Morgunblaðið - 19.02.2000, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
HAND- 7. flokkur 6. flokkur 5. flokkur 4. flokkur 3. flokkur
BOLTI verð vikur verð á klst. verð vikur verð á klstj verð vikur verð á klst. verð vikur verð á klst verð vikur verð á klst
Afturelding strákar 12.000 42 114 15.000 42 79 15.000 42 77 15.000 42 86 15.000 42 79
stelpur 12.000 42 114 - 15.000 42 79 “ "
FH strákar 18.000 32 188 18.000 32 188 18.000 32 141 18.000 32 141 18.000 32 141
stelpur 18.000 32 188 18.000 32 188 18.000 32 141 18.000 32 141 18.000 32 141
Fjölnir strákar 13.000 32 244 18.500 32 231 18.500 32 231 18.500 32 231 - . - -
stelpur 13.000 32 244 13.000 32 163 18.500 32 231 18.500 32 231 18.500 32 231
Fram strákar 15.000 35 257 18.000 35 206 18.000 35 206 18.000 35 206 18.000 35 154
stelpur 15.000 35 257 18.000 35 206 18.000 35 206 18.000 35 206 18.000 35 154
Fylkir strákar 18.000 33 218 20.000 33 182 20.000 33 182 20.000 33 182 20.000 33 182
stelpur 18.000 33 218 20.000 33 182 20.000 33 182 20.000 33 182 20.000 33 182
Grótta strákar 19.000 38 200 23.750 38 188 23.750 38 188 23.750 38 188 - - -
stelpur 19.000 38 200 23.750 38 188 23.750 38 188 23.750 38 188 -
Haukar strákar 18.000 34 176 18.000 34 176 18.000 34 176 18.000 34 176 18.000 34 176
stelpur 18.000 34 176 18.000 34 176 18.000 34 176 18.000 34 176 18.000 34 176
HK strákar 12.000 30 200 16.000 30 178 16.000 30 178 18.000 30 200 frítt 30 -
stelpur 12.000 30 200 16.000 30 178 16.000 30 178 16.000 30 178 8.000 15 178
ÍR strákar 12.000 33 218 21.000 33 255 21.000 33 191 21.000 33 191 21.000 33 153
stelpur 12.000 33 218 21.000 33 255 21.000 33 191 21.000 33 191 21.000 33 191
KR strákar 20.000 38 316 20.000 38 211 20.000 38 211 20.000 38 211 - - -
stelpur - " - ~ ~
Stjarnan strákar 17.500 37 236 17.500 37 158 17.500 37 158 17.500 37 158 17.500 37 158
stelpur 17.500 37 236 17.500 37 158 17.500 37 158 17.500 37 158 17.500 37 158
Valur strákar 12.000 32 150 14.000 32 131 15.000 32 113 16.000 32 150 18.000 32 68
stelpur 12.000 32 150 14.000 32 175 15.000 32 141 16.000 32 150 18.000 32 68
Víkingur strákar 17.000 34 200 21.000 34 185 21.000 34 185 21.000 34 148 21.000 34 148
stelpur 17.000 34 200 21.000 34 185 21.000 34 185 21.000 34 148 21.000 34 148
FOT- 7. flokkur 6. flokkur 5. flokkur 4. flokkur 3. flokkur
BOLTI verð vikur verð á klst. verð vikur verð á klst. verð vikur verð á klst. verð vikut verð á klst. verð vikur verð á klst
FH strákar 8.000 30 89 10.000 30 111 11.000 30 92 11.000 30 92 11.000 30 73
stelpur - - 8.000 30 89 10.000 30 111 11.000 30 92 11.000 30 92
Breiðablik strákar 19.000 51 124 19.000 51 124 21.000 51 137 21.000 51 137 21.000 51 137
stelpur - - 19.000 51 124 19.000 51 124 21.000 51 137 21.000 51 137
Fjölnir strákar 12.600 28 270 12.600 28 180 14.000 28 200 14.000 28 120 14.000 28 120
stelpur 12.600 28 270 14.000 28 200 14.000 28 150 14.000 28 120
Fram strákar 17.496 52 135 20.004 52 115 21.000 52 97 22.500 52 87 24.000 52 92
stelpur - " - 20.004 52 115 22.500 52 104 22.500 52 104
Fylkir strákar 12.000 29 248 12.000 29 166 12.000 29 166 12.000 29 166 12.000 29 99
stelpur - - - - - 12.000 29 248 12.000 29 248 12.000 29 166
Grótta strákar stelpur 18.700 34 220 18.700 34 165 18.700 34 165 18.700 34 165 18.700 34 165
Haukar strákar 15.000 52 96 19.000 52 91 19.000 52 91 19.000 52 91 19.000 52 91
stelpur * - - 15.000 52 96 19.000 52 91 19.000 52 91 19.000 52 91
