Morgunblaðið - 04.01.2000, Síða 18

Morgunblaðið - 04.01.2000, Síða 18
> 18 C ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ 0533 4800 MIÐBORG Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Örugg fasteignaviðskipti! Bjöm Þorri hdl. lögg. fastsali sölumaður Karl Georg hdl. lögg. fastsali sölumaður Pétur Om hdl. lögg. fastsali sölumaður Örlygur Smári sölumaður Þröstur sölumaður Anna Rósa ritari Opið virka daga frá kl. 9.00-18.00, sunnudaga kl. 12.00-15.00. Fjöldi eigna á veraldarvefnum: www.midborg.is FELAG BlFASTEIGNASALA HÚS Á FYRSTA BYGG- INGARSTIGI. Lóðareigendur! Gerum ykkur hagstæðari til- boð í timbureiningahús, t.d. á fokeldisstigi. Styttri byggingartími - veðhæft - minni fjár- *vnögnunarkostnaður. Yfir 20 ára reynsla. Hönnunarþjónsta Sumarhús Kóngsvegur - Grímsnes. Vorum að fá í sölu 60 fm bústað á þessum eftirsótta stað. Gott skipulag og stór og góð verönd. Stutt í alla þjón- ustu. 2378 Sveitasetur. Hágæða íslensk frístundahús til heilsársnotkunar. Yfir 20 ára reynsla. RB-vott- un. Kamínur - heitir pottar - saunaofnar. 2245 Laust strax ^fánargata. Erum með tvær Ibúðir á þessum vinsæla stað. Um er að ræða tvær 2ja herb. (b. Miklir mögul., m.a. á útleigu. Parket á fl. gólfum. V . 9,3 m. 2372 Einbýlishús Skildinganes - nýbygging. Vorum aö fá í einkasölu glæsilegt 234 fm einbýli á einni hæð með 40 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Fjögur góð svefnherbergi og góðar stof- ur. Húsið mun standa á góðri 805 fm eignarióð og er til afhendingar vor/sumar 2000, fullbúið að utan en tilb. til innréttinga að innan. V. 23,0 *m.2533 Garðarbær. Fallegt 160 fm einbýli á einni hæð auk 50 fm bílskúrs í Ásbúð. I húsinu eru 4 góð svefnherb og stórar stofur. Fallegur garður í grónu hverfi. V. 17,9 m. 2466 Parhús-Raðhús Stuðlaberg í Hafnarfirði með bíl- skúr. Fallegt raðhús á rólegum stað í Hafnarfirði. Fjögur rúmgóð svefnherbergi og tvær stofur auk gestasnyrtingar og þvottaherbergis. Falleg ný eldhúsinnrétting. Flisar og parket á gólfum. Glæsileg eign. Bílskúr fylgir með. Áhv. 5,2 V. 15,9 m. 2481 Hæðir Miðbær - Þingholt. Vorum að fá i sölu tæp- lega 100 fm fallega hæð í Þingholtunum. (búðin er 4ra herbergja og er mjög snyrtileg. V. 10m. 2414 4-6 herbergja Vesturbær Falleg og björt 125 fm ibúð á tveimur hæöum við Framnesveg. Parket á gólf- um og glæsilegar innréttingar. Stórar sv-svalir. Bilskýli fylgir. Hús nýlega málað og sameign mjög snyrtilegt. Áhv. 4,1 m í hagstæðum lán- um.V. 12,2 m. 2545 Hjarðarhagi - bílsk. Vorum að fá í einka- sölu fallega 112,5 fm ib. á 4. hæð i mjög góðu húsi ásamt 28 fm bílskúr. Endurnýjað eldhús og baðherbergi. Góðar parketlagðar stofur og 3-4 svefnherbergi. Glæsilegt útsýni. V. 11,7 m. 2534 Bakkastaðir. Glæsileg 106 fm ibúð m/sérinn- gangi í 2ja hæða fjölbýli. Um er að ræða efri hæð með sérsmíðuðum kirsuberjainnréttingum. Glæsi- leg eldhúsinnrétting úr kirsuberjavið