Morgunblaðið - 19.03.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 19. MARS 2000 53^
BRIDS
U m s j ó n Arnór G .
R a g n a r s s o n
Bridsfélag
Suðurnesja
Félagið spilar nú þriggja kvölda
Loðnutvímenning þar sem tvö
kvöld telja til verðlauna.
Fyrsta kvöldið bar upp á bollu-
dag 6. mars. Þá kom berlega í ljós á
hverju séra Sigfús Yngvason þrífst
best því hann og Sigríður Eyjólfs-
dóttir áttu sannkallaðan þrumuleik
og fengu 68% skor.
Urslit 6. mars.
Sign'ðurEyjólfsd.-SigfúsYngvason 147
Þröstur Þorláks. - Heiðar Siguijónss. 120
Kristján Kristjánss. - Bjarm Kristjánss. 115
Gísli Isleifsson - Hafsteinn Ögmundsson 113
Úrslit 13 mars.
Amór Ragnarsson - Karl Hermansson 182
Sigurður Albertss. - Jóhann Benediktss. 180
Heiðar Sigurjónss. - Þröstur Þorlákss. 178
ArnarAmgrss.-GunnarSiguijónss. 176
Síðasta umferð er 20. mars og næsta keppni
er Butler-tvímenningur sem hefst 27. mars.
Þessi pör standa best þegar 1 kvöld er eftir:
Sigríður—Sigfús 57%
Þröstur-Heiðar 56%
Gísli - Hafsteinn 53%
Gunnar-Arnar 52%
Góð þátttaka hjá
Bridsfélagi SÁÁ
Síðasta sunnudag var spilaður
Howell-tvímenningur með 3 spilum
milli para, alls 33 spil. Meðalskor
var 165. Eftirtalin pör náðu hæsta
skorinu:
Vilhj. Sigurðsson. - Sigurður Steingrss. 203
Sveinn R. Þorvaldss. - Gísli Steingrímss. 188
Elías Ingimarss. - Guðmundur Hansson 178
Jóhannes Guðmannss. -Stefán Ólafsson 178
Leifur Aðalstss. - Þórhallur Tryggvason 171
Spilað er öll sunnudagskvöld í glæsilegum
spilasal á efstu hæð gamla Grandahússins, á
milli Ellingsen og Kaffivagnsins. Spilaðir
eru eins kvölds tvímenningar og keppt er um
verðlaunapeninga.
Spilamennskan hefst klukkan 19:30. Um-
sjónarmaður er Matthías Þorvaldsson.
Bridsdeild Félags
eldri borgara í Reykjavík
TVímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Glæsibæ, fimmtud. 9. mars.
Spiluðu 21 par. Meðalskor 216 stig.
Árangur N-S
Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. ...245
Sæmundur Bjömss. - Þorleifur Þórarinss.
.................................245
MargrétMargeirsd.-AldaHansen......229
ArangurA-V:
Perla Kolka - Stefán Sörensson...248
Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 233
HjálmarGíslason-ViggóNordquist...228
Mánudaginn 13. mars spiluðu 20 pör. Meðal-
skor 216 stig.
Arangur N-S:
Baldur Ásgeirss. - Magnús Halldórss 264
Bergljót Ragnar - Soffía Theódórsdóttir 255
Oddur Halldórss. - Þofleifur Þórarinss. 232
ArangurA-V:
Jón Stefánsson - Sæmundur Björnsson .284
Lárus Amórss. - Hannes Ingibergss.247
Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss.237
Bridsdeild FEBK
í Gullsmára
Fjórtán pör spiluðu tvímenning
að Gullsmára 13 fimmtudaginn 16.
marz. sl. Miðlungur var 90. Efst
vóru:
NS
Kristján Guðmss. og Sigurður Jóhannss. 97
Unnur JónsdóttirogJónas Jónsson 96
Björn Bjamason og Valdimar Lárusson 94
AV
Viðar Jónsson og Grétar Norðdahl 107
JónAndréssonogEinarMarkússon 106
Magnús Jósepsson og Bjami Böðvarsson 90
■ .
*■»*
. . • .;.i
m
lirn.Mmt''
SAMBM
Fasteignir á Netinu
lazzklúbbutínn Múlfnn
I kvöld leikur hiö vinsæla tríó Ólafs Stephensen
í fyrsta og síðasta sinn á þessu ári!
Þeir Guðmundur R. Einarsson, trommari, Tómas R. Einarsson, bassaleikari og
Ólafur Stephensen, píanóleikari, leika á tónleikum í Múlanum í kvöld.
Tónleikarnir hefjast kl. 21.00. Tríóið leikur m.a. lög
af nýjum geisladiski sínum „Betr'en annað verra!"
Vinsamlegast mætið stundvíslega. Síðast komust færri að en vildu!
i