Morgunblaðið - 04.01.2000, Side 11

Morgunblaðið - 04.01.2000, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 C 11 FASTEICMAMIÐSTÖDIN Stofnsett 1958 SKIPHOLTI 50B - SÍMI 552 6000 - FAX 552 6005 ehf Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13-17. Einbýlishús FUNAFOLD Vorum að fá í sölu mjög gott einbýlishús á 1 hæð ásamt innbyggðum biiskúr samtals 189,5 fm. Húsið er steypt einingahús frá Loftorku, vel skipulagt með 3 svefnher- bergjum og vönduðum innréttingum. Áhugaverð eign. Áhv. 1,6 m. Byggsj.rik. Verð 18,2 m. 7797 MARBAKKABRAUT Nýtt parhús, rúmlega 140 fm i grónu hverfi. Afhendist svo til fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð en fokhelt að innan. Verðhugmynd 12,0 m. 6523 AUSTURBÆR Góð 124 fm íbúð á fyrstu hæð i þribýlis- húsi ásamt tveimur herbergjum ( kjallara. Auk þess 25 fm bílskúr. Húsið er við Snorrabraut en aðkoma í bílskúr frá Auð- arstræti. Hér er um að ræða ágæta eign sem gefur ýmsa möguleika. Verð 14,9 m. 5439 2ja herb. íbúðir SUÐURGATA Glæsileg ibúð i miðbæ Reykjavikur ásamt stæði í lokuðu bilskýli. Húsið er vandað steinhús byggt 1985. fbúðin er opin og skemmtileg með tvennum svölum og glæsilega innréttuð. Góð sameign. Áhuga- verð eign. Verð 8,8 millj. 1709 Atvinnuhúsnæði GARÐYRKJUSTOÐIN BIRKIFLÖT Til sölu Garðyrkjustöðin Birkiflöt í Laug- arási i Biskupstungum. Um er að ræða stöð í fullum rekstri, um 2.800 fm undir gleri. Öll aðstaða í gróðurhúsum sérlega góð. Stöð sem gefur mikla möguleika. 10634 DOFRABORGIR Vorum að fá í einkasölu nýtt einbýlishús á einni hæð um 200 fm þ.m.t. innbyggður tvöfaldur bílskúr. Burðargrind hússins er úr stáli. Húsið er til afhendingar fljótlega, fullbúið að utan og að innan tilbúið til inn- réttinga. Lóð grófjöfnuð. Verð 16,7 m. 7791 HLÍÐARVEGUR Til sölu gott einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bilskúr. Á efri hæð eru góðar stofur með arni, tvö herb. eldhús og sjón- varpstofa. Á jarðhæð eru sex herb. og baðherb. Möguleiki á séríbúð á jarðhæð. Eign sem býður uppá mikla möguleika. Fallegt útsýni. Hús í góðu ástandi. Horn- lóð. 7789 GNIPUHEIÐI Glæsileg 125 fm efri hæð með sérinngangi og 28 fm bílskúr á þessum vinsæla stað. Fjögur svefnherbergi, mikið skápapláss. Eldhúsið er með glæsilegri viðarinnrétt- ingu. Baðherbergið er stórt, flísalagt í hólf og gólf. Eikarparket á gólfum. Loftin upp- tekin og viðarklædd. þvottahús í íbúð. Verð kr. 15,5 m. 5437 SELFOSS - FRABÆR STAÐSETNING - ÁHUGA- VERÐ EIGN. Til sölu fasteignin Austurvegur 69 á Sel- fossi. Um er að ræða fjölnota atvinnu- húsnæði, um 7.000 fm að grunnfleti. Hluti af húsn. með mikilli lofthæð. Margar inn- keyrsludyr. Hægt að skipta í margar ein- ingar. Húsnæðið hefur verið mikið endur- nýjað. Lóðarstærð 4,5 ha eignarland. sem gefur mikla byggingarmöguleika. Verðmæt staðsetning. Hitaveita. Húsnæðið er að stórum hluta í leigu. Nánari uppl. á skrif- stofu. 9374 MIÐBÆR Vomm að fá í sölu húseign í miðbæ (kvos- inni) Reykjavíkur. Um er að ræða 545 fm sem skiptist í kjallara, tvær hæðir og ris. Húsið hefur verið talsvert endurnýjað. Húsið er í leigu. Verðhugmynd 33,5 m. 9376 BAKKABRAUT - KÓPA- VOGSHÖFN Áhugavert nýtt atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum á frábærum stað við Kópavogs- höfn. Grunnflötur hvorrar hæðar um 120 fm. Til afhendingar fljótlega. Verð 13,5 m. 9352 NUPUR II - FLJOTSHLIÐAR- HREPPI Til sölu jörðin Núpur II i Fljótshliðarhreppi. Áhugaverð jörð í fallegu umhverfi. Mikið endumýjað eldra ibúðarhús auk útihúsa. Jörðin er án bústofns, véla og án fram- leiðsluréttar. Verðhugmynd 18,0 m. 10516 SKAFTÁRDALUR II Áhugaverð jörð t.d. fyrir skógrækt og hefur verið hafist handar við það verkefni.. Á jörðinni var rekið gott fjárbú. Nýleg fjárhús fyrir 400 fjár, ágætt ibúðarhús og véla- skemma. Selt án bústofns véla og fram- leiðsluréttar. 