Morgunblaðið - 27.06.2000, Qupperneq 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
AT V IJNIN UA U GLÝÍINGAR
\
Góðar Lausnir hf. einbeita sér að hugbúnaðar- og vélbúnaðarlausnum
ásamt hönnun og gerð vara á sviði rafrænna viðskipta. Fyrirtækið er
m.a. í eigu Greiðslumiðlunar hf. VISA ÍSLAND, EUROPAY fsland -
Kredtikorta hf. ogAflvaka hf.
ísamvinnu við samstarfsaðila vinnur fyrirtækið nú að uppsetningu
KLINK smartkortakerfisins fyrir íslenska banka, sparisjóði og greiðslu-
kortafyrirtæki. Jafnframt vinnur fyrirtækið að sérhæfðum lausnum fyrir
þráðlaus fjarskiptakerfi, GSM, er lúta að öryggismálum, upplýsinga-
þjónustu og greiðslumiðlun. Góðar Lausnir hf. eru í nánu samstarfi
við alþjóðleg fyrirtæki sem öll eru leiðandi á sínu sviði í heiminum.
5? Góðar - Lausnir hf
L-
Góðar Lausnir hf. óska eftir að ráða
starfsfólk í eftirtalin störf:
Framkvæmdastjóri
Ábyrgðar- og starfssvið:
• Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri.
• Stefnumótun og markmiðasetning.
• Fjármálastjórn og kostnaðareftirlit.
• Áætlanagerð.
• Samningagerð.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði viðskipta og/eða
stjórnunar.
• Stjórnunarreynsla.
• Sjálfstæð vinnubrögð.
• Frumkvæði í starfi.
• Góður skilningur á tölvu og upplýsingatækni.
• Leitað er að dugmiklum og framtakssömum
einstaklingi sem bera mun mikla ábyrgð við
uppbyggingu fyrirtækisins.
Framkvæmdastjóri tæknisviðs
Hæfniskröfur:
• Sambærilegar við forritara auk stjórnunarreynslu
og lipurðar í mannlegum samskiptum.
• Þekking á verk- og verkferlastýringu.
• Góð innsýn og þekking á mikilvægi tölvuöryggis
og á sviði fjármála og greiðslumiðlunarkerfa.
Sölu- og markaðsstjóri
Starfssvið:
• Stjórnun sölu- og markaðsáætlana.
• Bein samskipti við viðskiptavini og viðhald
markaðstengsla.
• Kynningarstarfsemi.
Hæfniskröfur:
• Menntun og/eða reynsla á sviði markaðsmála -
þjónustustarfa.
• Þekking á kortaútgáfu, greiðslumiðlun og
greiðslukortakerfum.
• Sjálfstæð vinnubrögð.
• Frumkvæði í starfi.
• Hæfileiki til að tileinka sér nýjungar.
Kerfisfræðingar og Forritarar
Þekkingarkröfur, stýrikerfi:
• Windows, Unix / Linux.
• Örtölvumaskar.
• Góður skilningur á umhverfi stærri
vélbúnaðarkerfa.
• Netið, umhverfi þess, einingar og samspil.
• Skilningur á sérhæfðum OS fyrir ýmis
jaðartæki/smátölvur.
Þekkingarkröfur, forritun og gagnagrunnar:
• C og C++
• Java
• COM/DCOM
• HTML, ASP, JSP, (XML)
• Oracle, MS SQL eða DB2 Gagnagrunnsþekking
• Vinnsla í gegnum ODBC/JDBC (Oracle, MS SQL,
DB2)
Mikii áhersla er lögð á:
• Frumkvæði, ábyrgð og útsjónarsemi.
• Skilning á gildi alþjóðlegra staðla við raungerð
kerfislausna.
• Faglega hönnun hugbúnaðar ásamt nákvæmri
skjölun kerfis- og hugbúnaðarlausna.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum auk hæfileika til
hópsamstarfs.
• Hæfileika til að tileinka sér nýjungar.
Fyrir öll störf gildir að farið er fram á góða
enskukunnáttu auk færni í a.m.k. einu
norðurlandamáli. Þýskukunnátta er kostur.
í boði eru góð laun fyrir rétta aðila, kaup- eða
valréttarsamningar, spennandi verkefni í alþjóðlegu
umhverfi og möguleiki á þátttöku í uppbyggingu
fyrirtækisins.
Umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu
PricewaterhouseCoopers merktar
„Góðar Lausnir - starfsheiti" fyrir 5. júlí nk.
Upplýsingar veita Baldur C. Jónsson og
Þórir Þorvarðarson.
Netföng: baldur.g.jonsson@is.pwcglobal.com
thorir.thorvardarson@is.pwcglobal.com
PricewaTerhouseQopers f§
Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is
Fmm^^—mmmmmmmm—^mmmmmmmmm^^
Rafvirkjar
— rafvéiavirkjar
Getum bætt við rafvirkjum og rafvéla-
virkjum. Fjölbreytt vinna.
Rafver,
sími 581 2415, fax 568 0215,
netfang: rafver@rafver.is.
Blikksmiðja Einars
óskar eftir að ráða blikksmiði og menn vana
blikksmíðavinnu.
lö
BLIKKSMIÐJA EINARS
Smiðjuvegi 4 b S: 557-1100
www.simnet.is/ble ble-@simnet.is
Launuð
útivera!
Blaðburður er kjörið tækifæri fyrir
fólk á öllum aldri og ekki er verra
að fá laun fyrir hressandi göngu-
ferð árla dags.
Blaðberar eru einn mikilvægasti
hlekkurinn í útgáfu Morgunblaðs-
ins, þar sem þeir koma blaðinu til
áskrifenda.
Hefurðu áhuga?
Blaðbera vantar í afleysingar í ýmis
hverfi á höfuðborgarsvæðinu.
Allar upplýsingar veitir áskriftar-
deild í síma 569 1122. Einnig er
hægt að heimsækja okkur á 1.
hæð í Morgunblaðshúsinu, Kringl-
unni 1.
Askriftardeild
Slmi 569 1122/800 6122 . Bréfaslmi 569 1115 • Netfang askrift@mbl.is
Skólaskrifstofa Vestmannaeyja
auglýsir
Lausar kennarastöður
í Vestmannaeyjum
í Vestmannaeyjum eru enn lausar eftirfarandi
kennarastöður:
Við Barnaskólann í Vestmannaeyjum eru
lausar 1 - 2 almennar stöður og auk þess stöð-
ur í dönsku, ensku og heimilisfræði.
Upplýsingar veitir skólastjóri, Hjálmfríður
Sveinsdóttir, í síma 481 1944 (481 1898
heima), netfang: hialmfr@ismennt.is.
Við Hamarsskólann er laus 1 almenn kenn-
arastaða auk sérkennslu og dönsku.
Upplýsingar veitir skólastjóri, Bergþóra Þór-
hallsdóttir, í síma 481 2644 (481 2889
heima), netfang:
beaaath @vestmannaeviar.is.
Um kaup og kjörfer eftir kjarasamningum
Launanefndar sveitarfélaga við KÍ og HÍK og
samkomulagi bæjarstjórnar Vestmannaeyja
frá 8. mars 1999 við kennara í Kennarafélagi
Vestmannaeyja.
Skólamálafulltrúi.