og stáli. Tölvu-, síma- og sjónvarpslagnir í hverju her- bergi. íbúöin snýr í suður-norður með miklu útsýni. Stutt á golfvöllinn. Áhv. 8,2 millj. hagstæð langtímalán. V. 11,9 m. 2518 Eignir óskast Vantar eign. Fyrir ákveðinn kaupanda, sem búinn er að selja sína eign, 3ja-4ra herbergja íbúð á svæði 105 (Teigar-Hlíðar). Verðhugmynd 8-10 millj. Staðgreiðsla f boði og rúm afhending. Nánari uppl. veitir Björn Þorri. Vantar skrifstofuhúsn. Stórfyrirtæki hefur beðið okkur að útvega 2000-5000 fm húsnæði til kaups miðsvæðis í Reykjavík. Allar nánari upp- ^lýsingar gefur Þröstur. Óskum eftir. Vegna mikillar eftirspurnar ósk- um við eftir tveggja herbergja íbúðum á skrá. Mega þarfnast lagfæringa. Einnig höfum við kaupanda að sérhæð á skrá. Miðbær. Erum með kaupanda á skrá sem bráðvantar 2ja-3ja herbergja íbúð. Má vera stað- sett í gamla vesturbæ. Uppl. gefur Örlygur Smári. Óskum eftir. 2-3ja herbergja ibúð, 70-100 fm, fyrir aðila sem búin er að selja. Staðgr. í boði fyrir réttu eignina. Æskileg staðsetning er Foss- vogur, Smáíbúöahverfi, Hlíðar eða við Dalbraut. Vesturbær. Fyrir ákveðinn kaupanda óskum við eftir sérhæð í vestubæ. Góðar greiðslur í boði. Uppl gefur Björn Þorri. Óskum eftir. Vegna mikillar eftirspurnar ósk- um við eftir öllum gerðum atvinnuhúsnæðis á skrá. Þingholtin. Vorum að fá fallega 89,3 fm ibúö á jarðhæð í nýuppgerðu húsi við Hellusund. íbúðin skiptist (stofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi og 2-3 svefnherbergi. Allar lagnir nýjar. Góður garð- ur. Áhv. 4 m. húsbr. V. 8,7 m. 2527 Brávallagata. Höfum fengiö i sölu fallega 4ra herbergja 81 fm íbúö (risi á þessum fallega stað í vesturbænum. Parket og mikiö skápapláss. Gott útsýni og suður-svalir. Stutt í Háskólann. V. 8,5 m.2474 3 herbergja Bergþórugata. Vorum aö fá mjög failega 3ja herb. íbúð á jarðh/kj í fallegu 3-býlu stein- húsi. Sérinngangur. Parket á stofu, holi og eld- húsi. Endurn. rafmagn, eldh. og bað. Nýl. gler og gluggar. Áhv. u.þ.b. 3 millj. V. 7,2 m. 2539 Leifsgata - útsýni Sérlega glæsileg tæplega 90 fm íbúð á 3. hæð, ásamt 12,2 fm aukaherbergi i kjallara sem mætti leigja út frá sér. Vönduð gólf- efni, marmaraflísar og parket. Nýleg eldhúsinnr. Útsýni til Esjunnar. Áhv. 5,0 m. í hagst. lánum. V. 9,9 m. 2470 2 herbergja Álfheimar. Höfum fengið I sölu fallega 74 fm íbúð í góðu fjölbýli á 2. hæð á þessum vinsæla stað. Parket og flísar. Svalir í suöur. Gott skipu- lag, en möguleiki að breyta íb. í 3ja herb. Falleg aðkoma. V. 8,2 m. 2531 Hverfisgata. Til sölu falleg ósamþykkt u.þ.b. 50 fm íbúð á jarðhæð vel staðsett viö Hverfisgötu. Parket og flísar. Nýleg eldhúsinnrétting. Sérinn- gangur og sólpallur. Áhv. 2,8 m. V. 4,5 m. 2502 Vesturberg - lyftuhús. Falleg 64 fm ib. á 3. hæð i góðu lyftuhúsi. Parket á stofu, holi og herb. Nýl. innréttingar. Stór stofa m. sa-svölum. Snyrti- leg sameign. Húsvörður. Áhv. 3,3 m. hagst. lán. V. 6,2 m. 2440 Atvmniihúsnæði Höfum fengið í einkasölu u.