Morgunblaðið - 03.05.2000, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 03.05.2000, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 E 37 Útreikningar í nýju greiðslumati Greiðslumatið sýnir hámar- ksfjármögnunarmöguleika með lánum Ibúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækj- enda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lán- um s.s. lífeyrissjóðslánum eða bankalánum til fjármögnunar útborgunar séu eigið fé umsækj- enda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru hámarksfjármögnunarmögu- leikar hjá íbúðalánasjóði reikn- aðir út miðað við eigið fé, hámar- ksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxtabætur. Utreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteignar=Ráðstöfunar- tekjur/ hámarksgeta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta um- sækjenda til að greiða af íbúða- lánum og eigið fé umsækjenda. Þegar umsóknin kemur til íbúðalánasjóðs fylgir henni yíú-- íit yfir greiðslubyrði af yfirtekn- um og nýjum lánum í kauptil- boði. Hámarksgreiðslugeta skv. greiðslumatsskýrslunni er þá borin saman við raun greiðslu- byrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslumatsskýrslu borið sam- an við útborgun skv. kauptilboði. Eftir atvikum getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raun- verulegt kauptilboð aftur þegar umsókn er skilað til íbúðalána- sjóðs. Verð eignarinnar og samsetn- ing fjármögnunar getur svo ver- ið önnur en gert er ráð fyrir í greiðslumati eftir því hvaða mögulega skuldasamsetningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að um- sækjendur endurtaki greiðslum- atið ef aðrar fjármögnunarleiðir eru famar en gengið er út frá í greiðslumati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslumat sem sýnir hámar- ksverð til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og hámarksgreiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostn- aðarliðir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef forsendur hans um eignir og greiðslugetu ganga upp miðað við nýja lánasamsetningu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslu- byrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfir- lit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslumatsskýrsla er borin saman án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru innan ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaflegar forsendur. Útborg- unin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lánanna innan marka greiðslugetunnar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði talsvert hærri en síðari greiðsl- ur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá útgáfu fasteigna- veðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samans- tendur af einnar mánaðar af- borgun, vöxtum frá fyrsta vaxta- degi (a.m.k. þrír mánuðir) og vísitölu frá grunnvísitölumánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána íbúðalánasjóðs geta verið mán- aðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir útgáfu þeirra. Anrirés Péíur Rúnorsson t oggíltMr f/>st(:ígn;>';;3|i Faxafen - verslunarhúsn. Nýkomið í sölu gott 275 fm verslunar- húsnæði á þessum vinsæla stað. Hentugt fyrir verslun eða þjónustu. Laust að hluta og afgangur fljótlega. Seljandi getur út- vegað kr. 17 m. hagstætt lán. V. 27,5 m. 1047 Faxafen - fjárfesting. 309 fm glæsilegt verslunarhúsn. á horni í þessu vinsæla verslunar- og þjónustuhverfi. Húsnæðið er í leigu. Leitið upplýsinga á ^ » skrifstofu okkar. V. 31 m. 1046 Bergstaðastræti - mögu- leikar. 98 fm atvinnuhúsnæði sem hef- ur nýlega verið innréttað sem 2 einstak- lingsíbúðir, önnur með sérinngangi og hin úr stigahúsi. Hentugt til útleigu. Báðar íbúð- irnar lausar. Ahv. 3 m. frá Samvinnusj. 1044 Vesturgarðar - Köllunar- klettsvegur. Vorum að fá góða skemmu á frábærum framtíðarstað. Um er að ræða ca. 700 fm skemmu sem hægt er að skipta í tvo hluta. Áhv. 15 m. 6% vx. V. 45 m. 1003 Gnoðarvogur - möguleik- QT« Gott 61 fm skrifstofuhúsnæði á ann- ari hæð (efstu) sem skiptist í herbergi og sal. Mögurleiki á að breyta í íbúð. Áhv 5,5 m. V. 6,8 m. 1005 etgfijs Sudurlaridsbraut 46 - Biáu núsin víé Fa/afsn sími 533-4030 fax 533-40.3i '■ Sumarbústaður - rétt við Húsafell Góður 45 fm sum- arbústaður auk svefnlofts í landi Stóra- Áss í Borgarfirði. Bústaðurinn stendur í kjarrivöxnu landi í hlíðinni fyrir ofan Barnafossa. Rafmagn, heitt og kalt vatn. Allar nánari uppl. á skrifstofu. V. 4,8 m. 1010 Funalind - Kóp. Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega 2ja herb. 84 fm íbúð á 2, hæð í vönduðu viðhaldsfríu fjöl- býlishúsi. Stór stofa og borðstofa opin í eldhús sem er með kirsuberjainnréttingu, vönduðum tækjum. Parket og flísar á gólf- um. Góðar svalir. Húsið klætt með áli, ál- gluggar og þrefalt gler. Áhv. 5,8 húsbr. V. 10,9 m. 1045 Framnesvegur Til sölu eitt af þessum gömlu raðhúsum (steinhús) á þessum vinsæla stað, Húsið er tvær hæðir og ris og er allt endurnýjað að utan sem innan. 3 svefnherbercji, glæsi- legt eldhús, stofa og sólstofa. Ahv. 6 m. V. 13,5 m. 1007 Vantar • Vantar fyrir ákv. kaupendur 2-3ja herb íbúðir á höfuðborgarsvæðinu. • Vantar fyrir ákv. kaupanda sérbýli í Þingholtum. 1043 Grafarvogur rúmlega fok- helt. Til sölu rúmlega fokhelt 180 fm einbýli á einni hæð á frábærum stað. Til afhendingar fljótlega. 1011 Standsetning - miðbær. Ca. 70 fm einbýlishús við Bjarnarstíg nýkomið í einkasölu. Húsið þarfnast al- gjörrar endurnýjunar. Mögurleiki á að byggja nýtt 2ja íbúða hús. Gott dæmi. Verð tilboð. 1051 Laugavegur - Grettisgata. Hér er á ferðinni virkilega gott dæmi. Ein- býlishús með 5 íbúðum sem eru allar í út- leigu. Tekjurnar eru 2,5 m. á ári. Áhv. ca. 7 m. Verð 15.5 m. 1004 Njálsgata - „kósý". Vorum að fá ca 70 fm einbýli sem skiptist í hæð og ris, auk óskráðs rými í kjallara. Húsið skipt- ist í hæð með baðherbergi, eldhúsi og stofu. Ris með tveim sv. herb. Áhv. 3,6 m. V. 8,9 m. 1006 Hraunbær. Vorum að fá í sölu góða 4ra herbergja 98 fm íbúð á 1. hæð. Park- et og flísar á gólfum. 3 rúmgóð svefnher- bergi, stofa með suðursvölum, baðherb. m. kari. Áhv. 5,8 m. V. 11,4 m. 1049 Reykjahlíð — NS. 4ra herb. ósam- þykkt risíbúð í fallegu húsi á þessum vin- sæla stað. íbúðin skiptist í 3 herb., stofu, eldhús og lítið baðherb. Parket á gólfum. V. 7,8 m. 1002 Veghús - útsýni. Virkilega góð 101 fm íbúð á 10. hæð auk stæðis í bíl- geymslu. íbúðin skiptist í 3 sv. herb. stofu, borðstofu, eldhús og þvottahús. V. 12,2 1008 Rauðarárstígur. í einkasölu vel staðsett 3ja herb. 76,5 fm íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Ibúðin skiptist í 2 svefn- herb. og stofu eða 2 stofur og 1 svefnherb. V. 8,7 m. 1048 é MINNISBLAÐ SEUENDUR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteigna- sala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluum- boð frá eiganda og skal það vera á stööluðu formi sem dómsmálaráöun- eytið staöfestir. Eigandi eignar og fast- eignasali staðfesta ákvæöi söluum- boösins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboöi skulu vera skriflegar. í söluumboði skal eftir- farandi komafram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða al- mennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbin- dur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til um- saminnar söluþóknunar úr hendi selj- anda, jafnvel þótt eignin sé seld ann- ars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskipt- um. - Sé eign f almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiöist þeim fasteignasala, sem selureignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvernig eign sé auglýst, þ.e. á venjulegan hátt f eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fast- eignasalans en auglýsingakostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaös. Öll þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virðis- aukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gildir. Umboðið er uþp- segjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboöi breytt í almennt umboö gildir 30 daga frestur- inn einnig. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLUYHRLIT Áð- ur en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eign- ina, en í mörgum tilvikum getur fast- eignasali veitt aðstoö við útvegun þeirra skjala sem nauösynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiöa, auk beins útlagðs kostnaðar fasteigna- salans við útvegun skjalanna. í þess- umtilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ Þau kosta nú 900 kr. og fást hjá sýslumannsem- bættum. Oþnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaöireru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fýlgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseöil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeigend- um í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteignamat rík- isins er tii húsa að Borgartúni 21, Reykjavík sími 5614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fasteignagjalda f upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðslu- seöill fyrir fyrsta gjalddaga fasteigna- gjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATSVOTTORÐ Vot torðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggö hjá. Vottoröin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaiðgjalda. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yf- irlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfir- standandi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að út- fylla sérstakt eyöublað Félags fast- eignasala f þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsaliö erglataö, er hægt að fá Ijósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsaliö er nauösynlegt, því aö það er eignarheimildin fyrir fasteign- inni og þar kemurfram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram Ijósrit afsals, er ekki nauösynlegt að leggja fram Ijósrit kaupsamnings. Það er því aöeins nauösynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn veriö þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMNINGUR - Eigna- skiptasamningur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eignar- hlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnot- um af sameign og lóö er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi annast ekki sjálfur sölu eignarinnar, þarf umboös- maöur að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fýrir sfna hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sérstakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, um- ferðarréttur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggjafram skjöl þarað lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá viðkomandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram sam- þykktar teikningar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaöar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá Ijósrit af þeim hjá byggingarfulltrúa. KAUPENDUR ■ ÞINGLÝSING - Nauösynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá viö- komandi sýslumannsembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. Á kaupsamn- inga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þinglýst. ■ GREIÐSLUSTAÐUR KAUPVERÐS Algengast er aö kaupandi greiði af- borganir skv. kaupsamningi inn á bankareikning seljanda og skal hann tilgreindurí söluumboði. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðsl- ur af hendi á gjalddaga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYHRTAKA - Tilkynna ber lán- veitendum um yfirtöku lána. ■ LÁNTÖKUR - Skynsamlegt er að gefa sér góöan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorös, bruna- bótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL - Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið undirrituð samkvæmt um- boði, verður umboðið einnig að fýlgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingarsamv- innufélög, þarf áritun byggingarsamv- innufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf ái*- itun bæjar/sveitarfélags einnig á afsal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKI MAKA - Samþykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrirsölu og veð- setningu fasteignar, ef fjölskyldan býrf eigninni. ■ GALLAR - Ef leyndir gallar á eigninni koma í Ijós eftir afhendingu, ber að til- kynna seljanda slíkt strax. Aö öðmm kosti getur kaupandi fýrirgert hugsan- legum bótarétti sakirtómlætis. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING Þinglýsingargjald hvers þinglýsts skjals er nú 1.200 kr. ■* ■ STIMPILGJALD - Þaö greiðir kaup- andi af kaupsamningum og afsölum um leiö og þau em lögð inn til þinglýs- ingar. Ef kaupsamningi er þinglýst, þarf ekki aö greiöa stimpilgjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóð- ar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpilgjald skulda- bréfa er 1,5% af höfuöstóli (heildar- upphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hverjum 100.000 kr. Kaupandi greiðir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinnæ skuldabréfa vegna kaupanna, en selj- andi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR - Stimpilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mán- aða frá útgáfudegi, fá á sig stimpils- ekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyrir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.