Morgunblaðið - 08.06.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 08.06.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 2000 57 UMRÆÐAN Sumarbúðir að Astjörn fyrir drengi og stúlkur SUMARIÐ ber með sér minningar um gleðistundir liðinna ára. Ein þessa endur- minninga er dvöl mín á Ástjöm, sem er sumar- heimili fyrir drengi og stúlkur. Þar dvaldi ég tvo sumarparta á mín- um bernskuárum. Það var gott og uppbyggi- legt að vera á Astjörn. Þar var fólk sem þjón- aði í kærleika Guðs. Mér er í huga þakklæti til Boga, Jögvan og Klöra og svo allra þeirra sem þar störf- uðu og þeirra sem þar starfa enn. Mér fannst sérstaklega gaman á Ástjörn, það var svo margt sem heillaði ungan drenginn, m.a. bátar, silungsveiði, skógarferðir, ferðalög, leikir, handavinna o.fl. En á þessum árum var vistin eingöngu fyrir stráka. Kærleikur Guðs sem þarna var og er enn er mér ógleymanlegur. Bænastundirnar með Boga era mér einnig ógleymanlegar og hve_ bróð- urkærleikur hans er mikill. Ég hef haft fyrir því að eyða símtali til að heyra í Boga nokkrum sinnum á undanförnum árum. Þegar ég fyrst hringdi til að heyra í honum fyrir nokkrum árum, þá hafði ég í huga að heilsa, kynna mig, spjalla um stund og þakka fyrir liðnu árin. Það fór svo að ég hringdi, stúlka_ svaraði, sagði Ástjörn, góðan dag. Ég spurði hvort Bogi væri við? Augnablik, svaraði stúlkan. Bogi kom í símann. Eg heilsaði og sagðist vera gamall Ástyrningur; ég veit ekki hvort þú manst nokkuð eftir mér? Jú, sæll, Guðlaugur minn. Já, þú þekkir mig, þú manst ennþá eftir mér, þetta er Guðlaugur Laufdal Aðalsteinsson, sonur Aðalsteins heitins Guðmunds- sonar sérleyfishafa á Húsavík. Já, já, ég man vel eftir þér, þú varst svo sérstakur strákur, hvernig get ég gleymt þér, svo vorum við miklir vinir ég og hann faðir þinn heitinn. En hvað er annars að frétta af þér, spurði Bogi. Allt gott, svaraði ég, en ástæða þess að ég hringdi er vegna þess að mig langar að þakka þér og þínu fólki á Ástjörn hversu góðar minning- ar þið hafið gefið mér frá dvöl minni á Ás- tjörn á mínum æskuár- um. Drottinn er trú- fastur, svaraði Bogi. Við töluðum áfram. ... Samtali okkar lauk með því að Bogi sagði: Vertu alltaf velkominn að kikja við ef þú ert á ferðinni. Af þessum orðum Boga Péturs- sonar veit ég að það er tekið vel á móti öllum , krökkum sem koma á Ástjörn og allir sem ég þekki eiga afskaplega góðar minningar þaðan. Mig langar að upplýsa foreldra sem Sumarstarf Mig langar að upplýsa foreldra sem eru að huga að sumardvöl fyrir börnin sín, segir Guðlaugur Laufdal Aðalsteinsson, um að --7------------------ Astjörn er sá staður þar sem ég fékk hvatn- ingu og bænastyrk til að ganga Guðs hamingjuveg. eru að huga að, sumardvöl fyrir börnin sín um að Ástjörn er sá stað- ur þar sem ég fékk hvatningu og bænastyrk til að ganga Guðs ham- ingjuveg. Ástjörn, sumarbúðir fyrir drengi og stúlkur, er sá besti kostur sem ég hef kynnst. Kveðja til allra á Ástjörn og allra Ástyrninga fyrr og síðar. Höfundur er heimstrúboði. Guðlaugur Laufdal Aðalsteinsson tir Smiöjuvegi 9 • S. 564 1475 Nýr varalitur sem þú finnur ekki fyrir. Einnig er nýkomin sólarlínan Golden Defense og einstaklega fallegir sumarlitir. Glæsilegur kaupauki. Kynning í dag og á morgun, föstudag. Göngugötu (Mjódd, sími 587 0203 í Útilíf finnur þú glæsilegt úrval af sund- og strandfatnaði frá Speedo. Komdu í Útilíf áður en þú skellir þér UTILIF í laugarnar eða heldur í sumarfrí. __________________________ GLÆSIBÆ Sími 545 1500 • www.utilif.is öll fallegu orðin Út er komin ný Ijóöabók eftir Lindu Vilhjálmsdóttur ætluö öllum þeim sem unna sterkum og mögnuöum skáldskap. Heiidstæöur Ijóðabálkur sem miölar djúpum tilfinningum á áhrifamikinn hátt. Mál og menning www.mbl.is *■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.