þ.b. 300 fm nýbyggingu á horni Laugavegs og Snorrabrautar. Um er að ræða hús á þremur hæðum. Á 1. og 2. hæð er gert ráð fyrir verslunar- eða þjónusturými og á 3ju og efstu hæð er gert ráð fyrir skrifstofum. Húsnæðið selst eða leigist í einu lagi. Húsið verður tilbúið til afhendingar þann 1. júní nk. Nánari uppl gefur Karl á skrifstofu Miðborgar. 2295 Líkamsræktarstöð. Vorum að fá í sölu eina vinsælustu líkamsræktarstöð landsins. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. 2296 Laugavegur 105. Nýkomið i sölu mjög gott verslunar- og lagerhúsnæði við Laugaveg 105.1 húsnæðinu er i dag útibú islandsbanka. Á verslunarhæð/jarðhæð eru 378 fm rými og f kjallara eru 262 fm eða samtals er um að ræða 640 fm Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Miðborgar. 2542 Skrifstofuhúsn. til leigu. Vorum að fá um 360 fm skifstofuhúsnæði á 4. hæð i lyftu- húsi í hverfi 108. Glæsilegt útsýni og miklir möguleikar. Allar uppl. veita Björn Þorri og Þröstur. Akralind - nýbygging. Glæsilegt nýtt verslunar-, þjónustu- og skriftofuhús á þess- um vinsæla stað. Um er að ræða byggingu á þremur hæðum, samtals 1600 fm, auk 250 fm millilofts og 76 fm bílgeymslu. Aðkoma er að húsinu frá fyrstu og annarri hæð. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. 2389 Síðumúli - skrifstofuhúsnæði. Til sölu fallegt skrifstofuhúsnæði á 3ju hæð á þessum eftirsótta stað. Eignin er um 200 fm og skiptist í 10 skrifstofuherbergi. Áhv. 8,5 m. V. 17,0 m. 2468 Viðarhöfði. 349 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð í góðu húsi. Húsnæðið er í dag stór salur sem er tilb. til innr. og gæti hentað vel undir skrifstofur eða annan rekstur. Góðar svalir og útsýni. Eignin selst með allt að 80% fjármögn- un frá seljanda. V. 15,0 m. 2454 Bæjarlind - fjárfestar. Höfum fengið í einkasölu skrifstofuhúsnæði þar sem eru leigusamningartil 5-10 ára. Góð kjör í boði. Nánari upplýsingar veitir Þröstur. 2368 Laust strax. Á Höfðanum er til sölu um 1500 fm atvinnuhúsnæði á þremur hæðum. Verð kr. 50 þús fermetrinn. Nánari uppl gefur Þröstur. 2301 Matvöruverslun. Vorum að fá ( sölu litla matvöruverslun, söluturn og myndbandaleigu í grónu hverfi í vesturbæ Reykjavikur. Velta u.þ.b. kr. 3,5 millj. á mán. Lager u.þ.b. kr. 2,0 millj. Tilboð óskast. 2297 Bæjarlind - til leigu. Höfum fengiö um 230 fm verslunarhúsnæði til útleigu. Húsnæöið er i dag opið rými tilbúið til innréttinga. Hátt er til lofts og húsnæðið á áberandi stað við vax- andi verslunargötu. Laust strax. Uppl. Þröstur. Lækjargata - Hafnarf. Erum með í sölu 150 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð á þessum vinsæla stað í Hafnarfirði. Næg bllastæði og gott aðgengi. Hentar undir margvísiega starf- semi. Góðar leigutekjur. Uþpl. gefur Þröstur. V. 15,0 m. 2400 Hlíðasmári - veitingastaður. Vorum að fá til leigu eða sölu oa 200 fm húsnæði á jarðhæð sem hentar vel fyrir veitingastarfsemi. í húsnæðinu var áður rekinn pizzastaður. Frábær staðsetning. 2402 fötfy 5 ■‘*w-. V " V' 1' J Félag Fasteignasala Opið 9-18 Haukur Geir Garðorsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasaíí VEGMULA 2 • SIAAI 588 5080 • FAX 588 5088 Opið laugardaga kl. 12-14 Atvinnuhúsnæði SENDUM VIDSKIPTA VINUM OKKAR SVO OG LANDSMÖNNUM ÖLLUM OKKAR BESTU ÓSKIR UM FARSÆL T KOMANDIÁR, ÞÖKKUM ÁRIÐ SEMERAÐ LÍÐA. SKEMMUVEGUR - LAUST Vorum að fá í sölu gott um 320 fm iðnaðarhúsnæði á þessum góða stað i Kópavogi. Gott malbikað bílaplan með hitalögn. Innkeyrsludyr með fjarstýringu. LAUST STRAX. I smíðum FJALLALIND - KÓP. Vorum að fá í sölu 4 vel skipulögð raðhús á þess- um vinsæla stað. Afhendast fokheld að innan og fullfrágengin að utan. Teikn. á skrifstofu. Verð 12,2 millj. VIÐARÁS Vorum að fá í sölu raðhús á 2 hæðum í Selásnum. Afhendist strax fokhelt að innan, fullbúið og málað að utan. Teikningar á skrifst. Verð 12,6 millj. GARÐABÆR - NÝTT Vorum að fá í einkasölu um 165 fm raðhús á falleg- um stað. Afh. fokhelt eða tilb. til innr. að innan. Teikn. á skrifstofu. 2ja herbergja VITASTÍGUR - LAUS Vorum að fá í einkasölu litla 2ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu húsi. Skiptist í 2 herbergi og litið baðherb. Laus strax. Verð 2,4 millj. LEIFSGATA - LAUS Vorum að fá í sölu rúmgóða 2ja herb. ib. á jarðhæð með sérinngangi á þessum vinsæla stað. LAUS STRAX. Verð 6,2 millj. MIÐBORGIN - LAUS Falleg og nýlega uppgerð einstaklingsíbúð á jarðhæð með sérinngangi. LAUS STRAX. Verð 3,9 millj. 3ja herbergja GRAFARVOGUR - SKIPTI Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herb. íb. á jarðhæð m. sérinngangi i tveggja hæða fjölbýli. Vesturverönd. Áhv. 5,3 millj. m. 5,1% vöxtum. SKIPTI Á 2JA HERB. (B. Verð 8,7 millj. ÞINGHOLT - BÍLL UPP í Fai- leg töluvert endurnýjuð 2-3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. Nýl. innrétting á eldhúsi og baði. Einnig i sama húsi um 45 fm sérbýli (í bakhúsi) sem er nýl. standsett. SETTU BlLINN UPP (. Verð samtals 10,5 millj. 4-6 herbergja HRÍSMÓAR - GBÆ Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölbýli. Stofa og 3 her- bergi. Suðursvalir. Verð 10,2 millj. FELLSMÚLI - ÚTSÝNI Vorum að fá stórgóða 4-5 herbergja endaíbúð í fjölbýli. Eldhús og bað nýlega tekið í gegn. Áramótaútsýnið gerist vart betra. Ahv. 5,1 millj. VERÐTILBOÐ. Einbýli-parhús-raðhús VESTURBÆR - SKIPTI Vorum að fá i einkasölu fallegt einb. á tveimur hæðum ásamt góðum bílskúr við Nesveg. M.a. stofa, borðstofa, sjónvarpshol, 5-6 svefnherb. og 2 baðherbergi. Suður- og vestursvalir. Flisar og parket. Skipti athugandi á ódýrari eign. Verð 21,8 millj. Fataskápur - railliveggur ÞARNA eru slegnar tvær flugur í einu höggi, smíðaður ágætur fataskápur sem jafnframt er skilveggur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.