrjú herbergi, stofu, eldhús og baðher-
bergi. Sameiginlegt þvottahús í kjallara
og sérgeymsla. Góð staðsetning. V. 8,1
m.9204
Vesturbær - glæsileg íb.
Glæsileg 4ra herb. 136 fm íbúð á 3. hæð
í traustu steinhúsi við Framnesveg sem
allt hefur verið standsett. (búðin hefur
verið endumýjuð s.s. allar lagnir, gler,
innréttingar, gólfefni o.fl. Eikarparket á
öllum gólfum nema baði en þar eru flís-
ar. Frábært útsýni. V. 13,9 m. 9181
Framnesvegur - bílskýli
Höfum í einkasölu fallega u.þ.b. 113 fm
íbúð á tveimur hæðum í vesturbænum
ásamt stæði í bílag. Eignin er vönduð og
er m.a. parket á gólfum, góð innrétting í
eldhúsi, baðherbergi flísalagt i hólf og
gólf, snyrting og góð herbergi. Góðar
suð-vestursvalir. V. 12,2 m. 9078
Veghús - fráb. útsýni.
4ra herb. 101 fm mjög góð íb. á 10. hæð
í lyftublokk ásamt stæði í bílageymslu.
Húsvörður. Laus strax. V. 9,4 m. 9045
Miðstræti - Þingholt.
Erum með í einkasölu ákaflega skemmti-
lega risíbúð í timburhúsi við Miðstræti.
íbúðin er m.a. með 3 svefnh., með nýjum
12 fm svölum í suðvestur með útsýni yfir
Tjörnina. 9 fm útigeymsla fylgir. Húsið
hefur verið endurnýjað að mestu leyti að
utan. Að innan þarfnast íbúðin endur-
bóta í takt við nýja tíma. V. 8,6 m. 8068
3JAHERB. JJlllfl
Iðufell - jarðh. m. sólstofu.
2ja herb. rúmlega 60 fm íb. á jarðhæð í
húsi sem allt hefur verið klætt. Nýtt eld-
hús, ný gólfefni, nýir skápar, nýtt gler,
rafm o.fl. Laus strax. V. 5,6 m. 9207
Miðstræti - Þingholt.
Góð einstakiingsíbúð 44,2 fm á
jarðhæð í fallegu uppgerðu timbur-
húsi í Þingholtum. Áhv. ca 1,3 m.
byggsj. Sérinngangur og sérhiti. Nýir
gluggar og rafmagn. V. 4,8 m. 8409
Heimasíða
http://www.eignamidlun.is
Netfang:
eignamidlim@itn.is
Smiðjuvegur - mikil lofthæð.
Vorum að fá í einkasölu mjög gott u.þ.b.
360 fm atvinnuhúsnæði á einni hæð með
mikilli lofthæð og innkeyrsludyrum. ATH
gott malbikað útisvæði. Innréttað milliloft
að hluta með skrifstofu og kaffistofu. f
Sértaklega hentugt undir verkstæði eða h
skylda starfsemi. Eining sem beðið hefur :
verið eftir. V. 28,0 m. 5609
Aðalstræti - glæsileg
skrifstofuhæð.
Vorum að fá í einkasölu glæsilega u.þ.b. r
200 fm skrifstofuhæð (4. hæð) í nýlegu f
lyftuhúsi. Hæðin er öll hin vandaðasta og f
skiptist m.a. í fjögur herbergi, stóran sal, í
starfsmannaaðstöðu o.fl. Gegnheilt
parket á gólfum. Vönduð lýsing og |
lagnastokkar og sérsmíðaðar innrétting-
ar. Vönduð eign á góðum stað með
útsýni yfir Ingólfstorg. Tvö stæði i bila-
geymslu fylgja. Laus strax. 5606
Garðastræti.
Vorum að fá í einkasölu mjög gott tæp-
lega 100 fm atvinnuhúsnæði á götuhæð
við Garðastræti auk 20 fm geymslu i
kjallara. I dag er þar rekin Ijósmynda-
stofa og skiptist húsnæðið að mestu
leyti í eitt rými, snyrtingu og þrjú her-
bergi. Góðir gluggafrontar og tveir sér-
inngangar eru inní plássið. Möguleiki er
að opna frá götuhæð beint niður í kjall-
ara með hringstiga. Húsnæðið hentar vel
undir ýmis konar starfsemi. V. 8,5 m.