HK strákar 10.000 50 80 20.000 50 160 20.000 50 160 20.000 50 75 20.000 50 75
steipur - " 10.000 50 100 20.000 50 200 20.000 50 200 20.000 50 133
ÍR strákar 9.000 33 109 9.000 33 109 9.000 33 109 9.000 33 109 9.000 33 109
stelpur - - 9.000 33 109 9.000 33 109 9.000 33 109 9.000 33 109
KR strákar 18.000 52 208 18.000 52 138 18.000 52 138 18.000 52 77 18.000 52 58
stelpur - - - 18.000 52 208 18.000 52 208 18.000 52 138 18.000 52 138
Leiknir strákar 18.000 52 138 18.000 52 104 18.000 52 104 18.000 52 69 18.000 52 69
stelpur 6. og 5 . flokkur æfir með strákunum hinir flokkarr tiræf ameð í R
Stjarnan strákar 20.000 48 139 20.000 48 139 20.000 48 139 20.000 48 139 20.000 48 139
stelpur - " - 17.500 48 182 20.000 48 139 20.000 48 139 20.000 48 139
Umf. Bessast.hr. strákar 17.000 48 142 17.000 48 142 17.000 48 142 17.000 48 142 17.000 48 142
stelpur - - 17.000 48 142 17.000 48 142 i 17.000 48 142
Valur strákar 20.000 52 154 20.000 52 115 20.000 52 115 20.000 52 66 20.000 52 66
stelpur - - - 20.000 52 231 20.000 52 154 20.000 52 92 20.000 52 92
Vikingur strákar 20.000 39 205 20.000 39 205 20.000 39 205 20.000 39 205 20.000 39 205
stelpur - - - 20.000 39 205 20.000 39 205 20.000 39 205
Þróttur (æfingagjald 1999) strákar 18.000 52 138 18.000 52 138 18.000 52 138 18.000 52 138 18.000 52 138
stelpur - - - 18.000 52 138 18.000 52 138 18.000 52 138
NATURAL COSMETICS
Jason Aloe Vera 84%
Hand & body lotion
á sér enga sinn líka-
Prófaðu og þú munt sjá árangur í silkiinjúkri luið.
• Inniheldur 84% hreint Aloe Vera
• Bætt með lurtate Extraet
• Róar, mýkir og græðir
• Er ofnæmisprófað og inniheldur rétt pH stig
• Innlhcldur UV sólarvörn
Eæst í sérverslunum og apótekum um land allt.
Yerðkönnun Samstarfsverkefnis NS
og ASÍ-félaga á höfuðborgarsvæðinu
Allt að 256%
verðmunur á
æfingagj öldum
Haukar bjóða yfírleitt
hagstæðustu æfínga-
gjöldin í knattspyrnu og
Afturelding þegar hand-
bolti er annarsvegar
ÞETTA kemur fram í nýrri verð-
könnun Samstarfsverkefnis NS og
ASÍ-félaga á höfuðborgarsvæðinu
en kannað var verð á æfingagjöld-
um í handknattleik og knattspyrnu
7.-3. flokks._
Agústa Yr Þorbergsdóttir verk-
efnisstjóri Samstarfsverkefnisins
segir að í knattspymu sé munurinn
mestur hjá körlum í 3. flokki eða
256% og hjá konum 204% í 6. flokki.
Hún segir að munurinn sé einnig
töluverður í handknattleik en þar
var allt að 243% verðmunur milli
íþóttafélaga þegar um 3. flokk í
handknattleik kvenna var að ræða
og 202% verðmunur var hjá 5.
flokki karla í handknattleik.
Haukar og Afturelding
koma best út
Hjá körlum er það knattspyrnu-
félagið Haukar sem býður upp á
ódýrustu æfingagjöldin í 5. og 6.
flokki og hjá stúlkunum koma
Haukar einnig best út. Þegar kem-
ur að handbolta þá er það Aftureld-
ing sem býður upp á ódýrustu æf-
ingagjöldin hjá körlum og félagið
kemur einnig best út í þeim tveim-
ur flokkum þar sem það býður upp
á æfingar í kvennaflokki. Ágústa
segir vert að benda á að félög innan
Reykjavíkur koma verr út úr sam-
anburðinum og segir hún að það
megi rekja til þess að félögin innan
Reykjavíkur njóta aðeins húsnæð-
isstyrks en önnur félög á höfuð-
borgarsvæðinu fá einnig beinar
peningagreiðslur frá sínu sveitarfé-
lagi.
Verðmunur milli
drengja og stúlkna
Einhver verðmunur er milli
stúlkna og drengja og Ágústa segir
hann liggja í fjölda æfinga á viku.
Hún segir að forsvarsmenn félag-
anna skýri þann mun með því að
miklu fleiri strákar stundi æfingar
og fái þessvegna fleirl æfingar.
