Morgunblaðið - 27.06.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2000 67
VEÐUR
27. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 1.54 3,1 8.19 0,9 14.34 3,1 20.52 1,0 3.00 13.31 0.02 9.23
ÍSAFJÖRÐUR 3.55 1,6 10.27 0,4 16.42 1,7 22.58 0,6 - - - 9.28
SIGLUFJÖRÐUR 0.01 0,4 6.15 1,0 12.25 0,3 18.52 1,0 - - - 9.11
DJÚPIVOGUR 5.13 0,6 11.36 1,7 17.52 0,6 2.15 13.00 23.44 8.52
Siávarbæð miðast við meðalslórstraumsfiöru Moraunblaðlð/Siðmælinaar slands
' 25 mls rok
2Om/s hvassviðri
-----^ 15m/s allhvass
' ^ 10m/s kaldi
\ 5 mls gola
-B 42 Cb
Heiðskírt Léttskýjað Háifskýjað Skýjað
* * * * R'gning
****** Slydda
Alskýjað : Snjókoma Él
Skúrir
V*
ikúrir |
Slydduél
Él S
Sunnan, 5 m/s.
Vindörinsýnirvind-
stefnu og fjöðrin ss
vindhraöa, heil fjöður t ^
er 5 metrar á sekúndu. 6
10° Hitastig
55 Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austan 10-15 m/s og rigning um sunnan-
vert landið, en hægari, skýjað með köflum og
úrkomulaust að mestu norðanlands. Hiti á bilinu
8 til 17 stig, hlýjast inn til landsins að deginum.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag verður suðaustlæg átt, 5-10 m/s
og rigning sunnan- og vestanlands, en skýjað
með köflum og úrkomulítið norðaustanlands. Hiti
8 til 14 stig. Á fimmtudag, fremur hæg suðaust-
læg átt víðast hvar. Skýjað að mestu og smá
skúrir sunnan- og vestanlands en annars skýjað
með köflum og úrkomulítið. Hiti 10 tii 15 stig.
Á föstudag, suðaustan strekkingur og rigning
sunnan- og vestanlands en annars úrkomulítið.
Hiti 10 tiM7 stig. Á laugardag, fremur hæg
austlæg eða breytileg átt. Skýjað að mestu
sunnan- og austantil en úrkomulítið. Skýjað með
köflum norðanlands. Hiti 10 til 17 stig. Á sunnu-
dag lítur út fyrir hæga breytilega átt, skýjað með
köflum og þurrt að mestu. Hiti 10 til 17 stig.
Færð: Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og
ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veóurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Skilin fyrir sunnan land nálgast ströndina.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 12 úrkoma í grennd Amsterdam 14 skýjað
Bolungarvík 12 léttskýjað Lúxemborg 14 skýjað
Akureyri 12 léttskýjað Hamborg 13 skúr á síð. klst.
Egilsstaðir 12 léttskýjað Frankfurt 15 skúr á slð. klst.
Kirkjubæjarkl. 11 skýjað Vín 19 skýjað
Jan Mayen 1 skýjað Algarve 23 léttskýjað
Nuuk 12 hálfskýjaö Malaga 27 mistur
Narssarssuaq 15 léttskýjað Las Palmas 24 hálfskýjaö
Þórshöfn 7 skýjað Barcelona 24 léttskýjað
Bergen 11 léttskýjað Mallorca 28 léttskýjað
Ósló 11 alskýjað Róm 25 léttskýjað
Kaupmannahofn 14 alskýjað Feneyjar 25 heiðskírt
Stokkhólmur 18 skýjað Winnipeg 12 skýjað
Helsinki 18 skýjað Montreal 21 alskýjað
Dublin 15 skýjað Halifax 16 alskýjað
Glasgow 13 skýjað New York 24 skýjað
London 18 skýjað Chicago 22 skýjað
Paris 19 hálfskýjað Orlando 24 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Kr ossgáta
LÁRÉTT:
1 hnattar, 4 flugvélar, 7
snáðum, 8 málmur, 9 um-
fram, 11 harmur, 13
g-renja, 14 telur, 15 bút,
17 hönd, 20 stöðugt, 22
reyfið, 23 naddur, 24
falla, 25 smákorns.
