Morgunblaðið - 04.01.2000, Síða 17

Morgunblaðið - 04.01.2000, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ býlishúsum. Þær fengu færri en vildu, sem sýnir að eftirspum eftir lóðum er nú afar mikil. A næstunni verður svo úthlutað lóðum undir 400 íbúðir til viðbótar í Grafarholti. „Þeim lóðum verður úthlutað i tveimur áföngum,“ sagði Agúst Jónsson, skrifstofustjóri hjá borg- arverkfræðingi. „Nú í janúar verða auglýstar lóðir fyrir um 200 íbúðir og í febrúar verða svo auglýstar lóð- ir fyrir um 200 íbúðir til viðbótar. Alls eru því nú verið að gera bygg- ingarhæfar í Grafarholti lóðh- fyrir rúmlega 600 íbúðir. Þar við bætast um 50 íbúðir í sérhæfðu húsnæði t. d. þjónustuíbúðir fyrir aldraða. Ný- lega er búið að bjóða út gatnagerð- ina fyrir fyrsta áfanga og gert ráð ráð fyrir, að fyrstu lóðirnar verði byggingarhæfar í júlí næstkomandi. Fyrstu húsin gætu því farið að rísa í þessu hverfi næsta haust. I heild er gert ráð fyrir um 1500 íbúðum í Grafarholtshverfi og reiknað með, að uppbygging hverf- isins taki 2-3 ár. Reynt verður að byggja þar upp þjónustu samhliða uppbyggingu hverfísins. En Agúst Jónsson kvað íbúðar- byggingar í Reykjavík ekki bundn- ar við Grafarholt, því að mikil upp- bygging ætti sér einnig stað annars staðar í borginni. Þannig væri verið að byggja íbúðir í svonefndu Bryggjuhverfi við Grafarvog, mikil uppbygging ættu sér líka stað við Sóltún, það er á gömlu Eimskipafé- lagslóðinni við Borgartún. Þessi uPPbygging færi hins vegar fram á vegum einkaðaila þar sem borgin úthlutar ekki þessum lóðum. Einnig ætti á sér stað mikil upp- bygging í Víkurhverfi og Staða- hverfi þannig að þar væri stöðugt verið að taka í notkun nýtt íbúðar- húsnæði. Skrítinn tappi Ntí EFTIR árþúsundamótin væri gaman að eiga þennan tappa til minja. Þessi tappi er heimagerð- ur og hugmyndin er sniðug. Húsbréf brúa bilið Jf Félag Fasteignasala Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign rf Félag Fasteignasala ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 C 17 Einbýlis- og raðhús Víghólastígur - einbbýli vor- um að fá í einkasölu mjög gott tvílyft 240 fm einbýlishús ásamt 45 fm bílskúr. 6-7 sérlega rúmgóð herb. Stórar og bjartar stofur. Gott eldhús með eikarinnréttingu. Sérþvottah. og búr innaf eldhúsi. Fallegur skjólg. garður. Suðurverönd útfrá stofu. Frábær staðsetning innst i botlanga. Eign fyrir vandláta. Sjón er sögu rikari. Vallarbarð - einbýli Hafnarf. Mjög gott einbýlis hús á tveimur hæðum ásamt sérlega góðum 50 fm bílskúr. 3-4 rúmgóð svenherb. Góðar innréttingar. Parket og flísar. Stór baðherbergi. Stór og góður garður. Suðurverönd út frá stofu. Eign í góðu viðhaldi. Góð stað- setning. Kjarrvegur Fossvogur - laust Strax Vorum að fá í sölu einstaklega glæsilegt 327 fm einbýl- ishús ásamt góðum 32 fm bílskúr. Húsið, sem er kjallari, hæð og ris, er sérlega vel staðsett í einu eftir- sóttasta hverfi borgarinnar. Bjartar og glæsilegar stofur. Arinn [ stofu. 