Morgunblaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 8
8 B ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR HANDKNATTLEIKUR | KÖRFUKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Jim Smart Margrét Vilhjálmsdóttir, Stjörnunni, sækir að marki FH. Gunnur Sveinsdóttir er til varnar. Auðvelt hjá FH Öruggt hjá Keflavík Keflvíkingar unnu öruggan sigur gen frekar slöku liði Snæfells í Keflavík á sunndaginn og sýndu um leið oft ágætan leik. Lokatölumar urðu Btöndal 119:84 eftir að stað- skrífar an í hálfleik hafði verið 69:43. Hólmar- ar verma því enn fallsætið og virðist baráttan standa milli þeirra og Þórs frá Akureyri um hvort liðið falli með Skagamönnum sem eru komnir nást í vonlausa stöðu. Leikurinn var aldrei spennandi á að horfa til þess voru yfírburðir Kefl- víkinga of miklir. Eftir fremur ró- lega byrjun náðu þeir sérlega vel saman síðari hluta fjrri hálfleiksins og gerðu þá nánast út um leikinn. Varaliðið lék síðan bróðurpartinn af þeim síðari og stóð sig einnig mjög vel og til að mynda setti Kristján Guðlaugsson sem lítið hefur verið með í síðust leikjum, 17 stig á skömmum tíma. Jason Smith var þó besti maður liðsins og setti 28 stig, flest í fyrri hálfleik þegar Keflvíkingar voru nánast óstöðvandi. Fannar Olafsson, Hjörtur Harðarson, Guðjón Skúla- son og Gunnar Einarsson voru líka ágætir. Erlendu leikmennirnir í liði Snæfells, þeir Kim Lewis og Adonis Pomonis, voru þeir einu sem stóðust Keflvíkingum snúning að þessu sinni. Haukar halda sínu striki Haukar þurftu ekki mikið að hafa fyrir sigri sínum á Skallagrími er liðin áttust við í Borgarnesi á sunnudaginn, lokatölur 85:66. Hauk- ar halda því sínu striki í öðru sæti deildarinnar, en Skallgrímsmenn verða svo sannarlega að bíta í skjald- arrendur á lokasprettinum til þess að komast í úrslitakeppni átta efstu liða, ellegar þá til að forðast fallsæti. Fyrri hálfleikur var lengi vel í jafnvægi. Skallagrímur lék maður á mann vörn sem ekki tókst sem skildi. Er á leið hálfleikinn sigldu gestimir fram úr og voru níu stigum yfír í hálfleik, 39:30. Haukar héldu sínu striki í síðari hálfleik, bættu hægt og sígandi við forskot sitt. Skallagrímur breytti yf- ir í svæðisvöm en tókst ekki að slá leikmenn Hauka út af laginu. Að sama skapi gekk pressuvöm heima- manna, sem leikin ar um tíma einnig ekki sem best. Andleysi var áberandi í sveit Skallagríms sem lýsti sér best í skorti á baráttugleði og vilja. Var sem leikmenn væru stöðugt að bíða eftir að eitthvað óvænt happ kæmi upp í hendur þeirra. Slíkt gerðist ekki og Hauka fögnuðu nítján stiga sigri þegar upp var staðið, 85:66. „Við verðum að bæta leik okkar verolega á lokasprettinum til þess að komast í úrslitakeppnina,“ sagði Birgir Mikaelsson, leikmaður Skallagríms. Fækkar í hópnum á Akranesi Forsvarsmenn körfuknattleiks- deildar Akraness ákváðu fyrir helgi að segja upp samningum sínum við erlendu leikmenn liðsins, Reid Beckett og Chris Horrock. Léku þeir félagar ekki með liðinu gegn Tindastóli í 95:60 tapi á heimavelli á sunnudaginn. Var þetta fimmtánda tap Skagaliðsins í röð og sigur það sem fyrr í langneðsta sæti úrvals- deildar, hefur aðeins önglað í tvö stig, með sigri á Haukum í 2. umferð. Næsti leikur IA er á heimavelli í kvöld - við Skallagrím. „VIÐ sýndum greinilega að við erum betri,“ sagði Björk Ægisdóttir, sem var atkvæðamikil fyrir FH í 24:22 sigri á Stjörnunni í Kaplakrika á sunnudaginn, sem skilaði FH á topp deildarinnar. „Vörn okkar var mjög góð og markvarslan líka en við slökuðum allt of mikið á undir lokin.“ Þó aðeins tvö mörk hafi skilið liðin að áður en yfir lauk, gefur það ekki rétta mynd af leiknum því Stjörnustúlkur voru algjörlega á hælunum næstum allan leikinn. í öðrum leikjum helgarinnar töp- uðu Haukar fyrir Fram, 23:26, í Hafnarfirði, KA-stúlkur sóttu Val heim að Hlíðarenda en töpuðu 19:17, ÍBVvann ÍR, 32:18, íEyjum og Víkingar unnu UMFA, 13:29. KNATTSPYRNA Riðlar þriðju deildar tilbúnir Ahorfendur stundu þungann er þeir horfðu á íslands- og bikar- meistara Stjömunnar leika við FH á Kaplakrika því frammistaða þeirra Stefánsson var afar slök- FH' skrifar stúlkur réðu ferðinni með ágætum leik en þegar hinn þrautreyndi baráttujaxl Margrét Theódórsdóttir gerði