Morgunblaðið - 08.06.2000, Page 29

Morgunblaðið - 08.06.2000, Page 29
The World is Not Enough Þegar illmenni vilja ná völdum er aetíð hægt að stóla á einn mann. James Bond 007 er mættur á svæðið! Heaven Robert hefur enn á ný fallið niður í hyldýpi drykkju- og spilafíknar en þegar hann hittir nektardansarann Heaven breytist líf hans. Þrægóð spennumynd. Idioterne Erum við ekki öll heimskari en við höldum? Áhrifamikil og áhugaverð Dogma mynd frá Lars von Trier. Tumbleweeds Það er ekki hægt að flýja endalaust. Vönduð og bráðskemmtileg mynd sem fengið hefur fína dóma. Janet McTeer var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik í myndinni. Whiteboys Sumir draumar standast ekki veruleikann. Marc Levin tekur á kynþáttafordómum á afar frumlegan, fyndinn en um leið áleitinn hátt. Fight Club Fyrsta regla: Maður talar ekki um Fight Club! Stórleikararnir Brad Þitt og Edwart Norton í magnaðri og margslunginni mynd. Allt um myndirnar í Myndböndum mánaðarins pq á mvndbönd.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.