Morgunblaðið - 19.03.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.03.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MARS 2000 51 I DAG BRIPS llmsjón líiióiiiiiiiilnr IMII Arnarsson SUÐUR spilar fjóra spaða og býst við léttu verki, en skiptir fjótt um skoðun þegar tromplegan kemur í ljós: Vestur gefur; allir á hættu. Nofður A AKD » G96 ♦ R93 * AK76 Vestur Austur aG986 a— VÁKD1072 »54 ♦ D10 ♦ G8762 *G *D109832 Suður A1076432 »83 ?Á64 A64 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Dobl Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar AUir pass Vestur tekur tvo slagi á hjarta og spilar því þriðja, en austur hendir laufi. Suður trompar, spilar spaða og býr sig undir að leggja upp. En þá hendir austur óvænt tígli. Vestur á sem sagt spaðaslag, svo ekki má gefa slag á tígul. Hvað er til ráða? Kastþröng á austur í láglitunum, um annað er ekki að ræða. En sam- gangurinn er ekkert allt of góður - einhvern veginn verður að gefa trompslag- inn án þess að vestur geti rústað fyrirhugaðri loka- stöðu. Það er gert þannig: Sagnhafi tekur þrjá efstu í spaða, síðan laufás og tvo efstu í tígli. Á þann hátt lokar hann útgönguleiðum vesturs í láglitunum. Eftir þennan undirbúning er loks timabært að spila trompi á gosa vesturs: Norður ♦ - »- ♦ 9 * K7 Vestur Austur ♦ -- ¥1072 »— ♦— ♦ G *- Suður ♦ 10 »-- ♦ 6 +6 +D10 Vestur á út í þessari stöðu og spilar hjarta. Sagnhafi hendir þá tígli úr borði og austur þvingast. Sagnhafi veit auðvitað ekkert um láglitaskiptingu vesturs, en hann verður að gefa sér að vestur sé með tvo tigla og eitt lauf, því aðeins í þeirri legu er hægt að ná upp virkri end- astöðu. Arnað heilla O A ÁRA afmæli. Áttræð- OU ur verður í dag, sunnudaginn 19. mars, Eld- járn Magnússon kjötiðnað- armeistari, Ljósheimum 22, Reykjavík. Hann verður með heitt á könnunni fyrir vini og vandamenn í Kiwan- ishúsinu, Mosfellsbæ, í dag afmælisdaginn frá kl. 15-18. G A ÁRA afmæli. Áttræð- OV/ ur verður í dag 19. mars Sveinbjörn Sigurjóns- son, bifreiðastjóri, frá Torf- astöðum í Fljótshlíð, nú búsettur að Sólheimum 27 Reykjavík. Hann dvelur ásamt eiginkonu sinni Ástu Árnadóttur á Kanaríeyjum á afmælisdaginn. fT A ÁRA afmæli. Fimm- t) U tugur verður í dag sunnudaginn 19. mars Ólaf- ur Benediktsson, Austur- bergi 16, Reykjavík, bif- reiðastjóri hjá Fóður- blöndunni. Olafur verður að heiman á afmælisdaginn. Ást er... 1-22 ... ad hvetja hann til að fara reglu- lega í skoðun. TM Rog. U.S. P*t. Ofl - O 2000 Lm Artgelei Tim«t Syndcat* Með morgunkaffinu nr* 233 Má ég fá hamarinn þinn lánaðan, Þór? Hlíðin Góðan dag. Er þetta í blómabúðinni? Enn er brekkan blíð og fríð bióm í runnum innar, þar sem valt í víðihlíð vagga æsku minnar. Þessum brekkum brjóstum hjá beztu gekk ég sporin, þegar brá mér eintai á albjört nótt á vorin. Jón Porstcinsson. ORÐABOKIN Okkar mál - mál okkar GÓÐUR lesandi þessara pistla kom að máli við mig í sambandi við ofan- greinda fyrirsögn og af- stöðu fornafns tii nafn- orðs. Vitnaði hann í það, sem staðið hefur á fern- um Mjólkursamsölunnar: íslenska er okkar mál. Finnst honum dönsku- bragð að þessari máls- grein. Þar get ég verið honum sammála í aðalat- riðum. Mér var ungum kennt það, að eignarforn- öfnin minn, þinn, sinn og vor ættu að standa á eftir því nafnorði, sem þau iylgdu sem einkunn til frekari ákvörðunar. Þetta er hatturinn minn, ekki minn hattur. í skandina- vískum málum standa þau hins vegar á undan. Þannig er eðlilegra að segja: Islenska er mál okkar, en okkar mál. Á því leikur enginn vafi. Aftur á móti benti ég lesandanum á, að nokkur munur getur verið á áherzlu orðanna eftir stöðu þeirra. Þannig bar ég í bætifláka fyrir Sam- söluna. Eftir orðalagi fernunnar er lögð sérstök áherzla á ef. okkar (af fn. við) í ofannefndu dæmi, þ.e. að íslenzka sé okkar mál, en ekki annarra, og því beri okkur að varð- veita hana sem bezt. Unnt er t.a.m. að spyrja sem svo: Er þetta mín sök eða þín (sök)? Enda þótt þetta orðalag þyki e.t.v. dönskuskotið, er ljóst, að við komumst tæplega hjá því, þegar við spyijum ákveðið hvers sé sökin. Svarið gæti svo orðið: Sökin er mín og þá með áherzlu á fornafnið. - J.A.J. STJ ÖRJVUSPA eftir