Morgunblaðið - 27.06.2000, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.06.2000, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ JUDAGUR 27. JÚNÍ 2000 17 AKUREYRI Hitað upp fyrir sund- sprettinn ÞAÐ var mikið líf og fjör í Sund- laug Akureyrar um síðustu helgi, en þar fór fram Aldursflokkameist- aramót íslands í sundi. Keppendur voru rúmlega 230 frá 20 félögum víðs vegar að af landinu á aldrinum 10 til 17 ára. Þetta er stærsta sundmót Sundsambands ís- lands sem haldið er ár hvert. Sund- félagið Óðinn á Akureyri sá um mótið. Á myndinni má sjá nokkra félaga úr Vestra á Isafirði hita upp fyrir keppnina. Morgunblaðið/Rúnar Pór - — ’'' ’M I á wm.Æk. - 5 AKUR«y«l 30 Dagskrá Lista- sumars vikuna 27. júní-2. jiilí Dagskrá Listasumars á Akur- eyri heldur áfram. Skytturnar í sýningarsalnum í Deiglunni stendur til 10. júlí og er opin daglega kl. 14-18. Joris Rademaker sýnir í Kompunni tii 5. júlí. Opið dag- lega kl. 14 til 18 nema á mánu- dögum. Leikur með línu og spor, Rósa Kristín Júlíusdóttir og Karl Guðmundsson sýna. Opið alla daga frá kl. 14 til 18 nema á mánudögum. Sigti-yggur Bjarni Baldvins- son sýnir í Ketilhúsinu, opið daglega kl. 14 til 18 til 16. júlí. Tinna Gunnarsdóttir sýnir í forstofu Deiglunnar, opið kl. 14 til 18 í allt sumar. Fagurtónleikai- í Deiglunni, þriðjudagskvöldið 27. júní kl. 20. Álfheiður Hanna Friðriks- dóttir syngur við undirleik Hrefnu Únnar Eggertsdóttur. Aðgangseyrir kr. 1.000. Heitur fimmtudagur í Deigl- unni, 29. júní. Blúsmenn Andreu koma fram. Aðgangur ókeypis. Úr víngarðinum, bókmennta- vaka í Deiglunni tileinkuð Kristjáni frá Djúpalæk föstu- dagksvöldið 30. júní kl. 20.30. Aðgangur ókeypis. Dyggðirnar sjö að fornu og nýju, sumarsýning Listasafns- ins á Akureyri, opnuð kl. 20 á fostudagskvöld, 30. júní. Guðrún Þórsdóttir sýnir á Café Karólínu og Sigurður Arni Sigurðsson sýnir á Karólínu Restaurant. Svava Bjömsdóttir sýnir í Safnasafninu á Svalbarðsströnd til 30. júní. Valgerður Guðlaugs- dóttir opnar sýningu þar 1. júlí. Opið daglega kl. 10-18. Djasstónleikar í Deiglunni á sunnudagskvöld, 2. júlí, kl. 21. Hljómsveit frá Tónlistarskóla FIH og hljómsveitin Jazzandi leika. Aðgangseyrir 800 krónur. Rekstur frá- veitu undir nýtt veitu- fyrirtæki BÆJARRÁÐ Akureyrai- hefur sam- þykkt að rekstur fráveitukerfís Akureyrarbæjar verði færður undir nýtt veitufyrirtæki. Til stendur að sameina rekstur Hita- og vatnsveitu Akureyrar og Rafveitu Akureyrar og lagði stjóm veitustofnana til við bæjarráð að kanna hagkvæmni þess að færa rekstur fráveitukerfa bæjar- ins einnig undir hið nýja veitufyrir- tæki. Bæjarstjóra hefur verið falið að hlutast til um tillögugerð að fram- kvæmd og fjármögnun þessa. Núr staöur furir irl notoöo bíla Bílaland B&Lerein stærsta bílasala landsins með notaða bíla aföllum stærðum og gerð- um. Bílaland er í nýja B&L-húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi 4- O « nlocol Mi'/clrr HR 1 QQQ ° r ° ° Daihatsu Applause Xi. Nýskr. 03.1998, 1600cc vél, 5 dyra, 5 gíra, silfurgrár ekinn 37 þ. / j'f . ' % Hyundai Accent Gsi. Nýskr. 04.1997, 1500cc vél, 3 dyra, sjálfskiptur, dökkblár, ekinn 32 þ. Alfelgur, spoiler. Veró 1.090 þ. Tilboósveró 890 þ, Veró 5.350 þ, Opel Corsa 1000. Nýskr. 03.1998, ^O^cc v^> ^ dyra, 5 gíra, silfurgrár. ekinn 23 þ. Land Rover Discovery 2.5 TDI. Nýskr. 09.1997, árgerð 1998, 2500cc díselvél, —X 5 dyra, 5 gíra, vínrauður, \ ekinn 68 þ. Hyundai Sonata GLSi. Nýskr. 03.1997, 2000cc vél, 4 dyra, 5 gíra, vínrauður, ekinn 56 þ. '^PPSPÍPVeró 860 þ, Nissan Almera LX. Nýskr. 05.1999, 1400cc vél, 5 dyra, 5 gíra, rauður, ekinn 5 þ. Toyota Corolla Xli. Nýskr. 11.1992, árgeró 1993, 1600cc vél, 5 dyra, 5 gíra, ............... hvftur, ekinn 140 þ. Veró 1.150 þ, Veró 1.170 þ Hyundai Accent GLSi. Nýskr. 06.1999, 1500cc vél, 5 dyra, 5 gíra, Ijósgrænn, Renault Megané Berline RN. Nýskr. 04.1997, 1400ccvél, 5 dyra, 5 gíra, rauður, - f ekinn 35 þ. Veró 550 þ, Toyota Corolla G6. Nýskr. 03.1998, 1300cc vél, 3 dyra, 5 gíra, Ijósrauður, _______________ ekinn 31 þ. Veró 990 þ, Veró 1.040 þ, Renault Clio RT. Nýskr. 09.1998, 1400cc vél, 3 dyra, 5 gíra, svartur, ekinn 46 þ. Álfelgur, filmur. ,....................... Veró 930 þ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.