Morgunblaðið - 27.06.2000, Síða 17

Morgunblaðið - 27.06.2000, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ JUDAGUR 27. JÚNÍ 2000 17 AKUREYRI Hitað upp fyrir sund- sprettinn ÞAÐ var mikið líf og fjör í Sund- laug Akureyrar um síðustu helgi, en þar fór fram Aldursflokkameist- aramót íslands í sundi. Keppendur voru rúmlega 230 frá 20 félögum víðs vegar að af landinu á aldrinum 10 til 17 ára. Þetta er stærsta sundmót Sundsambands ís- lands sem haldið er ár hvert. Sund- félagið Óðinn á Akureyri sá um mótið. Á myndinni má sjá nokkra félaga úr Vestra á Isafirði hita upp fyrir keppnina. Morgunblaðið/Rúnar Pór - — ’'' ’M I á wm.Æk. - 5 AKUR«y«l 30 Dagskrá Lista- sumars vikuna 27. júní-2. jiilí Dagskrá Listasumars á Akur- eyri heldur áfram. Skytturnar í sýningarsalnum í Deiglunni stendur til 10. júlí og er opin daglega kl. 14-18. Joris Rademaker sýnir í Kompunni tii 5. júlí. Opið dag- lega kl. 14 til 18 nema á mánu- dögum. Leikur með línu og spor, Rósa Kristín Júlíusdóttir og Karl Guðmundsson sýna. Opið alla daga frá kl. 14 til 18 nema á mánudögum. Sigti-yggur Bjarni Baldvins- son sýnir í Ketilhúsinu, opið daglega kl. 14 til 18 til 16. júlí. Tinna Gunnarsdóttir sýnir í forstofu Deiglunnar, opið kl. 14 til 18 í allt sumar. Fagurtónleikai- í Deiglunni, þriðjudagskvöldið 27. júní kl. 20. Álfheiður Hanna Friðriks- dóttir syngur við undirleik Hrefnu Únnar Eggertsdóttur. Aðgangseyrir kr. 1.000. Heitur fimmtudagur í Deigl- unni, 29. júní. Blúsmenn Andreu koma fram. Aðgangur ókeypis. Úr víngarðinum, bókmennta- vaka í Deiglunni tileinkuð Kristjáni frá Djúpalæk föstu- dagksvöldið 30. júní kl. 20.30. Aðgangur ókeypis. Dyggðirnar sjö að fornu og nýju, sumarsýning Listasafns- ins á Akureyri, opnuð kl. 20 á fostudagskvöld, 30. júní. Guðrún Þórsdóttir sýnir á Café Karólínu og Sigurður Arni Sigurðsson sýnir á Karólínu Restaurant. Svava Bjömsdóttir sýnir í Safnasafninu á Svalbarðsströnd til 30. júní. Valgerður Guðlaugs- dóttir opnar sýningu þar 1. júlí. Opið daglega kl. 10-18. Djasstónleikar í Deiglunni á sunnudagskvöld, 2. júlí, kl. 21. Hljómsveit frá Tónlistarskóla FIH og hljómsveitin Jazzandi leika. Aðgangseyrir 800 krónur. Rekstur frá- veitu undir nýtt veitu- fyrirtæki BÆJARRÁÐ Akureyrai- hefur sam- þykkt að rekstur fráveitukerfís Akureyrarbæjar verði færður undir nýtt veitufyrirtæki. Til stendur að sameina rekstur Hita- og vatnsveitu Akureyrar og Rafveitu Akureyrar og lagði stjóm veitustofnana til við bæjarráð að kanna hagkvæmni þess að færa rekstur fráveitukerfa bæjar- ins einnig undir hið nýja veitufyrir- tæki. Bæjarstjóra hefur verið falið að hlutast til um tillögugerð að fram- kvæmd og fjármögnun þessa. Núr staöur furir irl notoöo bíla Bílaland B&Lerein stærsta bílasala landsins með notaða bíla aföllum stærðum og gerð- um. Bílaland er í nýja B&L-húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi 4- O « nlocol Mi'/clrr HR 1 QQQ ° r ° ° Daihatsu Applause Xi. Nýskr. 03.1998, 1600cc vél, 5 dyra, 5 gíra, silfurgrár ekinn 37 þ. / j'f . ' % Hyundai Accent Gsi. Nýskr. 04.1997, 1500cc vél, 3 dyra, sjálfskiptur, dökkblár, ekinn 32 þ. Alfelgur, spoiler. Veró 1.090 þ. Tilboósveró 890 þ, Veró 5.350 þ, Opel Corsa 1000. Nýskr. 03.1998, ^O^cc v^> ^ dyra, 5 gíra, silfurgrár. ekinn 23 þ. Land Rover Discovery 2.5 TDI. Nýskr. 09.1997, árgerð 1998, 2500cc díselvél, —X 5 dyra, 5 gíra, vínrauður, \ ekinn 68 þ. Hyundai Sonata GLSi. Nýskr. 03.1997, 2000cc vél, 4 dyra, 5 gíra, vínrauður, ekinn 56 þ. '^PPSPÍPVeró 860 þ, Nissan Almera LX. Nýskr. 05.1999, 1400cc vél, 5 dyra, 5 gíra, rauður, ekinn 5 þ. Toyota Corolla Xli. Nýskr. 11.1992, árgeró 1993, 1600cc vél, 5 dyra, 5 gíra, ............... hvftur, ekinn 140 þ. Veró 1.150 þ, Veró 1.170 þ Hyundai Accent GLSi. Nýskr. 06.1999, 1500cc vél, 5 dyra, 5 gíra, Ijósgrænn, Renault Megané Berline RN. Nýskr. 04.1997, 1400ccvél, 5 dyra, 5 gíra, rauður, - f ekinn 35 þ. Veró 550 þ, Toyota Corolla G6. Nýskr. 03.1998, 1300cc vél, 3 dyra, 5 gíra, Ijósrauður, _______________ ekinn 31 þ. Veró 990 þ, Veró 1.040 þ, Renault Clio RT. Nýskr. 09.1998, 1400cc vél, 3 dyra, 5 gíra, svartur, ekinn 46 þ. Álfelgur, filmur. ,....................... Veró 930 þ,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.