Morgunblaðið - 19.03.2000, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ
42 SUNNUDAGUR 19. MARS 2000
---------------------—-------------
Logafold - einbýli frábærlega
staðsett með alvörubílskur.
Vorum aö fá þetta glæsil. einbýli sem
staðsett er innst í lokuðum botnlanga á
besta stað [ Grafarvogi, neðarlega við fritt
svæði. Húsið er einstaklega vandað að allri
gerð og lóðin var arkitektahönnuð og er allur
frágangur til fyrirmyndar. Samtals stærð húss
og bílsk. er 243 fm og þar af 74 fm ekta
jeppabílskúr. Nýl. hellulagt bílaplan og fall-
egar steinhleöslur. Stutt í skóla, nýja sund-
laug, íþróttasvæði, leikvöll og verslanir. Sjón
er sögu rikari. Óskað er eftir tilboði í eignina
en verðhugmynd er ca 26,5 millj.
Fasteignasalan Valhöll,
sími 588 4477.
NAUST
Sírnj: 551 8000
fax: 551 1160
Vitasiíg 12
Þó.rzrínn Jónsson hdL, Joggiítur fa&leigftasalí.
Svavsr Jónsson sölurnaóur, Jórt Kristínsson söíustjórí.
Látraströnd - Seltjarnarnesi
Höfum fengið í einkasölu glæsilegt 273 fm
einb. á 2 hæðum ásamt tvöf. bílskúr. Falleg
gróin lóð með skjólveggjum. Uppl. og
teikningar aðeins á skrifstofu.
*
FASTEIGNASALAN
f r Ó n
FiNNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI
www.fron.is - e-maíl: fron@fron.ís
SIÐUMULA 2
m\ 533 1313 FAXS331314
Opió virka daga
frá W. 9.00-17.30
lau. kí. 12.00-14.00.
arhús
3ja herb.
Seljahverfi Vorum að fá gott 223 fm
raðhús á þremur hæðum I Flúðaseli með
innb. 29 fm bílskúr. Tvennar suðursvalir,
sérgarður, 6 herb. Eign I góðu ástandi ut-
an sem innan. Áhv. 7,7 millj. Verð 20,5
millj.
4ra herb.
Gautavík NÝTT Komin á einkasölu
118 fm björt og opin íbúð á annari hæð i
góðu húsi með sérinngangi á fallegum
stað. Opið á milli stofu og eldhúss. Stór-
ar svalir. Viðarstigi upp í manngengt ris
sem er yfir íbúðinni, Þakgluggi. Verð:
12,9 millj. Áhv. 6,6 millj.
Blikahólar Breiðholti Komin í
sölu mjög góð um 100 fm íbúð á annari
hæð ásamt 33 fm rúmgóðum bílskúr. Allt
nýtt á baðherb.. Nýtt gler verður sett í alla
íbúðina. Ibúðin er öll ný máluð. Austur-
svalir úr stofu. Mikið geymslupláss. Gott
útsýni. Barnaleikvöllur aftan við húsið.
Áhv. 4,8 millj. Verð 12,7 millj.
Háaleitisbraut NÝTT Um 105 fm
ibúð á 1. hæð. Stór stofa með parketi,
svalir frá stofu og hjónaherbergi. Stórt
barnaherbergi með fataherbergi innaf.
Einkasala Verð 12,5 millj.
ROFABÆR - Nýtt á skrá, 82
fm góð íbúð i snyrtilegu fjölbýli til sölu.
Gegnheilt beikiparket á gangi og stofu.
Nýjir stofugluggar. Suðursvalir. Góð eign.
Áhv. 4 millj. Verð 9,3. EINKASALA
Sólvallagata glænýtt Komið í
einkasölu falleg 103 fm önnur hæð í Vest-
urbænum. Allir gluggar nýuppteknir. Eld-
hús með fallegri eldri innréttningu. Tvöfald-
ur amerískur ísskápur og uppþvottavél
fylgja með. Tvennar svalir. Fallegir boga-
dregnir milliveggir setja skemmtilegan svip
á eignina. Verð 13,0 millj.
Fyrírtækf
Heildverslun og þjónustu-
fyrirtæki sem þjónar m.a. sjávarút-
vegs- og olíufyrirtækjum, á sviði lagna og
tækniiðnaðar óskar eftir að sameinast
öðru sambærilegu eða jafntraustu fyrir-
tæki t.d. á sviði sjávarútvegs. Uppi. gefur
Finnbogi.
OPIÐ SUNNUDAG FRÁ 12:00-14:00
Sími 533 4040 Fax 588 8366
Armúla 21
DAN V.S. WilUM, hdl. lögg. fasteignasali.
Miðbærinn
Glæsileg 2ja-3ja herbergja íbúð með tvennum stórum svöl-
um á 1. hæð í nýlegu húsi í hjarta borgarinnar.
Verð 12,0 millj. Mikið áhvílandi.
Upplýsingar um eignina gefur Regína í síma 898 1492.
Iðnaðarhúsnæði
Vitatorg 1, Sandgerði
Stórt fiskverkunarhús, ca 1.600 fm að stærð, hús sem stenst kröf-
ur um öll vinnsluleyfi. Húsið er allt nýlega tekið í gegn að innan
sem utan. Verð kr. 34.000.000.
Upplýsingar á Fasteignasölunni Ásbergi,
Hafnargötu 27, Keflavík, símar 421 1420/421 4288, fax 421 5393.
Opið í dag frá kl. 13—17
Hlíðasmári 11, Kópavogi
- til leigu
Nýtt verslunar- og skrifstofuhúsnæði,
alls 2.531 fm, á fjórum hæðum til leigu.
Til afhendingar í apríl nk. fullbúið að
utan og tilbúið til innréttinga að innan.
Á þessu stigi er hægt að aðlaga
innréttingar að óskum leigjenda.
Börgrin Bjórgrmsson
Lögg. fasteignasali.
Netfang arsalin@arsalir.is
Byggingaraðili:
BYGGÓ
BY66INGAFELAG GYlfA & GUNNARS
Bæjailind 2 Kóp. - Opið hús
Stórglæsilegt nýtt verslunar- og skrifstofuhúsnæði, kjallari og
þrjár hæðir. Grunnflötur 600 fm, alls 2.400 fm. Húsið skilast
tilbúið til innréttinga með fullfrágenginni sameign og lyftu.
Steinsteypt hús, klætt og einangrað að utan. Glæsilegt útsýni.
Stór malbikuð lóð með mörgum bílastæðum.
Húsið er til sýnis í dag milli kl. 13 og 15.
Séreign
Skólavörðustíg 41, sími 552 9077.
Opið sunnudag frá kl. 12-14.
Fasteignir á Netinu m bl.i is
FRÉTTIR
Erindi um
sjálfstraust í
uppeldishlut-
verkinu
Fyrirlestur verður haldinn í For-
eldrahúsinu að Vonarstræti 4b, bak-
húsi, mánudaginn 20. mars kl. 20.30.
Fyrirlesturinn heitir „Efla sjálf-
straustið í uppeldishlutverkinu".
Farið verður yfir ákveðni, per-
sónustyrk og hvernig er best að tala
við börn sín á uppbyggilegan hátt.
Fjallað verður um sjálfstraust og
sjálfsmat, hvernig góð sjálfsmynd
foreldra skilar góðum árangri í upp-
eldinu.
Jóhann Ingi Gunnarsson flytur
fyrirlesturinn. Hann er sálfræðing-
ur og rekur sálfræðiþjónustu í
Garðabæ. Allir hjartanlega vel-
komnir. Aðgangseyrir er kr. 500.
----------*-H------
Umsóknarfrestur
AUSTJOBB
framlengdur
ÁKVEÐIÐ hefur verið að fram-
lengja umsóknarfrestinn hjá
Austjobb til 1. apríl nk.
Austjobb er ungmennaskipta-
verkefni sem gefur ungmennum á
aldrinum 20-25 ára kost á að upp-
lifa Eistland, Lettland, Litháen eða
St. Pétursborg um fimm vikna
skeið í júlí og ágúst. Um er ræða
starfsnám ásamt fjölbreyttri
tómstunda- og menningardagskrá.
Umsóknareyðublöð og nánari
upplýsingar fást hjá Norræna fé-
laginu, Bröttugötu 3B, 101 Reykja-
vík, sími 551 0165, norden@-
norden.is, en einnig á vefsvæðinu
www.eastjob.net.
Fundaröð VG
FUNDARÖÐ Vinstrihreyfingarinn-
ar - græns framboðs, Græn framtíð
- atvinna, velferð, umhverfi, hefur
nú staðið frá því í janúar. Haldnir
hafa verið á annan tug funda um
land alit og mörg hundruð manns
tekið þátt í umræðum um meginefni
fundanna, græna, sjálfbæra atvinnu-
stefnu og endurreisn velferðarkerf-
isins, segir í fréttatilkynningu.
Næstu fundir í fundaröðinni verða
haldnir á Höfn í Hornafirði fimmtu-
daginn 23. mars og á Hólmavík
fimmtudaginn 30. mars.
Norðurfell - endarah. - m.
2. íb. Fallegt 214 fm enda-
raðhús á tveimur hæðum
með 33 fm innb. bílskúr
ásamt aukaíb. í kj. Húsinu
hefur verið vel viðhaldið.
Klætt að utan. Falleg nýl.
gólfefni og innr. Arinn í stofu.
Gott útsýni. V. 21,5 m. Áhv.
7,0 m. 4008
Miðbærinn. Glæsileg og
mikið endurnýjuð 70 fm íbúð
á 2. hæð í nýl. viðgerðu
steinhúsi. Lökkuð gólfborð,
góð lofthæð, stórir gluggar.
Nýleg eldhúsinnr. og baðher-
bergi. Þessi er flott.
V. 8,6 m. 4009
Hjarðarhagi - m. bílsk. 4-5
herb. Nýkomin falleg 112 fm
endaíb. í vestur á 3. h. í fal-
legu fjölb. Glæsilegt útsýni í
vestur. Góður bílskúr fylgir.
V. 12,85 m. 4897
Rauðás. Falleg 80 fm íbúð á
l. hæð í nýl. máluðu húsi.
Parket og fallegar innrétting-
ar. Stigagangur nýl. stand-
settur. íbúð og hús í topp
ástandi. V. 9,2 m. Áhv. 4,5
m. 3949
VALHÖLL
fasteignasala
Sími 588-4477
Opið í dag frá kl. 12-4