100435 SKERJAFJORÐUR Glæsilegt og vandað einbýlishús með tvöföldum bílskúr á vinsælum stað í vest- urbænum. Húsið er byggt 1969 og hefur fengið gott viðhald, stærð 250 fm auk 38 fm bílskúrs. Húsið er á einni og hálfri hæð með arinstofu, borðstofu og stofu, 3 svefnherbergi, tvö baðherbergi, sauna, gesta snyrting o.fl. Lóðin er gróin og fal- leg, með stéttum og lokuð af að hluta með tréverki. Mjög rúmt er um húsið. Frábær staðsetning. 7705 Raðhús - Parhús FOSSVOGUR Til sölu áhugavert raðhús við Logaland i Fossvogi. Húsið er 201 fm að stærð, auk þess 24 fm bílskúr. Húsið hefur töluvert verið endurnýjað. Góðar innréttingar. Arinn i stofu. Eikarparket á gólfum. Eign sem vert er að skoða. Einkasala. Verð 19,2 m. 6526 KARSNESBRAUT Um er að ræða efri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Mjög góðar innréttingar. Baðherbergið er nýlega gegnum tekið. Á gólfum eru flísar og parket. Glæsilegt útsýni. Fallega gróin lóð. 5435 4ra herb. og stærra STELKSHOLAR Mjög áhugaverð íbúð á tveimur hæðum. Tveir inngangar. Gæti verið tvær ibúðir og er því tilvalið fyrir samhenta fjölskyldu. A efri hæðinni er 3ja herb. íbúð og neðri eru þrjú herb. og baðherbergi. 4177 KRUMMAHÓLAR - ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu góða fimm herb. íbúð á tveimur hæðum i lyftuhúsi. fbúðin er 131 fm auk þess 25 fm bilskúr. Mikil og góð sameign. Stórar svalir. Áhugaverð íbúð með glæsilegu útsýni. 4176 3ja herb. íbúðir LEIFSGATA Til sölu á þessum vinsæla stað mjög góð þriggja herb. risíbúð. fbúðin er öll nýlega tekin í gegn með nýjum innréttingum og nýjum lögnum. fbúðin er ósamþykkt og laus til afhendingar. 2974 FÁLKAGATA Til sölu 3 til 4ra herb. ibúð ( tvíbýlishúsi. Sérinngangur. Sameiginleg lóð. Eign sem gefur töluverða möguleika. Verð 7,8 m. 2962 TIL SOLU EÐA FAXAFEN LEIGU Til sölu eða leigu mjög áhugavert verslun- arými við Faxafen, stærð frá 275 fm. Margir inngangar eru í rýmið, annars veg- ar frá verslun og hinsvegar frá sameign. Húsnæðið skiptist í verslunarrými með snyrtingu og kaffiaðstöðu svo og lager- rými með mikla möguleika. Nánari uppl. á skrifstofu. 9356 IÐNAÐARHUSNÆÐI I GNÚPVERJAHREPPI Um er að ræða iðnaðarhúsnæði byggt 1985, (upphaflega notað sem kjúklinga- sláturhús). Stærð 303 fm auk þess 355 fm kjallari. Hæðin er úr límtré og Barkar ein- ingum en neðri hæðin er steypt. Fjarlægð frá Reykjavík 99 km. Ýmsir notkunar- möguleikar. Verðhugmynd aðeins 8 millj. 10391 MOSFELLSBÆR í ÚLFARS- FELLSLANDI Til sölu 106 fm ibúðarhús á einni hæð. Húsið hefur verið mikið endurnýjað. Lóðin er 1.800 fm eignarlóð. Einnig er á lóðinni hesthús fyrir 10-12 hesta. Verðhugmynd 12,5 m. 11132 EDDUFELL - FJARFESTING Til sölu í þessu húsi fimm verzlunarpláss sem öll eru í góðri leigu. Húsnæði í góðu ástandi. Nánari uppl. á skrifstofu. 9370 Landsbyggðin ARNEY A BREIÐAFIRÐI Til sölu eyjan Amey á Breiðafirði ásamt til- heyrandi smáeyjum. Á eyjunni er gott ibúðarhús og útihús. Einstök náttúruperla. Nánari uppl. á skrifstofu. Verð 17,0 m. 10636 HVERAGERÐI Til sölu vel staðsett 169 fm einbýlishús sem er hæð og ris auk 51 fm bílskúrs. Skemmtileg teikning sem gefur ýmsa möguleika. Stór lóð. Áhugaverð eign. Verðhugmynd 12,0 m. 14275 ASOLUSKRA FM eru núna yfir 40 sumarhús og 90 jarðir af ýmsum stærðum. Póstsendum söluskrár um land allt. ESJUBERG 2 KJALARNESI Til sölu 164 fm ibúðarhús (parhús) á jörðinni Esjuberg, Kjalarnesi. ( húsinu eru tvær íbúðir. Önnur íbúðin er hæð og ris en í kjallara er lítil íbúð. Verð 10,9 m. Nánari uppl. á skrifst. 