sig líklega til að koma inná hjá Garð- bæingum lifnaði yfir liðinu. Margrét hleypti lífi í baráttuna en kom þó ekki í veg fyrir að FH næði tíu marka forskoti um miðjan síðari hálfleik, 21:11. Eins og gengur eiga lið oft erfitt með að halda áfram af fullum krafti þegar forystan er orðin svona mikil og Hafnfirðingar slök- < uðu aðeins á klónni. Þá fyrst hljóp líf í gesti þeirra, sem skoruðu úr 11 af tólf síðustu sóknum sínum - en það dugði ekki til. FH sýndi að það er enginn tilvilj- un að liðið er í efsta sæti. Þó sum skot Stjömunnar hafi ekki verið upp á marga fiska vegna góðs vamar- leiks FH-inga, verður það ekki tekið + frá Jolöntu Slapikiene að hún varð mjög vel. Systurnar Dagný og Hrafnhildur Skúladætur voro sterk- ar eins og Björk. „Ég er fúl yfir að við skyldum ekki leggja okkur meira fram þvi að við IR-stúlkur sóttu IBV heim á laugar- daginn. Fyrir leikinn voru ÍR-ing- ar í 9. sæti deildarinnar og ÍBV í því 4. ÍBV-stúlkur voro ^ miklum mun sterk- Ólafsson ari í leiknum og upp- skrifar skáro 14 marka sig- ur, 32:18. Strax í upphafi tóku Eyjastúlkur öll völd á vellinum og komust fljót- lega í 5:0. Gestimir náðu þó að minnka muninn og í hálfleik var stað- an 13:10 heimamönnum í vil. I síðari hálfleik komu Eyjastúlkur mikið ákveðnari til leiks en gestirnir, þær voro eins og Heimaklettur í vörninni og „stálu“ boltum í grið og erg sem getum betur,“ sagði Margrét Theó- dórsdóttir eftir leikinn. „Við fórum alltof seint í gang án þess að ég viti útaf hverju - héldum jafnvel að þetta gengi af sjálfu sér af því að það hefur verið svo undanfarin ár,“ bætti Margrét við. Hún var að spila sinn fyrsta leik í vetur, var hætt en æfði með liðinu og náði að beija inn hjá því ágæta baráttu. Sóley Hall- dórsdóttir varði ágætlega og Ljana Sadzon einnig þó að hún væri skem- ur inná. Aðrar voro slakar nema hvað Ragnheiður Stephensen og Nína K. Björnsdóttir tóku við sér í lokin. gáfu mörk í hraðaupphlaupum sem voro ófá í þessum leik. Það sem einna helst hélt ÍR-stúlk- um inni í leiknum var frammistaða Ingibjargar Jóhannsdóttur sem var hreint út sagt mögnuð í leiknum. Hún var að skora stórglæsileg mörg í öllu regnbogans litum og uppskar 11 mörk þegar leikurinn var úti. En ÍR- stúlkur treystu um of á Ingibjörgu og þorðu ekki sjálfar að taka af skar- ið. Ef lið á að vinna leik þá verður liðsheildin að vera 100 prósent. Greinilegt er að miklum mun meira býr í ÍR-stúlkum en þær sýndu í dag. Fyrirliði ÍBV, Ingibjörg Jónsdótt- ir, var kát í leikslok. „Við misstum að verða 23 lið í 3. deildar- keppninni í knattspyrnu í sum- ar, einu færra en á síðasta tímabili. Liðunum hefur verið raðað í fjóra riðla sem eru þannig skipaðir: einbeitingu í fyrri hálfleik eftir að vera komnar með góða forystu en við komum ákveðnar til leiks í síðari hálfleik og uppskárom góðan sigur.“ „Ég get voðalega lítið sagt, þetta var hreint út sagt hræðilegt. Það vantaði þrjá lykilleikmenn í liðið í dag,“ sagði Inga Jóna Ingimundar- dóttir, fyrirliði ÍR-inga.Hjá heima- mönnum var frammistaða Amel Hegic, Guðbjargar Guðmannsdóttur og Lukrecija Bokan í markinu sem stóð upp úr. Þær voro að vinna vel bæði í vöm og sókn og þær Amel og Guðbjörg skoruðu samtals 20 mörk í leiknum og Lukrecija varði oft og tíð- um vel. A-riðiIl: Njarðvík, Fjölnir (Reykjavík), Bruni (Akranesi), Þróttur (Vogum), Víkingur (Ólafs- vík), Barðaströnd (Mosfellsbæ). B-riðill: Reynir (Sandgerði), Hamar/Ægir (Hveragerði/Þorláks- höfn), Haukar (Hafnarfirði), KFS (Vestmannaeyjum), GG (Grindavík), Grótta (Seltjarnamesi), ÍH (Hafn- arfirði). C-riðill: Völsungur (Húsavík), Hvöt (Blönduósi), Magni (Grenivík), Neisti (Hofsósi), Nökkvi (Akureyri.) D-riðill: Huginn/Höttur (Seyðis- firði/Egilsstöðum), Þróttur (Nes- kaupstað), Leiknir (Fáskrúðsfirði), Einherji (Vopnafirði), Neisti (Djúpavogi). Fjögur lið ero hætt frá því í fyrra, KFR úr Rangárvallasýslu, Augnablik frá Álftanesi, HSÞ b úr Mývatnssveit og Kormákur frá Hvammstanga. Þá tefla Hamar og Ægir fram sameiginlegu liði. Ný lið í ár ero Neisti frá Djúpavogi, Grótta og ÍH, sem öll hafa verið með áður, og Barðaströnd, nýtt fé- lag sem er með heimavöll í Mos- fellsbæ. Yfirburðir Eyjasf úlkna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.