Morgunblaðið - 27.06.2000, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.06.2000, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ AT V IJNIN UA U GLÝÍINGAR \ Góðar Lausnir hf. einbeita sér að hugbúnaðar- og vélbúnaðarlausnum ásamt hönnun og gerð vara á sviði rafrænna viðskipta. Fyrirtækið er m.a. í eigu Greiðslumiðlunar hf. VISA ÍSLAND, EUROPAY fsland - Kredtikorta hf. ogAflvaka hf. ísamvinnu við samstarfsaðila vinnur fyrirtækið nú að uppsetningu KLINK smartkortakerfisins fyrir íslenska banka, sparisjóði og greiðslu- kortafyrirtæki. Jafnframt vinnur fyrirtækið að sérhæfðum lausnum fyrir þráðlaus fjarskiptakerfi, GSM, er lúta að öryggismálum, upplýsinga- þjónustu og greiðslumiðlun. Góðar Lausnir hf. eru í nánu samstarfi við alþjóðleg fyrirtæki sem öll eru leiðandi á sínu sviði í heiminum. 5? Góðar - Lausnir hf L- Góðar Lausnir hf. óska eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Framkvæmdastjóri Ábyrgðar- og starfssvið: • Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri. • Stefnumótun og markmiðasetning. • Fjármálastjórn og kostnaðareftirlit. • Áætlanagerð. • Samningagerð. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskipta og/eða stjórnunar. • Stjórnunarreynsla. • Sjálfstæð vinnubrögð. • Frumkvæði í starfi. • Góður skilningur á tölvu og upplýsingatækni. • Leitað er að dugmiklum og framtakssömum einstaklingi sem bera mun mikla ábyrgð við uppbyggingu fyrirtækisins. Framkvæmdastjóri tæknisviðs Hæfniskröfur: • Sambærilegar við forritara auk stjórnunarreynslu og lipurðar í mannlegum samskiptum. • Þekking á verk- og verkferlastýringu. • Góð innsýn og þekking á mikilvægi tölvuöryggis og á sviði fjármála og greiðslumiðlunarkerfa. Sölu- og markaðsstjóri Starfssvið: • Stjórnun sölu- og markaðsáætlana. • Bein samskipti við viðskiptavini og viðhald markaðstengsla. • Kynningarstarfsemi. Hæfniskröfur: • Menntun og/eða reynsla á sviði markaðsmála - þjónustustarfa. • Þekking á kortaútgáfu, greiðslumiðlun og greiðslukortakerfum. • Sjálfstæð vinnubrögð. • Frumkvæði í starfi. • Hæfileiki til að tileinka sér nýjungar. Kerfisfræðingar og Forritarar Þekkingarkröfur, stýrikerfi: • Windows, Unix / Linux. • Örtölvumaskar. • Góður skilningur á umhverfi stærri vélbúnaðarkerfa. • Netið, umhverfi þess, einingar og samspil. • Skilningur á sérhæfðum OS fyrir ýmis jaðartæki/smátölvur. Þekkingarkröfur, forritun og gagnagrunnar: • C og C++ • Java • COM/DCOM • HTML, ASP, JSP, (XML) • Oracle, MS SQL eða DB2 Gagnagrunnsþekking • Vinnsla í gegnum ODBC/JDBC (Oracle, MS SQL, DB2) Mikii áhersla er lögð á: • Frumkvæði, ábyrgð og útsjónarsemi. • Skilning á gildi alþjóðlegra staðla við raungerð kerfislausna. • Faglega hönnun hugbúnaðar ásamt nákvæmri skjölun kerfis- og hugbúnaðarlausna. • Sjálfstæði í vinnubrögðum auk hæfileika til hópsamstarfs. • Hæfileika til að tileinka sér nýjungar. Fyrir öll störf gildir að farið er fram á góða enskukunnáttu auk færni í a.m.k. einu norðurlandamáli. Þýskukunnátta er kostur. í boði eru góð laun fyrir rétta aðila, kaup- eða valréttarsamningar, spennandi verkefni í alþjóðlegu umhverfi og möguleiki á þátttöku í uppbyggingu fyrirtækisins. Umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Góðar Lausnir - starfsheiti" fyrir 5. júlí nk. Upplýsingar veita Baldur C. Jónsson og Þórir Þorvarðarson. Netföng: baldur.g.jonsson@is.pwcglobal.com thorir.thorvardarson@is.pwcglobal.com PricewaTerhouseQopers f§ Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is Fmm^^—mmmmmmmm—^mmmmmmmmm^^ Rafvirkjar — rafvéiavirkjar Getum bætt við rafvirkjum og rafvéla- virkjum. Fjölbreytt vinna. Rafver, sími 581 2415, fax 568 0215, netfang: rafver@rafver.is. Blikksmiðja Einars óskar eftir að ráða blikksmiði og menn vana blikksmíðavinnu. lö BLIKKSMIÐJA EINARS Smiðjuvegi 4 b S: 557-1100 www.simnet.is/ble ble-@simnet.is Launuð útivera! Blaðburður er kjörið tækifæri fyrir fólk á öllum aldri og ekki er verra að fá laun fyrir hressandi göngu- ferð árla dags. Blaðberar eru einn mikilvægasti hlekkurinn í útgáfu Morgunblaðs- ins, þar sem þeir koma blaðinu til áskrifenda. Hefurðu áhuga? Blaðbera vantar í afleysingar í ýmis hverfi á höfuðborgarsvæðinu. Allar upplýsingar veitir áskriftar- deild í síma 569 1122. Einnig er hægt að heimsækja okkur á 1. hæð í Morgunblaðshúsinu, Kringl- unni 1. Askriftardeild Slmi 569 1122/800 6122 . Bréfaslmi 569 1115 • Netfang askrift@mbl.is Skólaskrifstofa Vestmannaeyja auglýsir Lausar kennarastöður í Vestmannaeyjum í Vestmannaeyjum eru enn lausar eftirfarandi kennarastöður: Við Barnaskólann í Vestmannaeyjum eru lausar 1 - 2 almennar stöður og auk þess stöð- ur í dönsku, ensku og heimilisfræði. Upplýsingar veitir skólastjóri, Hjálmfríður Sveinsdóttir, í síma 481 1944 (481 1898 heima), netfang: hialmfr@ismennt.is. Við Hamarsskólann er laus 1 almenn kenn- arastaða auk sérkennslu og dönsku. Upplýsingar veitir skólastjóri, Bergþóra Þór- hallsdóttir, í síma 481 2644 (481 2889 heima), netfang: beaaath @vestmannaeviar.is. Um kaup og kjörfer eftir kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga við KÍ og HÍK og samkomulagi bæjarstjórnar Vestmannaeyja frá 8. mars 1999 við kennara í Kennarafélagi Vestmannaeyja. Skólamálafulltrúi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.