7-8 rúmgóð svefnherb. Nýtt parket. Ný innrétting og tæki í eldhúsi. Möguleiki á aukaíbúð í kjallara. Góð- ur garður með fallegri verönd og heit- um potti. Eign í sérflokki. Mikið áhv. Verð 33 millj. Mávanes - einbýli nýtt í sölu Sérlega glæsilegt 350 fm einbýiishús á frábærum stað. 5 góð svefnherb. Stórt eldhús og borðstofa. Björt stofa og mjög rúmgóð sólstofa útg. á fallega sól- arveönd. Góð innisundlaug og heitur pottur. Rúmgóður innbyggður bílskúr. Frábært útsýni. Eign I góðu standi. Ett- irsótt staðsetning. Vættaborgir - raðhús nýtt í SÖIu Mjög gott 161 fm raðhús á tveim- ur hæðum. Parket. Flísar. Falleg eld- húsinnrétting. Mikið geymslurými undir súð. Frábær staðsetning. Glæsilegt útsýni. Húsið er mjög langt komið en ekki fullfrágengið. Sjón er sögu ríkari. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA eht. Sími 5624250, Borgartúni 31 Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. Sérhæðir Goðheimar - efri sérhæð með bílskúr Mjög góð og vel skípulögð efri sérh. ásamt góðum 25 fm bílsk. 3 rúmgóð svefnh. Stórar og bjartar saml. stofur. Gott eldh. með nýl. eikarinnr. Sérþvottah. Nýl. rafm og hitalagnir. Sameign í góðu ástandi að utan sem innan. Frábær eign á mjög eftirsóttum stað. Verð 13,8 millj. 4ra herb. Dalbraut - bílskúr vorum að tá í einkasölu bjarta og góða 4ra-5 herb. 117 fm ibúð á 3. hæð I litlu fjölbýli ásamt 25 fm bílskúr. 3 góð svefnherb. Góð forst. og stór stofa (mögul. á aukaherb.). Rúm- gott eldh. með nýlegri innr. Tvennar sval- ir. Hiti, rafm., heitt og kalt vatn I bílsk. 3ja herb. Melabraut - Seltj. - nýtt í SÖIu Vorum að fá I einkasölu mjög góða íbúð á jarðh. í þríbýlishúsi. 2 góð svefnh. með skápum. Samliggjandi stofur (mögul. á auka herb.). Nýl. mer- bau-parket og flísar. Sérinng. Góð staðsetning. Sameign í góðu standi. Laugavegur - bakhús vorum að fá í einkasölu sérlega góða 3ja herb. íbúð á 2. hæð á rólegum stað við Laugaveg. Gott baðherb. Rúmgott eld- hús með borðkrók. Nýleg eld- húsinnrétting. Ágæt gólfefni á íbúðinni. Björt stofa. Tvö svefnherb. Mikið end- umýjuð íbúð. Mjög góður kostur fyrir þá sem vilja vera miðsvæðis, en samt I ró- legheitum. Þverholt - bílskýli Vorum að fá I einkasölu sérlega bjarta og rúmgóða íbúð I nýlegu lyftuhúsi. 2 svefnherb. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Tengt f. þvottav. á baði. Inn- angengt I bílskýli. Húsvörður. Áhv. 5,1 millj. hagstæö lán. Spóahólar - fráb. útsýni Sériega glæsileg íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Rúmgóð svefnherb. Björt og rúmgóð stofa. Suðursvalir. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Barðastaðir 9-11 - glæsilegt lyftuhús Stórar og glæsilegar 3ja herb., 4ra herb. og penthouse-ibúðir I nýjum 6 hæða lyftuhúsum. (búðirnar verða afhentar fullbúnar með glæsileg- um innréttingum en án gólfefna nema á þvottahúsi og baði þar verða flísar. Rúmgóð svefnherb. Góðar stofur. Allar íbúðir með sérþvottahúsi. Góð stað- setning. Stutt á golfvöllinn. Einstakt útsýni. Fyrstu ibúðirnar