Morgunblaðið - 04.01.2000, Page 22

Morgunblaðið - 04.01.2000, Page 22
22 C ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ jj' Félag Fasteignasala Suðurlandsbraut 20 • Sími 533 6050 • Fax: 533 6055 • www.hofdi.is • Opið kl.9:00-18:00 virka daga og 13:00-15:00 á laugardögum S: 533-6050 Runolfur Gunnlaugsson Viðskiptafræðingur Lögg. fasteigna- og skipasali María Haraldsdóttir Sölumaður Sölustióri Ásmundur Skeggjason Sölumaður Lögg. fasteigna- og skipasali Ásdís Guðnin Jónsdóttir Skrifstofustjóri Guðjón Guðmundsson Sölumaður Brynjar Agústsson Sölumaður Elva Björk Runólfsdóttir Ritari Nýjar íbúðir í grónu hverfi Vorum að fá í sölu glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við Stúfholt. íbúðirnar eru til afh. strax, fullbúnar. Drífið ykkur nú að skoða því svona eignir koma ekki i sölu á hverjum degi. Lyklar á Höfða. BERGÞÓRUGATA. 107 fm íbúö á 2. hæð, ásamt risi i þríbýlishúsi. ibúðin er talsvert endumýjuð, nytt rafmagn, lagnir, eldhúsinnr. og parket. Og húsið nýtekið í gegn að utan. Samþykktar teikningar fyrir kvistum. Frábært útsýni. Verð 9,1 m.kr., áhv 3,7 m.kr. húsb. (4017) Bryggjuhverfið í Reykjavík Stórglæsilegar 4ra og 5-6 herb. íbúðir í húsi við sjávarsíðuna. íbúðirnar afh. fullbúnar án gólf- efna, sameign öll frág. og lóð tyrfð og hellulögð. Húsið verður viðhaldsfrítt að utan. Verð frá 12,6 m.kr. Möguleiki er á að kaupa bílskúra. Teikn. og allar frekari uppl. á Höfða. KARLAGATA - BÍLSKÚR - ÞRENNAR SVALIR. Vorum að fá í sölu 4-5 herb. íbúð á hæð + ris í þessu fallega húsi. Húsið er nýlega málað og sameign tekin í gegn. Tvær rúmgóðar stofur og þrennar svalir. Þessi leymr á sér! Verð 11,2 millj. (4178) LAUGAVEGUR (BAKHUS). Sérlega kósý 2ja herb. 43 fm íbúð á 1. hæð í 5. býli. Parket á stofu, faljegt bað og eldhus. Agæt fyrstu kaup. Ahv. 2,4 millj.Verð 4,9 millj. (2223) VESTURGATA. Glæsileg 64 fm íbúð sem pll hefur verið uppgerð a vandaðan máta. Ibúðin er laus strax oa eru lyklar á Höfða. Parket og flísar á gólfum. Verð 6,9 millj. (2215) HVERFISGATA - risibúð í bakhúsi . 44 fm 2ja herb. risíbúð í litlu timbur þribýli í bakhusi við Hverfisgötuna. Nýlegir gar og parket á golfum. Héðan er i jólastemninguna á Laugaveginuml! 5,4 millj. (2021) stui Verð LAUGATEIGUR. Góð ca 77 fm 2ja herbergja ósamþykkt íbúð í kjallara á þessum vinsæla stað. Parket og flísar að mestu á gólfum. Verð 6,9 millj.(2219) HVERFISGATA. Mjög góð og mikið uppaerð 51 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð. Nýtt parket á gólfum. Eignin er LAUS. Verð 4,9 millj. (2220). BARÐASTAÐIR. 