Fránces Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þolinmæði þín og þraut- seigja sigrast á öllum erfíð- leikum og skila þér í mark á undan öðrum. Hrútur (21. mars -19. apríl) Láttu það eftir þér að kanna ókunnar slóðir. Mundu bara að undirbúa þig vel, því eitt og annað kann að koma þér á óvart, þegar út í alvöruna er komð. Naut (20. apríl - 20. maí) P* Þolinmæði þrautir vinnur all- ar. Þótt stundum geti verið erfitt að sitja á sér, þá máttu ekki annað en sýna ungum sem öldnum fyllstu tillits- semi. Tvíburar t ^ (21.maí-20.júní) AA Það getum stundum tekið á að hrinda hugmyndum stnum í framkvæmd. En það hefur heldur enginn sagt að það eigi að vera auðvelt. Haitu bara áfram. Krabbi (21. júní-22. júlí) Auðvitað átt þú aðeins það bezta skiiið. En menn verða að sníða sér stakk eftir vexti og nú er einkar áríðandi að þú farir þér hægt í fjármálum. Ljón (23. júh' - 22. ágúst) M Ef þú slakar hvergi á í lokin mun þetta verkefni færa þér mikið lof og prís. Reyndu ekki að stytta þér leið, því þá verður áranguri annar og minni. Mðyja (23. ágúst - 22. sept.) (SSL Þótt sólarhringurinn lengd- ist, myndi hann ekki duga þér til þess að ijúka þeim verk- efnum, sem þú hefur tekið að þér. Forgangsröðun er iausn- in. (23. sept. - 22. október) Reyndu að festa sjónir á aðal- atriðunum, því að öðrum kosti áttu það á hættu að starf þitt fari um víðan völl og þú náir ekki að klára neitt. Sporðdreki ^ (23.okt.-21.nov.) MÍE Láttu fara lítið fyrir þér í dag, því öll óþarfa athygli fer illa í þig. Kjörið tækifæri til þess að ljúka þeim störfum heima við, sem dregizt hafa. Bogmaður # ^ (22. nóv. - 21. des.) (faO Þú átt í vændum viðurkenn- ingu fyrir störf þín. Njóttu hennar, en gleymdu ekki að nefna þá sem lögðu þér hjáip- arhönd. Leyfðu þeim að tyóta líka. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það er ágætt að setja traust sitt á aðra, en umfram allt átt þú að treysta á sjálfan þig. Hver er sinnar gæfu smiður. Það á við þig sem aðra. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) Wbí Það verða engar breytingar, ef við höngum í því gamia eins og hundur á roði. Meðalhófið er bezt, því breytingar breyt- inganna vegna geta farið illa. Fiskar (19. feb. - 20. mars) >%■*> Láttu þér i léttu rúmi liggja, þótt einhverjir séu að hvíslast á um þín mál. Aðalmálið er að þú sért sáttur við sjálfan þig. Þá er allt í lagi. Stjömuspána á að lesa sem dægradvö1. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Hádegisverðarfundur á Fosshótel KEA Þriðjudaginn 21. mars 2000, kl. 12:00 - 13:30 Hlutabréfa- markaðurinn - þróun og mikilvægi • Reynsla fyrirtækjanna og efhahagslífsins af hlutabréfamarkaðnum • Hvaða breytingar eru æskilegar á hlutabréfamarkaðnum? FRAMSÖGUMENN: ____________________ Bjami Amannsson, forstjóri FBA Þorsteinn Már Baldvinsson, frkvstj. Samheija Fundargjald (hádegisverður innifalinn) kr. 2.000,- Fundurinn er öllum opinn en æskilegt er að tilkynna þátttöku fyrirfram í síma 510 7100 eða bréfasíma 568 6564 eða með tölvupósti mottaka@chamber.is. VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS 4 Enskunám í Englandi fyrir 13-15 ára í samvinnu við Kent School of English býður Enskuskóli Erlu Aradóttur upp á fjögurra vikna nám í júní. íslenskur fulltrúi til staðar allan tímann. Uppl. og skráning í síma 891 7576 og 565 0056 frá kl. 14-17 alla daga til 24. mars Enskunámskeið í Hafnarfirði fyrir fullorðna Skráning á vornámskeið hafin. Erla Aradóttir. Mánudagsspjall í hverfinu Á morgun í vesturborginni Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa verið með viðtalstíma í hverfum borgarinnar undanfarna mánudaga. Á morgun verða Björn Bjarnason menntamálaráðherra og Inga Jóna Þórðardóttir borgarfulltrúi í vesturborginni, Kaffi Reykjavík, kl. 17.15-19.15. Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. Næsti og síðasti mánudagsspjallfundur að sinni: Mánudagur 27. mars kl. 17.15-19.15 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Vörður - Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik 00 SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Veður og færð á Netinu mbl.is I___ALLT/\f= eiTTH\SA£J HÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.