5607
Ljósheimar - útsýni.
2ja herb. rúml. 50 fm íbúð á 8. hæð í
lyftuhúsi. Stórglæsilegt útsýni. Laus
strax. V. 6,0 m. 9195
Sóltún.
Höfum fengið í sölu glæsilega 2ja herb. ibúð í
nýbyggingu við Sóltún 11-13 i Reykjavík.
Ibúðin skiptist í baðherb. herbv stofu, eldhús
og geymslu. Þvottahús í íbúð. Ibúðin afhend-
ist fullbúin án gólfefna. Möguleiki er að kaupa
sér bílastæði í bílageymslu með íbúðinni. Áf-
hendingartími er l.júli 2000. V. 8,2 m. 8529
Laugavegur.
50 fm ibúð i góðu bakhúsi við Laugaveg.
Ib.skiptist m.a. í forstofu, baðherb., stofu,
eldhúskrók og gott svefnherb. V. 4,7 m. 8781
Ármúli - verslun og lager
400 fm
Vorum að fá í einkasölu vandað og
gott verslunar- og lagerhúsnæði á
götuhæð á góðum stað við Ármúla.
Plássið er í dag í leigu og eru leigu-
tekjur góðar. Frábær staðsetning.
Eignin skiptist í þrjár einingar.
Bílastæði á malbikaðri lóð við hlið
hússins. Nánari uppl. gefur Stefán
Hrafn. 5605
ATVINNUHUSNÆÐI
Tunguvegur.
Vorum að fá í sölu gott húsnæði á götu-
hæð með lagerplássi í kjallara. Hús-
næðið er alls um 201,5 fm og þar af er
131,0 fm á götuhæð. Góðir gluggafront-
ar og fjöldi bilastæða. Hentar vel undir
ýmis konar starfsemi. Nánari uppl. veitt-
ar á skrifstofu. 5610
Suðurhraun -190 fm endabil.
Vorum að fá í sölu mjög gott 190 fm
iðnaðarhúsnæði á einni hæð í nýlegu
húsi. Góð lofthæð, ca 6 m. Góðar inn-
keyrsludyr. Til afhendingar fljótlega.
Möguleiki að gera gott milliloft. Húsnæði
sem hentar undir ýmiskonar atvinnu-
rekstur. V. 13,5 m. 5431
Bæjarhraun.
Vandað 457,7 fm skrifstofuhúsnæði á
tveimur hæðum [ Hafnarfirði. Eignin
skiptist m.a. í stóran fundarsal, sex skrif-
stofur og sjö góð vinnurými. Snyrtingar,
eldhús og móttaka til fyrirmyndar. Nánari
uppl. veita Sverrir eða Stefán Hrafn.
5555
Nýtt íbúðarhús
á Bakkafirði
VERIÐ er að ljúkaVið smíði
á nýju íbúðarhúsi á Bakka-
fírði. Húsið er 100 ferm. að
stærð og stendur við Bæjar-
ás 8. Það er byggt fyrir
Skeggjastaðahrepp.
Samið var um verkið við
Mælifell ehf. frá Vopnafirði
og hljóðaði samningurinn
upp á 8,5 millj. kr. fyrir full-
klárað hús og lóð. Afhending
fór fram nú um áramótin.
í samtali við Ingólf
Sveinsson hjá Mælifelli kom
fram að þetta er ellefta íbúð-
in sem Mælifell byggir á
Bakkafirði síðan 1990. Það
er rúmlega ein íbúð á ári og
er það um 23% af íbúðum í
þorpinu.
Morgunblaðið/Áki Guðmundsson.
Unnið að því að ljúka við smíði hússins við Bæjarás 8 á
Bakkafirði.
/•
Ovenjuleg-
ur gluggi
BIRTAN er mikilvæg. Hér
er herbergi þar sem boga-
dreginn gluggi setur mestan
svipinn á umhverfið. Engar
gardínur eru fyrir honum
svo hann nýtur sín til fuils
og herbergið er mjög ljóst
þannig að birtan endurkast-
ast vel.