verða afhentar í ágúst. Byggingaraðili er Bygging- arfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönn- um. Atvinnuhúsnæði Hverfisgata - versl.húsnæði Vorum að fá I sölu 65 fm verslunar- húsnæði á jarðhæð á góðum stað við Hverfisgötu. Hagkvæm stærð sem hentar fyrir margskonar rekstur. Laust strax. Flétturimi 32-38 - sérinngangur Sérlega vandaðar og glæsilegar 3ja herb. íbúðir í þessum fallegu 3ja hæða húsum. ibúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna nema á baðherb. og á þvottahúsi verða flísar. Allar íbúðirnar verða með sérinngangi. Stórar svalir. Gott útsýni. íbúðir á 1. hæð verða með sérgarði og -verönd. Húsin verða með varanlegri utan- hússklæðningu. Stutt er í þjónustu og skóla. íbúðirnar verða til afhendingar í febrúar. Byggingaraðili er Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari uppl. hjá sölumönnum. BRYNJ0LFUR J0NSS0N v Fasteignasala ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík. Jón Ól. Þórðarson hdl., lögg. fasteignasali. Fax 511-1556. SÍMI511-1555 Sölumenn: Daníel G. Björnsson Brynjólfur Jónsson MÁVANES GARÐABÆ í einka- sölu ca 300 fm einb. með aukaíb. á mjög góðum staö við Mávanesiö. Garð- stofa og sundlaug. Stórglæsileg lóð. Eign í sérflokki. Nánari uppl. á skrifst. SELJENDUR ATHUGIÐ Vegna mikillar sölu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá. Bjóðum viðskiptavinum okkar 1,5% söluþóknun í einkasölu og 2,0% í almennri sölu. Leggj- um ríka áherslu á persónulega og vandaða þjónustu. TJALDANES GARÐABÆ sér lega glæsilegt rúmlega 300 fm einbýlis- hús I mjög góðu ástandi. Gert er ráð fyrir tveimur Ibúöum. Gott útsýni, falleg ræktuð lóð. Verð 29,5 m. EIGN í AL- GJÖRUM SÉRFLOKKI. ÁLFHÓLSVEGUR Glæsilegt og mjög mikið endurnýjað 130 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt góðum 28 fm bílskúr og 15 fm geymslu. Falleg rækt- uð lóð. Góö sólstofa. Verð 15,9 m. Áhv. 5,6 m. ENGJASEL Bjart og fallegt 196 fm endaraðhús. Húsiö stendur hátt og er með miklu útsýni vestur yfir borgina og út á Sundin. Verð 13,5 m. Áhv. 2,5 m. Skipti möguleg á minni eign í sama hverfi. STRÝTUSEL Sérlega skemmtilegt ca 310 fm einbýlishús innst I botnlanga. Mikiö útsýni yfir borgina. Stór og góöur bílskúr. Verö 19,9 m. Áhv. 1,3 m. Hæðír LAUGAVEGUR Stórglæsileg efri hæö, ca 140 fm, meö þremur svefnher- bergjum. Húsið og íbúðin var allt mjög mikið endurnýjað 1980. Eignin heldur mjög vel upprunalegum sjarma. EIGN í ALGJÖRUM SÉRFLOKKI. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFUNNI. 4ra herb. og stærri ENGIHJALLI Sérlega falleg 93 fm 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð með suðursvölum. Gott útsýni til suðurs. Verð 9,3 m. Áhv 0,7 m. 3ja herb. VALLARÁS Óvenju björt og falleg ca 70 fm íbúö á 2. hæð í góöu fjölbýli. Verð 7,5 m. Áhv. 4,5 m. Ákveðin sala. NESHAGI M. BÍLSK. Sérlega glæsileg 103 fm íbúö á 3ju hæö, ásamt aukaherbergi í risi. Herbergiö er meö aðgangi að eldhúsi og snyrtingu og hentar vel til útleigu. íbúðinni fylgir einnig mjög góður 30 fm bílskúr með rafmagni og heitu og köldu vatni. ÁKVEÐIN SALA. ÍBÚÐIN ER LAUS FLJÓTLEGA. 