LÓÐRÉTT:
1 hosu, 2 stafategund, 3
hæsi, 4 þæg, 5 glatar, 6
rugga, 10 snaginn, 12
spök, 13 snák, lSþjófnað,
16 kostnaður, 18 snúin,
19 bjálfar, 20 spotta, 21
hagnýta
sór.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 lúsablesi, 8 undum, 9 gests, 10 ugg, 11 Arnar,
13 skaða, 15 stúss, 18 staka, 21 tík, 22 mafía, 23 arður, 24
prófastur.
Lóðrétt: 2 úldin, 3 aumur, 4 leggs, 5 sussa, 6 suma, 7
Esja, 12 als, 14 kot, 15 sómi, 16 útför, 17 starf, 18 skass,
19 auðnu, 20 arra.
í dag er þriðjudagur 27. júní,
179. dagur ársins 2000. Sjösofenda-
dagur. Orð dagsins: Og eins og
vér höfum borið mynd hins jarð-
neska, munum vér einnig bera
mynd hins himneska.
daga kl. 10-16. Matar-
þjónustan opin á þriðj-
ud. og föstud. Panta þarf
fyrir kl. 10 sömu daga.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
leikfimi, kl. 9.45 bank-
inn, kl. 13 handavinna og
hárgreiðsla.
Skipin
Reykjavfkurhöfn: í dag
koma Selfoss, Brúar-
foss, Drechtborg og
Árni Friðriksson,
Helgafell, Bakkafoss
kemur og fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Lagarfoss kom í gær.
Ostroe og Radeplein
fóru í gær. Orlik fer í
dag. Vigri og Bitland
fara í dag.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs. Hamraborg
20a, 2. hæð. Opið á
þriðjudögum kl. 17-18.
Kattholt. Flóamarkaður
í Kattholti, Stangarhyl
2, er opin þriðjud. og
fimmtud. frá kl. 14-17.
Margt góðra muna.
Stuðningsfundir fyrr-
verandi reykingafólks.
Fólk sem sótt hefur
námskeið gegn reyking-
um _ í Heilsustofnun
NLFÍ, Hveragerði,
fundur í Gerðubergi á
þriðjudögum kl. 17.30.
Mannamót
Aflagrandi 40. Kl.
10.15-11 bankinn.
Árskógar 4. Kl. 9-16.30
handavinna, kl. 9-16
hárgreiðslu og fótsnyrti-
stofan opnar, kl. 10-12
íslandsbanki, kl. 11 taí
chi, kl. 11.45 matur, kl.
13-16.30 opin smíðastof-
an, kl. 13.30-16.30 spil-
að, teflt og fl., kl. 15
kaffi.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-
13 hárgreiðslustofan, kl.
8.30-12.30 böðun, kl. 9-
16 almenn handavinna
og fótaaðgerð, kl. 9.30
kaffi, kl. 11.15 hádegis-
verður, kl. 14-15 dans,
kl. 15 kaffi.
Félagsstarf aldraðra,
Dalbraut 18-20. Kl. 14
félagsvist, kl. 15 kaffi.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
9.30 hjúkrunarfræðing-
ur á staðnum, kl. 11.30
matur, ki. 13. hand-
avinna og föndur, kl. 15.
kaffi.
Félagsstarf aldraðra,
(I.Kor.4,16.)
Garðabæ, Kirkjulundi.
Opið hús á þriðjudögum
á vegum Vídalínskirkju
frá kl. 13-16. Gönguhóp-
ar á miðvikudögum frá
Kirkjuhvoli kl. 10.
Félagi eldri borgara í
Reykjavík, Asgarði
Glæsibæ.Kaffistofa opin
alla virka daga frá kl. 10-
13.
Matur í hádeginu.
Eyjafjörður -Fnjóska-
dalur-Hrísey 10.-14.júlí
og Dalir-Breiðafjarðar-
eyjar 24.-27.júlí, eigum
nokkur sæti laus í þess-
ar ferðir.Upplýsingar á
skrifstofu FEB í síma
588-2111 frá kl. 8 til 16
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
Púttað í dag á vellinum
við Hrafnistu kl. 14-16.
Línudans í fyrramálið kl.