11129 MINNISBLAB SELJENDUR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sér- stakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skriflegar. í söluumboði skal eftirfarandi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einka- sölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eign- in sé seld annars staðar. Einka- sala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteigna- sölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvernig eign sé auglýst, þ.e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í ein- dálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsingakostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjald- skrá dagblaðs. Öll þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virð- isaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gildir. Um- boðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt um- boð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boð- in til sölu, verður að útbúa söluyf- irlit yfír hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fasteigna- sali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. I þessum tilgangi þarf eftir- farandi skjöl: ■ VEÐBÓKARV OTTORÐ-Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslu- mannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókarvottorði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fast- eignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeigendum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skatt- framtals. Fasteignamat ríkisins er til húsa að Borgartúni 21, Reykja- vík sími 5614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitar- félög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjalddaga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er þrunatryggð hjá. Vottorðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaiðgjalda. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfírlýsingu húsfélags um væntan- legar eða yfirstandandi fram- kvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sér- stakt eyðublað Félags fasteigna- sala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glat- að, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslumannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsynlegt, því að það er eignarheimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsyniegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvikum, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMNINGUR - Eignaskiptasamningur er nauð- synlegur, því að í honum eiga að koma fram eignarhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sam- eign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi annast ekki sjálfur sölu eignarinnar, þarf umboðsmaður að leggja fram um- boð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eign- arinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sérstakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaups- réttur, umferðarréttur, viðbygg- ingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá viðkomandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikningar af eigninni. Hér er um að ræða svo- kallaðar byggingarnefndarteikn- ingar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá byggingarfulltrúa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.