2ja herb. HVERFISGATA 65 fm verslunar- húsnæði á 1. hæð innarlega viö Hverf- isgötu. HÚSNÆÐINU MA BREYTA í ÍBÚÐ. VERÐ 4,9 m. LAUST STRAX. LYKLAR Á SKRIFSTOFUNNI. RITUHÖFÐI MOS. Sérlega vand- að og skemmtilegt 190 fm parhús á einni hæð meö innbyggöum bílskúr. Húsið skilast fokhelt að innan, frágeng- ið að utan með gluggum, gleri og úti- hurðum. Lóð grófjöfnuð. Verð 11,8 m. Afhending gæti orðið í mars nk. TEIKNINGAR OG NÁNARI UPPLÝS- INGAR Á SKRIFSTOFUNNI / ■ D I / '\ : □ _ . □ i i □ ' 03 e u - . j □ : i ED CB r = 03□ :: 4 □ : 3 Œl œ i CHa - 4 uffl : i m œ L] LBo _ á affl e m m e CSu' ^ l affl : i m m a : CBd I : offl : i p IS i : CBa _ -- dE r I ffliT IQCLS i noi T SKÚLAGATA - SÖLUSÝNING TIL AFHENDINGAR STRAX. Nýjar ein- staklega vandaðar og glæsilegar 95 fm 4ra herbergja íbúðir í 8 hæöa lyftuhúsi. íbúðirnar eru allar óvenju bjartar. íbúö- irnar eru fullbúnar og skilast án gólf- efna. SÝNINGARÍBÚÐ FYRIR HENDI. TEIKNINGAR OG ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU OKK- AR í NÆSTA HÚSI. SKÚLAGATA PENTHOUSE Ca 145 fm glæsileg penthouse enda- íbúð á tveimur hæðum, 8. og 9. hæö í nýju glæsilegu háhýsi, ásamt stæði í bílskýli. Mikið útsýni út á sjóinn og Sund- in. íbúðin skilast fullbúin fljótlega eftir áramót. Verð 20,6 m. EIGN í ALGJÖR- UM SÉRFLOKKI FYRIR VANDLÁTA. Atvinnuhúsnæöi BÆJARFLÖT Nýtt glæsilegt iðnað- arhúsnæöi, alls 780 fm, sem skiptist í 6 einingar, hver eining er um 130 fm. Selst ( einu lagi eða hlutum. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFUNNI. DUGGUVOGUR Sérlega bjart og H skemmtilegt 270 fm iðnaöar- og þjón- ustuhúsnæði með 3,3 m iofthæö og þremur innkeyrsludyrum. Verð 19,0 m. Áhv. 10 m góð lán. NÁNARI UPPLÝSINGAR A SKRIFSTOFUNNI. FAXAFEN Vorum að fá til sölumeö- P feröar mjög gott 275 fm verslunar- húsnæði með stórum útstillingarglugg- um á þessum eftirsótta stað. Laust 1. | janúar nk. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á I SKRIFSTOFUNNI. HVALEYRARBRAUT HAFN. Mjög gott 460 fm iönaðarhúsnæði sem uppfyllir ýtrustu kröfur til hvers konar matvælavinnslu. 6 metra lofthæð. Mjög háar og góöar innkeyrsludyr. LAUST STRAX. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFUNNI. SKEIÐARÁS GBÆ 90 fm iðnaö- I arhúsnæði í steinhúsi í góðu iðnaðar- hverfi í Garöabæ. Verð 7,8 m. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. SÚÐARVOGUR Mjög gott ca 1040 fm verslunar- og skrifstofuhús- næði sem skiptist í 90 fm verslunar- húsnæði á 1. hæð, 475 fm skrifstofu- húsæði á 2. hæð og ca 475 fm gott skrifstofuhúsnæöi á 3ju hæð. EIGNIN SELST í EINU LAGI EÐA HVER HÆÐ FYRIR SIG. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. IÐNBÚÐ Garðabæ - nýtt. 160 fm sérlega gott verslunar- og skrifstofu- húsnæði á einni hæð. Góö aökoma. Góðar innkeyrsludyr. Verð 12,9 millj. Áhv. 4,8 millj. %

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.