11. Örfá sæti eru enn
laus í 6 daga orlofsferð,
22.-28. ágúst, að Laug-
um í Sælingsdal.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund og leikfimiæfingar
í Breiðholtslaug kl. 11,
kl. 13 boccia, kaffiveit-
ingar í Kaffihúsi Gerðu-
bergs. Á morgun kl.
13.30 verður Hermann
Valsson íþróttakennari
til leiðsagnar og aðstoð-
ar á nýja púttvellinum.
Kylfur og boltar fyrir þá
sem það vilja. Alhr vel-
komnir. „Myndlistar-
klúbbur" félagsstarfsins,
samsýning: Súsanna
Kristjánsdóttir, Bryndís
Magnúsdóttir, Eðvald-
ína M. Kristjánsdóttir,
Guðbjörg Guðbrands-
dóttir, Lilja Erla Guð-
jónsdóttir og Guðný
Helgadóttir. Veitingar í
Kaffihúsi Gerðubergs.
Upplýsingar um starf-
semina á staðnum og í
síma 575-7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnustofa opin,
leiðbeinandi á staðnum
frá kl. 10-17, kl. 14
boccia, þriðjudagsganga
fer frá Gjábakka kl. 14.
Gullsmári, Gullsmára
13. Kaffistofan opin
virka daga frá kl. 10-
16.30. Alltaf heitt á
könnunni. Göngubrautin
opin til afnota fyrir alla á
opnunartíma. Fótaað-
gerðarstofan opin virka
Hraunbær 105. Kl. 9
fótaaðgerðir, kl. 9-16.30
postulínsmálun, kl. 9.30-
10.30 boccia, kl. 12 mat-
ur, kl. 12.15 verslunar-
ferð, kl. 13-17 hár-
greiðsla.
Hæðargarður 31. Kl. 9
kaffi, kl. 9-16.30 opin
vinnustofa, tré, kl. 9-17
hárgreiðsla, kl. 10 leik-
fimi (leikfimin er út
júní), kl. 11.30 matur, kl.
12.40 Bónusferð, kl. 15.
kaffi.
Norðurbrún 1. Kl. 9 hár-
greiðslu- og fótaað-
gerðastofan opin, kl.
9.50 leikfimi, kl. 9-16.30
smíðastofan og handa-
vinnustofan opin.
Vitatorg. Kl. 9.30-10
morgunstund, kl. 10-11
leikfími, kl. 10-14.15
handmennt almenn, kl.
11.45 matur, kl. 14-16.30
félagsvist, kl. 14.30 kaffi.
Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi,
kl. 9 hárgreiðsla og fóta-
aðgerðir, kl. 9.15-16
handavinna, kl. 11-12
ieikfimi, kl. 11.45 matur,
kl. 13-16.30 frjáls spila-
mennska, kl. 14.30 kaffi.
Föstudaginn 30. júní kl.
15 verður ferðakynning
frá Úrvali-Útsýn.
Rebekka Gunnarsdóttir
umsjónarmaður Úrvals-^r-
fólks kynnir haustferð til
Portúgals. Sigríður
Hannesdóttir leikkona
verður með í fór. Dregið
verður úr lukkupotti.
Félag ábyrgra feðra
heldur fund í Shell-hús-
inu, Skerjafirði, á mið-
vikud. kl. 20, svarað er í
síma 552-6644 á fundar-
tíma.
Orlofsnefnd húsmæðra í
Kópavogi. Lagt verður
af stað í Færeyjaferðina
miðvikud. 28. júní kl. 18
frá Digranesvegi 12.
Skálholtsskóli, Elli- ^
málanefnd Þjóðkirkj-
unnar og Ellimálaráð
Reykj avíkurprófasts-
dæma efna til orlofsdval-
ar í Skálholti í júlí. Boðið
er til fimm daga dvalar í
senn. Fyrri hópur er
3.-7. júh og seinni hópur
10.-14. júlí. Skráning og
nánari upplýsingar eru
veittar á skrifstofu
Ellimálaráðs Reykjavik-
urprófastsdæma f.h.
virka daga s. 557-1666.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 669 1181, fþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
73 milljóna-
mæringar
fram að þessu
og 310 milljónir
í vinninga
www.hhi.is
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings