Morgunblaðið - 08.06.2000, Síða 74

Morgunblaðið - 08.06.2000, Síða 74
74 FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ 1. Oops...l did it again Britney Spears 2. Falling Away From Me Korn 3. Make Me Bad Korn 4. Rock Superstar Cypress Hill 5. Forgot About Dre Eminem 6. Freestyler Bomfunk Mc’s 7. You Can Do It lce Cube 8. TellMe Einar Ágúst og Telma 9. Bye, bye, bye N Sync 10. Ex Girlfriend No doubt 11. There You Go Pink 12. Say My Name Destiny’s Child 13. Crushed Limp Bizkit 14. Run to the Water Live 15. Dánarfregnir og jarðarfarir Sigur Rós 16. Never Be The Same Again Mel C. og Lisa “Left eye” Lopez 17. Don’t Wanna Let You Go Five 18. Other Side Red Hot Chilli Peppers 19.1 Wanna mmm The Lawyer 20.Maria Maria Santana Listinn er óformleg vinsæidakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. ® mbl.is ^tópp eb IXJÁR BINN . „ iii - m. - «s» r Vitamin ,_7" ■ * Sockrrifl _______Cjtron miggi) Apótekin / N V Þyskaland með LTU 19.900. Ekki innifalið: Föst aukagjöld - fullorðnir 2.115 kr., börn 1.430 kr. og Mallorca 54.900,- Mallorca Viðbótarsæti / CALA-MILLOR Verð frá 54.900 á mann m/v 2 fullorðna og 2 böm í tvær vikur. Ekkl Innifaliö: Föst aukagjöld. Fullorðnir 2.485kr. böm 1,800kr. 19.500,- Flug og bíll Verð á mam frá 192>00 kr. Innifalið: Flug og bíll í A-flokki í eina viku m.v. hjón með 2 böm 2-11 ára. Ekki innrfalið: Föst aukagjöld fullorðnir 2.115 kr., böm 1.430 kr. Flugáætlun LTU Dusseldorf 3iviku 04.06*10.09 Hamborg uviku 22.06-31.08 Munchen 2 í viku 11.06*10.09 LTU er annað stærsta flugfélag Þýskalands, þekkt fyrir gæði og góða þjónustu. Stangarhyl 3A ■ 110 Reykjavik Simi: 587 1919 ■ Fax: 587 0036 terranova.is • info@terranova.is Fréttir á Netinu ^mbl.is FÓLK MYNDBOND Stundar- gaman Eyðimerkurblús (Desert Blue) GAMAIVM YND ★★ Leikstjórn og handrit: Morgan J. Freeman. Aðalhlutverk: Brendan Sexton III, Kate Hudson, Christina Ricci. (93 mín.) Bandaríkin, 1998. Skífan. Öllum leyfð. LEIKSTJÓRINN Morgan J. Freeman vakti mikla athygli með kvikmyndmni „Hurrieane Streets“ sem fékk mjög góðar viðtökur á Sundance-kvikmyndahátíðinni árið 1997. Hann þótti hins vegar f'ylgja vel- gengninni illa eftir með sinni næstu mynd, þ.e. Eyðimerkurblús. Þetta er fremur rislítil kvikmjmd sem hefur þó sínar góðu hliðar, sérstaklega ef væntingum er stillt í hóf. Sögusviðið er skrítinn smábær I eyðimörkinm. Þar verða sjónvarpsstjaman Skye og faðir hennar strandaglópar þegar bærinn er settur í sóttkví vegna gruns um umhverfismengun. Skye líst í fyrstu ekki á blikuna en lærir brátt að meta íbúa staðarins. Leikstjóranum tekst ágætlega það sem hann ætlar sér, sem er ekki mikið, þ.e. að segja sæta litla smábæjarsögu með skrítn- um uppákomum og snúinni fléttu. Hún rennur hins vegar saman við svo margar aðrar myndir af þessu tagi með ungum, töff leikurum, nýbylgju- tónlist og óháðu yfirbragði. Eyði- merkurblús er því ágætis stundar- skemmtun en er líkleg tii að gleymast fljótteftirþað. Heiða Jóhannsdóttir intlMtldiir? ÍOO bestu scetin á Evrópumóti landsliða í I knattspymu til sölu með 25% afslcetti. Ttyggið ykkur sceti strax í dag. Mótið hefst 10. júní m/tauáklæði iimTmm/leðri á slitflötum Rétt verð kr. 72.000 Nú kr. 54.000. Viö stydjum við bakið á þér! í Jíjrion iu/kiuákLr.ði Rétl. verð kr. W.900 llot Shot Bandito Mörkinni 4 • 108 Reykjavík Sími: 5 33 3500 • Fax : 533 3510 • www.marco.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.