97 fm 3ia herb. íbúð á jarðhæð i nýbyggðu fjölbýli á þessum eftirsótta stað. íbúðin afhendist ca. 15. nóv. fullbúin með gólfefnum. Verð 10,5 m.kr. (3240) EINSTAKT TÆKIFÆRI fyrir t.d. rithöfunda og listamenn. Höfum fengið 3ja herb. risíbúð í mjög sérstöku húsi við Ægisíðuna sem heitir Lambhóll. Fagurt útsýni til allra átta og mikil kyrrð en þó stutt í hjarta borgarinnar. Verð 8,2 m.kr., áhv. 2,5 m.kr. (3248) VESTURGATA. Glæsileg 92 fm íbúð á 1. hæð sem öll hefpr verið uppaerð á vandaðan máta. íbúðin getur losnað fljótt. Parket og flísar á gólfum. Verð 9,9 millj. (3229) NJALSGATA. Sérlega snotur 2ja herb. 41 fm ósamþ. íbúð í kj. í 5 býli. Sérinngangur. Fallegar flísar á gólfum, nýir glugga og nýtt gler. Áhv. 900 þús. Kynntu þér á Höfða hvernig þú getur fengið viðbótarlán á þessa. Hún er laus fyrir þig i dag og lyklar á skrifst. Verð 3,9 m.kr. (2227) SÓLHEIMAR. 134 fm neðri sérhæð með innbyggðum bilskúr. 4 svefn. Drifðu þig að fá upplýsingar og skoða því þessar fara fljótt. Verð 14,5 millj. (7087) MIÐSTRÆTI. Loksins er komin í sölu hæðin sem þú hefur beðið eftir I Við vorum að fá f sölu glæsilega hæð í þessu virðulega og vel viðhaldna húsi. Rósettur og skrautlistar eru í loftum, 3ja metra lofthæð. Viðarfjalir á gólfum. Hæðin ertvö rúmgóð svefnherbergi, tvær stofur, eldhús og baðherbergi. Áhv. 6,0 millj. Verð 16 millj. (7086) TRÖLLABORGIR, ÚTSÝNI. 250,6 fm hæð í tvíbýli á hreint út sagt frábærum útsýnisstað. Innbyggður tvöfaldur bílskúr. 64 fm óinnréttað rymi í kj. sem bíður upp á ýmsa möguleika en þar er sérinngangur. Mikil lofthæð, suðurverönd, 3 svefnh. Þessa verður þú að eignast. Verð 18,4 millj. (7083) JÖTNABORGIR - Frábært útsýni - Sérsmiðaðar innréttingar. Stórglæsilegt 212 fm parhús á besta stað i Grafarv. Sérsmíðaðar innréttingar og öll lýsing sérhönnuð. Allur frágangur innan og utanhús 1. flokks. Glæsilegt útsýni yfir Esjuna og til jökulsins. Verð 20,9 millj. (6082) DOFRABORGIR. Vorum að fá í sölu glæsilegt 157 fm endaraðhús á þessum mikla útsýnisstað. Húsið er að mestu fullbúið á vandaðan máta. Innbyggður 25 fm bílskúr. Verð 15,3 millj. (6084) FRAMNESVEGUR. Nett og skemmtilegt ca 115 fm einbýli á þessum vinsæla stað. Allt nýtt m.a. klæðning, hiti og rafmang, mahony parket og inn- réttingar, nuddbaðkar, eldhúsinnr. ofl. Tvö svefnherb. og stofa auk tveggja herb. í risi. Verð 11,2 millj. (5080) VATNSSTÍGUR. Vorum að fá í sölu vægast sagt stórglæsilegt einbýli sem er meira og minna allt endurnýjað. Húsið er kjallari hæð og ris. Sér bílastæði, hellulögð lóð. Sjón er sögu ríkari. Verð 15,5 millj. Húsið er laust strax, svo nú er bara að drífa sig og skoða. (5077) LAUGARÁS. Glæsilegt c.a. 300 fm. einbýlishús á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað með útsýni yfir Laugardalinn og borgina. Möguleiki er á sér ibúð á neðri hæð. Þetta er eign sem vert er að skoða strax. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Höfða. HÚS í R E Y K J ÁV í K, á góÖunt stöðum, evu til sölu hjá undir- skrifuðum og fást með eígnarskiftum fyrir góðar jarðir í sveit. Rvík 30. Marz 1904. €inar Seneðikísson yfirréttarmálatlutningsnraður. Þannig hljóðaði fyrsta auglýsingin á fasteignamarkaði í byrjun síðustu aldar. Nú er öldin önnur i orðsins fyllstu merkingu og mikið vatn hefur til sjávar runnið í fasteignavióskiptum á íslandi. Með nýrri tækni og meiri þekkingu hefur fasteignamarkaðurinn þróast til nútíma viðskiptahátta. Hjá fasteignasölunni Höfða starfar fólk með langa og góða reynslu i fasteignaviðskiptum og notar fullkomnustu tölvukerfi sem völ er á, til að veita sem besta þjónustu. Við óskum viðskiptavinum okkar, nær og fjær, gleðilegs nýs árs og þökkum viðskiptin á liðnum árum. ÁRMÚLI, FJÁRFESTAR Höfum fengið til sölu heila húseign á þessum eftirsótta stað. Eignin er tæpir 1600 fm. Hér er um gott steinhús að ræða á einum besta stað í Rvk. Eignin er að mestu laus til afh. strax.Verð 121.000.000. (1011) ATVINNUTÆKIFÆRI. 161 fm iðnaða- rhúsnæði á einni hæð. 7 herbergi í útleigu, ásamt ágætri sameign, eldhús o.fl. Leigutekjur 2,1 millj. á ári. Já, láttu nú drauminn rætast. Áhv. ca 5,7 millj. Verð 14,5 millj. (1015) BAKKASTAÐIR. í byggingu sérlega skemmtileg 150 fm parhús á einni hæð við Bakkastaði. Húsin eru þvi sem næst viðhaldsfrí. Gert ráð fyrir m.a. 3 svefnherb. Afhent rúmlega fokheld. Ath. nú er bara annað húsið eftir. Verð 11,5 millj. (9062) KROSSAUND, KÓP. Gullfalleg 210 fm parhús á þessu draumastað. Ekki byggt f. framan húsin. Garður og útsýni til suð- vesturs. 4 svefnherb., innb.27 fm bílskúr, glæsileg hönnun. Afh. fokheld. Teikn.sett áskrifstofu. Verð 12,9 millj. (6052) EYRARTRÓÐ. Vorum að fá í sölu 160 fm iðnaðarhúsnæði á einni hæð auk ca 30 fm millilofts. Húsnæðið er með miklu útiplássi og er laust strax. í húsnæðinu eru tveir kælar sem fylgja með. Stór innkeyrsluhurð. Verð 10,9 millj. (1017) HRISRIMI NYTT á skrá - Barnavænt umhverfi. Skemmtilega hönnuð 188 fm parhús ásamt bílskúr + 30 fm svalir. Afh. fokheld að innan en fullbúin að utan. Þú færð allar uppl. hjá okkur um þessa eign! V.12 millj. (9067) ÆGISIÐA, VESTURBÆR. Falleg109fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð í fallegu tvíbýlishúsi byggðu 1995. Sérinngangur og sérgarður. Glæsilegar innréttingar. Skoðaáu þessa í hvelli! Verð 11,9 millj. (4166) 3L T, \ I- 1 BARÐASTAÐIR. 108 fm endaíbúð á 2. hæð. 3 svefnherb. og þvottaaðst. inn af baðherb. íbúðin afh. ca 15. nóv. fullbúin með golfefnum. Verð 11,9 millj. (4154) ÖGURÁS. Vorum að fá í sölufallegt og vel hannað um 230 fm parhús á tveimur hæðum í Garðabæ. Húsinu fylgir 48 fm innbyggður bílskúr. Húsið verður selt tilbúið að utan, fokhelt að innan. Verð 14,2 millj. (9064) DOFRABORGIR. Vorum að fá i sölu fallegt 197 fm einbýli á einni hæð á frábærum útsýnisstað. 