Þá bendir hún á að aðeins sé tek-
ið verð námskeiða en ekki tekið til-
lit til annarra þátta svo sem að-
stöðu til iðkunar. Einnig er
misjafnt hvað félögin leggja til
keppnisferða. Sum félögin bjóða
upp á raðgreiðslur.
Styrkir hafa áhrif
á tímafjölda
íþróttafélögin fá styrki frá sveit-
arfélögum sem hefur áhrif á hversu
marga tíma félögin bjóða á viku. Öll
félögin fá húsnæðisstyrk frá sínu
sveitarfélagi. Ágústa segir að mun-
urinn á Reykjavík og nágranna-
sveitarfélögunum sé fólginn í að
Reykjavík reiknar hverja æfingu
sem 50 mínútur en nágrannasveit-
arfélögin reikna hana sem 60 mín-
útur. Ágústa bendir á að vegna mis-
munandi lengdar og fjölda æfínga á
viku hafi samanburðurinn reynst
erfiður. Gripið var til þess að bera
saman verð á tímaeiningu með
klukkutíma sem reiknigrunn.
Spurt og svarað um skattamál
Kostnaður vegna
tannréttinga
BARN á grunnskólaaldri þarf að
ferðast frá landsbyggðinni og til
Reykjavíkur til að fara í tannrétt-
ingar. Er sá kostnaður og ferða-
kostnaður við þær ferðir frádrátt-
arbær liður?
Svar: „Nei það er enginn frá-
dráttur vegna kostnaðar af þessu
tagi. Ef í svona tilvikum er um
verulegan kostnað að ræða sem
hefur skert gjaldþol framteljanda,
kemur til álita að sækja um ívilnun
samkvæmt 66. grein skattalag-
anna. Fylla skal þá út eyðublaðið
RSK 3.05 og láta fylgja skattfram-
tali ásamt þeim gögnum sem nauð-
synleg eru talin og tilgreind eru á
eyðublaðinu."
Yerktaki kom með þá fyrir-
spurn hvort hann mætti reikna sér
bfiakostnað vegna verktakavinnu
þó hann væri á bflastyrk í sinni
föstu vinnu. Hann sagðist nota bfl-
inn eftir að venjulegum vinnudegi
lyki.
Hvernig reiknar hann út þenn-
an kostnað ef að verktakagreiðsl-
umar nema hálfri milljón á ári?
Svar: „Þegar gera á kröfu um
frádrátt á móti fengnum ökutækja-
styrk þá er nauðsynlegt að halda
utan um allan rekstrarkostnað bif-
reiðarinnar og jafnframt að halda
akstursdagbók.
í þessu tilviki, þar sem annars
vegar er um bílastyrk launþega að
ræða og hins vegar rekstrarkostn-
að sömu bifreiðar vegna sjálfstæðr-
ar starfsemi, þarf framteljandi að
fylla út tvö eyðublöð, þ.e. RSK 3.04
og RSK 4.03.
Sundurliða skal heildarrekstrar-
kostnað bifreiðarinnar á báðum
eyðublöðunum eins og foiTn þeirra
gerir ráð fyrir og finna þannig út
kostnað við hvern ekinn kílómetra.
Færa skal akstursdagbók vegna
aksturs í þágu vinnuveitanda og
einnig skal halda saman upplýsing-
um um ekna kílómetra vegna sjálf-
stæðrar starfsemi.
Kostnaður við hvern kílómetra
er síðan margfaldaður með eknum
kílómetrum, annars vegar sam-
kvæmt akstursdagbók vegna feng-
ins ökutækjastyrks og hins vegar
vegna atvinnurekstrar. Itarlegar
leiðbeiningar um útreikningana
koma fram á eyðublöðunum."
Ef unglingur kaupir hlutabréf
þurfa þá foreldrar hans að til-
greina þessi kaup og hvar á að
setja slíkar upplýsingar á skatt-
skýrsluna?
Svar: „Gera skal grein fyrir
kaupunum á framtali framfæranda
bamsins, í athugasemdadálki á
fyrstu síðu, lið 1.2, og færa hluta-
bréfin til eignar á nafnverði á
þriðju síðu, í lið 3.7. Þar sem kaup
barna yngri en 16 ára á hlutabréf-
um veita ekki rétt til skattafsláttar
þarf ekki að fylla út sérstakt eyð-
ublað vegna þeirra. Þegar barnið
hefur náð 16 ára aldri og telur fram
sjálft skal færa hlutabréfin til eign-
ar hjá því.“
• Lesendur geta komið með íyrir-
spurnir varðandi skattskýrslugerð,
en frestur til að skila skattframtali
er28. febrúar næstkomandi. Spurn-
ingum lesenda verður svarað hérá
neytendasíðu og það er Hrefna Ein-
arsdóttir starfsmaður hjá rfkis-
skattstjóra sem svarar fyrirspumum
lesenda.