4 svefnherbergi i húsinu. Rúmgott eldhús. Innbyggður 37 fm bílskúr. Verð 19,0 millj. (5093) Smiðjan Stormur Við þurfum að gæta að, hvort eitthvað í húsinu hefur geiið sig, segir Bjarni Ólafsson. Það hefur stundum gerzt, að þak hefur losnað, jafnvel í heilu lagi. Við fengum fallegt og gott jóla- veður að þessu sinni og höfum ekki ástæðu til að kvarta og mögla. Við búum á köldu landi þar sem við getum átt von á margskonar veðra- brigðum og höfum því lært að sætta okkur við regn, vind eða snjókomu og kulda. Eitt algengasta umræðuefni okk- ar íslendinga þegar við tökum tal saman á fórnum vegi get ég ímynd- að mér að sé veðráttan. Okkur er tamt að horfa upp í skýin til að gera okkur grein fyrir veðurhorfum. Spá í skýin hvað þau muni tákna með lit sínum og lögun. Aramótin eru ekki komin þegar ég sit og skrifa þessi orð, en veður- fræðingar hafa aðvarað okkur og telja að komið geti stormhvellur um áramótin. Okkur ber auðvitað að gefa gaum að þeirri viðvörun og líta í kringum okkur hvort eitthvað megi gera heimavið til þess að forð- ast skemmdir. Varnir gegn skemmdum Undanfamar vikur höfum við frétt af miklum slysum og skemmd- um sem hlotist hafa af ofviðri og mikilli úrkomu, bæði í suður Evr- ópu og í löndum sem fjær eru ís- landi. Það er nauðsynlegt fyrir okkur að huga að aðstæðum við eignir okkar sjálfra því að á þessum árstíma og á næstu mánuðum ganga oft hin verstu veður yfir land okkar. Góði lesandi smiðjunnar, vilt þú gjöra svo vel að líta fyrst eftir smá atriðum sem eru þér nærri ? Viltu gæta að því að ekki séu einhverjir gluggar í íbúð þinni illa kræktir eða hálfopnir. Af því getur hlotist tjón, já töluvert tjón ef gluggi fýkur upp eða slæst til í roki. Rúður geta brotnað, lamir bognað og ramminn jafnvel fokið af lömum. Hið sama varðar garðhurð eða svalahurð. Hafi hún t.d. verið svo stíf í falsi að þér tókst ekki að krækja henni aftur áður en hvessti þá verður þú að fá þér snæri eða sterkt band og binda hurðina aftur. Líttu einnig út á svalirnar og í garðinn. Þar kunna að vera leiktæki sem nauðsynlegt er að bjarga inn í geymslu. Allt lauslegt getur valdið skemmdum og brotið rúður eða slasað einhvern ef það fýkur. Uti á svölum hefur þú e.t.v. hengt upp potta eða ker með skrautblómum sem kunna að geta fokið niður og lent á höfði manns eða dýrs eða á bíl og brotið rúður o.s.frv. í garðinum Þá má einnig nefna marga hluti sem standa úti í garðinum og geta færst til eða hreinlega tekist á loft í roki, ég nefni t.d. garðstóla og borð, lítið bamahús og önnur leiktæki, þetta getur allt valdið tjóni nái stormur tökum á því og lyfti jafnvel upp í loftið. Þannig má lengi telja upp. I garðinum kunna einnig að vera margs konar leiktæki bai'na svo sem mörk í boltaleiki, kai-fa í körfubolta, bílar og þríhjól. Fyrir vetrarstorma og snjóa þarf að koma öllu þessháttar dóti í góða geymslu ef ekki á að hijótast af því tjón. I gömlum húsum gerist það stundum að rúður fara að titra í gluggum hússins við ákveðnar að- stæður eins og ef þunghlaðinn vörubíll ekur framhjá. Þegar merki um lausar rúður hafa komið fram er sannarlega þörf á að gera við gluggana svo að rúður haldist í karminum ef stormur geysar. Það er sannarlega óskemmtileg

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.